Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. ELDRI BORGARAR Árskógar - 3ja herb. Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 11. hæð, íb. 1102, í ný- legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íb. skiptist í hol, 2 herbergi, stofu, eldhús og baðherb. með þvottaaðst. Góðar inn- réttingar, parket á gólfum. Suðvestursvalir, stórkostlegt útsýni. Stutt í þjónustu. NÝBYGGINGAR SÉRBÝLI Þrastarlundur - Gbæ. Nýkomið í sölu fallegt 144 fm einbýlishús á einni hæð auk 56 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forst., gesta w.c, eldhús, 4 herb. auk fjöl- skylduherb., borð-og setustofu, þvotta- herb. og baðherb. Góðar innrétt. Parket og flísar á gólfum. Falleg ræktuð lóð m. timburverönd og skjólveggjum. Áhv. húsbr. /lífsj. 6,2 millj. Verð 22,5 millj. Freyjugata. Fallegt og vel staðsett 121 fm einbýlishús í Þingholtunum auk 10 fm geymslu á lóð. Tvær stofur og 3 - 4 herb. Falleg furugólfborð. Lagnir endurn. og gler að hluta. Eign sem vert er að skoða. Verð 16,8 millj. Lækjargata - Hf. 260 fm einbýlis- hús á þremur hæðum. Húsið er talsvert endurnýjað og í góðu ástandi að utan sem innan. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Verð 21,5 millj. Eign sem vert er að skoða. Engjasel. Mjög fallegt 206 fm pallarað- hús ásamt sérstæði í bílageymslu. Stórt eldh., saml. borð- og setust., sjónv.hol, 6 herb., vinnuherb. og flísal. baðherb. auk gesta w.c. Eign í góðu ástandi jafnt innan sem utan. Lóð mikið endurn. með timburver- öndum og skjólveggjum. Suðaustursv. Út af efri hæð. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Mögul. skipti á minni eign. Verð 17,9 millj. Seljugerði- 2 samþ. íbúðir. Einbýlishús, tvær hæðir og kj., m. tvöf. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skipt- ist í 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. auk rýmis í kj. samt. að gólffleti 161 fm og efri hæð sem skiptist í eldh., saml. stofur auk borðst., sjónv.hol, 3 - 4 svefnherb. og baðherb. auk rýmis í kjallara og bílskúrs samt. að gólffleti 298 fm. Tvær samþ. íbúðir eru í húsinu. Yfirbyggðar suðursv. 771 fm ræktuð lóð. Verð 42,0 millj. Logafold. Fallegt 136 fm einbýlis- hús á einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forst., eldhús, garðskála, þvottaherb., 3 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt., flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir. Ræktuð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj. Verð 22,0 millj. Grænlandsleið, Grafarholti - raðhús. Vel skipulögð og björt raðhús á tveimur hæðum að gólffleti 216 fm hvert með innbyggðum bíl- skúr. Húsin verða afh. fokheld að inn- an og fullbúin að utan. Lóð frágengin. Gríðarlegt útsýni. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Beykihlíð. Fallegt og vel skipul. 262 fm parhús á þremur hæðum auk 29 fm bíl- skúrs. Á jarðh.eru forst., gesta w.c., 2 herb., þvottah. og geymsla. Á aðalh. eru stórar saml. arin og setustofa, borðst. og eldhús og á 2. hæð eru sjónvarpshol, 3 góð herb. og stórt baðherb. Góðar innrétt. og gólfefni. Suðursv., mikið útsýni. Hiti í stéttum og bílaplani. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj./lífsj. 2,4 millj. Verð 27,5 millj. HÆÐIR Gerðhamrar. Falleg 126 fm efri sér- hæð auk 58 fm 2ja herb. séríb. á neðri hæð og 58 fm bílskúr. Efri hæð skiptist í forst., 2 herb., elhdús, gesta w.c., borð - og setu- stofu, sjónv.stofu og baðherb. Glæsil. garður m. stórum viðarpalli og heitum potti. Útsýni. Áhv. byggsj./húsbr. 8,7 millj. Verð 26,8 millj. Stóragerði. Góð 5 - 6 herb. 178 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í gesta w.c., 3 glæsil. stofur, hol, eldhús, 3 - 4 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt. Tvennar svalir. Sérþvottaherb. í kj. Nýtt þak. Verð 22,5 millj. Mögul. skipti á minni eign. Safamýri. 5 herb. nýmáluð efri sér- hæð í fjórbýli ásamt 29 fm bílskúr. Hæð- in sem er í góðu ástandi skiptist í gesta w.c., eldhús, búr, saml. borð- og setu- stofa, 2 - 3 herb., baðherb. Þvottah. á stigapalli. Suðursvalir. Vel staðsett eign við opið svæði. Laus strax. Áhv. húsbr./lífsj. 10,0 millj. Verð 20,7 millj. Þingás. Fallegt og vandað 171 fm einbýlishús á einni hæð auk tvöf. bíl- skúrs í Seláshverfi. Stórt flísal. eldhús, saml. stofur með arni, 4 herb. auk fata- herb. og flísal. baðherb. Mikil lofthæð í stofum og eldhúsi. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Sólpallur til suðurs. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 25,7 millj. Álfheimar. 215 fm tvílyft raðhús auk kj. þar sem er 2ja herb. séríbúð. Húsið er allt nýtekið í gegn að innan á vandaðan hátt. Suðursvalir. Bílskúrsrétt- ur. Áhv. húsbr./lífsj. 11,7 millj. 4RA-6 HERB. Framnesvegur - laus strax. Falleg 125 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð auk 11 fm geymslu. Saml. stofur, stórt eldh. m. nýl. innrétt. úr kirsuberjavið og tækjum, flísal. baðherb. og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 16,8 millj. Breiðavík m. bílskúr. 111 fm vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk 38 fm bílskúrs. Stórt eldhús, flísal. baðherb., parketl. stofa og 2 - 3 herb. Þvottaherb. í íbúð. Suðursv. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 16,4 millj. Þórsgata. Mjög góð 120 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 2 stórar stofur og 2 góð svefnherb. Þvottaherb. í íbúð. Eldhús og baðherbergi endurnýjað á vandaðan og smekklegan hátt. Parket á gólfum. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Hraunbær - aukaherb. í kj. Rúmgóð 109 fm íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kj. í þessum eftirsóttu fjölbýlum. Saml. borð- og setustofa, eldh. m. borð- aðst. og 3 herb. Útsýni. Áhv. byggsj./lífsj. 4,5 millj. Verð 11,8 millj. Bergþórugata. Mjög falleg og mik- ið endurn. 96 fm íb. á 1. hæð. Eldhús m. nýrri innrétt., saml. stofur, 2 stór herb. og flísal. baðherb. Ein íb. á hæð. Þvottaaðst. í íb. Nýl. gler. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 13,6 millj. 3JA HERB. Klapparstígur. Stórglæsileg og al- gjörlega endurn. 61 fm íb. á 3. hæð auk herb. í risi, sem er innang. í úr íbúð. Nýjar innrétt., parket og flísar á gólfum. Útsýni. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,9 millj. Miðbraut - Seltj. 3ja herb. m. bílskúr. Mjög falleg 85 fm íbúð á efri hæð auk 38 fm bílskúrs. Stórar suð- ursv., útsýni til sjávar. Hús nýmálað að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 12,9 millj. Lindasmári - Kóp. Mjög falleg 100 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Stofa, 2 herb. og þvottaherb. í íb. Suð- ursv. Góðar innrétt. og gólfefni. Eign í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 13,9 millj. Njálsgata. Falleg og mikið endurn. 79 fm íbúð á 2. hæð auk geymslu í kj. 2 saml. stofur og 2 herb. Parket. Nýtt gler að hl. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 11,5 millj. Vesturgata. 150 fm hæð og ris í þríbýlishúsi. Samþykkt sem ein íbúð en eru tvær íbúðir í dag. 2ja herb. íbúð í risi m. góðu útsýni og 30 fm svölum og 4ra herb. íbúð á 2. hæð m. mikilli lofthæð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 19,0 millj. Gautavík m. bílskúr. Glæsileg 136 fm 3ja - 4ra herb. íb. á 3. hæð auk bílskúrs. Íbúð sem er afar vönduð m. glæsil. innrétt. skiptist í setu-og borð- stofu, stórt baðherb., 2 herb., sjón- varpshol, eldhús og þvottaherb. Merbau parket og skífa á gólfum. Suðursv. Áhv. lífsj. 7,6 millj. Verð 20,5 millj. Hjálmholt. Falleg 140 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Stofa m. glæsl. Arni, rúmgott eldhús, 3 herb. auk bókaherb. Svalir út af stofu. Ræktuð lóð. Verð 21,0 millj. Hátún - útsýni. Góð 78 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Suðursvalir, gríð- arlegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,9 millj. Grenimelur. 84 fm falleg kjallaraí- búð. Parketl. stofa og 2 svefnherb. Hús í góðu ástandi að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 9,9 millj. Blikahólar- útsýni. Falleg og tölu- vert endurn. 89 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni yfir borgina. Þvotta- aðst. í íbúð. Hús nýl. málað að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 7,1 millj. Verð 10,3 millj. 2JA HERB. Lautasmári - Kóp. Mjög falleg og vönduð 73 fm íb. á 3. hæð (efstu) auk 24 fm bílskúrs og 9 fm geymslu. Stór stofa og rúmgott herb. Þvottaherb. í íbúð. Stórar svalir í suðv. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 12,7 millj. Boðagrandi - laus strax. Góð 62 fm íbúð á 3. hæð. Björt stofa, 1 herb. og flísal. baðherb. Parket á gólf- um. Svalir í suðaustur, fjallasýn. Laus strax. Verð 8,7 millj. Hrafnhólar m. bílskúr. Góð 73 fm íbúð á 3. hæð auk geymslu í kj. og 27 fm bílskúrs. Parket á gólfum. Þvottaaðst. í íbúð. Austursvalir, gott út- sýni. Verð 10,7 millj. Gnoðarvogur. Falleg og vel skipulögð 83 fm íbúð á 1. hæð. Rúm- gott eldhús m. sérsmíð. innrétt, flísal. baðherb., 2 herb. og stofa. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 11,3 millj. Seilugrandi. Falleg og mikið endurn. 52 fm íb. á 3. hæð auk stæðis í bíla- geymslu. Suðursvalir, þvottaaðst. í íbúð. Húsið allt endurn. að utan og lóð endurn. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 9,3 millj. Skeljagrandi. Góð 66 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. af svölum. Parketl. stofa og 1 herb. Suðursvalir. Þvottaaðst. í íb. bíl- skýli. Verð 9,9 millj. Boðagrandi - sérinng. Falleg 53 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi m. sérinng. af svölum. Opið eldhús, parketl. stofa og 1 herb. Þvottaaðst. í íb. Svalir. Sjávarútsýni. Hús í góðu standi að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 4,7 millj. Verð 8,5 millj. Njálsgata - sérinng. Góð 49 fm 2ja herb. ósamþykkt íb. í kj. með sérinng. Nýl. gler og nýl. gluggar. Verð 5,9 millj. Mávahlíð - laus strax. Mikið endurn. risíbúð í Hlíðunum. Parket á gólf- um. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 7,2 millj. Klapparstígur - laus strax. Góð 61 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu lyftu- húsi auk st. í bílgeymslu. Góðar innrétt. og gólfefni. Verönd út af stofu. Verð 11,8 millj. Íb. getur fengist í skiptum fyrir sumarbúst. Reykás - útsýni. Mjög góð 77 fm íbúð í Seláshverfi. Fallegt útsýni yfir Rauðavatn. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 9,9 millj. Tunguheiði. 66 fm íbúð á 2 hæð í fjórbýli. Þvottaherb. í íbúð. Flísal. svalir. Hús klætt að utan og nýlegt þak. Verð 9,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Grandagarður. 970 fm ný innrétt- að skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Um er að ræða glæsileg og afar skemmtilega hönn- uð húsakynni með mikilli lofthæð. Full- komnar tölvulagnir. Möguleiki er að skipta húsnæðinu niður í þrjár einingar. Laust nú þegar. Fallegt umhverfi við sjóinn. Hafnarstræti - skrifstofu- húsnæði. 108 fm gott skrifstofu- húsnæði á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Skiptist í anddyri, móttöku og 5 góð skrifst.herb. Laust fljótlega. Útsýni.Verð 15,0 millj. TILVALIÐ FYRIR LÖGMENN. Lágmúli. 360 fm skrifstofuhús- næði á 4. hæð. Húsnæði er vel innrétt- að og skiptist í fjölda herbergja auk af- greiðslu. Vel staðsett húseign við fjöl- farna umferðaræð. Laus fljótlega. Góð greiðslukjör. Laugavegur - verslunarh Til sölu tvö verslunarrými í nýju og glæsilegu húsi við Laugaveg. Um er að ræða 148 fm og 259 fm á jarðhæð. Áhv. langtímalán. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Dugguvogur. Mjög vel staðsett 510 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð. Tvennar innkeyrsludyr. Er í útleigu í dag. TILVALIÐ FYRIR FJÁRFESTA. Skipagata - Akureyri. Verslunar-, íbúðar- og eða skrifstofuhúsnæði 400 fm heil húseign í miðbæ Ak- ureyrar. Eignin er fjögurra hæða og skiptist þannig: 100 fm versl- unarhúsn. á götuhæð, 108 fm íbúðar/skrifstofuhúsn. á 2. hæð, 97 fm íbúðar/skrifstofuhúsn. á 3. hæð og 89 fm íbúðar/skrifstofu- húsn. á 4. hæð. Húseign sem býður upp á marga möguleika, einstakt tækifæri. Frábær stað- setning. Næg bílastæði handan götunnar. HÚSEIGNIN ER ÖLL Í ÚTLEIGU - TILVALIÐ TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA - ALLAR NÁNARI UPPL. Á SKRIFSTOFU. Brautarholt - heil húseign til leigu. 4ra hæða nýbygging Höfum fengið til leigu heila húseign við Brautarholt. Um er að ræða skrifstofu- og eða þjónustuhúsnæði samtals 2.070 fm á fjórum hæðum og er í dag tilb. undir innréttingar. Teikn. á skrifstofu Lyngás - Garðabæ - Heil húseign Höfum til sölu 950 fm gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Húseignin sem er að stórum hluta í útleigu, hefur verið mikið endurnýjuð á undan- förnum árum og er í góðu ásigkomulagi. Malbikuð lóð, góð aðkoma. Byggingarréttur er að 380 fm á tveimur hæðum. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Borgartún - skrifstofuhúsnæði. 490 fm skrifstofuhúnæði á 4. hæð í nýju og glæsilegu lyftuhúsi. Um er að ræða tvo eignarhluta sem selj- ast saman eða hvor í sínu lagi. Næg bílastæði. Fossaleynir - Grafarvogi. Þrjár húseignir. Þrár samliggjandi húseignir við Fossaleyni sem seljast saman eða hver í sínu lagi. Um er að ræða 640-735 fm verslunar-og þjónustuhúsnæði á einni hæð. Auðvelt er að skipta húsunum niður í tvær til þrjár minni ein- ingar. Sökklar og plötur komnar að ca. 100 fm viðbyggingum við hvert hús. Langtímaleigusamningur fylgir einu húsinu en hin eru laus skv. sam- komulagi. Fjöldi malbikaðra bílastæða og góð aðstaða til vörumóttöku. Mjög vel staðs. eignir við fjölfarna umferðaræð. Borgartún - 4ra hæða nýbygging - Heil húseign. Glæsileg nýbygging við Borgartún sem er kjallari og 4 hæðir. Heildar- stærð hússins er 3.080 fm og skiptist þannig: 1. hæð 647 fm, 2. hæð 710 fm, 3. hæð 725 fm, 4. hæð 510 fm og kjallari er 467 fm. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Gistiheimili í miðborginni. Höfum fengið til sölu gistiheimili í fullum rekstri sem skiptist í sex litlar íbúðareiningar, tvö herbergi auk riss þar sem útbúa má 2 - 4 herbergi eða tvær studíóíbúðir. Morgunverðaraðstaða. Eignin er í góðu ásig- komulagi. Áhv. húsbr. 20 millj. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.