Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 3HeimiliFasteignir
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga
Mosfellsdalur Vorum að fá í einka-
sölu 140 fm einbýlishús, ásamt 98 fm bíl-
skúr. Eignin stendur á 1130 fm eignalóð á
besta stað í Mosfellsdal. Tilvalin eign fyrir
hestafólk. V. 18,5 m. 1587
Garðastræti - aukaíbúð
Mjög fallegt einbýlishús á besta stað í mið-
bænum ásamt aukaíbúð í kjallara. Steinflísar
í anddyri og holi. Mjög falleg eldhúsinnrétt-
ing, útgengt á verönd úr eldhúsi. 3 stofur
með rauðeikarparketi á gólfum. 4 svefnher-
bergi á efri hæð með nýlefum linoleum dúk.
Baðherbergi nýlega standsett. Kjallari er
með sérinngangi, þar eru 3 rúmgóð her-
bergi, eldhús og bað. Hús í góðu standi.
Myndir á eign.is 1576
Marargrund - Einbýli Vorum
að fá í sölu einstakt einbýlishús á tveimur
hæðum á þessum vinsæla stað. Eignin er
skráð skv. fmr. 170 fm. auk 45 fm. tvöfalds-
bílskúrs. Eignin er í raun ca. 400 fm. með
óskráðum kjallara. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu eign.is. Verð tilboð. 1566
Glæsibær - Góð eign Í sölu
mjög gott einbýlishús á einni hæð, ásamt
bílskúr. Húsið stendur á frábærum stað í Ár-
bænum. Eignin hefur verið endurnýjuð að
mestu leiti síðustu 2 ár. 4 svefnherbergi.
Rúmgóð stofa með arni. Nýtt parket er í öllu
húsinu, flísar á baði. Hús nýlega klætt að ut-
an, nýtt þak, nýlegt gler. Glæsilegur garður.
Þetta er mjög góð eign á frábærum stað.
Myndir á www.eign.is V. 22,9 m. 1474
Háaleitisbraut Vorum að fá í
einkasölu, mjög gott endaraðhús með stórri
verönd, auk frístandandi bílskúrs. 4 svefn-
herbergi með skápum í öllum, falleg innrétt-
ing í eldhúsi, rúmgóð stofa og borðstofa.
Hús og þak málað sumarið 2001. V. 23,5 m.
1599
Álfheimar - aukaíbúð Vorum
að fá í sölu mjög gott raðhús sem búið er að
taka í gegn frá a-ö. Nýtt parket á öllum gólf-
um, ný eldhúsinnrétting, allt nýtt á baði. 3
svefnherbergi með nýjum skápum. Í kjallara
er 2ja herbergja aukaíbúð. Áhv. 8 m. V.
23,9 m. 1575
Suðurmýri - glæsilegt Í sölu
stórglæsilegt parhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bíslkúr. Eldhús með glæsilegri
innréttingu, gashellum og háfi, náttúrusteinn
á gólfi. Baðherbergin eru 2, flísalögð í hólf
og gólf. 3 svefnherbergi með skápum í öll-
um, gott sjónvarpshol með innbyggðum
sjónvarpsskáp. Myndir á www.eign.is. Um
að gera að skoða. Eignin er laus nú þeg-
ar. Áhv. 8,3 m. V. 24,9 m. 1533
Gunnarsbraut - Miklabraut
Vorum að fá í einkasölu 106 fm. sérhæð auk
25 fm. bílskúrs rétt við miðbæinn. Skiptist í 3
sv. herb., stofu, eldhús með nýl. eikar, inn-
réttingu, baðherbergi flísalagt. Gólfefni park-
et og flísar. V. 12,5 m. 1572
Álfaskeið - aukaíbúð Vorum
að fá í sölu mjög góða sérhæð með bílskúr,
ásamt aukaíbúð í kjallara. Falleg kirsuberja
innrétting í eldhúsi, 4-5 svefnherbergi,
möguleiki á að leigja einhver þeirra út. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofu. V. 23 m. 1563
Lækjarsmári - bílskúr Mjög
góð neðri um 94 fm sérhæð með bílskúr á
þessum góða stað. Íbúðin er tilbúin til inn-
réttinga, búið er að flísaleggja forstofu,
þvottaherbergi og baðherbergi. Baðkar
komið í baðherbergi. 2 svefnherbergi og góð
stofa V. 13,9 m. 1158
Hjallabraut - Hf. Stór og huggu-
leg 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol.
Falegt baðherbergi, þvottahús í íbúð. Áhv.
5,4 m. V. 11,9 m. 1490
Hátún- Laus strax Í sölu 97 fm
4-5 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir
nokkrum árum síðan. 3-4 svefnherbergi, eld-
hús með fallegri innréttingu. Stofa með út-
gengi á suður verönd. Baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf. Myndir á www.eign.is Áhv.
4,1 m. Gott verð. V. 10,9 m. 1477
Flúðasel - bílskýli Í einkasölu,
mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi ásamt aukaherbergi í kjallara og
stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi í íbúð, rúm-
góð stofa með yfirbyggðum svölum. Auka-
herbergi með aðgang að snyrtingu og
sturtu. Hús nýlega klætt að utan. V. 13,5 m.
1487
Miðbraut - stór bílskúr Vorum
að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð
með stórum bílskúr. Eldhús með góðri inn-
réttingu, flísalagt. Ágæt stofa með sjávarsýn.
2 svefnherbergi með skápum í öðru, parket
á gólfum í herbergjum og stofu. Bílskúrinn er
um 38 fm. Áhv. 6,4 m. V. 12,9 m. 1532
Fífulind Björt og falleg 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Dökk
Jatopa viðargólf. Stílhreinar Birki innrétting-
ar í eldhúsi og á baði. Fataskápar pp í loft úr
Birki. Hvítar viðar sólkistur. Flísar á öllu baði
+ stórir speglar. 1600
Langholtsvegur - bílskúr
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi, ásamt bílskúr. Íbúðin
hefur verið tekin í gegn að mestu leiti, t.d. er
allt nýtt á baði, nýtt parket á gólfum. Stofa
með litlum svölum, ágætt eldhús. Þvottahús
í íbúð. Íbúðin er 78 fm samkvæmt FMR en er
90 fm að gólffleti samkvæmt eiganda. Íbúð-
inni fylgir 28 fm bílskúr með hurðaropnara.
Hús í góðu standi. Áhv. 5,3 m. V. 12,8 m.
1527
Breiðavík - bíslkúr Í einkasölu,
mjög góð 3ja herbergja um 90 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli, ásamt 21 fm bílskúr.
Íbúðin er öll hin snyrtilegasta, nýlegt hús í
góðu standi. Gott verð, getur losnað fljót-
lega. GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ.
Áhv. húsbr. 7,2 m. V. 12,5 m. 1496
Flétturimi - bílskýli. Vorum að
fá í sölu mjög góða 91 fm 3ja herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu húsi í Rimahverfinu. Íbúðin
er öll í góðu standi, 2 góð svefnherbergi og
góðar innréttingar. Íbúðinni fylgir stæði í
lokuðu bílskýli. Laus strax. Áhv. 6,8 m. í
húsbréfum. V. 11,7 m. 1300
Gnoðavogur Skemmtileg og mjög
sérstök íbúð byggð ofan á verslunarmiðstöð
í Gnoðavogi. Komið er upp stiga gengið er
inn í anddyri og síðan í rúmgóða stofu með
flísum og nýslípuðu parketi. Hjónaherbergi
m. parketi, er mjög stórt með skápum og
snyrtiborði og inn af því er geymsla sem
hægt er að nota sem fataherbergi. Ágætt
barnaherbergi. Eldhús er rúmgott með
ágætum innréttingum. Bað er með sturtu.
Áhv. 6,5 m. V. 9,8 m. 1519
eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen
sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
• Erum með ákveðinn kaupanda af raðhúsi í Árbæ eða Selás, möguleiki
á að setja fallega 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ upp í.
• Fyrir unga konu vantar okkur 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum, verðhug-
mynd 8-10 m.
• Vantar íbúðir í Smára eða Lindum með bílskúr.
• Nýlega 3ja herbergja íbúð með bílskúr.
• Par vantar 4ra herb. íbúð með bílskúr á svæði 104-108, eru með
greiðslum. upp á 13,5 m.
• Fyrir einstaka móður sem búin er að selja, vantar okkur 4ra herbergja
íbúð á skólasvæði Austurbæjarskóla
• Höfum ákveðinn kaupanda af 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með bílskúr
eða bílskýli í Rima-, Borgar- eða Víkurhverfi.
• Snyrtifræðing vantar 3ja herbergja íbúð með miklu áhvílandi.
• VANTAR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í ÖLLUM HVERFUM BORGARINN-
AR. 1043
ÓSKALISTI EIGN.IS
Reykás í sölu góð 2ja herbergja íbúð á
1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Gott svefnherbergi
með skápum. Baðherbergi með kari og
turtu, flísalagt í hólf og gólf. Parket á öllum
gólfum. Áhv. 4,4 m. V. 9,2 m. 1565
Háagerði Mjög góð 2ja herbergja íbúð
í kjallara sem hefur verið tekin í gegn nýlega.
Nýtt parketi á gólfi, góð innrétting í eldhúsi.
Íbúðin ert ósamþykkt. Áhv. 4 m. V. 5,5 m.
1559
Hverfisgata - gott verð Í sölu
um 88 fm íbúð sem þarfnast lagfæringar.
Hægt er að hafa 2 svefnherbergi, er 1 í dag.
Stofa og borðstofa. Íbúðin er ósamþykkt.
Áhv. 3 m. V. 6,9 m. 1429
Sólarsalir Vorum að fá í sölu mjög
rúmgóðar 4ra og 5 herbergja íbúðir í litlu fjöl-
býlishúsi ( aðeins 5 íbúðir ). Möguleiki á bíl-
skúr. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar á
gólfefna, nema baði sem verður flísalagt.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-
stofu. 1583
Kórsalir - Lánamöguleikar,
full húsbréf + seljandi lán-
ar allt að 85% af kaup-
verði. Erum með til sölu 2ja, 4ra og
penthouse íbúðir á besta útsýnisstað í lyftu-
blokk í Salarhverfi Kópavogs. Íbúðirnar
skilast fullbúnar en án gólfefna, ásamt stæði
í bílageymslu. Afhending áætluð í mars.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á
skrifstofu. 1538
Roðasalir Til sölu einbýlishús við
Roðasali í Kópavogi. Húsið er um 190 fm
ásamt 50 fm bílskúr. Þetta er múrsteinsklætt
timburhús, Mögurleiki á auka 60 fm. rými.
Húsið er komið upp og til afhendingar fljót-
lega. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu. 1391
Maríubaugur - Grafarholt
Vorum að fá í sölu 4ra húsa raðhúslengju í
Grafarholtinu. Endahúsin eru 118,5 fm en
miðjuhúsin eru 117 fm að stærð, bílskúrinn
er 23,7 fm. Gert er ráð fyrir 3 svefnherbergj-
um og góðri stofu. Húsin skilast fullbúin að
utan, lóð grófjöfnuð. Að innan verða útvegg-
ir einangraðir og pússaðir, öll ofnalögn verða
komin, og búið verður að tengja vinnuljós.
Teikningar á skrifstofu. Aðeins 2 hús eftir
miðjuhús 14,5 m. endahús 14,9 m. 1265
Glósalir Í sölu raðhús á tveimur hæð-
um ásamt innbyggðum bílskúr. Gert er ráð
fyrir 3 svefnherbregjum og rúmgóðri stofu.
Húsið verður afhent fullfrágenginð að utan
en fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð. Teikn-
ingar á skrifstofu eign.is. V. 13,5 m. 1497
Blikaás - Hf. Í sölu 2 raðhús í Ás-
landinu í Hafnarfirði. Húsin eru 160 fm ásamt
41 fm bílskúr. Húsin verða afhent fokheld að
innan en fullbúin að utan, lóð grófjöfnuð. V.
13,7 m. 1239
Kaplahraun - Hf. Atvinnuhús-
næði á einni hæð ásamt millilofti sem er not-
að sem íbúð í dag. Um er að ræða um 98 fm
atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum,
möguleiki á að hluti af verkfærum fylgi með.
Áhv. 1,8 m. V. 7,1 m. 1529
Hafnarstræti Vorum að fá til leigu-
meðferðar 100 fm skrifstofu- og verslunar-
húsnæði við Hafnarstræti. Nánari upplýs-
ingar gefur Andres Pétur á skrifstofu
eign.is 1530
Engihjalli - leiga Vorum að fá
húsnæði til leigumeðferðar við Engihjalla í
Kópavogi. Um er að ræða 250 fm og 55 fm.
Leiguverð 599 kr. fm. 1531
Bankastræti - heil húseign
Höfum til sölumeðferðar heila húseign við
Bankastræti samtals um 1500 fm sem skipt-
ist í kjallara, verslunarhæð og þrjár skrif-
stofuhæðir. Hentar vel sem hótel. Uppl.
veitir Andres Pétur á skrifstofu eign.is
1395
Akralind Stórglæsilegt skrifstofu-
verslunar- og lagerhúsnæði samtals um 900
fm. Hægt að skipta upp í minni einingar. 4
innkeyrsludyr. Húsið er klætt að utan og lítur
það mjög vel út að innan sem utan. Nánari
upplýsingar á skrifstofu eign.is 1427
Austurstræti Virkilega gott verslun-
ar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í mið-
bænum til sölu eða leigu. Húsnæðið er sam-
tals 1064 fm. Möguleiki er að skipta hús-
næðinu í smærri einingar. Skrifstofuhæðir til
leigu frá 129 fm, eða allt húsið til sölu, hluti í
fastri leigu. Upplýsingar gefa Andres Pétur
eða Ellert á eign.is 1386
Andrés
Lögg. fasteignasali
Ellert
Sölustjóri
Garðar
Sölumaður
Guðmundur
Sölumaður
atv.húsn.
Galtarholt 210 ferm, einbýli á fal-
legu landi í 10 mín kerslu frá Borgarnesi.
Hentar vel fyrir þá sem vilja vera útaf fyrir
sig eða t.d. hestamenn 3,5 hekt lands
fylgja. 1577
Þórðargata 180 fm raðhús á
þremur hæðum með garði beggja vegna
og svölum að framanverðu. gott útsýni
1580
eign.is Borganesi
Berugata 143 ferm hæð við sjávar-
síðuna á góðum stað í hjarta Borgarness.
Björt og skemtileg 5 herb. Frábært út-
sýni. 1578
Skúlagata 57 ferm. íbúð á jarð-
hæð. Íbúð í góðu ásigkomulagi sem gæti
hentað vel fyrir einstakling eða par. 1579
Hafið samband við sölumann
okkar í síma 437 1030
Sérblað alla þriðjudaga