Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 43HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. JÓFRÍÐASTAÐAVEGUR HF. PARHÚS Fallegt eldra parhús 122 fm, kjallari, hæð og ris. Í kjallara er geymsla og þvottahús, á hæðinni eru 2 stofur, forstofa, eldhús og bað, en í risinu eru 2-3 góð herbergi og geymsla. Húsið er mikið uppgert á vand- aðan hátt. Stór falleg lóð. Verð kr. 14,5 millj. tilv. 27941-2 NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Þrjú ný raðhús á þessum sérstæka stað alveg við sjóinn. Hús ca 230 fm og bíl- skúrar 36 - 40 fm. Húsin afhendast fullfrá- gengin að utan. Afhendast fullfrágengin að utan en tilbúin til innréttingar að innan. tilv. 16017-1 SELÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Glæsilegt nýtt framúrstefnuhús 183 fm á tveimur hæðum auk 49,3 fm tvöfalds bíl- skúrs. Innréttingar eru allar sérsmíðaðar mjög nýtískulegar og vandaðar. Gólfefni eru náttúruflísar og gegnheilt parket. Mikil lofthæð á efri hæð, stórar svalir. útsýni er frábært yfir Elliðaárdalinn. Áhv. 8,5 millj. Verð 35 millj. tilv. 30600-1 VIÐARRIMI - RAÐHÚS Skemmtilegt raðhús á einni hæð, alls 173,2 fm þar af er bílskúr 29 fm 3 stór herbergi, stór og björt stofa, gott sjón- varpshol, innangengt er úr bílskúr. Frábær útsýnisstaður. Áhv. ca 6,4 millj. Verð 18,5 millj. tilv.-29193-1 SÉRHÆÐIR KAMBSVEGUR SÉRH. + BÍL- SKÚR Mjög góð 136,2 fm efri sérhæð auk 32 fm bílskúrs alls 168,2 fm séreign í tvíbýlis- húsi. Þrjú svefnherbergi, gott sjónvarps- hol, borðstofa og stofa með upphækkuðu viðarklæddu lofti og arni. Allar innrétting- ar sérsmíðaðar. Parket á góflum. Sér- þvottahús. Fallegur gróinn garður og fal- legt útsýni. Verð 17,7 millj. tilv. 31097-1 4RA - 5 HERB. SÓLHEIMAR - ÚTSÝNI Einstaklega góð 123,4 fm 5 herb. enda- íbúð á 8. hæð í Sólheimum í mjög góðu lyftuhúsi, auk 24,6 fm bílskúrs. Samliggj- andi skiptanlegar stofur með parketi. Þrjú svefnherbergi. Eldhús með endurn. innr. Suðursvalir. Mjög góð sameign. Frábært útsýni. tilv. 30375-1 ENGIHJALLI - LYFTUHÚS Góð 4ra herb. 108 fm íbúð á 4. hæð. Mjög gott skipulag, stór stofa, 3 góð svefnherbergi, þvottaherber. á hæðinni. Ákveðin sala verð aðeins 10,9 millj. Tilv. 27493-1 3 HERBERGJA SELJAVEGUR - VESTURBÆR Vorum að fá í sölu ca 61 fm 3ja herb. íbðu á 2. hæð. Góð herbergi og stofa, laus fljótlega. Verð 8,2 millj. tilv. 30486-1 VESTURBERG - ÚTSÝNI 3ja her- bergja 86 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýli. Parket á allri íbúðinni, góðar innréttingar, stórar vestursvalir. Frábært útsýni. tilv.31214-1 MIÐBÆRINN 3JA Góð 3ja herb. 54 fm íbúð í kj. við Ingólfsstræti. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. nýlegt eldhús og gólfefni, sérinngangur, hús í góðu standi, laus fljótlega. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,4 millj. tilv. 30509-1 Í SMÍÐUM BREIÐAVÍK TIL AFHENDING- AR STRAX Glæsilegt og vel staðsett einbýlishús á einni hæð, húsið stendur á fallegum stað í næsta nágreni við golfvöllinn, mikið útsýni er úr húsinu, húsið er 182,8 fm auk 45,3 fm tvöfaldur bílskúr, 4 herbergi stór stofa og borðstofa. Húsið afhendist fullfrágengið að utan en ómálað að innan verður húsið í fokheldu ástandi, lóð er grófjöfnuð. Húsið er til afhendingar strax. tilv-114-17 ATVINNUHÚSNÆÐI DALVEGUR 410 fm glæsilegt húsn. á jarðhæð tv. 24182-1 ELDSHÖFÐI - MIKIL LOFT- HÆÐ Til leigu ca 330 fm mjög gott iðn- aðar- eða lagerhúsnæði með stórum inn- keyrsludyrum og lofthæð um 6 m. Mögu- leiki á að setja milliloft að hluta. Stór mal- bikuð lóð. Laust fljótlega. FISKISLÓÐ - LEIGUSAMNING- UR Til sölu 416 fm glæsilegt steinsteypt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús- næði, sem skiptist í 240,5 fm jarðhæð og 176,4 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Seljandi vill leigja húsnæðið til 8 ára. Verð 37 millj. HVALEYRARBRAUT HF. 138 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð tilv. 30285-1 STÆRRI EIGNIR KALDASEL Mjög gott og vandað einbýlishús á þremur hæðum, alls 316 fm þar af innbyggður um það bil 28 fm bílskúr. Stórar stofur með arni. 4 stór svefnherbergi. Gesta wc og glæsilegt baðherbergi. Eldhús með vönd- uðum innréttingum, gott þvottahús og geymsla. Aukarými á jarðhæð. Tilv. 27001-1 ÁLFHÓLSVEGUR - RAÐHÚS Vandað 152 fm raðhús, sem er kjallari og tvær hæðir. Í húsinu eru 3 góð svefnher- bergi, stór stofa og eldhús. Möguleiki á séríbúð í kjallara sem er jarðhæð neðan við húsið. Áhv. 6,9 millj. Verð 17,6 millj. tilv. 30341-1 FROSTAFOLD - BÍLSKÚR - ÚTSÝNI Falleg 6 herb. 158 fm íbúð á tveimur hæðum í mjög góðu 6 íbúða húsi, ásamt 25 fm bílskúr. 4 góð svernherb möguleiki á 5. Góð stofa, stórt sjónvarps- hol, þvottaherb. og baðherbergi. Gríða stórar suðursvalir, Frábært útsýni. Verð 17,9 millj. Tilv.-30483-1 BARÐASTAÐIR - RAÐHÚS GLÆSILEG FOKHELD, STEINSTEYPT RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM TVÖ- FALDUR INNBYGGÐUR BÍLSKÚR, ALLS 225,6 FM. húsin afhendast fullfrágengin að utan en í fokh., ástandi að innan, steinuð að utan með kvarsi. 4 stór svherbergi, stofa og borðstofa með frábæru útsýni verð frá 15,5 millj. tilv. 19808-15 VÍKURHVERFI GRAFARVOGI NÝTT Í SÖLU Til sölu 8 nýjar íbúðir í Hamravík 16-22 allar með sérinngangi og sérþvotta- húsi. 2ja herb. 88 fm 3ja herb. 104,1 fm 4ra herb. 122 fm og 4ra herb. 126,4 fm auk ca 30 fm bílskúr. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar að innan með flísalögðu baðherbergi en án gólfefna. Öll sameign, lóð og bílastæði fullfrágengin. Hús að utan fullfrágengið með marmarasalla. Frábærar íbúðir fyrir þá sem vilja minnka við sig eða þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Húsið er vel staðsett með grunnskóla, fjölbrautaskóla, gæsluvöll, íþrótta- völl og leiksvæði í næsta nágrenni. Stutt í verslunarmiðstöðina Spöng. Úti- vistaparadís er alveg við þröskuldinn, frábærar gönguleiðir og dýralíf og ekki má gleyma Golfvellinum að Korpúlfsstöðum. Hverfi sem er búið að vera í öruggri uppbyggingu er nú að nálgast að verða fullbyggt . Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar. Garðabær - Fasteignasalan Holt er nú með í sölu einbýlishús að Aratúni 5 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1967 og er það 187,9 ferm. að stærð. Bílskúrinn er 36,9 ferm. „Húsið er glæsilegt, á einni hæð og var fyrir nokkrum árum mikið endurnýjað að innan,“ sagði Bjarni Sigurðsson hjá Holti. „Húsið skiptist í góðan inngang með gestasnyrtingu, gott þvottahús og geymslur, en úr þvottahúsi er gengið út í stóran garð í góðri rækt. Holið er rúmgott og eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu og keramik- helluborði. Borðstofa og stofa eru með merb- auparketi á gólfi og með arni en inn af stofu er opið vinnuherbergi. Út frá gangi er unnt að ganga inn í fal- lega sólstofu en þaðan er hægt að ganga út í garð. Sólstofan er mjög rúmgóð og öll parketlögð. Svefnherbergisálma er inn af ganginum og eru inn af henni tvö svefnherbergi með skápum. Annað svefnherbergið er mjög rúmgott (er tvö herbergi á teikningu). Hjónaher- bergi er rúmgott með skápum. Bað- herbergi er flísalagt og með baðkari. Bílskúrinn er mjög notadrjúgur með rafmagni, hita og sjálfvirkum hurðaopnara. Þetta er snyrtileg eign á góðum stað. Ásett verð er 21,9 millj. kr., en áhvílandi eru rösk- ar 8 millj. kr.“ Þetta er steinhús, 187,9 ferm. að stærð, en bílskúrinn er 36,9 ferm. Ásett verð er 21,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Valhöll. Aratún 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.