Morgunblaðið - 29.01.2002, Side 15

Morgunblaðið - 29.01.2002, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 15HeimiliFasteignir Hraunbær. Vorum að fá í sölu fallega mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð á 1.hæð (götuhæð) í góðu 6 íbúða fjölbýli. Parket og flísar. Þvottahús á hæðinni. Barnvæn lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 10,5 m. 2526 Rofabær. - laus strax. Rúmgóð 91 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli í mjög barnvænu umhverfi. Stutt í alla þjónustu. V.10,3 m. 2701 Laugarásvegur - Frábært útsýni. Björt og falleg 3ja herbergja 86 fm íbúð á 3.hæð í góðu fjölbýlishúsi. Góðar stofur. Endurnýjað baðherbergi. Parket og flísar. Stórar suðvestursvalir. Gott útsýni. V. 11,9 m. 2538 2ja herb. Efstasund - laus við kaupsamn. Í einkasölu ca 60 fm jarðhæð í tvíbýli. Sér- inngangur. Íbúðin er nánast öll endurnýjuð, nýjar innréttingar, gólfefni og lagnir. Laus. áhv. ca 3,3 m. Byggsj. og húsbréf. V. 9,2 m. 2865 Furugrund - aukaherbergi í kjall- ara. Ágæt ca 55 fm íbúð á 1. hæð ásamt ca 10 fm herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Góð og endurnýjuð sameign. Möguleg skipti á stærri eign í sama skóla- hverfi. V. 9,8 m. 2888 Reykás. Góð ca 80 fm íbúð á 1. hæð í góðri blokk. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni. Áhv. ca 5,6 m. V. 9,9 m. 2451 Atvinnuhúsnæði o.fl. Djúpivogur - ódýrt, Gamalt einbýli á fallegum stað. Kjörið til sumardvalar. V. 2,2 m. 2616 Kaplahraun - Hafnarfirði. Til sölu allt þetta hús sem er á tveimur hæðum og með góðum stæðum. Allt nýlega stansett. Öll skipti skoðuð. V. 58,0 m. 2995 Miðhraun 14, Garðabæ Verslun - skrifstofur - iðnaður. Til sölu og/eða leigumeðferðar nýbyggingu að Miðhrauni 14, Garðabæ. Eignin skiptist í 34 sérein- ingar af ýmsum stærðum á jarðhæð og efri hæð, allt frá ca 65 fm en heildareignin er 3219 fm. Til afhendingar nú þegar. 2923 Dalbraut-Gott verslunarhúsnæði. 220 fm vel staðsett verslunarhúsnæði sem hentar undir ýmsa þjónustustarfsemi. Möguleiki að skipta í minni einingar. V. 18,7 m. 2661 Bæjarlind - Kóp. Gott vel staðsett verslunar og skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Til afhendingar strax. 2620 Tveir söluturnar í vesturbæ. Tveir góðir söluturnar. Öruggt leiguhúsnæði. Góð staðsetning í vesturbænum. Lottó og spilakassar. Trygg velta. 2452 Smiðjuvegur - Kóp. efri hæð, laus strax Vorum að fá í einkasölu ca 657 fm efri hæð. Sérinngangur, eign sem gefar mikla möguleika t.d. skrifstof- ur, verslun, samkomusalur og fl. Góð bílastæði. 2983 Gistiheimili/herbergjaleiga. Rauðarárstígur Vorum að fá í einka- sölu ca 161 fm húsnæði sem í dag er nýtt sem gistiaðstaða. 8-9.herb. ágætar tekjur. Hagst. áhv.lán. V. 19,5 m. 2979 Asparfell - lyftuhús. 2ja herb ca 60 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,5 m. V. 7 m. 2583 mbl.is/fasteignir/fi habil.is/fi OPIÐ 9-18 MIÐVANGUR HF. Í einkasölu góð 3ja herb. Íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góð stofa með suðursvölum. Þvottaherb. í íbúð. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA HERB. Í HVERFINU. Verð 10,9 millj. 4 - 6 herbergja. FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra herb. Íb. á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Nýl. Eldhúsinnrétting. Stofa og borð- stofa m. Vestursvölum, 2-3 svefnhebrergi. Verð 12,7 millj. HRAUNBÆR - 5 HERBERGJA Gullfalleg 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Stofa og borðstofa og 3 svefnherbergi (eða 4 svefnh.). Suðursvalir. Nýl. kirsuberjainnrétting og vönduð tæki í eldhúsi. Parket og flísar. Barnvænt hverfi. Ásett verð 12,2 millj. BLÖNDUBAKKI - AUKAHERB. Sérlega góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt aukaherbergi m. glugga í kj. og sam. snyrtingu. Björt stofa. 3-4 góð svefnherb. Þvottah. Í íb. Allt gler endurn. Hús nýl. tekið í gegn að utan og málað. Ásett verð 11,8 millj. Hæðir KÓP. - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu 120 fm efri sérhæði í tvíbýli, töluvert endurnýjuð. Stofa, borðstofa, 3 eða 4 svefnherbergi. Nýlegt parket og flís- ar á gólfi. Rafmagn endurnýjað. Áhv.hag- stæð lán. Verð 15,9 millj. LÆKARSMÁRI - KÓP. „PENT- HOUSE” Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herb. Íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi sem er klætt að utan með litaðri álklæðn- ingu. Vandaðar innr. og tæki. Þvottah. Í íb. Stór og björt stofu með sólstofu í vestur og útsýni. Bílskýli. Áhv. Um 7,2 millj. Hús- bréf. EIGN FYRIR VANDLÁTA. SKAFTAHLÍÐ - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega 5 herbergja neðri sérhæð í góðu fjórbýli ásamt bílskúr, á þessum góða stað. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa með suðursvölum, borðstofa, 3 svefnherbergi (eða 4). Þak endurn. Áhv. um 6,4 millj. Húsbr. með 5,1% vöxtum. Verð 16,5 millj. SMYRLAHRAUN Vorum að fá í sölu mjög fallega 6 her- bergja neðri sérhæð í tvíbýli, tæpl. 170 fm ásamt sólskála og bílskúr. Stofa með arni, borðstofa, sjónvarpshol og 4 svefnher- bergi. Parket og flísar. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI EIGN. Ásett verð 18,8 millj. VESTURBÆR - SKIPTI Í einka- sölu einstaklega glæsileg 133 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegu vönduðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í innb. bílskýli. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Rúmgott eldhús með vönduðum innrétt- ingum. 3 svefnherb. auk lítils vinnuherb. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Íbúð og sameign í mjög góðu ástandi. Góð stað- setning. LAUS FLJÓTLEGA. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI EIGN. HAFIÐ SAM- BAND. EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS GRAFARVOGUR Á EINNI HÆÐÍ einkasölu fallegt nýlegt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals um 203 fm Stofa, borðstofa, sólstofa, 3-4 svefnhebrergi. Falleg timburverönd. Góð staðsetning í enda botnlangagötu. Teikn. Á skrifstofu. LAUGARÁSINNVorum að fá í sölu glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð- um á þessum vinsæla stað með innb. tvö- földum bílskúr. Stórar stofur með arni. Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður. Eign fyrir fagurkera. 2ja herbergja LÆKJARGATA - BÍLSKÝLI - LAUS Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. ofarl. í nýlegu glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í býlskýli. Parket. Lf. þvotta- vél í íb.. Góðar vestursvalir og fallegt út- sýni. LAUS STRAX. Ásett verð 12,8 millj. BERGSTAÐASTRÆTI - ÓDÝR Góða einstaklingsíbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Íbúðin er laus strax. Góður kostur fyrir leigjendur. Áhvílandi um 2,3 millj. Langtímalán. LAUS STRAX. Verð að- eins 3,9 millj. 3ja herbergja SAFAMÝRI - 3 - 4RA HERB. Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýjaða 3-4ra herb. Íbúð á jarðhæð í þríbýli á þessum vinsæla stað. Stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi. Parket og flís- ar. GOTT BRUNABÓTARMAT. Verð 10,9 millj. VESTURBÆRINN - LAUS Mjög góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þríbýli, sérinngangur. Stofa, hjóna- herbergi og barnaherbegi. Parket. Góð staðsetning. LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj. VÍÐIMELUR Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja, tæpl. 90 fm, risíbúð góðu steyptu fjórbýli á þessum vinsæla stað. Góðar hellulagðar suðursvalir. End- urnýjað þak. Góður garður. Botnlanga- gata. Áhv. Um 5,7 millj. húsbréf. DÚFNAHÓLAR Vorum að fá í einka- sölu sérstaklega fallega 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi sem nýlega er búið að taka í gegn að utan og klæða. Nýl. innréttingar í eldhúsi og á baði. Góðar suðvestursvalir. Fallegt útsýni. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ. VESTURBÆRINN MEÐ AUKA- ÍBÚÐ Mjög falleg 3ja herb. Íbúð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Einnig fylgir íbúðinni sér- stúdíóíbúð sem gefur góðar leigutekjur. Parket og flísar á gólfi. ÍBÚÐINN SNÝR ÖLL Í SUÐUR. Verð 11, 5 millj. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ! ERT ÞÚ AÐ HUGA AÐ SÖLU? HJÁ OKKUR FÆRÐU PERSÓNULEGA OG TRAUST ÞJÓNUSTU HJÁ FAGFÓLKI. VESTURBÆRINN - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu fallegt endaraðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Stofa, borð- stofa, 4 herbergi og 2 baðherbergi. Góð suðurverönd. Flísar og parket. Stutt í skóla, íþróttir og verslanir. Eign sem beðið er eftir. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐ Í VESTURBÆNUM. BARÐASTAÐIR - EINBÝLI. Vor- um að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrif- stofu. REYNIGRUND - KÓP. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bíl- skúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. LUNDIR - GBÆ Sérleg gott og vel staðset einbýlishús á einni hæð ásamt stóru tvöföldum bílskúr. Björt stofa og borðstofa, 3-4 svefnherb. Útsýni. Stutt í skóla. Áhugaverð eign. TJALDANES - GBÆ Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt herbergjum í kjallara þar sem mætti hafa séríbúð. Parket. Fallegur garðskáli í suður. Nánari uppl. á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði SELJAVEGUR - RVÍK. SALA/ LEIGA Erum með í einkasölu (eða leigu) húseign sem skiptist í 5 verslunar- og skrifstofu- hæðir samtals rúmlega 1000 fm. Til greina kemur að selja eða leigja eignina í hlutum en hver hæð er um 170 -180 fm auk sam- eignar. Lyfta er í húsinu. Nánari upplýsing- ar veitir Haukur Geir. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Vorum að fá í sölu um 112 fm verslunarhúsnæði, vel staðsett með mjög góðum gluggafronti. Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. HESTHÚS HESTHÚS Í VIÐIDAL Í sölu gott 22 hest hús, ásamt 6 tonna hlöðu og góðu gerði. Skipti á minna húsi í Mosfellsbæ koma til greina. Nánari Uppl. á skrifst. Haukur Magnea Ingvar Reykjavík - Fasteignasalan Fjárfest- ing var að fá í sölu nýjar íbúðir að Bergstaðastræti 13 í miðbæ Reykja- víkur. Um er að ræða átta íbúðir í tveggja hæða húsi, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja, auk þess er fyrirhuguð bygging tveggja „pent- house“-íbúða efst. „Íbúðirnar eru glæsilegar og verða afhentar fullbúnar með vönd- uðum innréttingum, flísalögðu baði en án annarra gólfefna,“ sagði Rósa Guðmundsdóttir hjá Fjárfestingu. „Í húsinu verður lyfta og sameign verður frágengin. Húsið verður ein- angrað og klætt að utan að hluta, einnig verða álklæddir gluggar. Um er að ræða tvær fjögurra her- bergja íbúðir, 115,8 ferm. að stærð og kosta þær 18,9 millj. kr. sú á efri hæð en 18,5 millj. kr. á neðri hæð. Þriggja herbergja íbúðirnar eru líka tvær og eru þær 105, 2 ferm., sú efri kostar 17,3 millj. kr. en sú neðri 16,9 millj. kr. Tveggja herbergja íbúðirnar eru fjórar, tvær 54,1 ferm. og kostar sú efri 10,3 millj. kr. en sú neðri 9,9 millj. kr. Hinar tvær tveggja her- bergja íbúðirnar eru 62,9 ferm. Sú á efri hæð er seld en hin á neðri hæð kostar 10,5 millj. kr. Hús þetta er nýendurbyggt eldra hús og nýbygging ofan á og til hliðar. Þarna er tækifæri til þess að eignast nýja íbúð í hjarta miðborgar Reykja- víkur.“ Bergstaða- stræti 13 Um er að ræða átta íbúðir, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja, auk þess er fyrirhuguð bygging tveggja „penthouse“-íbúða efst. Íbúðirnar eru til sölu hjá Fjárfestingu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.