Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
Grenimelur- sérhæð
Falleg 4ra herb. neðri sérhæð í þríbhúsi.
Saml. skiptanl. stofur, 2 svefnherb.
Vandaðar eikarinnr. Parket. Suðursvalir.
Gróinn garður. Frábær staðsetning. Áhv.
6,8 millj. Húsbréf. Verð 13,9 millj.
Strandgata - Hf. Góð 104 fm efri
sérhæð í tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Ný eldhúsinnr. 29 fm rými á jarð-
hæð fylgir. Verð 13,6 millj.
Miklabraut Góð 96 fm efri sérhæð í
þríbhúsi á horni Stakkahlíðar og Mikl-
ubrautar. Saml. stofur, 2 rúmg. svefn-
herb. Geymsluris. 29 fm bílskúr. 20 fm
einstaklingsíb. fylgir. Laus fljótl. Verð
15,8 millj.
Ugluhólar Góð 85 fm íb. á 3. hæð
3ja hæða fjölbhúsi. Stór stofa, 2 svefn-
herb. Parket. Vestursvalir. Stutt í skóla
og alla þjónustu.Áhv. 6.8 millj. Bygg.sj.
o.fl. Verð 10,9 millj. Laus fljótl.
Gamli vesturbærinn Mjög falleg,
mikið endurn. 3ja herb. risíbúð í góðu
steinhúsi auk tveggja íbherb. í efra risi. Ný
eldhúsinnr. Suðvestursvalir. Sér inngangur.
Áhv. 3.6 millj. Bygg.sj. Verð 10.6 millj.
Akraland Glæsileg 90 fm íb. á 2.
hæð í litlu fjölb. Rúmgóð stofa, 2 stór
svefnherb. Parket. Baðherb. nýstandsett.
Suðursvalir. Sérinngangur af svölum.
Frábært útsýni til suðurs og vesturs. Frá-
bær staðsetning.
Miðbraut Seltjn. Mjög falleg 85 f.
efri hæð í þríbhúsi.Rúmgóð stofa með
mikilli lofthæð. 2 svefnherb. Parket. Stór-
ar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. 38 fm
bílskúr. Verð 13,5 millj.
Flyðrugrandi Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega 50 fm íbúð á efstu hæð
í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góð stofa með
20 fm suðursvölum. Þvottahús á hæð.
Mjög góð sameign. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 3,3 millj. Húsbréf. Verð 8,9 millj.
Öldugata
Mjög góð 40 fm 2ja herb. íbúð á mið-
hæð í fallegu timburhúsi. Áhv. 3,8 millj.
Húsbréf. Verð 6.7 millj.
Arnarhraun Mjög falleg 86 fm íb.
á 1. hæð í fjórbhúsi. Góð stofa. 2
svefnherb. Parket. Suðursvalir. 29 fm
bílskúr. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð
11,8 millj.
Laugarnesvegur Vorum að fá
í mjög góða 73 fm íb. á 4. hæð í fjölb-
húsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb.
Parket. Suðursvalir. Úsýni. Herb. í kj.
fylgir. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og
Bygg.sj. Verð 10,2 millj. Laus fljótl.
Seltjarnarnes Glæsilega innréttað
180 fm tvílyft raðhús með innb. bílskúr.
Rúmg. stofa, 3-4 svefnherb. Vandaðar ný-
legar sérsmíðar innrétt. Parket og flísar.
Verönd og garður í suður. Suðursvalir.
Áhv. 4.3 millj. Bygg.sj. Eign í sérflokki.
Þingholtin - einbýlishús Fallegt
timbureinb. sem er allt endurnýjað að utan
sem innan. Fallegur afgirtur garður með
heitum potti. Eign í sérflokki. Áhv. 9
millj. afar hagst. lán. Laust strax.
Móabarð -Hf. einbýli Gott 123 fm
einlyft einbhús. 4 svefnherb. Ný eldhúsinnr.
23 fm bílskúr. Fallegur gróinn garður. Áhv.
húsbréf 5 millj. Verð 15,9 millj.
Framnesvegur - raðhús
Skemmtil. Þrílyft raðhús, samtals 115 fm
Rúmg. eldhús, 3 svefnherb. Góður garður.
Barnvænt umhverfi. Stutt í skóla. Laust
strax. Verð 13,9 millj.
Grandavegur
Vorum að fá í sölu glæsilega 95 fm end-
aíbúð á 2. hæð í litlu nýl. fjölbhúsi. góð
stofa, 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suður-
svalir. Parket. 23 fm bílskúr. Áhv. 6 millj.
Byggsj. og Húsbréf.
Öldugata
Vorum að fá í sölu skemmtilega 4ra herb.
risíbúð í góðu steinhúsi. 3 svefnherb.
Parket. Suðursvalir. Þvottaaðst. í íb. Áhv.
5 m. húsbr. og Bygg.sj. Verð 10,5 millj.
Ægisíða Góð 97 fm 4ra herb. íb. í kj.
í fjórbýli á þessum eftirsótta stað. Saml.
stofur. 2 herb. Útsýni. Verð 13,5 m.
Við Háskólann Glæsileg, 187 fm
sérhæð á þessum eftirsótta stað. Stórar
saml. stofur með arni. Garðstofa. 3
svefnherb. Parket. 27 fm bílskúr. Frábær
staðsetning. Laus fljótlega.
Nóatún Vel skipulögð 4ra herb. íb. á
2. hæð í litlu fjölb.húsi. 2-3 svefnherb.
Áhv. 5.5 millj. til 30 ára. Verð 10,2 millj.
Vesturborgin - sérhæð
Glæsileg 131 fm sérhæð (1. hæð) í
nýju þríbhúsi (byggt 1998). Saml.
stofur. Rúmgott eldhús. 3 góð svefn-
herb. Vandaðar innréttingar. Parket
og flísar á gólfum. Allt sér. Falleg af-
girt lóð. Hiti í stéttum. Áhv. 5.1 millj.
Húsbréf. Getur losnað fljótlega.
Álfheimar - raðhús Glæsilegt
215 fm þrílyft raðhús, sem er allt ný inn-
réttað á afar vandaðan og smekklegan
hátt. Á miðhæð eru saml. stofur, svalir í
vestur. Glæsilegt eldhús með góðum
borðkrók, hol og gestasnyrt. Á efri hæð
eru 3 rúmgóð svefnherb. Fallegt bað-
herb. t.f. Þvottavél. Vestursvalir. Í kjall-
ara er 2ja herb. íbúð. Parket og flísar á
gólfum. Stutt í skóla og þjónustu.
Laust strax. Áhv. 8 millj. Húsbréf.
Eign í sérflokki.
Garðastræti - einbýli Höfum
til sölu eitt af þessum eftirsóttu einbýl-
ishúsum við miðborgina. Húsið, sem er
tvær hæðir og kjallari, samtals að gólf-
fleti 270 fm er talsvert endurnýjað að
innan. Á miðhæð eru 3 saml. stofur,
eldh. og hol. Á efri hæð eru 4 svefnherb
og baðherb. Í kj. eru 3 herb. eldh. og
baðherb. Stór gróinn garður með mög-
ul. á 4 bílastæðum. Áhv. 10 millj. hús-
bréf. Húsið hentar einnig undir
atv.rekstur. Eign í algjörum sérflokki.
Skólavörðustígur
Vorum að fá í sölu 122 fm húsnæði á jarðhæð í fallegu steinhúsi. Húsnæðið er
nýlega innréttað sem íbúð og atvinnuhúsnæði í hluta með sérinngangi. Frábær
staðsetning. Verð 12.9 millj.
Gnoðarvogur - Efri sérhæð +
bílskúr
Mjög falleg 5-6 herbergja neðri sérhæð
við Gnoðarvog. Eignin skiptist í forstofu,
sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús,
þrjú herbergi og baðherbergi. Húsið lítur
vel út að utan. Búið er að endurnýja raf-
magn, töflu, nýjar lagnir og endurnýja
Danfoss. Falleg eign. V. 17,5 m. 2072
4RA-6 HERB.
Lækjargata - íbúð til leigu
Höfum til leigu 4ra herbergja 110 fm íbúð
auk stæðis í bílageymslu í nýlegu húsi við
Lækjargötu. Frábær staðsetning. Lyfta.
Langtímaleiga. Eingöngu traustir aðilar
koma til greina. Nánari upplýsingar veitir
Óskar. 2102
Bólstaðarhlíð - endaíb. m.
glæsilegu útsýni
5-6 herbergja mjög falleg og björt enda-
íbúð með glæsilegu útsýni og tvennum
svölum. Íbúðin skiptist í hol, 4 svefnher-
bergi, stofu/borðstofu, eldhús og baðher-
bergi. Öll gólfefni eru ný í íbúðinni. V.
12,9 m. 2098
Öldugrandi - m./bílskýli
Falleg 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt ca 15
fm geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í 3
svefnherb., stofu, eldhús og bað. Suður-
svalir og mjög fallegt sjávarútsýni til norð-
urs. Laus flótlega. V. 12,9 m. 2089
Rjúpufell
Falleg 4ra herbergja 110 fm íbúð á 3.
hæð með yfirbyggðum flísalögðum svöl-
um í húsi sem búið er að taka í gegn að
utan. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eld-
hús, sérþvottahús í íbúð, stofu, baðher-
bergi og þrjú herbergi. V. 11,5 m. 2087
Torfufell - m. sólstofu
5 herbergja falleg 110 fm íbúð á jarðhæð
ásamt nýjum sólskála. Íbúðin skiptist í
stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eldhús,
sérþvottahús og baðherbergi. Blokkin var
öll standsett að utan, skipt var um glugga
og útbúin mjög stór sólstofa. V. 11,7 m.
1536
Hjarðarhagi
Mjög falleg 104 fm 4ra herbergja íbúð
auk aukaherbergis í risi og 24 fm bílskúrs
á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist
m.a. í tvær samliggjandi stofur, tvö her-
bergi, baðherbergi og eldhús. Parket og
flísar. Gott skipulag. V. 13,9 m. 2085
Háaleitisbraut - m./bílskúr
Gullfalleg og vel skipulögð 4ra-5 her-
bergja 112 fm íbúð á 2. hæð ásamt bíl-
skúr. Íbúðin skiptist í 3 herbergi, tvær
stofur, eldhús, sérþvottahús, baðherbergi
og hol, í kjallara er sérgeymsla. Íbúðin er
mikið endurnýjuð, m.a. nýtt eldhús, bað-
herbergi, gólfefni, skápar, gler, rafmagn,
og allir hurðaflekar. V. 13,9 m. 2017
Álfheimar
Falleg, björt og vel skipulögð 104 fm 4ra
herb. íbúð í góðu fjölbýli. Parket og flísar
á gólfum. Endurn. bað og eldhús. Suður-
svalir, útsýni. Snyrtileg sameign. Áhv.
byggsj. ca 3,6 m. V. 12,2 m. 2062
Fífusel - laus strax
4ra herb. björt um 114 fm endaíbúð á 3.
hæð með aukaherb. í kjallara. Sér-
þvottah. Suðursvalir. Útsýni. Laus strax.
V. 11,5 m. 2038
Flúðasel - 5 herb. + bílskýli
Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b.
100 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í
bílageymslu. Parket á gólfum. Hús og
sameign í góðu ástandi. Getur losnað
fljótlega. Fjögur svefnherb. V. 11,9 m.
2076
Lækjargata - m/bílskýli og 40
fm svölum - laus strax
Gullfalleg ca 114 fm íbúð með stæði í
bílageymslu og 50 fm svölum. Íbúðin
skiptist í stofu, eldhús, 3 svefnh. og bað.
Parket og náttúrusteinn á gólfum. Vand-
aðar innréttingar. V. 18,9 m. 2074
Barðaströnd - einb. á einni
hæð
Glæsilegt 250 fm einb. með bílskúr á
einni hæð við Barðaströnd. Arinn í stofu.
Sólstofa og heitur pottur. Fallegur garður
og útsýni. V. 27,5 m. 1292
Fannafold - glæsilegt einbýli
á einni hæð
Einlyft um 192 fm einbýlishús með inn-
byggðum 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í
forstofu, stórt eldhús, stofu, borðstofu,
stórt hol, 4 svefnherb., mjög stórt bað-
herb., þvottah. o.fl. Glæsilegur garður.
Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. V.
23,5 m. 1704
PARHÚS
Eyktarsmári
Sérlega glæsilegt 145 fm einlyft endarað-
hús með innb. bílskúr á einum eftirsótt-
asta staðnum í Smáranum. Eignin skiptist
m.a. í forstofu, þrjú herbergi, sjónvarps-
stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og
stofu. Til viðbótar er síðan 20 fm milliloft.
Gott útsýni til Esjunnar og Perlunnar.
Garðurinn er gróinn og fallegur. Mjög
vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsi-
leg eign. V. 21,5 m. 1963
Brekkutangi - raðhús (tvíbýli)
Fallegt og rúmgott u.þ.b. 300 fm rað-
hús/tvíbýli á eftirsóttum stað í Mosfells-
bæ. Eignin skiptist m.a. í eldhús, snyrt-
ingu, stofu, borðstofu, fjögur herbergi,
sólstofu, baðherbergi og tvennar svalir. Í
kjallaranum er síðan 3ja herbergja auka-
íbúð sem er leigð út. Fallegur og gróinn
garður. Innbyggður bílskúr. Eignin er í
góðu ástandi. LAUST FLJÓTLEGA. V.
18,9 m. 1845
HÆÐIR
Efstasund
Falleg 3ja herbergja 84,3 fm neðri sérhæð
í tvíbýlishúsi auk 18,0 fm vinnuskúrs.
Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, bað-
herbergi og tvö herbergi. Sérbílastæði á
lóð. Spennandi eign. Stór og fallegur
garður með sólpalli. V. 13,2 m. 2077
Goðheimar - sérhæð - vinnu-
pláss
Vorum að fá í einkasölu 150 fm fimm
herb. góða sérhæð (1. hæð), við Goð-
heima. Bílskúr. Einnig fylgir u.þ.b. 60 fm
vinnupláss á jarðhæð, sem er nú í útleigu.
Eignirnar seljast saman. V. 15,5 m og 4,5
m. Í sama húsi er einnig til sölu um 40 fm
einstaklingsíbúð. 2084
Ólafsgeisli 8 - sérhæð
Glæsileg 190 fm neðri sérhæð með bíl-
skúr. Íbúðin er til afh. strax. Húsið er full-
búið að utan og með frágengnu plani. Að
innan er íbúðin fokheld. Frábær útsýnis-
staður í suður rétt fyrir ofan golfskálann í
Grafarholti. 1884
Súlunes - 172 fm neðri sér-
hæð
Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tví-
býlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu,
borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðher-
bergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni
fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað ný-
hellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur
o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. V.
18,5 m. 2034
FYRIR ELDRI BORGARA
Hvassaleiti - þjónustuíbúð
4ra herb. 116 fm vönduð íbúð á 2. hæð í
þessari eftirsóttu blokk. Góðar innrétting-
ar. Svalir. Mikil og góð sameign. V. 16,5
m. 1895
EINBÝLI
Skildinganes
Falleg u.þ.b. 200 fm einlyft einbýlishús
með innbyggðum bílskúr á frábærum
stað við Skildinganes. Eignin skiptist m.a.
í þrjú herbergi, sjónvarpsstofu, borðstofu,
stofu, baðherbergi og eldhús. Arinn. Fal-
legur og gróinn garður. V. 29,5 m. 2101
Suðurholt - einb. á einni hæð
162 fm einbýlishús með innbyggðum bíl-
skúr sem er fullbúið að utan, óklárað að
innan en þó íbúðarhæft. Lóð er frágengin
að mestu, falleg timburverönd og gríðar-
legt útsýni. Laust fljótlega. V. 16,9 m.
2099
Lindarbraut
Sérlega vandað og glæsilegt tvílyft u.þ.b.
300 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi með
fallegum garði. Eignin skiptist m.a. í eld-
hús, borðstofu, stofur, sex herbergi og
tvö baðherbergi. Að auki er sérstúdíóíbúð
á neðri hæðinni með baðherbergis- og
eldhúsaðstöðu. Vönduð eign. V. 29,0 m.
2108
Brúnastaðir
225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð
með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúm-
lega tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft.
Húsið er vel staðsett í enda á botnlanga
með fallegu útsýni. Mikil lofthæð er í
stofu og möguleiki á millilofti. Í húsinu eru
5 svefnherbergi. V. 20,5 m. 2052
Grettisgata - sérstök eign í
miðbænum
Vorum að fá í einkasölu ákaflega
skemmtilegt hús á þremur hæðum, sam-
tals u.þ.b 150 fm. Á miðhæð er stór stofa
með arni. Á efri hæð er stórt eldhús og
rúmgott herbergi og baðherbergi. Í kjall-
ara er rúmgott herbergi, hol, snyrting,
gufubað, þvottahús og geymslurými. Ým-
islegt hefur verið endurnýjað svo sem
þak, raflögn, Danfoss-hiti o.fl. Rúmgóð
eign í steinsteyptu bakhúsi í hjarta borg-
arinnar. V. 15,9 m. 2056
Íbúðarhúsið við Laxalón er til
sölu
205 fm einbýlishús ásamt um 70 fm úti-
skúr. Húsið stendur á 921 fm lóð sem er
með miklum trjágróðri. Á neðri hæðinni er
forstofa, hol, tvö herbergi og eldhús en í
viðbyggingu er baðherbergi, þvottahús,
geymslur og dúklagt herbergi. Í risi eru
fjögur svefnherbergi, þar af eitt lítið, og
baðherbergi. Húsið er laust nú þegar. V.
21,0 m. 1724
Kárastígur
Fallegt og mikið uppgert þriggja (tveggja)
íbúða hús sem er um 281 fm ásamt 36
fm vinnustofu á einstakri baklóð. Húsið
skiptist í 3 samþykktar íbúðir. Meðal
þess, sem hefur verið endurnýjað, er þak,
lagnir, skólp, rafmagn, innr. o.fl. Hér er
um að ræða mjög sérstaka eign á eftir-
sóttum stað sem býður upp á mikla
möguleka. V. tilboð. 2005
Túngata - glæsilegt einbýli
Til sölu eitt af þessum eftirsóttu einbýlis-
húsum í Vesturborginni. Húsið stendur
við Túngötu og er tvær hæðir og kjallari,
samtals um 280 fm. Auk þess fylgir ný-
legur 34 fm bílskúr. Húsið hefur verið
endurnýjað frá grunni á einstaklega
smekklegan hátt. Það skiptist m.a. í sex
herbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi
o.fl. Falleg lóð. V. 32,0 m. 1438