Morgunblaðið - 29.01.2002, Page 37

Morgunblaðið - 29.01.2002, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 37 Íslandsmót í parasveitakeppni Vinsælasta mót vetrarins, Íslands- mótið í parasveitakeppni, verður haldið helgina 2.–3. febrúar næstkom- andi. Þetta er fyrsta mótið sem spilað verður í nýju húsnæði Bridssam- bands Íslands, Síðumúla 37, 3. hæð. Fyrirkomulagið verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 umferðir með 16 spila leikjum og rað- að í umferðir með Monrad-fyrir- komulagi. Spilamennska hefst kl. 11 báða dagana. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða www.bridge.is Bridsfélag Reykjavíkur Spilamennska á aðalspilakvöldi BR hefst þriðjudaginn 29. janúar með einskvölds tvímenningi. 5. febr- úar byrjar síðan Aðalsveitakeppni BR og stendur sú keppni yfir í 6 þriðjudagskvöld. Spilað er öll föstudagskvöld hjá BR nema föstudaginn 1. febrúar fell- ur niður spilakvöld vegna flutninga hjá Bridssambandi Íslands. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Board-A-Match-sveitakeppni fé- lagsins er hafin með þátttöku 12 sveita. Sveit sem kallar sig Keikó byrjaði best og er með 70 stig eftir þrjá leiki. Sveit Óskars Sigurðssonar er önnur með 63 stig, sveit Friðriks Egilssonar þriðja með 55 stig og sveit Kára Sigurjónssonar fjórða með 53 stig. Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfilshúsinu. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila bridstvímenning á 5 borðum í Hraunseli Reykjavíkurveg 50 tvisv- ar í viku á þriðjudögum og föstudög- um. Mæting kl. 13.30. Spilað var 22 janúar og þá urðu úr- slit þessi : Svavar Magnússon – Árni Bjarnason 82 Ásgeir Sölvason – Einar Sveinsson 80 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannsson 72 Sófus Berthelsen – Hermann Valsteinss. 62 25. janúar. Svavar Magnússon – Árni Bjarnason 58 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannsson 57 Ásgeir Sölvason – Einar Sveinsson 57 Sigurlína Ágústsd. – Guðm. Guðmundss. 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Byggingarvinna Getum bætt við okkur verkefnum. Smíðar, inni- og útivinna, uppsláttur. Steypu- mót og byggingarkrani. Upplýsingar veitir Þröstur í síma 862 4844. Meginverk ehf. Styrktarfélag vangefinna Búseta Óskað er eftir starfskrafti til starfa á næt- urvöktum á sambýli við Víðihlíð. Um er að ræða 88% starf. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Gylfadóttir í síma 581 3794 frá kl. 8—12 virka daga. Einnig er óskað eftir þroskaþjálfa eða stuðningsfulltrúa til starfa í frekari lið- veislu. Frekari liðveisla er stuðningur við fólk í búsetu. Um er að ræða hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur Kristín Sigur- jónsdóttir í síma 551 5961 frá kl. 11—13 virka daga. Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningum Þroskaþjálfa- félags Íslands og Starfsmannafélags rík- isins. Einnig veitir Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri, upplýsingar í síma 551 5987 á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna, Skipholti 50c, og þar fást um- sóknareyðublöð. Bent er á að hægt er að leggja inn um- sókn um atvinnu á heimasíðu félagsins sem er styrktarfelag.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði. Hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu, stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 fm. Borgartún: Skrifstofuherbergi, stærð ca 25 fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús- næði, sem er innréttað til matvælavinnslu. Ýmsir möguleikar. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.   lager-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði Stærðir: 100 fm—1.000 fm á góðum stöðum í borginni Verð á fm frá kr. 675. Einnig eru til leigu góð skrifstofu- herbergi í miðborginni með afnot af kaffiaðstöðu og fleiru. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Vera Listhús býður upp á námskeið í silki- prenti. Námskeiðið hefst 31. jan. kl. 17—21, 5 skipti, 20 kennslust., í Goðatúni 1, Garðabæ. Skráning í símum 565 9559 og 897 4541. TIL LEIGU Til leigu raðhús í Kópavogi Til leigu 200 fm nýlegt raðhús í Kópavogi. Laust strax og leigist út júní/júlí 2002. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „Raðhús — 11939“ fyrir 4. febrúar. TILKYNNINGAR  Kaupi bækur — bókasöfn. Einnig ýmsa gamla muni. Gvendur dúllari ehf. Upplýsingar í síma 898 9475. Afkastaaukning fiskimjöls- verksmiðju Vinnslustöðvar- innar, Vestmannaeyjum Þorskeldi í sjókvíum við Rauðuvík í Eyjafirði Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirfarandi framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum: Afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar, Vestmannaeyjum Þorskeldi í sjókvíum við Rauðuvík í Eyjafirði Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn- unar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 26. febrú- ar 2002. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002012919 II  EDDA 6002012919 III  Hamar 6002012919 I Þorraf.  HLÍN 6002012919 VI AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Hvað lásu KFUK konur um jólin? Þrjár konur segja frá. Hugleiðing í myndum. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.