Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
Hannes Jóna Pétur Sæberg
Þekking - öryggi - þjónusta
Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40
Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is
Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17
Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Fallegt einbýlishús, 169 fm á einni
hæð ásamt 32 fm innbyggðum bíl-
skúr. Húsið skiptist í þrjú svefnher-
bergi auk fataherbergis, borðstofu,
sjónvarpshol og baðherbergi. Gólf-
efni parket og flísar. Stór lóð í fallegu
umhverfi. V. 21,4 m.
LEIRUTANGI - MOS.
Í einkasölu vandað 186 fm einbýlis-
hús ásamt 40 fm bílskúr. 40 fm sól-
stofa. Heitur pottur og verönd girt
skjólveggjum. Fjögur góð herbergi.
Parket og flísar. Tvær snyrtingar.
Þetta er góð eign í rólegu hverfi í
Mosfellsbæ. V. 22,5 m.
STÓRITEIGUR - MOS.
Nýkomið í sölu afar glæsilegt 184 fm
hús auk 58 fm bílskúrs. Húsið er á
tveim hæðum. Parket og flísar. 100
fm sólpallur með heitum potti. Sér-
staklega vel hannaður garður með
skjólveggjum. Hiti í bílaplani. Glæsi-
leg eign. V. 26,8 m.
GERÐHAMRAR - GRAFARVOGI
Í einkasölu mjög falleg 87 fm íbúð á
5. hæð með frábæru útsýni af góð-
um svölum á mót suðri. Falleg og vel
skipulögð íbúð með góðum innrétt-
ingum, parket og flísar á gólfum.
Stutt er í alla þjónustu og allur frá-
gangur er til fyrirmyndar. V. 12,7 m.
GULLSMÁRI - KÓPAVOGI
Í smíðum
Naustabryggja - Bryggjuhverfi
Til sölu íbúðir í þessu skemmtilega lyftu-
húsi. Íbúðirnar afhendast tilbúnar til inn-
réttinga eða lengra komnar eftir nánara
samkomulagi. Um er að ræða 3ja til 5
herb. íbúðir auk „penthouse“-íbúða.
Glæsilegt útsýni. Allur frágangur til fyrir-
myndar. Áhv. húsbréf. Hægt að kaupa bíl-
skúr með. 2007
Einbýlishús
HLÍÐARHJALLI - Glæsileg
eign Í einkasölu glæsilegt 2ja hæða
470 fm einbýlishús, með tvöföldum bíl-
skúr, sem er 152 fm. Húsið er allt hið
vandaðasta. Fallegar innréttingar. Park-
et og flísar á gólfum. Húsið er á ein-
stökum útsýnisstað. Eign fyrir vandláta.
Bílskúrinn má nota undir léttan iðnað
eða sem heildsölulager. Tilboð. Skipti
koma til greina á minni eign. 2017
ESJUGRUND - PARHÚS Höf-
um til sölu 123 fm parhús auk 21 fm
innbyggðs bílskúrs við Esjugrund á
Kjalarnesi. Húsið afhendist fullbúið að
utan og tilbúið undir málningu. Að inn-
an er húsið fokhelt. Lóðin er grófjöfnuð.
V. 8,9 m. 1919
EINBÝLISHÚS - KOLLAFIRÐI
M. LANDI Glæsilegt einbýlishús, 206
fm á þremur hæðum, möguleiki á 4 til 5
svefnherbergjum. Eignin stendur undir
Esjuhlíðum í stórbrotnu umhverfi, með 1
ha landi, 1.500 fm eignarlóð, 7.500 fm
leigulóð til 99 ára. FRÁBÆRT ÚTSÝNI,
FUGLALÍF OG ÍSLENSK FLÓRA. V. 18,0
m. Áhv. 7,0 m. 1753
Parhús
BÚSTAÐAVEGUR Höfum í einka-
sölu fallega og vel skipulagða 3ja her-
bergja 82 fm íbúð á fyrstu hæð í parhúsi.
Parket á gólfum. Góð eign á góðum stað.
V.9,9 m. 2164
Æsuborgir Vel skipulagt tveggja
hæða 200 fm parhús á þessum vinsæla
stað v. Geldinganes. Afar fallegt útsýni.
Mikil lofthæð. Loft klædd mahóní-harð-
viði. Vandaðar hurðir. Neðri hæð með
flísum og niðurlímdu parketi. Gengt í
bílskúr úr efri hæð. Hús með skemmti-
lega möguleika. V.19,5 m. 2175
BAKKASMÁRI - KÓPAVOGI Í
einkasölu glæsilegt parhús í vinsælu hverfi
í Kópavogi. Íbúðin er 147 fm auk 29 fm
bílskúrs. Húsið er fallega innréttað. Í hús-
inu eru fjögur svefnherbergi og tvær stof-
ur. Parket á gólfum. Falleg eign á góðum
stað og stutt í alla þjónustu. Skipti koma
til greina á stærri eign með tveim íbúðum.
V. 22,0 m. 2031
Raðhús
PRESTBAKKI Vorum að fá í sölu 2ja
hæða 211 fm raðhús ásamt bílskúr. Park-
et og flísar á gólfum og vönduð eldhúsinn-
rétting, stórar stofur, 3-4 herbergi ásamt
fataherbergi. Falleg eign á góðum stað og
stutt er í alla þjónustu. V. 19,9 m. 2165
Hæðir
FÁLKAGATA - NEÐRI SÉR-
HÆÐ Höfum til sölu nýstandsetta neðri
sérhæð, 100 fm, með sérinngangi. Stofa,
þrjú herbergi. Íbúðin er öll ný endurbyggð,
ný innrétting og tæki, parket og flísar.
EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU OG
MÖGULEIKA Á VIÐBYGGINGU. V. 13,5
m. Áhv. 8,3 m. 2166
REYNIGRUND - KÓPAVOGI
Í sölu 127 fm 5 herbergja raðhús á
tveim hæðum. Húsið stendur á góð-
um stað í Fossvogsdalnum. Þetta er
áhugaverð eign. V. 15,9 m.
BRATTHOLT - MOS. Í einka-
sölu fallegt 159 fm 2ja hæða parhús á
góðum stað í Mosfellsbæ. Gólfefni
eru Pergo-parket ásamt flísum og
korkflísum. 4 góð svefnherbergi. Sér-
inngangur á neði hæð. Fallegur og vel
ræktaður garður. Eign til fyrirmyndar.
V. 16,8 m. 1938
ÁLAFOSSV. - MOS. Vorum að
fá í sölu 215 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 112 fm sal á neðri
hæð. Mjög fallegur innr. og gólfefni.
Húsið stendur á mjög fallegum stað í
Álafosskvosinni í Mosfellsbæ. Myndir
á netinu. Tilboð. 2048
ESKIHLÍÐ - SÉRHÆÐ - M. BÍL-
SKÚR Höfum til sölu stórglæsilega
neðri sérhæð með sérinngangi, 87 fm 4ra
herbergja, ásamt bílskúr, 31 fm. Öll hæðin
er mikið endurnýjuð, nýtt baðherbergi, ný
tæki, gólfefni náttúrusteinn, gegnheil
rauðeik, flísar. EIGULEG EIGN Í GÓÐU
STANDI. V. 14,5 m. Áhv. 8 m. 2156
4ra-5 herb.
REYNIHVAMMUR - KÓPA-
VOGI Vorum að fá í sölu fallega 106 fm
neðri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs.
Þrjú góð herbergi ásamt stofu sem er með
parketi á gólfi og útgengi út á verönd.
Húsið er í mjög góðu ástandi, ný málað.
Bílskúrsréttur. Stutt er í alla þjónustu. V.
13,5 m. 2158
BLIKAHÖFÐI - MOS. Í einkasölu
glæsileg 120 fm 5 herb. íbúð á þriðju hæð
í fallegu fjölbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr.
Eignin er öll hin vandaðasta. Parket og
flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Þetta er
eign fyrir vandláta. V. 15,9 m. 2018
3ja herb.
HÁALEITISBRAUT - M. BÍL-
SKÚR Höfum í einkasölu góða 3ja her-
bergja íbúð, 90 fm, ásamt 22 fm bílskúr
með rafmagni, hita og hurðaropnara. Stór-
ar suð-vestursvalir með góðu útsýni.
Parket og flísar á gólfum. Afar góð stað-
setning. V. 11,3 m. 2046
ENGJASEL Vorum að fá í sölu fal-
lega 3ja herbergja 83 fm íbúð á 4. hæð
ásamt 31 fm stæði í bílageymsluhúsi.
Parket á gólfum. Þvottahús innaf snyrt-
ingu. Mjög gott skipulag. Barnvænt
umhverfi. Laus strax. V. 10,5 m. 2109
STANGARHOLT - REYKJA-
VÍK Í einkasölu falleg 5 herbergja auk
30 fm bílskúrs. Þetta er falleg eign í vel
viðhöldnu húsi. Góð staðsetning. V.
14,0 m. 2032
SOGAVEGUR Vorum að fá í einka-
sölu 135 fm íbúð á tveim hæðum auk
29 fm bílskúrs. Parket og teppi á gólf-
um. Á efri hæð er stofa og eldhús
ásamt snyrtingu. Á neðri hæð eru þrjú
svefnherbergi ásamt baði og þvotta-
húsi. Góð staðsetning. V. 15,6 m.
JÖKLASEL - MJÖG FALLEG Í
einkasölu afar falleg 94 fm íbúð í litlu fjöl-
býlishúsi. Skálagt parket á gólfum og flís-
ar. Gott skipulag. Þvhús innaf eldh. Góð
sameign. Snyrtilegt og rólegt hverfi. Stutt í
leikskóla og aðra þjónustu. Þetta er eign
sem vert er að skoða. V. 11,9 m. 1999
2ja herb.
ESKIHLÍÐ - JARÐHÆÐ Í einka-
sölu falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð,
71 fm, með sérinngangi, á jarðhæð í
þessu vinsæla hverfi. LAUS STRAX. GÓÐ
STAÐSETNING. V. 8,9 m. 2146
LYNGÁS - GARÐABÆ Höfum í
einkasölu tveggja herbergja, ósamþykkta
70 fm íbúð á fyrstu hæð. Fallegt útsýni.
Hagtætt verð. V. 5,9 m. 2022
Atvinnuhúsnæði
GYLFAFLÖT - GRAFARVOGI Til
sölu eða leigu atvinnuhúsnæði sem er 401
fm, ásamt millilofti sem er með steyptu
gólfi með marmarasalla. Tvær stórar inn-
keyrsludyr eru á vinnslusal ásamt göngu-
dyrum. Góð lofthæð. Þetta er fallega frá-
gengið atvinnuhúsnæði. V. 34,0 m. Áhv.
10,0. m. 2040
VATNAGARÐAR Erum með í sölu
945 fm atvinnuhúsnæði með góða stað-
setningu. Eignin er á tveimur hæðum. Í
húsinu eru fjölmargar skrifstofur. Á neðri
hæð er stór salur með góðri lofthæð. Mjög
auðvelt að breyta innréttingum eftir þörf-
um. Aðkoma er góð og fjöldi bílastæða.
Fallegt útsýni. 2013
AKRALIND - KÓPAVOGI Til sölu
eða leigu nýtt glæsilegt 300 fm atvinnu-
húsnæði með þremur innkeyrsludyrum
ásamt göngudyrum. Hagstæð lán. LAUST
STRAX. V. 29,0 m. 2011
SKÚTUVOGUR Í einkasölu mjög
hentugt og vel staðsett atvinnuhúsnæði
við Skútuvog. Malbikað plan og bílastæði.
Lofthæð 6 m. Innkeyrsludyr 4 m. Um er að
ræða 1 bil, 326 fm. 1993
SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Til
sölu eða leigu nýtt atvinnuhúsnæði sem er
1.058 fm, er skiptist þannig: Neðri hæð
792 fm, milliloft 266 fm sem má nota sem
skrifstofu. Tvær stórar innkeyrsludyr. Góð
lofthæð. LAUST STRAX. 1971
SMIÐJUVEGUR - KÓPAVOGI
Til sölu eða leigu mjög gott 947,6 fm
málmgrindarhús með tveimur innkeyrslud.
og tveimur göngudyrum á hliðinni. Eignin
skiptist þannig að fremst er verslunarhús-
næði með skrifstofu. Þar eru stórir gluggar
í anddyri. Þetta er eign sem hentar vel
undir margskonar verslun og iðnað. Frá-
bær staðsetning. 1926
ATVINNU- OG SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI Í ÁRTÚNSHOLTI
Til sölu vandað verslunar- og skrifstofu-
húsnæði á þremur hæðum. Jarðhæð er
um 471 fm. Stórar innkeyrsludyr. Önnur
hæð er um 273 fm með parketi á gólf-
um og innréttaðar skrifstofur. Hagtætt
verð. Einnig til sölu 664 fm atvinnuhús-
næði á tveim hæðum á sömu lóð.
Hagstætt verð. 1149
Eigendur fasteigna athugið! Mjög lífleg sala, skoðum og verðmetum samdægurs
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is
Forskot í fasteignaleitinni
Fasteignavefurinn