Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 41HeimiliFasteignir
Bjarni Sigurðsson
Lögfr. & Lögg. fast.sali
Finnbogi Hilmarsson
Sölumaður
Einar Guðmundsson
Sölustjóri
Andri Sigurðsson
Sölumaður
Kristín Pétursdóttir
Skjalagerð
Ragnheiður Sívertsen
Ritari
Logasalir - ÚTSÝNI. Vorum að fá í
sölu þetta stórskemmtilega og vel skipulagða
ca 193 fm einbýli ásamt 28 fm bílskúr.
Traustur byggingaraðili. Teikningar og frekari
uppýsingar á Holti. (902).
Roðasalir. Einbýli á tveim hæðum með
innbyggðum bílskúr alls um 240 fm Húsið er
afhent fullbúið að utan og tilbúið til innrétt-
inga að innan. Það skiptist í 3-4 herbergi og
stofu. Stór bílskúr. Skemmtilega hannað hús á
góðum stað. Teikningar o.fl. á skrifstofu.
Ólafsgeisli - glæsieign á útsýn-
isstað. Til sölu mjög glæsilegt hús á tveim-
ur hæðum sem er fullklárað að utan með
marmarasalla en fokhelt að innan. Húsið sem
hefur glæsilegar arkitektúr stendur hátt á frá-
bærum útsýnisstað fyrir ofan golfvöllinn í
Grafarholti. Húsið er um 200 fm og er skipulag
hússins mjög gott. Sjón er sögu ríkari. Skipti á
minni eign er skoðuð. Verð 19,8 millj.
Túngata í Reykjavík Einbýli og
bílskúr. Vorum að fá í sölu glæsilegt og
vandað ca 277 fm þrílyft einbýlishús auk bíl-
skúr á þessum frábæra stað í hjarta Reykjavík-
ur. Húsið sem reisulegt steinhús teiknað af
Einari Erlendssyni arkitekt er mikið endurnýjað
m.a er allt húsið nýlega steinað að utan. Sex
svefnherbergi og tvær stofur með parketi og
fallegum arni. Þrír inngangar inn í húsið sem
gefa möguleika á skipta húsinu upp. Áhv ca
5,5 millj.
Aratún - Garðabæ. Vorum að fá í
sölu ca 190 fm glæsilegt einbýlishús á einni
hæð. Húsið er vel skipulagt að innan og allar
innréttingar mjög vandaðar. Góð gólfefni og
garður í mikilli rækt. Mjög rúmgóður sólskáli
m. parketi. Rúmgóður innbyggður bílskúr.
Verð 21,9 millj. Áhv. 8 millj. í húsbr.
Þrúðvangur Hf. - Glæsilegt ein-
býli í hraunjaðrinun. Vorum að fá í
einkasölu ca 236 fm hús á tveim hæðum
ásamt 36 fm bílskúr. Á efri hæð er falleg
stofa með arni, eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, borðstofa, 3-4 herbergi og glæsilegt
baðherbergi þar sem allt er nýtt. Á neðri hæð-
inni eru 3 góð herbergi, baðherbergi og
geymslur. Mögulegt að hafa séríbúð á neðri
hæðinni. Sérlega góð staðsetning þar sem
stutt er í óspilta náttúruna. Ein besta stað-
setning í Firðinum.
Roðasalir - Gott útsýni - 5
svefnherb. Vorum að fá í einkasölu mjög
vel skipulögð 2 parhús en hvort hús er um 220
fm og á tveimur hæðum. Húsin eru fullbúin
að utan en fokheld að innan. Góð staðsetning
- stutt í óspillta náttúruna á Vatnsendahæð.
Verð 15,9 millj. Áhv. húsbréf og lífsj. sam-
tals um 10 millj. Hagst. greiðslubyrði.
Baughús - útsýni. Vorum að fá í sölu
mjög gott vel staðsett ca 190 fm parhús á
góðum stað í húsahverfi. Húsið er á 2 hæðum
og skiptist það í 2 svefnhverb., bað, þvotta-
hús og andyrri á neðri hæð og 2 svefnherb.,
eldhús og stofur á efri hæð. Möguleiki að
bæta við 5 svefnherb. Góð eign á góðum stað.
Verð 19,9 millj.
Maríubaugur - hagstætt verð
Vorum að fá í sölu mjög glæsileg 150 fm rað-
húsalengju þar sem hvert hús er tilbúið til af-
hendingar fullbúið að utan en fokhelt að inn-
an. Íbúðarrýmið sjálft er um 120 fm með
möguleika á auka millilofti og um 28 fm bíl-
skúr. Verð 14,5 millj.
Hólmatún Álftanesi. Vorum að fá í
sölu vel hannað og fjöldsylduvænt ca 200 fm
parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur
svefnherbergi og tvær stofur. fallegt og fullbú-
ið eldhús. Fallegt útsýni til vesturs. Verð
19,8 millj.
Vesturberg - Vel skipulagt rað-
hús. Vorum að fá í sölu ca 130 fm raðhús á
einni hæð. Einnig er fokheldur kjallari undir
öllu húsinu. Í húsinu eru 3 herbergi og 2 stof-
ur. Húsið er allt upprunalegt að innan. Góð
staðsetning. Hús sem hefur ýmsa möguleika.
Skipholt - ein sérhæð eftir. Eig-
um eftir efstu hæðin í þessu húsi sem er í
smíðum og er að verða fokhelt. Efsta hæðin
eru um 212 fm að stærð ásamt innbyggðum
bílskúr. Gott skipulag er á hæðinni sem er með
mikilli lofthæð og gert ráð fyrir 4 svefnherb.
Húsið verður afhent fullbúið að utan en íbúðin
sjálf tilbúin undir tréverk að innan. Verð 19,9
millj.
Leifsgata - sérhæð í miðbænum
Glæsileg mjög góð 110 fm íbúð á efri hæð.
Íbúðin hefur öll verið mikið endurnýjuð. Park-
et á gólfum. Nýstandsett eldhúsinnrétting.
Rúmgóð 3 svefnherb. og samliggjandi stofur
með útgangi út í sólstofu. Verð 14.3 millj.
Reynihvammur Kóp. - Glæsileg
neðri sérhæð. Íbúðin er laus
við kaupsamning. Vorum að fá í sölu
ca 106 fm neðri sérhæð í suðurhlíðum Kópa-
vogs. Þrjú rúmgóð herbergi og björt parket-
lögð stofa. Úr stofu er gengið út á góða ver-
önd. Hús nýlega viðgert og málað. Þvottahús
og geymsla innan íb. Vel skipulögð íbúð á
barnvænum og rólegum stað. Bílskúrsréttur.
Aragata. Björt og falleg 187 fm efri sér-
hæð ásamt 27 fm bílskúr í vel viðhöldnu þrí-
býlishúsi að Aragötu. Tvær bjartar og rúmgóð-
ar stofur með arni, garðstofa. Nýlegt þak.
Nánari uppl. á skrifstofu Holts. (938).
Fókagata Efri sérhæð og ris auk
bílskúr Vorum að fá í sölu á þessum eftir-
sótta stað ca 152 fm (gólfflötur stærri) efri
sérhæð og ris auk bílskúr í einu að reislegri
húsum borgarinnar. Hús og íbúð hafa verið
mikið endurnýjuð m.a er öll efri hæðin byggð
1994. Íbúðin er mjög björt og falleg og með
þrennum svölum og útsýni. Verð 24,9 millj.
955
Rjúpufell. Glæsileg og mikið endurnýjuð
4ra herbergja íbúð í nýviðgerðu viðhaldsfríu
4ra hæða fjölbýli í Breiðholti. Þrjú svefnher-
bergi og stofa. Falleg eign! Nánari uppl. á
skrifstofu Holts. (778).
Veghús 4ja herb. með bílskúr
Vorum að fá í sölu fallega og fjöldskylduvæna
ca 115 fm íbúð á 2. hæð auk bílskúr. Þrjú góð
herbergi og björt og góð stofa. Parket og flísar
á gólfum. Þvottahús í íbúð. Frábært útsýni.
Áhv. ca 6,2 millj. Byggingarsj. Verð 13,9
millj. 925
Lækjasmári Kóp. Vorum að fá í sölu ca
110 fm íbúð á jarðhæð. Þrjú góð svefnher-
bergi, stofa og borðstofa. Parket og flísar á
gólfum. Þvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. 9,4
millj. Verð 14,3 millj. 921
Sörlaskjól - vesturbæ. Vorum að fá
í sölu mikið endurnýjaða 83 fm 4ra herbergja
íbúð í risi á frábærum stað í vesturbænum.
T.a.m eru öll gólfefni, innréttingar nýtt ásamt
fl. Nýtt þak. Verð 11,3 millj. (909).
Ugluhólar Sérlega falleg ca 85 fm íbúð í
góðu fjölbýlishúsi. Björt og góð stofa með
parketi og vestursvölum. Áhv. Byggingarsj.
3,1 millj. Verð 10,5 millj.
Hrísmóar - Garðabær. Glæsilega ný-
innréttuð íbúð á tveimur hæðum við Garða-
torgið í Garðabæ. Íbúðin er á 3. hæð, efstu
hæði og eru allar innréttingar úr mahogny eða
kirsuberjavið. Á neðri hæðinni er stórglæsilegt
eldhús, stofa m. útgangi út á s-svalir, hjóna-
herb. og baðherbergi. Veglegur stigi upp á efri
hæðina sem skipist í opið alrými með miklum
loftgluggum, baðherbergi og geymslu undir
súð. Þessa íbúð verður þú að sjá. Lækkað
verð.
Guðrúnargata. Mjög falleg og vel skipu-
lögð 87 fm 3ja herbergja íbúð í þríbýli á góð-
um stað í Norðurmýrinni. Parket á stofum og
gangi. Nýlegt gler ásamt rafmagni og töflu.
Verð 11,7 millj. (941).
Austurströnd Seltjarnarnesi -
með bílageymslu - Laus strax.
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega ca 61 fm
íbúð á 6. hæð auk stæði í bílageymslu. Parket
og flísar á allri íbúðinni. Vestursvalir með frá-
bæru útsýni. áhv. góð lán. Íbúðin er laus við
kaupsamning. 765
Njálsgata - flott 2ja í risi. Sérlega
falleg og mikið endurnýjaða 2ja herbergja ris-
hæð með sérinngangi í fallega bárujárnshúsi.
Íbúðin er sérlega opin og eru loft upptekin.
M.a. Endurnýjað eldhús og bað. Áhv. ca 3,5
millj. Verð 8,9 millj.
Asparfell. Mjög góð 2ja herb. va. 71 fm
íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Inngangur í íbúðina
af utanáliggjandi svölum og suðursvalir með
góðu útsýni. Íbúðin er nýlega öll parketlögð og
skiptist íbúðin í anddyri, rúmgott hol, stofu og
borstofu, eldhús og rúmgott svefnherb. Verð
8,5 millj. áhv. 5,3 millj húsbréf.
Akralind í Kópavogi Atvinnu-
húsnæði með innkeyrsluhurð
Vorum að fá í sölu ca 120 fm atvinnuhúsnæði
með innkeyrsluhurð. Um er að ræða vinnusal
með mikilli lofthæð. Hentar vel sem lagerhús-
næði eða fyrir létta iðnað. Húsnæðið laust til
afhendingar. Möguleiki langtímalánum. Verð
10,5 millj.
Askalind - Kópavogi -
SALA/LEIGA Vorum að fa í sölu nokkur
iðnaðarbil í þessu húsi þar sem stærðir eru frá
60 fm og upp í 260 fm Hvert bil er með háum
innkeyrsludyrum og verður húsið afhent fullbú-
ið að utan með malbikuðu bílaplani og rúmlega
fokhelt að innan. Húsið afhentist í febr-mars
2002. Sala eða leiga kemur til greina.
Miðbær Rvík. Mjög gott 136 fm hús-
næði sem skiptist í hársnyrtistofu og vöru-
geymslu í kj. Í dag er starfrækt vel innréttuð
hársnyrtistofa á efri hæðinni en í kj. er vöru-
geymsla. Þetta er falleg eign. Hús í topp-
standi. Verð 11 millj.
KÓPAVOGI - AKUREYRI
Blásalir - Kópavogi
Aratún - Garðabæ
Vorum að fá í sölu ca. 190 fm
glæsilegt einbýlishús á einni
hæð. Húsið er vel skipulagt að
innan og allar innréttingar
mjög vandaðar. Góð gólfefni
og garður í mikilli rækt. Mjög
rúmgóður sólskáli m. parketi.
Rúmgóður innbyggður bílskúr.
Verð 21,9 millj.
áhv. 8 millj. í húsbr.
Karfavogur - góð staðsetning
Vorum að fá í einkasölu mjög góða ca 86 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á efri hæð í
þessu fallega tvíbýlishúsi á frábærum stað í vogunum. Íbúðin er öll mjög vel
skipulögð og skiptist í stofu, 2-3 svefnherb., rúmgott eldhús og baðherb. Ný-
legt parket er á stofu og er eldhúsinnréttingin nýleg. Geymsluloft eryfir íbúð-
inni. Sjón er sögu ríkari. Verð 11,5 millj.
Helgugrund - einbýli ein hæð - gott verð
Vorum að fá í sölu einbýli á einni
hæð á góðum stað á Kjalarnesi. Húsið
er í smíðum og afhendist fullbúið að
utan en fokhelt að innan. Húsið er ca
185 fm að stærð og er í alla staði vel
skipulagt með innbyggðum bílskúr.
Gott verð. Verð 12,5 millj.
Vegna mjög mikillar sölu í upphafi
árs vantar allar gerðir eigna á skrá.
Góður sölutími framundan.
Viltu hafa gott útsýni? Dreymir þig um að sjá Snæfellsjökul út um glugg-
ann? Úr íbúðum í Blásölum verður hægt að njóta eins besta útsýnis á höf-
uðborgarsvæðinu. Vorum að fá í sölu stórglæsilegar og sérlega vandaðar
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 12 hæða viðhaldsfríu fjölbýlishúsi. Aðeins
fjórar íbúðir á hverri hæð. Tvær fullkomnar lyftur eru í húsinu og ná niður í
kj. og bílageymslu. Íbúðirnar afhendast í maí 2002 fullbúnar að utan sem
innan en án gólfefna. Verð á 2ja herbergja er frá 12,5 millj. Verð á 3ja
herbergja íbúðum er frá 13,5 millj. Verð á 4ra herbergja íbúðum er frá
17,5 millj.