Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 15HeimiliFasteignir JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR - HF. - PARHÚS Fallegt eldra parhús, 122 fm, kjallari, hæð og ris. Í kjallara er geymsla og þvottahús, á hæðinni eru 2 stofur, forstofa, eldhús og bað, en í risinu eru 2-3 góð herbergi og geymsla. Húsið er mikið uppgert á vand- aðan hátt. Stór og falleg lóð. Verð kr. 14,5 millj. Tilv.-27941-2 NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Þrjú ný raðhús á þessum sérstæða stað, alveg við sjóinn. Hús ca 230 fm og bíl- skúrar 36-40 fm. Húsin afhendast fullfrá- gengin að utan, en tilbúin til innréttinga að innan. Tilv.-16017-1 SÉRHÆÐIR GNOÐARVOGUR - SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR Mjög vel skipulögð og mikið endurnýjuð 135,4 fm neðri sérhæð með sérinngangi í góðu fjórbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur, fjögur góð svefnh., þar af eitt for- stofuherb. Tvær snyrtingar. Nýleg eldhús- innrétting, nýtt parket, nýtt rafmagn og nýjar hurðir. Bílskúr 32,9 fm og kj. undir öllu. Verð 17,3 millj. Tilv.-29064-1 4RA - 5 HERB. ENGJASEL - MEÐ BÍLSKÝLI 4ra-5 herb. mjög góð íbúð á 1. hæð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Stór stofa. Góðar innréttingar. Parket. Tengi f. þvottavél og þurrkara á baði. Húsið klætt. Verðlaunalóð. Verð 12,9 millj. LÆKJARFIT - GARÐABÆ - EKKERT GREIÐSLUMAT Góð 103,6 fm íbúð á 1. hæð m. sérinngangi. 3 góð herbergi og stofa. Parket á gólfum. Sérgarður. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Hús klætt að utan með Steni. Áhv. ca 6 millj. byggsj. með 4,9% vöxt- um. Verð 11,5 millj. Tilv.-2948-2. SÓLHEIMAR - ÚTSÝNI Einstaklega góð 123,4 fm 5 herb. enda- íbúð á 8. hæð í Sólheimum í mjög góðu lyftuhúsi, auk 24,6 fm bílskúrs. Samliggj- andi skiptanlegar stofur með parketi. Þrjú svefnherbergi. Eldhús með endurn. innr. Suðursvalir. Mjög góð sameign. Frábært útsýni. Tilv.-30375-1 ENGIHJALLI - LYFTUHÚS Góð 4ra herb. 108 fm íbúð á 4. hæð. Mjög gott skipulag. Stór stofa og 3 góð svefnher- bergi. Þvottaherb. á hæðinni. Ákveðin sala. Verð aðeins 10,9 millj. Tilv.-27493-1 3JA HERBERGJA VESTURBERG - ÚTSÝNI 3ja her- bergja 86 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýli. Parket á allri íbúðinni. Góðar innréttingar. Stórar vestursvalir. Frábært útsýni. Tilv.-31214-1 SELJAVEGUR - VESTURBÆR Vorum að fá í sölu ca 61 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góð herbergi og stofa. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. Tilv.-30486-1 HJALLABRAUT - HAFNARF. Mjög góð 94,2 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Stór stofa, tvö góð svefnherbergi, stórt eldhús, gott baðher- bergi og þvottaherbergi í íbúð. Parket. Verð 10,9 millj. Tilv.-29624-1 Í SMÍÐUM HAMRAVÍK - LÍTIL ÚTBORGUN Mjög skemmtilegt 142 fm fokhelt raðhús á einni hæð, þar af er bilskúr um 31 fm. Gert er ráð fyrir um 50 fm millilofti. Húsið er til afhendingar strax, fullfrágengið að utan og fokhelt að innan. Áhv. húsbréf 9,0 millj. Útb. 2,0 millj. Seljandi lánar afg. til 3ja ára. SÚLUHÖFÐI - PARHÚS SÚLUHÖFÐI - PARHÚS Glæsi- legt parhús 152,5 m2 auk 37,2 fm bílskúr alls 189,7 m2, allt á einni hæð. Húsið af- hendist fullbúið að utan en fokhelt að inn- an. 3 svefnherbergi, vinnuherbergi og björt stofa. Afhendist strax. verð 14,8 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI DALVEGUR 410 fm glæsilegt húsn. á jarðhæð. Tilv.-24182-1 FISKISLÓÐ - LEIGUSAMNING- UR Til sölu 416 fm glæsilegt steinsteypt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús- næði, sem skiptist í 240,5 fm jarðhæð og 176,4 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Seljandi vill leigja húsnæðið til 8 ára. Verð 37 millj. HVALEYRARBRAUT - HF. 138 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð. Tilv.-30285-1 TIL LEIGU VIÐARHÖFÐI Mjög gott iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í ca 230 sal og ca 100 fm vandað skrifstofu- húsnæði. Tilv.-31216-1 SKÚTUVOGUR - LAGERHÚSN. Til leigu um 210 fm mjög gott lagerhús- næði með góðri lofthæð og tvennum inn- keyrlsudyrum. Laust strax. ELDSHÖFÐI - MIKIL LOFT- HÆÐ Til leigu ca 330 fm mjög gott iðn- aðar- eða lagerhúsnæði með stórum inn- keyrsludyrum og lofthæð um 6 m. Mögu- leiki á að setja milliloft að hluta. Stór mal- bikuð lóð. Laust fljótlega. STÆRRI EIGNIR BRÚNASTAÐIR - RAÐHÚS Mjög vel skipulagt 141 fm raðhús á einni hæð, auk 21,5 fm bílskúrs. Í húsinu er m.a. 3 góð svefnherb., sjónvarpshol, stór stofa og gott eldhús með borðkrók. Húsið er nær fullbúið. Verð 17,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - RAÐHÚS Vandað 152 fm raðhús, sem er kjallari og tvær hæðir. Í húsinu eru 3 góð svefnher- bergi, stór stofa og eldhús. Möguleiki á séríbúð í kjallara, sem er jarðhæð neðan við húsið. Áhv. hagstæð lán. Verð 17,6 millj. Tilv. 30341-1 FROSTAFOLD - BÍLSKÚR - ÚTSÝNI Falleg 6 herb. 158 fm íbúð á tveimur hæð- um í mjög góðu 6-íbúða húsi, ásamt 25 fm bílskúr. 4 góð svernherb., möguleiki á því fimmta. Góð stofa, stórt sjónvarpshol, þvottaherb. og baðherbergi. Gríðarstórar suðursvalir. Frábært útsýni. Verð 17,9 millj. Tilv.-30483-1 KALDASEL Mjög gott og vandað ein- býlishús á þremur hæðum, alls 316 fm, þar af innbyggður ca 28 fm bílskúr. Stórar stofur með arni. 4 stór svefnherb. Gesta- wc og glæsilegt baðherbergi. Eldhús með vönduðum innréttingum. Gott þvottahús og geymsla. Aukarými á jarðhæð. Tilv.- 27001-1 VIÐARRIMI - RAÐHÚS Skemmti- legt raðhús á einni hæð, alls 173,2 fm, þar af er bílskúr 29 fm. 3 stór herbergi, stór og björt stofa og gott sjónvarpshol. Innan- gengt er úr bílskúr. Frábær útsýnisstaður. Áhv. ca 6,4 millj. Verð 18,5 millj. Tilv.- 29193-1 BARÐASTAÐIR - RAÐHÚS GLÆSILEG, FOKHELD, STEINSTEYPT RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM M. TVÖ- FÖLDUM INNBYGGÐUM BÍLSKÚR, ALLS 225,6 FM. Húsin afhendast fullfrágeng- in að utan, en í fokh. ástandi að innan, steinuð að utan með kvarsi. 4 stór svefnher- bergi, stofa og borðstofa með frábæru útsýni. Verð frá 15,5 millj. Tilv.-19808-15 VÍKURHVERFI - GRAFARVOGI NÝTT Í SÖLU Til sölu 8 nýjar íbúðir í Hamravík 16-22, allar með sérinngangi og sér- þvottahúsi. 2ja herb. 88 fm , 3ja herb. 104,1 fm, 4ra herb. 122 fm og 4ra herb. 126,4 fm, auk ca 30 fm bílskúr. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar að innan með flísalögðu baðherbergi en án gólfefna. Öll sameign, lóð og bílastæði fullfrágengin. Hús að utan fullfrágengið með marmarasalla. Frá- bærar íbúðir fyrir þá sem vilja minnka við sig eða sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Húsið er vel staðsett með grunnskóla, fjölbrautaskóla, gæslu- völl, íþróttavöll og leiksvæði í næsta nágrenni. Stutt í verslunarmiðstöðina Spöng. Útivistarparadís er alveg við þröskuldinn, frábærar gönguleiðir og dýralíf og ekki má gleyma golfvellinum á Korpúlfsstöðum. Hverfi sem er búið að vera í öruggri uppbyggingu, en er nú að nálgast það að verða fullbyggt. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. Hveragerði – Hjá fasteignasölunni Bakka á Selfossi er nú til sölu glæsilegt íbúðarhús við Reykja- mörk 14 í Hveragerði. Húsið er 265 fm alls með innbyggðum bíl- skúr. Það stendur á hornlóð á mót- um Heiðmerkur og Reykjamerkur og er stærð hennar 1.135 fm. Aðkoman er að vesturhlið húss- ins, en þar er breiður gangstígur, hellulagður og steinsteyptur. Þetta hús hefur greinlega verið byggt af stórhug og metnaði á sínum tíma, sagði Árni Valdimarsson hjá Bakka. Búnaðarbankinn byggði húsið 1971 fyrir fyrsta útibússtjóra bank- ans í Hveragerði, Tryggva Péturs- son, en Búnaðarbankinn opnaði útibú fyrir Suðurland 1967. Allt skipulag, innréttingar og efnisval ber þess glöggt vitni, að hvergi var til sparað að gera húsið, lóðina og umhverfið allt sem ríkmannlegast úr garði. Íbúðin er glæsileg á að líta. Úr aðalanddyri er komið inn í ytri for- stofu. Þar er korkur á gólfi og fata- skápur. Síðan er komið inn á gang, sem tengir saman kjarna hússins. Gestasnyrting er til hægri, þá húsbóndaherbergi og opið úr því í setustofu/koníaksstofu móti suðri og vestri. Þaðan er gengið inn í stofugang, sem tengir saman arin- stofu og glæsilega aðalstofu með stórum glugga til suðurs. Loft eru upptekin, klædd ljósri viðarinnrétt- ingu. Svefnherbergisálman er alveg sér, lokuð á gangi. Þar eru þrjú herbergi, öll með skápum og park- et er á gólfum eins og á öllu húsinu utan eldhúss og ytri gangs. Með öllum garðinum að austan á lóðarmörkum er steinsteyptur veggur, þar sem fyrirhugað er að hafa sundlaug og búningsaðstöðu. Allur garðurinn er girtur, gróinn og liggur vel móti sólu og greini- lega skjólsæll. Þar er og sólpallur og vermiskot. Ásett verð er 17,8 millj. kr. Þetta er mjög hagstætt verð, sagði Árni Valdimarsson að lokum. Það myndi ekki kosta minna en 30 millj. kr. að byggja svona hús í dag. Húsið er 265 ferm. alls með innbyggðum bílskúr og stendur á 1.135 ferm. lóð. Ásett verð er 17,8 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Bakka á Selfossi. Reykjamörk 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.