Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 9HeimiliFasteignir
Opið virka daga frá kl. 9-17
552 5099
Þórsgötu 26 - 101 Reykjavík - Sími 552 5099 - Fax 552 0421
YSTASEL - GÓÐ STAÐSETNING
Áhv. hagst.
lán 13,4 millj. Verð 23,2 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Áhv. 8,0 millj.
Verð 16,2 millj.
KÁRASTÍGUR - EINBÝLI
Verð 24,2 millj.
FRAKKASTÍGUR
Verð 14,6 millj.
ÞINGHOLTIN - LAUST FLJÓTLEGA
Verð 14,2 millj. Áhv.
6,1 millj.
EINARSNES - SKERJAF.
Áhv. 8,3 millj. Verð tilboð.
FANNAFOLD
Verð 23,5
millj.
ÁLFAHEIÐI - SUÐURHLÍÐAR
KÓPAVOGS
Áhv. 7,4
millj. Verð 20,9 millj.
SUÐURMÝRI - VESTURBÆR
Áhv. 8,8
millj. Verð 15,3 millj.
HEGRANES - ARNARNESI
Verð 32 millj.
GRASARIMI - GLÆSIEIGN
Verð 20,5 millj.
SAMTÚN - PARHÚS - LAUST
STRAX
Verð 14,9 millj.
SÆVIÐARSUND - LAUST STRAX
Verð 22,8 millj.
ÁRBÆR - SELÁSI
Áhv. 8,7 millj.
BLIKAHJALLI
Verð 23,4 millj.
BIRKIÁS - GARÐABÆ
Verð 12,2 millj.
128 fm. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð með
bílskúr koma til greina.
ÞRASTARÁS
Verð eigna: 2ja herb. 68 fm 9,3
millj. 4ra herb. 112 fm íb. 13,0 millj.
SVÖLUHRAUN - HF.
Allar
nánari uppl. á Gimli (teikningar og skilalýs-
ing). Verð 21 millj.
KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLTI
Húsin eru tilb. til afhendingar.
Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu
Gimlis.
LERKIÁS - GARÐABÆ
Verð: Endahús 14,8
millj. Millihús 14,5 millj. TRAUSTIR BYGG-
INGARAÐILAR.
MARÍUBAUGUR - TIL AFHEND-
INGAR STRAX - 3 HÚS EFTIR
Í dag eru húsin rúmlega fokheld.
Hús nr. 39 og 33 seld. Verð 13,9 millj.
BJARNARSTÍGUR - 101 RVÍK
Áhvílandi 3,4 millj.
í byggingasjóði. Verð 13,5 millj.
MIKLABRAUT - MEÐ BÍLSKÚR
Áhvílandi 7,0 millj. Verð 13,5
millj.
KÓPAVOGSBRAUT - LAUS STRAX
Verð 15,5 millj.
HVERFISGATA - ÞARFNAST LAG-
FÆRINGA
VERÐ TILBOÐ.
BERGSTAÐASTRÆTI
BJARNARSTÍGUR
Áhv. 6,2 millj. Verð 12,2 millj.
NORÐURMÝRI - NÝTT Á SKRÁ
Áhv. 3,7 millj. Verð 9,3
millj.
GRETTISGATA
Áhv. 5,9 millj. með viðb.láni.
Verð 8,0 millj.
LAUGAVEGUR
Áhv. 3,9
millj. húsbr. Verð 8,0 millj. 6629
ÁLFTAMÝRI - MEÐ BÍLSKÚR
Verð 11,8 millj.
RÓSARIMI - LAUS STRAX
Áhv.
4,5 millj. húsbréf 5% vextir. Verð 10,7 millj.
JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR
Áhv. byggsj. ca 5
millj. Verð 11,9 millj.
EYJABAKKI
Áhv. 4
millj. Verð 10,1 millj.
VALSHÓLAR
.
Áhv. 6,8 millj. Verð 9,6 millj.
ÁLFATÚN - KÓPAV.
Áhv. 7,2 millj. Verð 12,9 millj.
GULLENGI - JARÐHÆÐ MEÐ SÉR-
GARÐI
Verð 11,9 millj.
FÍFULIND
Áhv. 5,7 millj. Verð 12,7 millj.
NESVEGUR - GLÆSIEIGN
Áhv. 7,1 millj.
ÁRSALIR
Verð 11,9 millj. Til afh. fljótlega.
SÓLTÚN - ÍBÚÐIN ER LAUS
STRAX
Verð 15,9 millj. Áhv. 9,3 millj.
KLAPPARSTÍGUR 1 - MEÐ BÍLA-
GEYMSLU
Áhv. 5,9 millj. bygg.sj. Verð 11,3 millj.
VITASTÍGUR Íbúð í risi, 28,9 fm, gólfflöt-
ur mun stærri, geymsluskúr 15,7 fm á lóð.
Sérinngangur, stigi upp í ris, anddyri, eld-
hús með bráðabirgðainnréttingu, baðher-
bergi með þakglugga. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,2
millj.
ÞÓRSGATA - BAKHÚS Nýtt á skrá.
39 fm bakhús á tveimur hæðum sem er hæð
og kjallari. Nýtt rafmagn og hiti. ER LAUST
STRAX. VERÐ 3,9 millj. Húsið er ósamþykkt.
NJÁLSGATA - SÉRINNGANGUR
Nýtt á skrá 2ja herb. 44 fm íbúð á jarðhæð í
þríbýli með sérinngangi. Íbúðin getur verið
laus fljótlega. Verð 6,0 millj.
GRUNDARSTÍGUR Stórglæsileg 2ja
herb. íbúð, alls 69,4 fm, með fallegri aðkomu
í glæsilegu húsi (Verslunarskólinn gamli),
byggt 1918, en tekið algjörl. í gegn að innan
sem utan árið 1992. Glæsileg eign á einum
besta stað í Þingholtunum. Áhv. húsbr. 4,4
millj. Verð 10,8 millj.
BALDURSGATA - LAUS STRAX
Nýtt á skrá. 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tví-
býli með sérinngangi. Sjálf íbúðin er 2ja
herb. með sér og sameiginlegum inngangi.
Verð 7,8 millj. Hægt að veðsetja fyrir allt að
70% af kaupverði.
FREYJUGATA - LAUS STRAX Falleg
og mikið endurn. 2ja herb. íbúð á jarðh. í tví-
býli. Merbau-parket á gólfum. Endurn. lagn-
ir, rafm. og gólfefni. Verð 7,5 millj.
KJARTANSGATA Nýtt á skrá. 47 fm
íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin er með sérinngangi. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Verð 6,2 millj. Íbúðin
er samþykkt.
VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÝLI Vorum að
fá í einkasölu fallega 70 fm 2ja herb. íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bílskýli. Íbúð-
in er öll mjög rúmgóð og björt. Vestursvalir
með glæsilegu útsýni. Þvottahús í íbúð.
Geymsla á hæðinni. Rúmgott stæði í bíl-
geymslu fylgir. Sameign í góðu standi. Leik-
tæki á lóð. Áhv. Verð 9,4 millj.
SPÓAHÓLAR Góð 2ja herbergja íbúð á
jarðh. með sérgarði. Nýtt parket á gólfum.
Verð 9,2 millj.
JÖKLASEL Glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúð
á 1. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er öll endur-
nýjuð. Eikarparket á flestum gólfum. Nýl.
eldhúsinnr. og tæki í eldhúsi. Baðherb. allt
endurn. Suðursvalir. Áhv. 4 millj. húsbr.
Verð 9,5 millj.
BREIÐAVÍK Glæsileg 2ja herb. íbúð, 68,5
fm á 3. hæð, sérinngangur. Fallegar kirsu-
berjainnréttingar. Mahóní-parket á gólfi
nema á anddyri, þvottahúsi og baðherb.,
þar eru flísar. Tengi fyrir síma og sjónvarp í
eldhúsi og herb. Verð 11,2 millj.
ELDRI BORGARAR
SKÚLAGATA - 60 ÁRA OG ELDRI -
9. HÆÐ - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög
falleg 2ja herb. 70 fm íbúð á 9. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Glæsilegt útsýni af vestur-
svölum. Parket og góðar innréttingar.
Þvottahús og geymsla í íbúð, gott skipulag,
rúmgott svefnherbergi og stór stofa. Mikil
sameign og öryggishnappur í íbúð. LAUS
STRAX. Áhv. byggsj. 4,3 millj.
ÁRSKÓGAR - ELDRI BORGARAR
Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 107 fm
íbúð á 12. hæð í lyftuhúsi á þessum eftir-
sótta stað. Tvö góð herb. og tvær stórar
stofur. Gegnheilt parket á gólfum. Öryggis-
hnappur í íbúð. Glæsilegt útsýni til austurs
og suðurs. Í húsinu er öll þjónusta. Íbúðin er
laus strax. Verð 18,4 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
BARÓNSSTÍGUR - ATV.HÚSN. 78,4
fm verslunarhúsnæði á 1. hæð með sérinn-
gangi. Húsnæðið er allt meira og minna
endurn., s.s. lagnir, rafmagn, gólfefni o.fl.
Húsnæðið selst með yfirtöku á leigusamn-
ingi við núverandi leigjendur, leiga á mán-
uði er 74.000 kr. og er vísitölutryggð bygg-
ingarvísitölu. Verð 7,6 millj.
ÓÐINSGATA - Sala - Leiga. Atvinnuhús-
næði á 1. hæð, 186,9 fm, hentar mjög vel
fyrir verslun, veitingarekstur eða skrifstofur.
Eignin er í hornhúsi, gluggar í tvær áttir.
Góð staðsetning. Verð tilboð.
FREYJUGATA Gott atvinnuhúsnæði,
samtals 128,3 fm. Skiptist: Verslun 86,5 fm,
vörugeymsla 40,5 fm, wc 1,3 fm. Upplýsing-
ar gefur Elín í s. 861 0323. Verð 12,8 millj.
FUNAHÖFÐI Vorum að fá í sölu tvö sam-
liggjandi atvinnuhúsnæði sem eru 175 fm og
483 fm. Gólfflötur eignanna er 448 fm og
milliloft 210 fm. Um er að ræða stálgrindar-
hús með lofthæð ca 5-6 metrar, tvennar
innkeyrsludyr, hæð ca 4 metrar. Á millilofti
eru innr. skrifstofur, matsalur og snyrtingar.
Allar nánari upplýsingar gefur Elín. Uppl. í
síma 861 0323. Verð tilboð.
SKEMMUVEGUR 114 fm iðnaðarhús-
næði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyr-
um. Húsnæðið er í góðu standi og hefur gott
augl.gildi. Plan malbikað. Laust strax. Verð
7,5 millj.
VERKTAKI ÓSKAST Verktaki óskast til
að reisa 1.200 fm atvinnuhúsnæði. Um er að
ræða hús á einni hæð, lofthæð 8,5 m á
stórri hornlóð á góðum stað í Reykjavík.
Kostnaður verktaka verður greiddur með
eignarhluta í húsinu. Allar nánari upplýsing-
ar veitir Sveinbjörn á skrifstofu Gimlis eða í
síma 892 2916.
GRÆNAHLÍÐ
Áhv. húsbr. 5,8
millj. Verð 16,5 millj.
ESPIGERÐI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Áhv. 6,9 millj.
KÓRSALIR - „PENTHOUSE“
Verð 32,0 millj.
BRAGAGATA
(ein íbúð á hverri hæð).
Verð 13,8 millj. Áhv. 5,9
millj. 9353
LEIFSGATA
Áhvílandi 6,8 millj. Verð 11,9 millj.
SKAFTAHLÍÐ - SIGVALDABLOKKIN
Áhv. 6,9 millj. húsbr. Verð 13,7 millj.
FELLSMÚLI
Áhv.
7,8 millj. húsbréf 5,1% til 40 ára.
SMÁÍBÚÐAHVERFIÐ
Verð 13,5 millj.
FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI
Áhv. húsbr. og viðbótarlán alls 9,8 millj.
Greiðslubyrði á mán. á báðum lánum sam-
tals 48.248 kr. Getur verið laus strax.
HRAUNBÆR
Verð 11,3 millj.
JÖRFABAKKI - MEÐ AUKAHER-
BERGI
Verð 11,4 millj.
FUNALIND - LYFTUHÚSN. - GLÆSI
ÚTSÝNI
Áhv. 2,5 millj.
Verð 15,8 millj.
FENSALIR - LAUS FLJÓTLEGA
Áhv. 8,8 millj. Verð 15,9
millj
BRÁVALLAGATA - NÝTT
Áhv. 5,7 millj.
húsbr. og byggsj. Verð 12,5 millj.
Áhv. 8,9 millj. byggsj. + húsbréf. Verð 26,8
millj.
GERÐHAMRAR - TVÍBÝLI
Verð 12,9 millj.
SNÆLAND - NÝTT Á SKRÁ
www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790
Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254
Félag Fasteignasala
OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18,
föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn.
NÝBYGGINGAR
SÓLARSALIR - AFHENDING Í
MARS NK. Vorum að fá í sölu þetta
glæsilega fimm íbúða hús við Sólarsali.
Húsið skiptist í eina 4ra herbergja íbúð á
jarðhæð sem er 125,1 fm, ásamt fjórum 5
herbergja íbúðum, sem eru 137 fm. Í hús-
inu eru einnig tveir bílskúrar. Að utan
skilast húsið fullbúið, lóð tyrfð og bílaplan
malbikað, að innan skilast sameign fullfrá-
gengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf-
efna. Afhending í mars nk. Öll þjónusta,
þ.e.a.s. verslun, heilsugæsla, skóli, leik-
skóli, sundlaug ásamt íþróttasvæði verður í
göngufæri. Verð frá 15,5 m. Allar nánari
upplýsingar og teikningar á Lyngvík.
SKJÓLSALIR - RAÐHÚS Nú
styttist í afhendingu á þessum þremur rað-
húsum við Skjólsali 12-16. Húsin eru 183
fm með innbyggðum 30 fm bílskúr. Skilast
fullbúin að utan til málningar og lóð gróf-
jöfnuð, að innan skilast húsin fokeld. Verð
13,5 m. (1228)
2JA HERBERGJA
FROSTAFOLD - MEÐ BÍL-
SKÚR Vorum að fá í sölu mjög vel stað-
setta 66 fm 2ja herbergja endaíbúð á 2.
hæð í góðu húsi við Frostafold. Íbúðinni
fylgir 21 fm sérstæður bílskúr. Íbúðin er
laus. (1510)
NJÁLSGATA - SÉRHÆÐ Vorum
að fá í sölu mjög góða og vel staðsetta 58
fm 2ja herbergja sérhæð í góðu húsi við
Njálsgötu. Afhending við undirritun kaup-
samnings. Verð 9,2 m. (1546)
3JA HERBERGJA
GRENIMELUR Vorum að fá í sölu
mjög vel staðsetta 83 fm 3ja herbergja
íbúð í kjallara í góðu húsi við Grenimel. Bú-
ið er að endurnýja gler og rafmagn að
mestu. Verð 9,6 m. (1531)
HRÍSRIMI - SÉRINNGANGUR
Um er að ræða vel staðsetta 94 fm 3-4ra
herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Stutt í skóla. Verð 11,7 m. (1493)
4RA HERBERGJA
STRAUMSALIR Vorum að fá í sölu
mjög góða 137 fm 5 herbergja íbúð á 2.
hæð í nýju vel staðsettu húsi við Straum-
sali. Vandaðar innréttingar ásamt fallegu
flísalögðu baðherbergi. Stórar suð-vestur-
svalir. Mjög gott útsýni. (1550)
LAUTASMÁRI - „PENTHOUSE“
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 145
fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í
góðu lyftuhúsi við Lautasmára. Stórar suð-
ursvalir með góðu útsýni. Vönduð gólfefni
og innréttingar. (1534)
SKÓGARÁS - MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu 130 fm 4-5 herbergja
íbúð á tveimur hæðum við Skógarás. Íbúð-
inni fylgir 25 fm sérstæður bílskúr. Verð
15,4 m. (1530)
FELLSMÚLI - LAUS VIÐ
KAUPSAMNING Vorum að fá í sölu
127 fm fimm herbergja endaíbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi við Fellsmúla. Þvottahús í
íbúð. Ákveðin sala. Afhending við kaup-
samning. (1506)
ÆSUFELL Góð 4-5 herbergja 105 fm
íbúð í góðu lyftuhúsi. Parket á gólfum,
endurnýjuð eldhúsinnrétting, suðursvalir.
Verð 10,9 m. (1549)
HÆÐIR
LAUGATEIGUR - SÉRHÆÐ
M/BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu mjög
góða 115 fm efri sérhæð. Tvö svefnherb-
ergi og tvennar stofur. Hæðinni fylgir 26
fm sérstæður bílskúr. V. 15,9 m ( 1551
SKJÓLBRAUT - MEÐ BÍL-
SKÚR Vorum að fá í sölu mjög góða 102
fm 3-4ra herbergja jarðhæð með sérinn-
gangi, ásamt sérstæðum 53 fm bílskúr
sem er innréttaður að hluta sem stúdíó-
íbúð. Fallegur skjólsæll suðurgarður með
hellulagðri verönd. (1459)
FISKAKVÍSL - MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað-
setta 166 fm íbúð á tveimur hæðum í fal-
legu húsi við Fiskakvísl. Arinn í stofu, stór-
ar suðursvalir. Glæsilegt útsýni yfir borg-
ina. Íbúðinni fylgir 33 fm bílskúr. (1501)
RAÐHÚS - EINBÝLI
HAUKALIND - RAÐHÚS Glæsi-
legt 207 fm raðhús á tveim hæðum með
innbyggðum bílskúr. Góðar stofur, mikið
útsýni, góð herbergi. Húsið er klætt með
viðhaldsfrírri klæðningu að utan og hiti í
stétt, garður ræktaður. Ákveðin sala. Verð
21,9 m. Áhv. 8,7 m. (1548)
STAÐARHVAMMUR - HAFN-
ARFIRÐI Vorum að fá í sölu mjög vel
staðsett 254 fm raðhús með 36 fm inn-
byggðum bílskúr. Möguleiki að útbúa sér-
íbúð í kjallara. Ákveðin sala. Skipti ath. á
minni eign.
HRAUNHÓLAR - 2JA ÍBÚÐA
HÚS Í GARÐABÆ Vorum að fá í
sölu mjög gott og mikið endurnýjað einbýl-
ishús með samþ. aukaíbúð í kjallara. Húsið
skiptist í aðalhæð, sem er 132 fm með 45
fm bílskúr, góðar suð-vestursvalir, ásamt
72 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara með sér-
inngangi. Íbúðirnar eru báðar í mjög góðu
standi.
BJÖRTUSALIR - PARHÚS Erum
með í sölu fallegt og vel staðsett 172 fm
pallaparhús með innbyggðum 23,5 fm bíl-
skúr með geymslulofti. Húsið, sem er ekki
fullbúið, er með glæsilegu eldhúsi með
eyju, innréttingin er frá ALNO. Húsið er full-
búið að utan en ómálað. Áhv. 8,2 m. í 40
ára húsbréfum. Verð 19,9 m. (1444)
FREMRISTEKKUR - GÓÐ
STAÐSETNING Vorum að fá í sölu
fallegt 166 fm einbýlishús við Fremristekk í
neðra Breiðholti. Húsinu fylgir 26 fm bíl-
skúr. Góður vel viðhaldinn garður. Fallegt
útsýni yfir sundin. Verð 21,5 m. (1528)
SUMARHÚS
HEILSÁRSHÚS - VIÐ BORG-
ARMÖRKIN Vorum að fá í sölu nýtt
50 fm sumarhús (heilsárshús) rétt fyrir ofan
Geitháls, ca 10 mín. akstur frá Rauðavatni.
Húsið skilast fullbúið að utan til málningar
(vantar sólpall), að innan er húsið tilbúið til
innréttinga. Teikningar og allar nánari uppl.
á Lyngvík. Verð 5,5 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
ELDSHÖFÐI - MEÐ ÍBÚÐ Um er
að ræða mjög gott ca 50 fm iðnaðarhús-
næði með innkeyrsludyrum ásamt ca 50
fm 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð með
sérinngangi. Gott steypt bílaplan fyrir fram-
an húsið. Möguleiki á stuttum afhendingar-
tíma. Áhv. 3,9 m. Verð 8,5 m. (1415)
- Sími 588 9490
Reykjavík - Fasteignasalan Ás-
byrgi er með í sölu steinsteypt
raðhús á tveimur hæðum við
Barðastaði 37-43. Húsin eru með
fjórum svefnherbergjum og tvö-
földum innbyggðum bílskúr, sem
er 43,6 ferm. að stærð. Uppgefin
stærð húsanna er 225,6 ferm.,
en auk þess er um 40 ferm.
gluggalaust rými með steyptu
gólfi.
„Þetta eru falleg hús, byggð
eftir mjög góðri teikningu Ingi-
mundar Sveinssonar arkitekts og
er nýting þeirra frábær,“ sagði
Ingileifur Einarsson hjá Ásbyrgi.
„Húsin afhendast fullfrágengin
að utan og í fokheldu ástandi að
innan. Steinuð að utan með
kvarsi, svala- og útihurðum,
gluggar og opnanleg fög verða
máluð. Á þaki verður aluzinjárn
og rennur tengdar í niðurföll,
drenlögn fullfrágengin og skol-
plögn tengd út í götu. Lóð verður
grófjöfnuð.
Húsin eru til afhendingar í des-
ember nk. Hið gluggalausa rými,
sem að ofan getur, gæti hentað
mjög vel t.d. fyrir sauna eða
íþróttaaðstöðu. Frábært útsýni er
yfir Reykjavík og Flóann og góðar
gönguleiðir í nágrenninu, svo og
golfvöllur. Afhending húsanna er í
mars.
Húsin afhendast fullfrágengin að utan og fokheld að innan. Þau eru með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Ásett verð er frá 15,5 millj. kr., en þessi hús eru
til sölu hjá Ásbyrgi.
Barðastaðir 37–43