Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 C 33HeimiliFasteignir
gardatorg@gardatorg.is
GARÐATORG
Garðatorg 7 - Garðabæwww.gardatorg.is
Guðmundína Ragnarsdóttir
hdl. og lögg. fast.sali
Þórhallur Guðjónsson sölumaður
Sigurður Tyrfingsson sölumaður
EIGNAMIÐLUN
545 0800
SKÓGARLUNDUR - GBÆ.
Mjög gott 151,3 fm einbýli auk 36,2 fm bílskúrs á
góðum stað í Lundunum í Garðabæ. Fallega rækt-
aður garður og hefur húsið verið nokkuð endurnýj-
að á síðustu árum.
TJALDANES - GBÆ. - LAUST
Glæsilegt um 300 fm einb. með tvöf. bílsk. á frá-
bærum stað á Arnarnesinu. Gott útsýni og fallegur
og vel hirtur garður. Húsið er laust. Gott tækifæri
fyri vandláta.
SPÓAÁS - Hf.
Stórglæsilegt 215,2 fm með 47,7 fm innb. bílsk. All-
ar innréttingar eru sérsmíðaðar og sérlega vandað-
ar. Frábær staðsetning. Um er að ræða eitt glæsi-
legasta hús Hafnarfjarðar.
STEINÁS - GBÆ.
Mjög fallegt einbýli ásamt tvöf. bílsk. samtals 226
fm á frábærum útsýnisstað. Ekki fullbúin eign. Eign
í sérflokki.
HOLTÁS-GBÆ.
Mjög glæsilegt 155,8 fm auk 49 fm tvöfalds bíl-
skúrs. Stórt eldhús með fallegum innréttingum. Frá-
bær staðsetning rétt við hraunjaðarinn og útsýni yf-
ir allt frá Keili til Esju.
Rað- og parhús
HELGUBRAUT - KÓP. auka íb.
Mjög gott samtals 263,5 fm raðhús á þessum góða
stað í vesturbæ Kópavogs. Á neðstu hæð er mjög
góð sér íbúð. Á efri hæðum er mjög skemmtileg
íbúð. Verð 21,9 millj.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ.
Nýkomið í einkas. lítið raðhús (75,8 fm) á mjög
góðum og eftirsóttum stað í Garðabænum. Mjög
gott aðgengi, lítill garður.
KLAUSTURHVAMMUR-HF. m/auka
íb.
Mjö gott 306 fm raðh. með innb. bílkskúr. Um er að
ræða mjög gott hús á frábærum stað, mikið útsýni
(Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíb. á
neðstu hæð með sérinngang.
KJARRMÓAR - GBÆ.
Mjög gott um 90 fm raðhús (auk rýmis undir súð) á
besta stað í Garðabæ. Parket á gólfum, gott eldhús.
Góð verönd og snyrtilegur garður. Verð 13.1 millj.
Penthouse
FUNALIND - KÓP.
Glæsileg 151 fm íbúð á 2 hæðum. Stórar stofur
með útgengi á suðursvalir. Efri hæð er með sjón-
varps og húsbóndaherbergi . Eldhús er með
mahóný innréttingum. Gólfefni: Mahóný parket er á
öllum gólfum nema eldhúsi. Glæsileg eign Verð
17.9 millj.
MIÐBÆR - PEHTHOUSE
Glæsilegasta íbúð miðbæjarins er til sölu. Íbúðin
135,8 fm auk 40.3 fm bílskýlis, samtals 176.1 fm
Marmari á gólfi neðri hæðar og glæsilegar innrétt-
ingar. Mjög falleg og sérstök eldhúsinnréttig og
tæki. Heitur pottur á verönd. Allt fyrsta flokks og
frabær staðsetning.
4ra herb
HRÍSMÓAR - GBÆ. LYFTUH.
Nýk. í einkasölu glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð í
góðu fjölbýli miðsvæðis í Garðabæ. Mjög góð og
snyrtileg eign, parket á gólfum, gott þvottahús.
BREIÐVANGUR - HF.
Snyrtileg og góð 107 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli.
3 svefnherb. eikarparket á gólfum, flísalgt bað góð
geymsla. Vel staðett fjölbýli og rúmgóð aðkoma.
Verð 11,5 millj.
FÍFULIND - KÓP.
Glæsileg íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er með
tveimur rúmgóðum herbergjum. Uppi er falleg stofa
með gengheilu olíubornu parketti. Glæsilegt eldhús
með fallegri hvítri innréttingu. Verð kr. 15.5 millj.
ARNARÁS - GBÆ.
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 132 fm íbúð
á besta stað í nýja hverfinu í Garðabæ. Flísar og
parket á gólfum. Fallegt eldhús með vönduðum
tækjum. Gott útsýni. Þessi stoppar stutt.
3ja herb.
FURUGRUND - KÓP.
3-4 herbergja 87,7 fm íbúð með aukaherbergi.
Rúmgóð stofa og 2 svenherbergi bað flísar í hólf og
gólf. Verð 11,9 millj.
HRÍMÓAR - GBÆ.
Glæsileg 100 fm 3ja- 4ra herb. íbúð á besta stða í
Garðabæ. Íbúðin er öll ný standsett og öll hin
glæsilegast. Áhvílandi ca 9 millj. Verð 13,4 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ.
Glæsileg 90 fm íbúð ásamt bílskúr og geymslu
samt. 110 fm Hér er allt tipp topp. Parket á gólfum,
fallegt flísalagt bað. Sérlega snyrtileg og falleg
íbúð. Húsið að utan nýlega viðgert, sameign öll tek-
in í gegn og fallegur garður. TOPP EIGN. Verð 12.5
millj.
Eldriborgarar
GARÐATORG - GBÆ.
Mjög falleg 97,7 fm eldriborgara íbúð ásamt 26,4
fm bílskúr. 2 svefnherb. tvær stofur. Mjög snyrtileg
og rúmgóð íbúð. Sérstaklega gott aðgengi. Öll
þjónusta rétt við hendina.
Sumarbústaðir
GRÍMSNES
Mjög huggulegt og gott 37 fm hús á einum hekt-
ara lands (eignarland) í landi Klausturhóla í Gríms-
nesi. Allt nýuppgert. Stór og góð verönd. Frábært
útsýni til Heklu og víðar. Verð 3,9 millj.
Einbýli
BRÚARFLÖT - GBÆ.
Í einkasölu fallegt 149,6 fm einb, auk 43,4 fm bílsk.
Bjart og gott hús á góðum stað, sérlega fallegur og
gróinn garður. 4 svefnherb., parket á gólfum.
Verð 21,9 millj.
FAXATÚN - GBÆ.
Nýkomið í einkas. 180,3 fm timburhús á þessum
friðsæla stað. Mögul. á lítilli aukaíb. með sérinn-
gangi. Gróinn og fallegur garður. Möguleiki á bíl-
skúr. Verð 16.9 millj.
FAXATÚN - GBÆ.
Gott samttals 192,7 fm einbýli. 4 svefnherb, 3 stof-
ur góður bílskúr og fallegur og vel ræktaður garð-
ur. Hús með mikla möguleika. Verð kr. 19,8
millj.
HOLTSBÚÐ - GBÆ. m/aukaíb.
Mjög gott 270.8 fm hús auk 58.2 fm bílsk. samt.
329 fm Á neðri hæð hússins er mjög falleg og góð
um 100 fm séríbúð. Falleg eign á góðum stað. Stór
og vel ræktuð lóð. Verð 27 millj.
Hörgslundur - GBÆ.
Mjög gott samt. 241 fm einbýli m/tvöf. bílsk. á ró-
legum og góðum stað í neðri lundum. Húsið sem er
teiknað af Kjartani Svenssyni er mjög skemmtilega
hannað. Stórar stofur, 4 svefnherb. blómaskáli.
Stór og fallegur garður.
Atvinnuhúsnæði
BORGARTÚN - TIL LEIGU
Mjög gott 205 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð á
besta stað við Borgartún. Bjart og gott húsnæði.
Traustur leigusali og gott verð.
KRÓKHÁLS - 105 fm
Mjög gott 105 fm atvinnuhúsnæði á þessum
góða stað. Möguleiki á öðru 105 fm bili við hlið-
ina á.
ASKALIND - KÓP.
Vorum að fá til sölu mjög vel staðsett samtals
902 fm á tveimur hæðum auk möguleika á milli-
lofti á efri hæð. Skiptanlegt í smærri eining-
ar. Aðkeyrsla að báðum hæðum. Mjög traust-
byggt hús. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs.
VAGNHÖFÐI - 165 fm
Mjög gott 165 fm húsnæði á einni hæð með
góðri innkeyrsludyr. Vinnusalur, kaffistofa og
skrifstofa. Gott útipláss og mögul. á viðbyggingu.
AKRALIND - KÓP.
Mjög gott um 120 fm bjart og gott húsnæði. Stór
innkeyrsluhurð ásamt inngöngudyr. Húsnæðið er
einn salur fullbúið. Verð 9.6 millj.
MIÐHRAUN - GBÆ.
Nýkomin í sölu þessi 3042 fm nýbygging. Skiptan-
legt í smærri einingar eða allt niður í ca 70 fm
Þetta er mjög vandað og gott hús staðsettt á
góðum stað í hrauninu í Garðabæ. Klætt að utan
með marmarasalla. Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofu Garðatorgs.
Nýbyggingar
FJÁRFESTINGATÆKIFÆRI
Til sölu um 35 hektara lands í kapelluhrauni austan
af álverinu. Um er að ræða gott byggingarland sitt-
hvorum megin við fyrirhugaða nýja Reykjanes-
braut. Hér um að ræða frábært fjárfestingatæki-
færi.
MÁVANES - GBÆ.
Frábærlega staðsett stórt einbýli sem hefur verið
endurbyggt nánast frá grunni. Húsið hefur verið
eingarað og múrað og er tilbúið að utan. Gróinn
garður, sundlaug og margt fleira. Glæsieign á frá-
bærum stað.
VATTARÁS - GBÆ.
Glæslilegt 163 fm parhús á einni hæð með innb.
bílskúr. Skipulag gerir ráð fyrir fáum en stórum
herbergjum. Sérstaklega vandað og fallegt hús á
mjög góðum stað í Hraunsholtinu.
KLETTÁS - GBÆ. eitt hús eftir
Glæsilegt raðhús á einni hæð (mögul. á 20
fm millilofti) á frábærum stað í Hraunsholt-
inu í Garðabæ. Um er að ræða milli hús
103,8 + 31,6 fm bílsk. Skilast fullbúin að ut-
an og fokheld að innan. (mögul að fá
lengra komið).
TUNGUÁS - GBÆ. 2. aukaíb.
Fallegt 220,7 fm einb, auk 38,7 fm bílskúr. Húsið
er á tveimur hæðum og er mögulegt að hafa tvær
íb. á neðri hæð. Húsið skilast rúmlega fokhelt að
innan (einagrað o.f.) og tilb. að utan.
SKJÓLSALIR - KÓP.
Glæsileg 182,6 fm raðhús með innb. 29 fm bílsk. 4
svefnherb, gott þvottah og geymsla. Mjög vel
skipul. hús. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast
fullbúin að utan en fokheld að innan.
SUÐURTÚN - ÁLFTANESI
Mjög skemmtileg 194 fm parhús á friðsælasta stað
höfðuborgarsvæðisins. Húsin eru á tveimur hæðum
með inng. 27 fm bílskúr.
SVÖLUHRAUN - HF.
Mjög skemmtilegt 190 fm einbýli á einni hæð með
tvöf. bílskúr. Frábærlega hannað hús í grónu og
góðu hverfi. Fokhelt að inann og fullbúið að utan.
LERKIÁS - GBÆ.
Mjög vel staðsett raðhús í nýja hverfinu í Garða-
bænum. Annars vegar er um að ræða 147,7 fm
endahús með innb. bílskúr og hins vegar 141.1 fm
millihús. Húsin eru á einni hæð og eru tilbúin til af-
hendingar, fullbúin að utan og fokheld að innan.
Góð verð.
KLETTÁS - GBÆ. Tvöf. bíls
Frábær 190 fm raðhús á tveimur hæðum með tvö-
földum bílskúr. 4 svefnherb. góðar stofur ofl. Góð-
ur tvöf. jeppaskúr. Um er að ræða tvö endahús og
tvö miðju hús. Skilast í vor fullbúin að utan og fok-
held að innan.
FURUÁS - GBÆ.
Mjög gott rúml. 200 fm einbýli á aldeilis frábærum
stað í Hraunsholtinu í Garðabæ. 4 svefnherb. 40
fm tvöf. bísk. Skilast fokhelt að innan og fullbúið
að utan. Verð 18,5 millj.
KRÍUÁS - HF.
Mjög skemmtileg tvö 217,3 fm milliraðhús ásamt
29,3 fm bílsk. samt. 246,6 fm Mjög gott skipulag.
Húsin skilast fullbúin að utan og rúml. fokheld að
innan (full einangrað) Verð 13,8 millj.
LERKIÁS - GBÆ.
Vorum að fá til sölu 180 fm raðhús á tveimur hæð-
um. Vel skipulögð hús og gott útsýni. Skilast fok-
held í vor eða lengra komin.
Leitum að eftrirfarandi eignum fyrir viðskiptavini okkkar sem þegar hafa selt.
Garðabær, einbýli í Bæjargili eða mýrum.
Svæði 101 eða 105, tveggja eða þriggja íbúða hús verð allt að 45 millj.
Fossvogur - Hvassaleiti, vantar raðhús.
Garðabær - Kópavogur, rað- eða parhús með útsýni.
Einbýli á Flötum í Garðabæ.
Garðabær, vantar allar stærðir íbúða.
Kaupendalistinn
ÞESSI ítalska pastavél, Imerial,
kostar 5.500 kr. og fæst í Pipar og
salti við Klapparstíg. Hún fletur út
pastadeig fyrir lasagne, tagliatelli
og spaghetti og hentar vel til heim-
ilisnota.
Ítölsk
pastavél
Morgunblaðið/Árni SæbergMorgunblaðið/Árni Sæberg
Vatnsker
VATNSKER úr steinleir
eftir Auðbjörgu Berg-
sveinsdóttur. Fæst í
Sneglu við Klapparstíg.