Morgunblaðið - 29.01.2002, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 47
Sýnd kl. 10.15.
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Somet-
hing About Mary“
og „Me myself &
Irene“ kemur
Feitasta gaman-
mynd allra tíma
Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 8.
1/2
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6.
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 10.15.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
„Besta mynd ársins“SV Mbl
Ævintýrið lifnar við
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Sýnd kl.7.
Gwyneth Paltrow
Jack Black
t ltr
l
1/2
RadioX
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Ísl tal Vit 320
Sýnd kl. 10.
Vit 333. B.i. 14.
Skráning er í síma 565-9500
Næstu námskeið þar á eftir hefjast 5. og 7. mars.
Hraðlestrarnámskeið
Viltu margfalda afköst í námi?
Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð?
Næstu hraðlestrarnámskeið hefjast 4. og 5. febrúar. Biðlisti.
HRAÐLESTRARSKÓLINN
w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s
Apaspil/Monkeybone Alls ekki eins vond og gefið hefur
verið í skyn, bæði af erlendri pressu
og viðtökum vestanhafs. Svolítið tví-
stígandi í því til hverra skal höfða en
hugmyndaauðgin er botnlaus.
Lest lífsins/Train de vie Áhugaverð evrópsk kvikmynd sem
lýsir draumi um frelsi og flótta með-
al Gyðinga í hernumdu Frakklandi
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Títus/Titus Sterk og metnaðarfull aðlögun á
samnefndu leikriti eftir Shake-
speare, þar sem ýmsum brögðum er
beitt til að leggja út af efni – sum
takast og önnur ekki.
Fjölskylduleyndarmál/Familje-
hemligheter
Áhugaverð innsýn í skuggahliðar
sænskrar velferðarútópíu áttunda
áratugarins. Kaldranaleg kímni og
notaleg nostalgía.
Cecil B. Demented Smekkleysusérfræðingurinn John
Waters stríðir Hollywood og fer létt
með. Hnitmiðuðustu skotin eru þó á
þá sem snobba niður á við í bíóheim-
inum.
Þjóðvegur 666/Route 666 Kærkomið eðaldrasl. Hrein og klár
„splatter“-mynd með grátbroslegu
plotti og ennþá hlægilegri leik-
frammistöðu. Fleiri svona.
Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles Ástarsaga úr heimi fátæktar í dreif-
býli Brasilíu. Hvalreki fyrir áhuga-
menn um alþjóðlega kvikmynda-
gerð.
Undir sama þaki/Two Family
House Ljúf saga um fjölmenningarlega
árekstra og persónulega drauma í
fátækari hverfum New York-borgar.
Samsæri/Conspiracy Stórmagnað sjónvarpsleikrit um
frægan fund hæstráðenda í nas-
istastjórn Hitlers, í Wansee í Þýska-
landi, þar sem ákvörðunin var tekin
um „lokalausnina“ svokölluðu í gyð-
ingaofsóknum.
GÓÐ MYNDBÖND
Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdi-
marsson/
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
LEIKARINN og grínistinn Chris
Rock fer mikinn á íslenskum mynd-
bandaleigum þessa vikuna. Tvær
nýjar myndir sem skarta honum í að-
alhlutverki koma þá út, önnur öllu
þekktari, Down To Earth en hún
varsýnd í bíóhúsum hér á landi í
fyrra og Pootie Tang en hún er frum-
sýnd á myndbandi.
Segja má að myndirnar séu full-
komið dæmi um tvær hliðar Rocks. Í
þeirri fyrrnefndu fær maður ágæta
mynd af leikaranum en í Pootie Tang
er hann í essinu sínu sem grínistinn.
Þótt hann hafi leikið í nokkrum nafn-
toguðum myndum, á borð við Lethal
Weapon 4 og Nurse Betty er óhætt
að fullyrða
að það sé
grínistinn
Chris
Rock sem
gert hefur þennan tannstóra og orð-
heppna dreng að stórstjörnu.
Þessi 35 ára gamli New York-búi
er elstur sex systkina. Hann hóf feril
sinn sem uppistandari og var upp-
götvaður af engum öðrum en mann-
inum sem margir vilja meina að hann
hafi leyst af hólmi, sjálfum Eddie
Murphy. Murphy kom honum að í
Beverly Hills Cop 2 árið 1987 en það
var þó ekki fyrr en fjórum árum síðar
að hann vakti fyrst á sér athygli, fyr-
ir sannfærandi frammistöðu í hlut-
verki forfallins eiturlyfjafíkils í New
Jack City. Þar með hafði leikarinn
Chris Rock stigið fram á sjónarsviðið
en grínistinn var áfram tiltölulega
óþekkt stærð harkandi í klúbbum
Stóra eplisins. Það átti hinsvegar allt
eftir að breytast er honum bauðst
hlutverk í þáttunum Saturday Night
Live. Þar var hann ekki lengi að
sanna sig og fyrr en varir var hann
orðinn ein af stjörnum þáttanna sem
framleitt hafa á færibandi vinsæl-
ustu gamanleikara Norður-Ameríku,
snillinga á borð því Mike Myers,
Steve Martin, Adam Sandler, áður-
nefndan Murphy, John Belushi,
Chevy Chase, Chris Farley o.fl.
Rock er hættur reglulegri þátt-
töku í Saturday Night Live en er enn
á fullu í uppistandinu. Einnig bauðst
honum í kjölfar vinsældanna í laug-
ardagsgríninu að stýra sínum eigin
þætti sem hét einfaldlega The Chris
Rock Show. Í þeim þætti, sem hóf
göngu sína 1997, urðu til margar
kostulegar persónur og þar á meðal
Pootie Tang, söguperóna sam-
nefndrar myndar sem kemur út á
myndbandi á fimmtudag. Pootie
Tang er ofurmenni, tónlistarmaður
og allsherjar töffari sem muldrar
óskiljanlega götumállýsku og heldur
sig vera með alla klíku- og mellu-
dólgataktana á hreinu. Hann er samt
með hjartað á réttum stað og berst
hetjulegri baráttu við óþokkann Dick
Lecter sem gerir hvað hann getur til
að spilla æskunni með alls konar
ólyfjan á borð við vímuefni og
skyndibita.
Það er Lance Crouther sem leikur
Pootie en Rock fer sjálfur með þrjú
hlutverk og er aðalframleiðandi
myndarinnar. Þess má að lokum
geta að leikstjóri og handritshöfund-
ur Pootie Tang er hirðhöfundur
Rock til margra ára Louis C.K. sem
skrifaði einmitt handritið að Down
To Earth.
!"
!" #
!" $
!" #
#
#
!" #
!" #
!"
!"
!" #
#
!" $
%
%
&
&
&
%
&
&
%
%
%
&
&
%
%
&
&
%
&
&
!" #
$ % % &
"
'( ) (
* '
Chris rokk-
ar feitt Sýnd kl. 6.
www.laugarasbio.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
i ir.
HJ. MBL.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 14 ára
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=
Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist en
Sigur Rós á 3 lög í myndinni.
Frá leikstjóra Jerry Maguire.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 12 ára
RAdioX
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
Aftur í stóran sal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Golden Globe verðlaun
besta mynd, besta leikkona og besta tónlist.
Missið ekki af þessari.
1/2 Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Aftur í bíó!
Vegna fjölda áskorana
í nokkra daga
Sýnd kl. 5.30, 8 og
10.30. Bi 14.
3
Chris Rock og
skrautlegir félagar
í Pootie Tang.
Tvær myndir með Chris Rock koma út á myndbandi