Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir VANTAR Bragi Björnsson lögmaður Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 www.foss.is Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA LEIGUHÚSNÆÐI HLÍÐAR – LEIGA Glæsilegt íbúðarhúsnæði í Hlíðunum til leigu frá 1. mars nk. til júníloka 2004. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er u.þ.b. 200 fm að stærð. Verð tilboð. Upplýsingar gefa Börkur og Úlfar. ATVINNUHÚSNÆÐI HAFNARFJÖRÐUR – GLÆSILEGT Til sölu eða leigu í miðbæ Hafnarfjarðar stórglæsi- legt húsnæði með frábæru útsýni yfir höfnina, í góðu lyftuhúsi. Lyklar og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofu. NÝBYGGINGAR KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLTI Falleg raðhús, alls 193,3 fm, á tveimur hæðum á góð- um stað í Grafarholtinu. Stutt verður í alla þjón- ustu og skóla. Húsin afhent fullbúin að utan en fokheld að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin eru tilbúin til afhendingar. Verð 15,5–15,8. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu. EINBÝLISHÚS ELLIÐAVATN – STÓRGLÆSILEGT Erum með á sölu einbýlishús í algerum sérflokki við Elliðavatn. Húsið er 278,4 fm á þremur pöll- um. Allar innréttingar einstaklega glæsilegar. Húsið er hannað af arkitektinum Steve Christer. SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlishús á einni hæð á frábærum stað á Seltjarnarnesinu. Dökkt parket á gólfum, 3-4 svefnherbergi, mjög stór stofa, glæsilegt baðherbergi. Stór bílskúr og glæsilóð. Verð 28,9 millj. GARÐABÆR – MARARGRUND Glæsi- legt einbýlishús á tveimur hæðum. Efri hæð: Fallegt eldhús með sérhannaðari innréttingu, stór stofa með samliggjandi borðstofu, stórt hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi. Bjart barnaherbergi. Neðri hæð: Tómstundasalur, tvöföld sturta og sauna, sjónvarpsherbergi og annað stórt rými nýtt sem tómstundaherbergi í dag. Húsið ekki fullklárað að innan. GARÐABÆR – HOLTÁS Vorum að fá í sölu fallegt 240 fm einbýlishús á mjög góðum stað, innst í botnlanga í nýja Hraunholtshverfinu í Garðabæ. Eignin er næstum fullkláruð að inn- an án gólfefna og baðinnréttinga. Húsið verður afhent fullklárað að utan, lóð jöfnuð. Verð 26,5 millj. Góð lán áhvílandi. FUNAFOLD - GLÆSILEGT 185 fm 2ja hæða einbýlishús auk 40 fm bílskúrs í Folda- hverfi. Glæsilegar innréttingar. Fimm svefnher- bergi, stór stofa, rúmgott eldhús, sólskáli og verönd með heitum potti. Verð 25,5 millj. RAÐHÚS BÁSBRYGGJA – ÚTSÝNI Mjög gott ca 207 fm raðhús á þremur hæðum á frábærum stað í Bryggjuhverfi. Húsið stendur við sjávar- bakkann og er með glæsilegu útsýni. Rúmgóður innbyggður bílskúr. Tilboð óskast. SÉRHÆÐ RAUÐALÆKUR – FALLEG Falleg 120 fm 5 herb. miðhæð í þríbýli auk 28 fm bílskúrs. Íbúðin skipist í 3 svefnherbergi, stofu og borð- stofu. Merbau-parket á flestum gólfum. Bað- herbergi nýlega tekið í gegn, flísalagt með mahóní-innréttingu. Tvennar svalir, aðrar stór- ar. Góð sameign með þvottahúsi og góðum geymslum. Bílskúr með vatni, rafmagni og fjar- stýrðri opnun. Glæsileg eign. Verð 17 millj. 4RA-5 HERBERGJA VESTURBÆR – KAPLASKJÓLSVEG- UR Rúmgóð íbúð á tveimur hæðum í góðu fjöl- býlishúsi. Góð stofa með gegnheilu parketi. Fjögur svefnherbergi. Upprunalegar innrétting- ar í eldhúsi og á baði. Verð 11,9 millj. BJARNARSTÍGUR – ÞINGHOLT Mjög falleg og skemmtileg íbúð á tveimur hæðum á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Tvær bjartar stofur og 2-3 svefnherbergi. Verð 13,5 millj. SÓLHEIMAR – AUSTURBÆ Góð íbúð á 1. hæð í vinsælu lyftuhúsnæði. Tvær stórar stof- ur með rennihurð á milli. Rúmgott hjónaher- bergi og lítið aukaherbergi. Húsnæðið hentar eldra fólki mjög vel. Aðgengi er mjög gott. Hús- vörður og góð sameign. Verð 12,3 millj. 3JA HERBERGJA HVERAFOLD - ÁHV. BYGGSJ. CA 5,6 Góð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í góðri vel stað- settri blokk, glæsilegt útsýni. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,9 millj. LANGHOLTSVEGUR – SÉRHÆÐ Fal- leg rishæð með sérinngangi. Björt og rúmgóð parketlögð stofa. Tvö góð parketlögð svefnher- bergi. Þvottahús í íbúð. Íbúðinni fylgir góður bíl- skúr. Falleg eign á góðum stað. Verð 12,9 millj. HLÍÐAR – RIS Góð 3ja-4ra herbergja ris- íbúð í Mávahlíð. Tvö góð herbergi og möguleiki á þriðja. Góð stofa. Góð eign á vinsælum stað. Ekkert greiðslumat. Ósamþykkt. Verð 6,7 millj. GRAFARVOGUR – STARENGI Glæsi- leg, rúmgóð 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Engjahverfi í Grafarvogi. Stór stofa og tvö góð svefnherbergi. Sérinngangur, sérgarður og sér- þvottahús. Skipti möguleg á minni eign. Verð 11,9 millj. 2JA HERBERGJA MIÐBÆR – LAUGAVEGUR Mjög góð tveggja herbergja risíbúð í bakhúsi við Lauga- veginn. Spónaparket á gólfum. Íbúðinni er hag- anlega fyrir komið og hver fermetri nýttur til hins ítrasta. Verð 7,1 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU EÐA SÖLU TIL LEIGU EÐA SÖLU HÚSNÆÐI Á HELSTU VERSLUNARSVÆÐUM BORGARINNAR KNARRARVOGUR Vorum að fá í sölu gott ca 670 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Knarrarvog í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í 290,54 fm kjallara sem er með sérinnkeyrsludyr- um, flísalagður og tengist verslun með stiga upp á fyrstu hæð. Góð lofthæð. Verslunarhæð sem er 261,95 fm, bjart með góðri aðkomu. Fjögur rúmgóð skrifstofurými á annarri hæð (116,48 fm). Fyrir framan húsið er óvenju stór malbikuð lóð með merktum bílastæðum. Aug- lýsingagildi eignarinnar er gott og blasir húsið við umferð um Sæbraut og Miklubraut. Ástand húss og lóðar er gott. Verð 59 millj. GRAFARVOGUR Til sölu blandað glæsi- legt skrifstofu- og lagerhúsnæði við Fossaleyni. Stærð húss er rúmlega 2.100 fm. FAXAFEN Til leigu við Faxafen, um 700 fm. Hagstæð leiga. HLÍÐASMÁRI 2.000 fm, þar af 1.000 á versl- unarhæð. Verð 1.200 og 1.400 kr. fm. VATNAGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði, 945,8 fm. Húsnæðið er á tveimur hæðum. Húsið var tekið í gegn að innan fyrir u.þ.b. tveim árum. Mikið útsýni til Esjunnar. Gæti vel hentað sem lager- og skrifstofuhúsn. Tvennar aðkeyrsludyr eru á framhlið. Símkerfi ásamt tölvu- og raf- lögnum getur fylgt. Húsnæðið er laust nú þegar. Góð lán geta fylgt með. Tilboð. VIÐ LAUGAVEG 800 fm á 1. og 2. hæð og í kjallara. Hagstæð leiga. GRAFARVOGUR Skrifstofu- og þjónustu- rými, 2.150 fm. Meðalverð 1.000 kr. fm. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Til sölu glæsilegt rúmlega 300 fm atvinnuhúsnæði, miklir mögu- leikar. Frekari upplýsingar á skrifstofu. VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Magnús I. Erlingsson lögmaður SÍMI 533 1080 - FAX 533 1085 - HEIMASÍÐA www.foss.is - NETFANG foss@foss.is - Félagsmálaráðuneytið hefurákvarðað ný tekju- ogeignamörk vegna viðbót-arlána Íbúðarlánasjóðs. Þá hefur stjórn Íbúðalánasjóðs ákvarðað vexti viðbótarlána fyrir ár- ið 2002. Þess má geta að sömu tekju- og tekjumörk gilda fyrir umsækjendur um félagslegar leiguíbúðir sem bera niðurgreidda vexti og lúta ákvæðum húsnæðislaga um sérstök tekju- og eignamörk. Viðbótarlán Íbúðalánasjóðs Viðbótarlán Íbúðalánasjóðs eru ætluð þeim sem búa við erfiðar að- stæður og þurfa sérstaka aðstoð við íbúðarkaup. Lánin koma til viðbótar húsbréfalánum og geta numið allt að 25% af markaðsverði íbúðar. Heild- arlánveiting Íbúðalánasjóðs má þó aldrei fara yfir 90% af markaðsverði að teknu tilliti til áhvílandi veð- skuldbindinga. Þess ber þó að geta að húsnæðis- nefndir sveitarfélaganna geta sett þrengri skilyrði fyrir veitingu við- bótarlána í vinnureglur sínar. Viðbótarlán eru:  veitt til 40 ára  verðtryggð  afborgunarlaus fyrsta árið, aðeins eru greiddir vextir og verðbætur  endurgreiddar með jöfnum greiðslum vaxta og afborgana (annuitet) með minnst fjóra gjald- daga á ári. Undirstrikað skal að viðbótarlánin eru bein peningalán en ekki hús- bréfalán. Þau bera því ekki afföll eða yfirverð eins og húsbréf sem þarf að selja á fjármálamarkaði til þess að fá peninga í hendur. Tekjumörk Tekjumörk miðast við meðal- tekjur síðustu þriggja ára sam- kvæmt skattframtali, það er heildar- tekjur umsækjenda, maka hans og barna sem eru 20 ára og eldri og búa á heimilinu. Tekjumörk fyrir árið 2002 eru: Meðaltekjur mega nema allt að kr. 2.213.000,- fyrir hvern fullorðinn einstakling á heimilinu og kr. 370.000 fyrir hvert barn innan tvítugs. Viðmið- unartekjur hjóna og fólks í sambúð eru hins vegar kr. 3.099.000. Eignamörk Eignamörk miðast við heildareign að frádregnum heildarskuldum sam- kvæmt síðasta skattframtali. Eigna- mörk við veitingu viðbótarlána eru kr. 2.390.000,-. Umsókn um viðbótarlán Við umsókn um viðbótarlán þarf að liggja fyrir samþykki húsnæðis- nefndar fyrir lánveitingu. Eftir að umsækjandi hefur fengið greiðslu- getu sína metna hjá banka eða spari- sjóði leitar hann samþykkis húsnæð- isnefndar fyrir viðbótarláni. Að því loknu gerir hann kaup- tilboð miðað við samþykkta láns- fjárhæð og sendir að lokum umsókn til Íbúðalánasjóðs sem útbýr fast- eignaveðbréf og viðbótarlán. Sala á íbúð með viðbótarláni Þegar íbúð með áhvílandi viðbót- arláni er seld þarf annaðhvort að greiða lánið upp eða kaupandi að uppfylla öll skilyrði fyrir veitingu viðbótarláns. Til þess að kaupandi megi yfirtaka lánið þarf hann að leggja fram samþykki viðkomandi húsnæðisnefndar á rétti sínum til viðbótarláns. Ný tekju- og eignamörk vegna viðbótarlána Markaðurinn eftir Hall Magnússon, yfirmann gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/hallur@ils.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.