Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 3HeimiliFasteignir BJARNASTAÐAVÖR, ÁLFTAN. Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli á einni hæð á aldeilis frábærum og kyrrlátum stað á Álftanesinu. Húsið er alls 178 fm með bílsk. sem er byggður og notaður sem íbúðarhúsn. Gegnheilt Merbau parket á gólfum. Skemmtilegt og vandað hús sem vert er að skoða. ) FJÓLUHVAMMUR. Í einkasölu fal- legt, tvílyft einbýli á góðum stað í Hvömmunum. Snyrtilegt og gott hús með séríbúð á jarðhæð. Húsið er alls 255 fm, þar af 33 fm bílskúr. Nýmál- að þak og tvær hliðar húss. Verð: til- boð FURUBERG Í sölu mjög gott einlyft 222 hús með innb. bílskúr á þessum vinsæla stað. Mjög fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Fallegur og gróinn garður. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verð 23,9 millj. KLUKKUBERG. Í einkasölu mjög gott raðhús á þessum frábæra stað efst í Setberginu. Húsið er tvílyft, alls 215 fm með innb. bílskúr og útsýni er hreint magnað. Verð 19,9 millj. MIÐVANGUR. Nýkomið í einka- sölu sérlega skemmtilegt og vel um gengið einbýli. Trúlega eitt best stað- setta húsið í Norðurbænum, alveg í hraunjaðrinum með meiri háttar út- sýni yfir bæinn. Húsið er alls 264 fm þar af 40 fm kjallari þar sem gert er ráð fyrir gufubaði. Falleg, ræktuð suðurlóð. Nánari uppl. á skrifstofu. MÓABARÐ. Nýkomið í einkasölu gamalt en gott einbýli á gamla Holt- inu. Húsið er tvílyft og er alls 171 fm, þaraf 40 fm innang. bílsk. Hús í góðu ástandi. Timburpallur á góðri lóð. Verð 17,0 millj. HEIMATÚN, ÁLFTANESI. Í sölu einstaklega fallegt og vel staðsett bjálka einbýlishús með aukaíbúð í kjallara. Húsið er á þrem hæðum, alls 153 fm og er mjög fallega inn- réttað. Verð kr. 17,9 millj. BOÐAHLEIN - ELDRI BORG- ARAR. Vorum að fá í einkasölu lítið raðhús, eingöngu ætlað eldri borgurum, á einstaklega kyrrlátum stað í nágrenni Hrafnistu. Einstakt útsýni til suðurs, m.a. yfir Fjörðinn og innsiglinguna. Hús nýmálað. Snyrtileg og vel um gengin eign. Nánari upplýsingar á Fasteigna- stofunni. STAÐARHVAMMUR. Nýkomið í einkasölu glæsilegt raðhús í Hvömmunum. Húsið er alls 254 fm með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Fallegt hús að utan. Nánari uppl. á Fasteigna- stofunni. STEINÁS, GBÆ. Vorum að fá í einkasölu frábært einbýli í nýja hverf- inu í Gbæ. Húsið er á einni hæð og mjög skemmtilega hannað. Húsið er ekki fullklárað en vel íbúðarhæft. 4 góð herbergi. Nánari uppl. á skrif- stofu. SUÐURGATA, HF. Í einkasölu fal- legt eldra einbýli í Suðurbænum. Bú- ið að byggja við húsið og teikna nýtt skipulag að innan. Húsið er alls 176 fm. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. Frábært útsýni yfir höfnina. Verð kr. 15,9 millj. ÞRASTARLUNDUR, GBÆ. Í einkasölu mjög gott og skemmtilega hannað einbýli á vinsælum stað í Garðabænum. Alls um 225 fm á einni hæð. Stór tvöf. bílsk. Vel um gengin eign sem vert er að skoða. BAKKASTAÐIR, RVÍK. Nýkomið í sölu mjög falleg 140 fm neðri sérhæð með sérstæðum 23 fm bílskúr. Glæsileg gólfefni og innréttingar, sér- inngangur og mjög fallegt útsýni. Verð kr. 18,5 millj. VESTURHOLT. Nýkomið í einkas. falleg efri sérhæð, ca 160 fm með innb. ca 40 fm rúmgóðum bílskúr. Mjög falleg eldhúsinnr. Sérinngangur. Verð kr. 17 millj. ÁSBÚÐARTRÖÐ. Nýkomin í einka- sölu fín íbúð á jarðhæð í þríbýli. End- urnýjað baðherb. og skolplögn. Ný gólfefni og nýr sólpallur. Verð 11,1 millj. BREIÐVANGUR. Í einkasölu vel skipulögð og snyrtileg ca 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu og vel staðsettu fjölbýli í Norðurbænum. Öll sameign hin snyrtilegasta. Verð kr. 11,6 millj. ÁSBÚÐARTRÖÐ. Vorum að fá í einkas. fallega 117 fm hæð og 24 fm bílskúr á þessum rólega stað. 3 svefnherb. Ris yfir íb. sem býður upp á ýmsa möguleika. FLÓKAGATA, HF. Í einkasölu fína íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Góð aðkoma sundlaugarmegin. Íbúðin er 101 fm auk geymslu og þvottahúss. Frábær og friðsæl stað- setning. Verð 11,9 millj. HJALLABRAUT. Í einkasölu rúm- góð 122 íbúð á fyrstu hæð í nývið- gerðu fjölbýli. Parket og flísar á gólf- um, suðursv. Falleg íbúð. Verð kr. 12,5 millj. HÓLABRAUT-NÝLEG. Í einkasölu stórglæsileg 117 fm íbúð í nýl. fjöl- býli. Kirsuber í innréttingum. Glæsil. eldhús með eyju. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Verð 14,5 millj. LAUFVANGUR. Í sölu mjög falleg, 126 fm íbúð á efstu hæð auk geymslu í kjallara í góðu fjölbýli. 4 svefnherb. Glæsil. nýtt eldhús. Park- et og flísar á íb. Verð 12,7 millj. SLÉTTAHRAUN. Nýkomin í einka- sölu 90 fm íb. á efstu hæð í nývið- gerðu fjölbýli, auk 13 fm geymslu með glugga í kjallara. Parket á gólf- um. Þvottahús í íbúð. Verð 11,9 millj. VESTURBRAUT. Í einkas. gott 116 fm raðhús á tveim hæðum í gamla bænum í Hf. Á neðri hæð eru herb. og á efri stofur og eldhús. Danfoss hitakerfi og rafmagn og gler í góðu standi. Verið að taka þak í gegn. BARÐASTAÐIR, RVÍK. Nýkomið í einkas. falleg íbúð á fyrstu hæð með sérgarði. Góð gólfefni og innrétting- ar. Rúmgóð íbúð. Verð kr. 12,5 millj. Áhv. húsb. BREIÐVANGUR. Nýkomin í einka- sölu mjög rúmgóð og björt íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Íbúðin er 110 fm auk 12 fm geymslu. Mjög rúmgott eldhús, borðstofa og stofa. Nýtt parket á íbúð. Nýbúið að laga fjölbýl- ið að utan, bæði múr og þak. Verð kr. 11,9 millj. LANGEYRARVEGUR. Mjög falleg 81 fm neðri sérhæð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Mjög falleg hraunlóð. Parket og flísar á íbúð. Verð kr. 9,9 millj. Áhv. húsbr. VESTURHOLT. Nýkomið í einkas. falleg 80 fm íbúð á fyrstu hæð í tvíbýli með sérinngangi. Parket á gólfum og falleg eldhúsinnr. og skápar. Verð kr. 11,3 millj. FROSTAFOLD - GRAFARV. Vor- um að fá í sölu gullfallega 75 fm íbúð á jarðhæð. Glæsilegt eldhús með eyju. Mikið skápapláss í íb. Merbau parket á gólfum. Stór sérgarður. Verð 10,7 millj. KIRKJULUNDUR, GBÆ - ELDRI BORGARAR. Vorum að fá í einkasölu 72 fm íbúð með sér- inngangi í fjölbýli fyrir eldri borg- ara. Íbúðin er í mjög góðu standi og henni fylgir stæði í bíla- geymslu. Yfirbyggð verönd með opnanlegri hlið. Íbúðin er til af- hendingar strax. LAUFVANGUR. Nýkomið í einkas. mjög falleg og snyrtileg ca 90 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli sem snýr frá Hjallabraut. Baðherb. allt nýtekið í gegn, nýleg gólfefni og skápar. Verð 10,5 millj. BREIÐVANGUR. Nýkomið í sölu rúmgóð og falleg 134 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Mjög björt og vel skipulögð, 4 svefnherb., sjónvarpshol og góð stofa. Verð kr. 12,8 millj. ERLUÁS - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ. Í smíðum einstaklega fallegt og vel hannað 255 fm einbýli á einni hæð. Innb. 44 fm tvöfaldur bílskúr. Fal- legt útsýni. Þetta er eign fyrir vandláta! Húsið afhendist fokhelt að innan en tilbúið að utan með grófjafnaðri lóð. GAUKSÁS - GRUNNUR OG PLATA. Erum með í sölu grunn og plötu á góðum stað í ás- landinu í Hf. Allar hita- og neyslulagnir komnar í plötu. Allar teikningar fylgja. Mjög fallegar teikn- ingar af parhúsi. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. GAUKSÁS. Nýkomin í sölu mjög skemmtileg og vel rúmgóð raðhús í nýja Áslandinu í Hf. Hús- in eru tvílyft með innb. bílsk. og eru alls 230 fm Mikið lagt í jarðvegsframkv. þannig að neðri hæð er ekki niðurgrafinn. Nánari uppl. á Fasteigna- stofunni. GAUKSÁS, HF. Í sölu sérlega fallegt, tvílyft rað- hús, með innbyggðum bílsk., alls 218 fm Skemmtileg hönnun. Skilast fullbúið og einangr- að að utan en fokhelt að innan. Nánari uppl. á skrifstofu. Mjög góð staðsetning og fallegt út- sýni. HAMRABYGGÐ. Í sölu sérlega skemmtilegt steinsteypt einbýli á einni hæð í þessu frábæra hverfi. Alls um 200 fm með bílsk. 4 svefnherb. Afh. fullbúin að utan og fokheld að innan. Komið og fáið teikningar hjá okkur. KÓRSALIR. Í sölu einstaklega fallegt, sjö hæða lyftufjölbýli með stæðum í upphitaðri bílgeymslu. Glæsilegar íbúðir, fallegar innréttingar og hurðir. Sameign einstaklega vel úr garði gerð. Ein 2ja herb. íbúð og restin 4ra herb. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. KRÍUÁS. Í einkasölu mjög fallegt og rúmgott endaraðhús í þessu vinsæla hverfi. Gert ráð fyrir viðhaldslitlu húsi, m.a. álgluggar. Afhendist full- búið utan og fokhelt innann. Möguleiki að fá af- hent í núverandi ástandi. Nánari uppl. á Fast- eignastofunni. JÓRSALIR. Í einkasölu glæsi- legt einbýli á einni hæð alls, 189 fm með innb. bílskúr. Húsið er kubbabyggt. Frábær staðsetning á þessum vinsæla stað. Þetta er eitt af síðustu húsunum í Salar- hverfinu! Nánari uppl. á Fast- eignastofunni. Verð kr. 16 millj. ERLUÁS. Í sölu þrjú falleg og vel hönnuð tvílyft raðhús, alls 196 fm með innb. 27 fm bílskúr. 4 rúm- góð svefnherb. Húsin skilast til- búin undir málningu að utan en fokheld að innan. Verð frá kr. 12,9 millj. KRÍUÁS, HF. Í sölu tvö, falleg raðhús efst í Ás- landinu. Húsin eru ca 230 fm, þar af 28 fm innb. bílsk. Húsin afhendast fullbúin að utan en fok- held að innan en fulleinangruð. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. KRÍUÁS 47, HF. Í sölu skemmtilegt fjölbýli m. lyftu í nýja hverfinu í Hf. Alls 18 rúmgóðar íb., 2- 4ra herb. m. sérinng., auk 7 bílsk. á jarðhæð. Afh. fullbúnar án gólfefna. Teikningar á skrif- stofu. SUÐURGATA. Vorum að fá í einkasölu einstak- lega fallegt timburhús sem verið er að byggja upp frá grunni. Húsið er tvíbýli með einum bíl- skúr, á neðri hæðin er 3ja herb. íbúð með sér- inng. og á efri hæðin er 4ra herb. íbúð með risi. Íbúðirnar afhendast tilbúnar að utan en tilbúnar til innréttingar að innan eða lengra komin. Ein- staklega fallegt hús sem verið er að byggja upp í upprunalegri mynd. Frábær staðsetn- ing. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu. SUÐURTÚN, ÁLFTAN. Erum með í sölu glæsileg parhús á þessum frábæra stað. Falleg hönnun og gott skipulag. Alls tæpir 200 fm, hæð, risloft og innb. bílsk. Afh. fullbúin að utan en fokheld að innan. Sjón er sögu ríkari. Teikn. á Fasteignastofunni. Verð 14 millj. SVÖLUÁS 7-11. Nýkomið í sölu mjög falleg og hentug stærð af raðhúsum á góðum útsýnisstað. Húsin eru tvílyft, fjögur svefnherb. og innb. bíl- skúr. Tvennar svalir. Húsin afhendast tilbúin undir málningu að utan en fokheld að innan. Verð kr. 12,9 millj. ÞRASTARÁS 18. Vandaðar íbúðir í nýju fjöl- býli, alls 14 íbúðir, einungis 3 4ra herb. íbúðir eftir. Sérinngangur. Skilast fullbúnar án gólfefna. Traustur og vandaður byggingaraðili. Nánari uppl. og teikn. á Fasteignastofunni. ÞRASTARÁS 30. 3 raðhús ca 190 ferm. á 2 hæðum. Til afh. í sumar/haust, fokheld að inn- an, en tilb. til máln. að utan. Efri hæð (aðalhæð), bílsk. hjónah. eldhús, gestasn. geymsla þv.hús. Neðri hæð: Tvö svefnh. sj.hol og baðh. Verð: Endah. 13,2 millj.- miðja: 12,8 millj. ÞRASTARÁS 46. í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðið í fallegu fjölbýli með glæsilegu útsýni. Íbúðirnar skilast fullbúnar á gólfefna og fullb. að utan. Teikningar og skrifstofu og á net- inu. Verð frá kr. 10,5 millj. FLATAHRAUN- TIL LEIGU. Til leigu stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði á efri hæð. Um er að ræða 545 fm í nýju,viðhaldslitlu og mjög vönduðu húsi í alfaraleið. Lyfta milli hæða. Stigahús fullfrágengið sem og um- hverfi hússins. Nánari upplýsingar á Fasteignastofunni. FORNUBÚÐIR, HF. Nýkomið í einkasölu 60 fm sérhæft húsnæði fyr- ir „trillukarla!” Gott ástand. Trébátur og grásleppuveiðarfæri geta fylgt með. Nánari uppl. á Fasteignastof- unni. SÖLUTURN. Í sölu mjög góður söluturn við Hringbraut í Hf. Frábær staðsetning í nálægð við skóla. Góð- ur rekstur og mjög góð áhv. lán. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu. HVALEYRARBRAUT. Til sölu tvö ný 2ja hæða atv.húsnæði á frábær- um stað nálægt athafnasvæði nýju hafnarinnar. 630 fm hver hæð. Hent- ar sérl. vel undir léttan iðnað. Má skipta niður í allt að 105 fm bil. Góð- ar innkeyrsludyr. Skilast fullbúið að utan og nánast tilb. undir trév. að innan. Mögul. á hagstæðu langtíma- láni allt að 80%. Teikn. og uppl. á skrifstofu. BAKKASTAÐIR - GRAFARV. Nýkomin í einkasölu vel skipulögð og sérlega falleg neðri sérhæð í 6 íb. húsi. Sérinngangur. Parket og flísar á öllu. Kirsuberjainnréttingar. Afgirt timburverönd að framan og sérgarður í baklóð. Einstaklega barnvænt og rólegt umhverfi. Ör- stutt á golfvöllinn og í laxveiði! DYNSALIR Í einkasölu glæsilegar íbúðir í nýju fjölbýli í Salarhverfinu. Alls 12 íb., með möguleika á bílskúrum. Nú þegar 4 íbúðir seldar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna og fjölbýlið er álklætt að utan og er nánast viðhaldsfrítt. Stutt í skóla og alla verslun. Skjólgóður stað- ur. Mjög vandaður frágangur og traustur verktaki. Nánari uppl. á Fasteignastofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.