Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Ekki semja um kaup eða sölu á fasteign... fyrr en þú hefur kynnt þér staðalinn ÍST 51 Byggingarstig húsa www.stadlar.is Staðlaráð Íslands, sími 520 7150. AUSTURSTRÖND + BÍLSKÝLI - SELTJ. Góð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í vinsælu lyftuhúsi á Seltjarnarnes. Miklar svalir með frá- bæru útsýni, gott stæði í bílgeymslu fylgir og staðsetning að þjónustu frábær. Verð 11,9 millj. BARÐASTAÐIR Mjög góð íbúð í nýlegu fjöl- býli. Mahóný innréttingar. Sérþvottahús og mjög fallegt baðherbergi. Sérlega góð sameign. Verð 10.9 millj. ASPARFELL Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 7.hæð í góðu lyftuhúsi. Ný gólfefni. Flísalagt bað. Snyrtilegar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Verð 8,9 millj. ÁLAGRANDI Á þessum eftirsótta stað er til sölu 63 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sér- garði. Mjög rúmg. og björt íbúð. Parket. Áhv. 6,1 millj. Verð 8,9 millj. REYKÁS - LAUS Falleg, björt og ótrúlega notadrjúg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu góðu fjölbýli. Mjög fallegt útsýni til norðurs og austurs. Laus nú þegar. Verð 9,3 millj. SEILUGRANDIMjög rúmgóð og vel skipulögð 2ja herb. fm íbúð á jarðhæð sérgarði. Lítið fjölbýli aðeins eitt stigahús. Góðar innréttingar. Parket. Áhv. Verð 8,5 millj. 2 HERBERGI I ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Óskað er eftir til- boði í plötu undir glæsilegt 250 fm einbýli á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr. Verðlauna- teikning Sigurðar Hallgrímssonar. Frábær stað- setning. LJÓSAVÍK - EINBÝLI Skemmtileg einlyft raðhús, 170 fm með 40 fm innb. bílskúr, í hjarta Vík- urhverfisins. Húsunum er skilað fokheldum að inn- an en fullbúnum að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og aðra þjónustu. VERÐ 13,9-14,3 MILLJ. Möguleiki á að fá afhent lengra komið. HÁTÚN 2B - HLUTI HÚSSINS Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Hæðin er alls 243 fm Lögun hæðarinnar er mjög hentug og nýting rým- is er því góð. Hæðin skiptist í skrifstofur og opin rými. Ástand hæðarinnar er nokkuð gott, dúkar á gólfum og leiðslustokkar með veggjum en loft eru ekki tekin niður. Þetta er mjög falleg húseign, á góðum stað með góðum bílastæðum. Gengið er inn í húsið á vesturhlið og þar er stigahús og stigi upp á hæðina. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Í þessu vel stað- setta húsi er til sölu 115 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Getur hentað hvort sem er undir versl- unar- og eða þjónusturekstur. Verð 15 millj DALSHRAUN Til sölu eða leigu eru uþb. 200 atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Húsnæðið er bæði með innkeyrsludyrum og góðum verslunarglugg- um og getur því hentað undir margskonar at- vinnurekstur. Hagkvæmt verð. DUGGUVOGUR Í vel staðsetta húsnæði sem snýr út að Sæbrautinni eru til sölu eða leigu sam- tals 1.100 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist niður á 6 einingar á jarðhæð og 2 hæð. Getur selst eða leigst í einu lagi eða smærri einingum. Góð að- koma og lofthæð. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. DRAGHÁLS Til sölu eða leigu er einstaklega vel staðsett 720 fm endaeining í mjög góðu og snyrtilegu atvinnuhúsnæði. Skiptist í 500 fm á jarðhæð með góðri lofthæð og 200 fm skrifstofu- hæð með sér inngangi og fallegu útsýni. Mjög góð aðkoma, góð útiaðstaða og bílastæði. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR SELJUGERÐI Þetta glæsilega 318 fm einbýli er einstaklega vel byggt og viðhaldið. Mjög gott skipulag, 5 - 7 svefnh. fallegar stofur. Séríbúð á neðri hæð. Skjólsæll suðurgarður með gott að- gengi. Sjá 39 myndir á netinu. Laust fljótlega. KAPLASKJÓLSVEGUR Lítið einbýlishús byggt 1906, sem í dag innréttað sem hæð með stórri stofu (áður tvær), svefnherbergi eldhús og baðherbergi og ris sem er eitt rými og óinnréttað- ur kjallari. Verð 12,9 millj. GILJALAND - FOSSVOGUR Mjög vandað og vel umgengið 190 fm raðhús ásamt bílskúr. Allt að 5 herb. og stórar stofur. Nýtt parket. Fallegur garður. Mikið útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 21,9 millj. SÉRBÝLI ÓLAFSGEISLI - LENGRA KOMIÐ Bjóðum nú glæsilegar sérhæðir í suðurhlíðum Grafar- holtsins lengra komnar. Stór sérhæð með bílskúr tilbúin til innréttingar frá 19,9 millj. eða fullbúnar án gólfefna og eldunartækja frá 22,9 millj. Öll hús- in eru fullfrágengin að utan. Frágengin bílaplön, aðkeyrslur og stéttir upphitaðar. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar eða hjá sölumönn- um. LANGHOLTSVEGUR Mjög gott og vel um- gengið raðhús á 3 hæðum með innbyggðum bíl- skúr á jarðhæðinni. Húsið stendur í halla þannig að á bakhlið er gengið beint út í garð af miðhæð- inni. Sólskáli útfrá stofu. LAUST STRAX. Verð 19,4 millj. 28 myndir á mbl.is BRÚNASTAÐIR Mjög gott 141 fm endarað- hús á einni hæð ásamt 22 fm bílskúr (möguleiki á millilofti í skúr). Skjólsæll suðurgarður. Húsið er ekki fullbúið en komið fallegt eldhús, innihurðir, fataskápar. Mikil lofthæð og mjög góð nýting. Áhv. 8 millj. Verð 17,9 millj. SÓLHEIMAR - HÆÐ Mjög áhugaverð 123 fm 4-5 herbergja efsta hæð í góðu og vel staðsettu 4-býli. Frábært útsýni yfir Reykjavík. Stór sólskáli. Parket. Verð 14,9 millj. Sjá 22 myndir á netinu. ESKIHLÍÐ Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð í sérlega góðu fjölbýli efst í Eskihlíð- inni. Húseignin og sameign hefur verið mikið end- urnýjuð. Skemmtileg íbúð með góðu ústýni. Massivt eucalyptusparket. Verð 11, 6 millj. 4 - 6 HERBERGJA SKIPHOLT+BÍLASTÆÐI. Gullfalleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu nýlega húsið miðsvæðis í borginni ásamt stæði á lokuðu bíla- stæði bakvið húsið. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérlega snyrtileg sameign. Verð 16,3 m. TJARNAMÝRI + BÍLGEYMSLA Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. sérþvottahús. Stórar suðursvalir. Áhv. 8 millj. Verð 15,9 millj. FÍFUSEL + BÍLSKÝLI + AUKAHERB. Góð 4ja herbergja íbúð á þriðju hæð í Selja-hverfi. 3 svefnherbergi og þvottahús í íbúð og aukaher- bergi í kjallara. Stæði í bílgeymslu. Gott skipulag, Verð 12,9 millj. LÆKJASMÁRI + BÍLGEYMSLA Mjög fal- leg 3ja herb. 82 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði og stæði í bílgeymslu. Sérinngangur. Parket. áhv. 5,5 millj. Verð 12,9 millj. MIKLABRAUT-REYKJAHLÍÐ Lítil 3ja her- bergja íbúð í kjallara á góðu húsi. Íbúðin snýr öll að Reykjahlíð þ.a.l. engin truflun frá Miklu-braut- inni. Gott tvöfalt gler og gluggar. Ný. Íbúðin er öll nýmáluð. LAUS VIÐ SAMNING -Verð 7,3 millj. 3 HERBERGI NAUSTABRYGGJA - ÁLKLÆDD RAÐHÚS Höfum í sölu einstaklega vel staðsett og skemmtilega hönnuð 200-277 fm raðhús með tvöföldum innbyggðum bílskúr í Bryggjuhverfinu sem verður stöðugt vin- sælla. Hverfið er hannað utan um smá- bátahöfnina í Grafarvogi og eru húsin á einum eftirsóttasta stað hverfisins við hafnarbakkann. Byggðin er samsett af raðhúsum og minni fjölbýlum auk þjónustu-, skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Góðar veg- og göngutengingar og örstutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Fyrstu húsin eru til- búin til afhendingar með óborganlegt sjávarútsýni! Leitið frekari upplýsinga og/eða fáið sendan bækling og teikningar. HAMRAVÍK - 3 GÓÐ EINBÝLISHÚS Erum að hefja sölu á 3 fallegum einbýlishúsum, sérstaklega vel staðsettum með tilliti til útsýnis, þjónustu og vegtenginga . Húsin eru við Hamravík númer 54, 56 og 72. Tvö húsin eru á einni hæð, rúmlega 180 fm íbúð auk tvöfalds innbyggðs bílskúrs, og húsið númer 72 á tveimur hæðum, 223 fm auk tvöfaldrar bílgeymslu, með möguleika á góðri 3ja herbergja séríbúð niðri og 5 herbergja íbúð uppi. Öll húsin eru teiknuð af Hómeru Gharavi og Þor- geiri Þorgeirssyni og eru sérlega skemmtileg, bæði hvað varðar stíl og nýtingu. Verktakar Húsvirki ehf. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. Verð frá 18,5-19,8 millj. fokheld að innan, fullbúin að utan. BÆJARFLÖT Þetta glæsilega atvinnuhúsnæði er 1.437 fm að stærð á einni hæð. Fullbúin og mjög vönduð eign sem með fjölbreytta nýtingarmöguleika. Mikil lofthæð og góðar innkeyrsludyr. Vandaðar skrifstofur. Mjög góð aðkoma og stór og falleg lóð. Getur selst í einingum. Laust strax. Upplýsingar gefur Brynjar Harðarson. LEIKGRÍMUR úr keramik frá Grikklandi eru til í ýmsum stærð- um í Kúnst við Klapparstíg. Þessi gerð kost- ar 2.000 kr. Leik- grímur Morgunblaðið/Árni Sæberg ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.