Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 5HeimiliFasteignir    HOLTSGATA - HF. Nýkomin í einkasölu mjög skemmtileg 66 fm íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. Rúm- g. herb. Frábær staðsetning. Verð 6,5 m. 87406 NÖKKVAVOGUR - RVÍK Vorum að fá í sölu á þessum fráb. stað mjög fallega ca 100 fm 3ja- 4ra herb. íb. á jarðh. í góðu tvíb. Eignin er mikið end- urn. á smekklegan hátt. Góð staðs. Fallegur, ræktað- ur, gróinn garður. Ákv. sala. 76068 TUNGUSEL - RVÍK - LAUS Í einkas. á þessum góða stað 86 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. S-svalir. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Lyklar á skrist- . Verð 9,5 m. 81763 ARNARHRAUN - HF. - 3JA-4RA Vorum að fá í einkas. 102 fm íb. á annarri hæð í góðu fjölb., ásamt 26 fm sérstæðum bílskúr. Íbúðin þarfnast lag- færingar. Verð 11,2 millj. 85420 LAUFVANGUR - HF. - 3JA Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað 85 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefnherbergi. Þvottaher- bergi í íbúð. Suðursvalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð 9,9 millj. 84984 BREIÐVANGUR - HF. LAUS STRAX Vorum að fá í sölu á þessum barnvæna stað góða 114 fm íbúð á annarri hæð í góðu klæddu fjölbýli. Gott útsýni. 2-3 svefnh., góðar geymslur, þvotta- herb. í íbúð. Laus strax. Verð 11,7 millj. 86912 LAUFVANGUR - HF. Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil. og björt ca 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Sérþvherb. S-svalir. Hús nýlega viðgert og málað. Hagst. lán. Verð 10,2 millj. 86753 HJALLABRAUT - HF. - LAUS Nýkomin skemmtil., björt og rúmgóð 95 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu) í nýviðgerðu fjölb. Sérþvottaherb. S- svalir. Laus strax. Verð 10,7 millj. 85967-1 SUÐURBRAUT - HF. - M. BÍLSKÚR Nýkomið í einkasölu skemmtileg 70 fm endaíbúð á 3ju hæð í fjölbýli auk 28 fm bílskúrs. S-svalir. Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 9,7 m. ÁLFASKEIÐ - HF. - FALLEG Nýkomin í einkas. sérl. falleg ca 90 fm íb. í góðu (klæddu) fjölb. Sérinng. af svölum. Nýl. s-svalir. Þvottah. á hæðinni. Nýlegt eldhús og tæki. Parket. Áhv. hagst. lán. Byggsj. og húsbr. ca 5 millj. Verð 10,2 millj. 86857 SLÉTTAHRAUN - HF. - 3JA Nýkomin mjög falleg 80 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Rúmgóð svefnherbergi. S-svalir. Þvottaherb. á hæðinni. 87279 GULLENGI - RVÍK - M. BÍLSKÚR Mjög falleg 92 fm íbúð ásamt 23 fm bílskúr í góðu, litlu fjölbýli. 2 svefnherb. Góðar svalir. Snyrtil. sameign. Skipti á minni eign í Hafnarfirði koma til greina. Verð 13,4 millj. 84252 BLIKAÁS - HF. - 4RA Í einkas. ný sérl. fal- leg ca 120 fm endaíb. á 2. hæð í nýju fjölb. Sér- inng. Svalir. Sérþvottaherb. Útsýni. Áhv. húsbr. ca 8,2 millj. Verð 14,9 millj. 85488 MIÐVANGUR - HF. Í einkas. á þessum góða stað 105 fm íb. á 1. hæð í fjölb. 4 svefnherb. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,3 millj. 86015 HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkas. sérl. falleg 115 fm íbúð í fjölb. Rúmgóð herb. Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Mjög góð staðs. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,3 millj. 83611 ÁLFASKEIÐ - HF. - 4RA Nýkomin í einka- sölu á þessum góða stað mjög rúmgóð 110 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr. 3 svefnh. S-svalir, frábært útsýni. Ákv. sala. Verð 12,7 millj. 84127 HRINGBRAUT - HF. - SÉRHÆÐ Nýkomin sérl. falleg risíb. Ca 100 fm gólfflötur í góðu þríb. 3 svefnherb. o.fl. Sérþvherb. Suður svalir. Parket. Fráb. útsýni. Mikið endurnýjuð eign. Verð 10,8 millj. 86683 SUÐURHVAMMUR - HF. Vorum að fá í einkas. á þessum barnvæna stað mjög fallega vel skipul. 105 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 góð svefn- herb. S-svalir. Parket, flísar. Gott aðgengi. Áhv. byg- gsj. 6,8 millj. Verð 13,3 millj. 86611 HOLTSGATA - HF. - M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mikið end- urn. hæð með góðum bílskúr, samtals 110 fm. Eign- in er í mjög góðu ástandi bæði að utan sem innan. 3 svefnherb. Risloft sem býður upp á mikla mögul. Góður bílskúr. Glæsil. garður. Ákv. sala. 87207 HÁHOLT - HF. - 4RA Nýkomin í einkas. á þessum frábæra stað mjög glæsileg 110 fm íbúð á 1. hæð í góðu nýmáluðu fjölb. 3 svefnherb. Fal- legt nýtt eldhús. Myndir af eigninni á mbl.is. Verð 12,9 millj. 85175 HJALLABRAUT - HF. Nýkomin sérl. björt og rúmgóð 123 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérþv.herb. Stórar svalir. Útsýni í 4 áttir. Ákv. sala. Verð 11,9 millj. 83795 FJARÐARGATA - HF. - GLÆSIL. Ný- komin glæsil. 3ja-4ra herb. ca 120 fm íb. á 2. hæð í vönduðu nýlegu lyftuhúsi í miðbæ Hfj. Parket. Sérþv.herb. Stórar svalir. Fráb. útsýni yfir höfnina. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Verð 15,3 millj. 83768 HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað 111 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherb. Suðursvalir, útsýni. Ákveðin sala. Verð 10,9 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Nýkomin skemmtil. 110 fm endaíb. á 3. hæð í fjölb. S-svalir. Bílskúrssökull. Hátt brunabótamat. Áhv. hagst. lán 6,7 millj. Verð 11 millj. 32952 HÁAKINN - HF. - HÆÐ OG RIS Vorum að fá í einkas. 135 fm hæð og ris í tvíb. ásamt 23 fm bílskúr. 4-5 svefnh., stofa og borðstofa. Möguleiki að breyta í tvær íbúðir með litlum til- kostnaði. Ákv. sala. Verð 13,5 millj. 73795 FÍFULIND - KÓP. - PENTHOUSE Vorum að fá í einkas. á þessum góða stað glæsil. 140 fm penthouse-íb. í góðu fjölb. Eignin er mjög vel skipulögð með 3-4 herb. Fallegar innr. Gott útsýni og fráb. staðs. í námunda við alla þjónustu, t.d Smára- lind. Verð 15,4 millj. 79174 SUÐURHVAMMUR - HF. - GLÆSILEG Í einkas. sérl. glæsil. penthouse-íbúð á tveimur hæð- um 160 fm auk 30 fm bílskúrs. Vandaðar innrétting- ar. Merbau-parket á gólfum. Einstakt útsýni. 4 svefn- herb. Góðar s-svalir. Frábært skipul. Áhv. húsbr 5,8 millj. Verðtilboð. 80138 VESTURBRAUT - HF. - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu á þessum góða stað í hjarta Hafnar- fjarðar mjög fallega efri sérhæð, ásamt óeinangruðu risi, sem býður upp á mikla möguleika, samtals ca 115 fm. Sérinngangur. Samliggjandi stofur. Laus. Verð 12,5 millj. 85892 SMYRLAHRAUN - HF. - M. BÍLSK. Nýkomin í einkas. glæsil. 150 fm efri sérh. auk 25 fm bílskúrs í nýlegu vönduðu tvíb. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Hús í toppstandi. Áhv. mjög hagst. lán 8,1 millj. Verð 17,8 millj. 86040 MÓABARÐ - HF. -SÉRHÆÐ Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil. 120 fm miðh. í góðu þríb. 3 góð svefnherb. Rúmgott eldh. og stórar stofur. Baðherb. nýstandsett. Útsýni. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 12,9 millj. 86577 LINDASMÁRI - KÓP. - PENTHOUSE Vorum að fá í sölu á þessum góða stað stórglæsil. 165 fm íb. á tveimur hæðum. Eignin er mjög smekk- lega innréttuð með fallegum innréttingum og gólf- efnum. Góð lofthæð. 3 svefnherb. Stutt í alla þjón- ustu. Eign fyrir vandláta. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Laus strax. HRAUNKAMBUR - HF. - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkas. á þessum fráb. stað ca 110 fm efri hæð og ris með sérinng. 2 samliggjandi stofur. Glæsil. garður. Einstök staðs. Eign sem býður upp á mikla mögul. Verð 13,1 millj. 87201 BREIÐVANGUR - HF. - M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg 118 fm íbúð á þriðju hæð (efstu) í góðu fjölb. Íbúðinni fylg- ir 43 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket og flísar. Verð 13,9 millj. 86435 LAUFVANGUR - HF. Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil. 110,5 fm íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. S-sval- ir. Sérþvottah. Húsið verður afhent nýmálað og við- gert. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 11,5 millj. 4780 NORÐURBRAUT - HF. - SÉRH. Ný- komin í einkas. skemmtil. ca 120 fm neðri hæð í tvíb. (byggt 1980). S-garður. Allt sér. Róleg og góð staðs. Hagst. lán. Verð 13,7 millj. 86035 GRANDATRÖÐ - HF. - ATVH. Glæsil. atvinnuhúsnæði, 259,6 fm og 127 fm bil. Sérlóð. Til afh. fljótl. nær fullbúið að innan, fullbúið að utan. Lóð malbikuð. 31469 MIÐHRAUN - GBÆ Í einkas. glæsil. atv- húsn. á þessum fráb. stað. Um er að ræða ca 800 fm jarðh. m. innkeyrsludyrum og ca 500 fm efri hæð (skrifst. o.fl.). Eignin gæti selst í minni einingum. Afh. fljótlega fullb. að utan og tilb. undir tréverk að innan, lóð frágengin. Verðtilboð. 58699 LÆKJARGATA - HF. Nýkomið gott versl.- og þjónustupláss, ca 120 fm, á þessum vinsæla stað við Lækinn í Hf. Lagerdyr. 2 bílastæði í bílskýli. Góð staðsetning. Laust strax. Hagstætt verð. Verð 6,5 millj. 64164 BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU Til leigu sérl. gott 180-500 fm verslunarhúsnæði og lagerhúsnæði. á jarhæð í glæsilegu, vönduðu húsi. Afhending strax. AUSTURHRAUN - GBÆ Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt atvinnuh. ca 1200 fm, sem er verslun, skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanesbrautinni og hefur því mikið auglýsing- agildi. Húsnæðið hefur verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir heildsölu, léttan iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940 LYNGÁS - GBÆ Nýkomið 70 fm m. góðu að- gengi. Húsn. er innréttað sem íbúð í dag. Auðvelt að breyta í skrifst. eða léttan iðnað. Hagst. lán. Verð 5,8 millj. 87066 HÓLSHRAUN - HF. Í einkas. glæsil. 2x80 fm atvhúsn. auk 2x20 fm milli- lofts (skrifst. o.fl.). Tvennar innkeyrsludyr. Frábær staðs. Eign í sérfl. Tilvalið fyrir heildsölu o.fl. Verð 13,5 millj. 68350 ATVINNUHÚSNÆÐI ÞRASTARÁS 18 - HF. - FJÖLB. Glæsi- legar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í nýja Áslandinu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf- efna með frágenginni lóð. Verktakar Dverghamar. KÓRSALIR 1 - KÓPV. Vorum að fá í sölu á þessum frábæra útsýnisstað 3ja, 4ra og penthouse- íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi með bílskýli. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna í mars 2002. Traustir verktakar. Lán frá verktaka. Upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofu Hrauhamars. KRÍUÁS 47 - HF. - FJÖLB. Glæsilegar nýjar útsýnisíbúðir 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir við Kríuás 47, Hafnarfirði. Um er að ræða vandaðar íbúðir í fjölbýli (lyfta). Allar íbúðir með sérinngangi. Nokkrir innbyggðir bílskúrar fylg- ja. Frábært útsýni yfir bæinn, fjörðinn, Reykjavík o.fl. Íbúðirnar afhendast fljótlega fullbúnar að innan án gólfefna, húsið fullbúið að utan og lóð frágengin. Einstök staðsetning í Áslandinu. Byggingaraðilar Kambur ehf. KRÍUÁS 17 - HF. - 4RA Aðeins þrjár eftir. Sigurður og Júlíus eiga nú aðeins þrjár glæsilegar 122,6 fm 4ra herb. íbúðir eftir í þessu vandaða fjölb. sem er til afhendingar í des. nk. fullbúnar að utan en án gólfefna. Frábært verð 13,6 millj. 49633 KRÍUÁS 15 - HF.- LYFTA Aðeins 3 lúxus- íbúðir eftir í vönduðu litlu lyftuhúsi. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir, einn bílskúr eftir. Af- hending fljótlega fullbúnar án gólfefna. Sameign og lóð frágengin. Íbúðir í sérflokki. Byggingaraðili G. Leifsson ehf. Verð 12,5 millj. SVÖLUHRAUN - HF. - EINB. Glæsil. einb. á einni hæð með tvöf. innb. bílskúr, samtals 245 fm. Frábær staðs. í grónu hverfi. Afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan. Teikn. á skrif- stofu. HAMRABYGGÐ - HF. - PARH. Eitt hús eftir. Mjög fallegt nýtt parhús á einni hæð m. innb. bílskúr, samtals ca 160 fm. Afh. fullb. að ut- an, fokhelt að innan (jafnvel lengra komið). Verð 12,5 millj. 61332 ÞRASTARÁS 30-32 - HF. - RAÐH. Vorum að fá í sölu mjög falleg raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr, samtals 202 fm. Húsin standa innst í botnlanga og afh. fullb. að utan en fokheld að innan. Hagstætt verð. Uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. 68274 STRAUMSALIR - KÓP.- 4RA Til afhend- ingar strax. Glæsil. 127,4 fm 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í litlu vönduðu 5 íb. húsi. Tveir innb. bílskúr- ar fylgja 27-30 fm. Afh. fullb. að utan, fullb. án gólf- efna að innan. Lóð frágengin. Húsið er klætt að ut- an á vandaðan máta. Frábær staðs. og útsýni. Af- hending strax. Byggingaraðili Tréás ehf. LÓUÁS - HF. - EINB. Vorum að fá í einkas. á þessum góða stað einb. á einni hæð með innb. bíl- skúr, samtals 222 fm. Eignin afhendist fullbúin að utan en fokheld að innan. Afhendist vorið 2002. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Hraun- hamars. Verð 16,9 millj. 87387. SPÓAÁS - HF. - EINB. - NÝTT Stórglæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr, samtals 220 fm. Afhendist fokhelt strax. Frábær staðsetning. Teikningar á skrifstofu. 81655 GAUKSÁS - HF. - RAÐH. Nýkomin á þess- um fráb. útsýnisstað mjög vandað raðh. með innb. bílskúr, samtals 231 fm. Húsin eru tilb. til afh. strax, tilbúin að utan en fokheld að innan. Traustur verk- taki. Uppl. og teikn. á skrifstofu. 84740 KRÍUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomið glæsil. 225 fm raðh. í byggingu. Húsin afh. fullb. að utan, fokheld að innan fljótl. Fráb. verð 12,6 millj. 85345 SVÖLUÁS - HF. - PARH. Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagt 190 fm parhús á tveimur hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góðum stað og afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan með grófjafn- aðri lóð eða lengra komið. Uppl. og teikn. á skrif- stofu Hraunhamars. 63221 NÝBYGGINGAR Magnús Emilsson, lögg. fasteigna- og skipasali Helgi Jón Harðarson, sölustjóri Þorbjörn Helgi Þórðarson, sölumaður Hilmar þór Bryde, sölumaður Ágústa Hauksdóttir, skjalavinnsla Freyja M. Sigurðardóttir, gjaldkeri Elísabet Sverrisdóttir, ritari Vala Ása Gissurardóttir, ritari ÞRASTARÁS 46 - HF. - FJÖLB. Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á útsýnisstað í nýja Áslandinu. 2ja-3ja herb. 86 fm íbúðir á 1. hæð á frábæru verði 10,5 millj. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að utan með frágenginni lóð og fullbúnar að innan án gólfefna. 20037 ÞRASTARÁS 16 - HF. - FJÖLB. Glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í fallegu fjölb. Afh. fullb. án gólfefna. Lóð frágengin. Vand- aðar Alnó-innréttingar. Sérinng. Verktakar Ingvar og Kristján ehf. Teikn. á skrifst. GJÓTUHRAUN - HF. - ATVH. Glæsil. vandað ca 600 fm atvinnuhús- næði/verslun á sérlóð. Að auki er gert ráð fyrir millilofti m. góðum gluggum. Góð loft- hæð og innkeyrsludyr. Möguleiki á 80% láni. Teikn. á skrifst. 87209 HÁHOLT - HF. Nýkomin í einkas. 118 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Mjög gott aðgengi. Stórar stof- ur. Þvottah. í íb. Áhv. húsbr. Verð 11,9 millj. 87125 SLÉTTAHRAUN - HF. Nýkomin í einkas. björt og falleg 65 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Parket. Góðar innréttingar. Þvottah. íbúð. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,7 millj. 33162 SUÐURBRAUT - HF. Nýkomin í einkas. glæsil. 66 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) í nýl. vönduðu fjölb. Sérþvherb. S-svalir. Útsýni. Eign í sérflokki.Verð 9,2 millj. 46237 MÓABARÐ - HF. Nýkomin í sölu sérlega fal- leg og vel umgengin 64 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjöl- býli. S-svalir, útsýni. Góð eign. 75471 AUSTURBERG - RVÍK Nýkomin í einkasölu mjög góð 40 fm einstaklingsíbúð á fyrstu hæð í fjölb. Frábær staðs. Hús í góðu standi. Sérinng. Laus strax. Verðtilboð 81608 HJALLABRAUT - HF. Vorum að fá í einkas. mjög góða 110 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Gott aðgengi. Stór stofa. Stórar s-svalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,5 millj. 87058 AKURGERÐI - PARH. - VOGUM Ný- komin í einkas. tvö parhús Akurgerði 7-9. Húsin eru á 1 hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 137 fm. Eignirnar afh. fullb. að utan en fokheldar að innan. Upplýsingar og teikn. á skrifst. 64329 SUÐURGATA - VOGUM Vorum að fá í sölu 70 fm risíbúð í tvíbýli. 4 svefnherb. Ákveðin sala. Verð 7,0 millj. 84626 AKURGERÐI - EINB. Vorum að fá í einkas. mjög gott töluvert mikið end- urn. 130 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb. Fallegur afgirtur garður. Róleg og góð staðs. Verð 13,5 millj. 19789 ARAGERÐI - MJÖG FALLEGT EINB. Nýkomið í einkas. ca 120 fm einb. ásamt 55 fm bíl- skúr. 3 svherb., stór stofa. Glæsilegur garður, heitur pottur. Verð 10,5 millj. 42776

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.