Morgunblaðið - 29.01.2002, Side 46
FÓLK Í FRÉTTUM
46 ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd í LÚXUS kl. 6 og 10. B.i. 12 ára
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Ævintýrið lifnar viði i li i
Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.I. 16 ára.
DV
Mbl
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
l
i i .
Magnaður og blóðugur
þriller frá Hughes-bræðr-
um sem fór beint á
toppinn í USA
Þegar London
var heltekin
hræðslu þurfti
leynilögreglu-
mann sem var
á undan sinni
samtíð
til að leysa
dularfyllsta
morðmál
allra tíma.
Kvikmyndir.com
DV
Dúndrandi gott
snakk með
dúndrandi góðri
gamanmynd
Glæný leysigeislasýning í sal-1
á undan myndinni
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Something
About Mary“ og „Me
myself & Irene“ kemur
Feitasta gamanmynd
allra tíma
SV Mbl
DV
ÞAÐ urðu viss tímamót þegar
sigurvegari í árlegri söngkeppni
Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva
á Íslandi, sem fram fór í Laugar-
dalshöll á laugardag, reyndist
vera rappari. Pétur Gunnarsson,
fulltrúi félagsmiðstöðvarinnar
Miðbergs í Breiðholti, kom, sá og
sigraði með taktföstum og örugg-
um flutningi á frumsömdu rapp-
lagi þannig að ekki fór milli mála
að í æðum drengsins rennur
hreinræktað hiphop-blóð.
Agla Friðjónsdóttir frá Setrinu
í Hafnarfirði náði öðru sæti með
flutningi á Alanis Morisette-
laginu „Ironic“ og í þriðja sæti
lenti Vigdís Ásgeirsdóttir sem
söng fyrir Garðalund í Garðarbæ
lag KK „When I Think of Ang-
els“.
Alls tóku þátt 48 keppendur
frá jafnmörgum félagsmiðstöðv-
um hvaðanæva af landinu. Að
venju var Höllin þétt setin og
stemmningin mikil og góð.
Morgunblaðið/Jim Smart
Það ríkir jafnan mikil stemmning á Söngkeppni Samfés og eins og sjá
má voru áhorfendur í miklum ham á laugardag.
Tinna Marína sigurvegarinn frá því
í fyrra söng fyrir Hallargesti er
beðið var niðurstöðu dómnefndar.
Pétur Gunnarsson sigurvegari var með hiphoptaktana alveg á tæru og
er klárlega nýjasta stjarnan í íslenska rappheiminum.
Rappað til
sigurs á Söng-
keppni Samfés