Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 31HeimiliFasteignir 3ja, 4ra herb. og stórar íb. í glæsil. nýju lyftuhúsi í Kópav. Með öllum íb. fylgir stæði í bílskýli. Íb. afhendast fljótl. full- frág. án gólfefna m. flísalögðum baðherb. og vönduðum innr. frá HTH. Dæmi um greiðslukjör. 3ja herb. íb. V. 12,9 m. V. samn. 1 m. V. afh. 500 þ. V. lokafrág. úti 500 þ. Húsbr. 9,0 m. Lán frá seljanda 1,9 m. til 10 ára. Öll sam- eign afh. fullfrág. Kórsalir - einstök greiðslukjör - fráb. verð - allt að 85% lánað Rúmgóð, nýleg 123 fm íb. á 2. hæð í nýl. viðgerðu litlu fjölb. Fallegar innr. og gólf- efni. Þvottaherb. í íb., stórar suðvestur- svalir. Stofa, sjónv.hol, 3 sv.herb. V. 14,7 m. Áhv. 7,2 m. hagst. lán. 6650 Veghús - glæsileg m. bílskúr Ný 190 fm frábærl. skipul. raðh. á 2 h. V. frá 14,4 m. Húsin standa rétt við óbyggt svæði. Mögul. að fá tilb. til innr. fyrir ca 2,7-2,8 m. til viðb. Arnarhöfði - Mos - hagstætt verð Magnús Gunnarsson, sími 899 9271 Sölustjóri Logafold - glæsil. m. bílskýli Fal- leg, nýl. og rúmgóð 100 fm íb. á 2. h. í eftirsóttu litlu fjölb. niður við voginn ásamt st. í bílskýli. Þvottaherb. í íb., suðursvalir, útsýni, parket, góðar innr. Áhv. 8,1 m. byggsj.+húsbr. V. 13,2 m. 1003 Hamraborg - lyftuhús Falleg íb. á 3. h. Lyfta. Suðursvalir. Nýtt fallegt baðherb. m. sturtu og baðkari. Innang. í bílskýli. V. 10 m. 6520 Sogavegur - góð staðsetn. Ný- komin falleg 3ja herb. (skráð 2ja) í kj. í fjölb. á góðum stað. Parket, ágætar innréttingar. Áhv. hagst. lán. V. 8,6 m. 5595 Arahólar - glæsileg eign Nýuppgerð glæsil. 2ja herb. (skráð 3ja) 81 fm íb. á 3. h. (efstu) í fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir. Nýjar glæsil. innréttingar. V. 9,4 m. Grandavegur - m. útsýni Falleg 3ja herb. íbúð á 4. h. ásamt ca 10 fm rislofti sem er ekki mælt. Mikil lofthæð, góðar suðursvalir. Misstu nú ekki af þessari. V. 13,5 m. 6541 Vesturgata - laus Falleg 2-3ja herb. 78 fm íb. á 1 h. m. sérinng. Endurn. rafm. og pípu- lagnir. Parket. Endurn. baðherb. Fallegt útsýni. V. 9,1 m. 6531 Lynghagi - vönduð íb. Stórglæsil. og sérl. rúmg. 95 fm íb. á jarðhæð m. sérinng. á fráb. stað. Íbúðin og húsið allt gegnum tekið. Stórgl. baðherb. og eldhús. Massíft parket. Eign í sérfl. 6536 Langholtsvegur - ný íb. Í einkasölu ca 95 fm íb. á 1. h. m. sérinng. Húsið er ný- stands. að utan. Að innan afh. íb. fullb. m. nýjum innréttingum, glæsil. flísal. baðherb., nýjum hurðum o.fl. Til afhend. fljótl. V. tilboð. 826 Lautasmári - glæsil. íb. Glæsil. 96 fm íb. á 1. h. m. góðri suðurverönd. Glæsil. innrétt. Vandað baðherb. Eign í sérfl. Vönduð sameign. V. 12,3 m. 4515 Klapparstígur Glæsileg 3-4ra herb. 105 fm íb. á 4. hæð og stæði í bílgeymslu í nýl. lyftu- hús í miðbænum. Fallegar innréttingar, gólfefni og mikið útsýni. Áhv. 4,9 m. 6685 Lautasmári - glæsil. íb. á fráb. stað Í einkasölu rúmgóð 82 fm íb. á 3. hæð (efstu) í litlu nýl. fjölb. á besta stað í Kópav.daln- um. Kirsuberjainnr. og -hurðir. Parket (rauðeik). Suðursvalir, þvottahús í íb. Áhv. 5 m. húsbr. V. 10,9 m. 4752 Lækjarhjalli - glæsileg sérhæð Nýl. falleg vel skipul. 70 fm neðri hæð í fallegu tvíbýli á fráb. stað. Parket og flísar. Góðar inn- réttingar. Sérinngangur. Áhv. ca 6,6 m. V. 10,9 m. 5590 Furugrund - ósamþ. - gott verð Nýkomin falleg 58 fm íb. í kj. í fallegu fráb. vel staðs. fjölb. Rúmgott herb. Ág. innréttingar. Áhv. hagst. lán. V. 6,2 m. 5591 Hraunbrún - Hafn. - Sérinng. 72 fm á 1. hæð í þríbýli. Útg. út í hellulagðan garð. Sérbílastæði. Nýst. baðherb. V. 8,5 m. 6539 Rekagrandi Falleg 52 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í vesturbænum. V. 8,5 m. Áhv. 4,2 m. 6654 Miðholt - Mos. Nýleg 37 fm stúdíóíbúð á 1. hæð. Parket, hellulögð verönd, stutt í verslun og þjónustu. Laus. V. 5,8 m. Áhv. 2,6 m. 6671 Furugerði - laus Skemmtil. ca 70 fm íb. á jarðhæð m. góðum sérgarði í suður. Fallegt nýstandsett hús. Parket. Endaíbúð. Fráb. stað- setning. V. 9,6 m. 7813 Fensalir - ný glæsil. íb. - mögul. á bílskúr Í einkasölu ca 60 fm glæný íb. í litlu fjölb. Íbúðin er á jarðh. m. sérgarði og ca 20 fm timburverönd. Til afhendingar svo til strax fullbúin án gólfefna m. flísal. baði. Verð 9,4 m. Mögul. að fá keyptan nýjan ónotaðan bílskúr á 1,6 m. 9600 Furugrund Rúmgóð 64 fm íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli. Nýl. baðherbergi, stórar svalir. Ró- legt hverfi, stutt í skóla, verslun og þjónustu. V. 9,2 m. Áhv. 4,1 m. 6689 Sumarbústaðir Húsafell Fallegur ca 50 fm búst. á góðum stað. 2 svefnherb. Baðherb. m. sturtu. Heitt vatn. Mest allt innbú getur fylgt. Svefnloft. V. 4,5 m. Myndir á skrifst. 8370 Dynsalir - sérinng. + bílskúr - útb. aðeins 2,4 m. Ný glæsil. fullb. 110 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. Glæsil. inn- rétt. Sérþvhús. Áhv. 13,5 m. hagstæð lán. Parket. Glæsil. baðherb. m. sturtu og bað- kari. V. 15,9 m. 6523 Til leigu í þessu glæsilega húsi - Suðurlandsbr. Skrifstofur, ca 180 fm, 85 fm og þrjár ca 25 fm skrifst. Aðgangur að mjög góðu fundarh. og eldhúsi. Sanngjörn leiga fyrir rétta aðila. Bæjarlind - til sölu/leigu Glæsilegt, vandað húsnæði á mjög góðum stað. Jarðh. verslh. 791 fm, (þar af leigt 375 fm), 416 fm laust. Miðh. verslh. 795 fm, (þar af leigt 579 fm), 216 fm laust. Önnur h. skrifst. 794 fm, öll hæðin laus. Bílastæði í bílahúsi fylgja hverjum eign- arhl. Uppl. á skrifst. 3785 Bakkabraut 9 - Kópav. - miklir mögul. - til sölu Tveir eignarhl., samt. ca 2.950 fm, auk þess ca 1.100 fm bygg.réttur. Góð staðs. við höfnina. A. 2.250 fm, 1.300 fm salur, 12 m lofth. og 950 fm viðbygg. á tveimur hæðum. B. 700 fm salur með 10 m lofth. ásamt byggingarrétti að 1.100 fm á tveimur hæðum. Hagst. kaup. Mögul. hagst. fjármögnun að stór- um hluta. Verð tilboð. Uppl. á skrifst. Magnús. Til leigu - Mörkin 680 fm Glæsilegar vandaðar skrifst. á 2. hæð. Húsnæðið er allt mjög glæsilegt, búið vönd. skrifst., opnum vinnurým- um, fundarherb. og starfsm.eldhúsi. Mjög góð staðs. Leiga - tilboð. Til sölu/leigu Vatnagarðar - 946 fm á 2 hæðum. Laust á jarðh. 600 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. Mjög góð aðk. ásamt góðu útiplássi. (Öll önnur h. ca 300 fm er nú þegar í leigu). Mjög góð staðs., miklir mögul. Hægt er að kaupa eignina í tvennu lagi eða taka eign upp í. Hagst áhv. lán. Verð tilboð. 1319 Skipholt - til leigu vönduð 265 fm skrifstofuhæð í lyftuhúsi 265 fm á efstu hæð í eftirsóttu húsi. Eignin er öll í mjög góðu standi. Staðsett á mjög góð- um stað í Skipholtinu. Einstakt útsýni. Ein- stakt tækifæri. Til sölu við Stórhöfða - glæsl. útsýni - ca 1.040 fm Á miðh. tveir eignarhl., 162,5 fm og 182 fm, samt. 344,6 fm. Aðkoma beint inn á hæðina að ofan- verðu við húsið. 3 hæð tveir eignarhl., 2x344,6 fm, samt. 698,2 fm. Hentar undir rekst-, skrifst-, versl-, heildsölu-, félaga- sam. Verð tilboð. 1312 Ármúli - 260 fm - nýtt á sölu Í einkasölu mjög gott lager- og skrifstofuh. Hentar fyrir rekstur heildsölu, vinnustofu, léttan iðnað, læknast., tannlæknast. o.fl. Áhv. 13 m. V. tilboð. 5609 Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. 4 herbergja og stærra Hlíðar - ris 5-6 herbergja, 101,9 fm risíbúð í 4 býl- ishúsi miðsvæðis í Hlíðunum. Íbúðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherbergi í íbúð- inni og 1 frammi á stigapallinum, eld- hús, baðherbergi og gangur. Suður- svalir. Sérhiti. Góð íbúð. Raðhús - einbýlishús Hörgslundur Vorum að fá í einkasölu mjög gott og fallegt einbýlishús á fínum stað! Húsið er 219,4 fm auk tvöfalds bílskúrs, 50,2 fm, og undir honum er jafnstór kjallari. Stór garðskáli. Mjög skemmtilega hannað og vandað hús. Góð lán Verð 23,8 millj. Jörfagrund Einbýlishús, ein hæð 179,4 fm ásamt tvöf. 44,4 fm bílskúr. Húisið skiptist í rúmg. stofur, stórt eldhús, 5 herbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu og for- stofu. Nýtt, nánast fullbúið, huggulegt og vel skipulagt hús. Ath. Nánast allt kaupverðið í langtíma lánum! Verð 19 millj. Esjugrund Parhús, 153 fm . Nýtt, ekki fullbúið hús. Há, hagstæð lán. Hagstætt verð. Breiðvangur - laus 3-4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 her- bergi í kjallara, 114,5 fm Íbúðin er stofa, 2 svefnherb., baðherb. með glugga, eldhús og inn af því þvotta- herb. Hægt er að hafa 3ja svefnher- bergið við hlið stofu. Laus strax. Til- boð. Fálkagata - laus 95,5 fm íbúð á tveim hæðum. Á neðri hæð er stofa, eldhús og forstofa. Uppi eru 2 herb., stórt baðherb. og sjón- varpshol. Svalir. Sérinngangur. Frá- bær staður. Laus. Tilboð óskast. S. 562 1200 F. 562 1251 3 herbergja Vesturberg 3ja herbergja, 77,3 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í mjög góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, 2 ágæt svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og gangur. Mjög falleg og vel umgengin íbúð. Sérgarður, skjólgóður sólpallur. Verð 10 millj. Ástún 3ja herb. 79,4 fm íbúð á 4. hæð, efstu, í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, 2 góð svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með glugga. Þvottaherbergi á hæðinni. Góð íbúð á frábærum stað. Laus fljót- lega. Stutt í skóla. Gott leikherbergi í kjallara. Góð lán. Verð 11,2 millj. Víkurás Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 2.hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er stofa, 2 góð svefnherb., eld- hús, baðherb., hol og geymsla. Góðar suðursvalir. Stæði í bílageymslu fylgir. góð íbúð. Húsið klætt. Góð lán. Verð 11 millj. Álftamýri 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Bílskúr. Suður- svalir. Verð 11,8 millj. Reykjavík – Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús að Búa- grund 9 á Kjalarnesi. Um er að ræða bjálkahús á einni hæð, 222 ferm. að stærð, þar af er bílskúr meðtalinn. Hann er 60 ferm. og með stórri hurð og millilofti. Húseign þessi var reist 1999. Sér hús á lóðinni gæti fylgt með, en það er 24 ferm. og er nú not- að undir skrifstofur. „Þetta er stórglæsileg húseign á sjávarlóð,“ sagði Ævar Dungal hjá Fold. „Í íbúðarhúsinu eru fjögur svefnherbergi á sér gangi, stórt bað- herbergi og sjónvarpsherbergi sem væri mögulegt að breyta í svefnher- bergi. Gegnheilt eikarparket er á öllum gólfum nema baðherbergisgólfi sem er flísalagt. Öll loft eru klædd með Öl-viðarklæðningu og allar innihurð- ir einnig. Fataskápar eru í öllum herbergjum og innfelld halogenlýs- ing er í öllum rýmum nema á baði og í svefnherbergjum. Úr stofu, sem er stór og góð, er gengið út á 130 ferm. viðarverönd sem er á þremur pöllum. Þar er grillskáli sem er samtengdur skrif- stofuhúsi. Á veröndinni er heitur pottur. Glæsilegt útsýni er úr stofu og úr verönd. Undir húsinu er um 140 ferm. lagnarými sem hugsanlega er hægt að nota sem vinnuaðstöðu. Þetta er glæsileg eign í alla staði, sem er örlítið frá skarkala bæjarlífs- ins. Ekki er mikið framboð af eign- um á þessu svæði núna til sölu enda hafa húseignir þarna verið eftirsótt- ar. Ásett verð á þessa eign er 19,9 millj. kr. en möguleiki á að skipta á minni eign. Búagrund 9 Um er að ræða bjálkahús á einni hæð, 222 ferm. að stærð, þar af er bílskúr meðtalinn. Ásett verð á þessa eign er 19,9 millj. kr., en hún er til sölu hjá Fold.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.