Morgunblaðið - 12.02.2002, Page 35

Morgunblaðið - 12.02.2002, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 35HeimiliFasteignir Vilhjálmur Bjarnason, sölustjóri Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður Ísrael Daníel Hanssen, sölumaður Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali Haraldur Bjarnason, framkvæmdarstjóri Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur Jens Ingólfsson, sölustjóri fyrirtækja Agnar Agnarsson, sölustj. atv.húsnæðis Sigr. Margrét Jónsdóttir, ritari Kolbrún Jónsdóttir, ritari Þingás - Rvík Fallegt 171 fm einbýl- ishús á einni hæð ásamt 48 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í Árbænum. Stórar og bjartar stofur. Rúmgóð svefnherb. Flísar á flestum gólfum. Verð 24,8 m. Rað-/parhús Nýbýlavegur - Kóp. Pallbyggt 215 fm parhús með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherb. Góð lofthæð er í húsinu. Stór bílskúr með háum dyrum og mikilli lofthæð. Sólpallur er á baklóð. Verð 17,7 m. 5-7 herb. og sérh. Álfaskeið - Hafnarf. Skemmtileg sérhæð og kjallari, 267 fm ásamt 45,6 fm bílskúr, samtals 312,6 fm. Eldhús með fal- legri kirsuberjainnréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa, útgengi út á mjög stórar svalir. 5 svefnherbergi. Verð 25 m. Bólstaðarhlíð - Rvík Góð 111,1 fm íbúð á þriðju hæð í nýviðgerðu og góðu fjölbýli ásamt 22,2 fm bílskúr. Parket á gólfum. Sameign mjög snyrtileg, nýlegar eldvarnarhurðir. Húsið nýlega viðgert og málað að utan og þak yfirfarið og með nýju járni. Nýtt gler í allri íbúðinni. Verð 13,9 m. Funalind - Kóp. Sérlega glæsileg 6 herb. „penthouse“-íbúð á efstu hæð og í risi í vel byggðu og vönduðu 4ra hæða fjöl- býli. Jatoba-parket. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðaðar innréttingar og skápar. Vönduð rimlagluggatjöld. Áhv. 8 m. Verð 17,7 m. Grettisgata - Rvík Norðurmýrin. 5 herb. 116,9 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. 3 herb. 2 stofur, 2 baðherb. Góð, nýleg hvít og beykiinnrétting. Nýtt Danfoss. Loftalistar. Suðursvalir. Þak og hús í góðu lagi. Áhv. 6,5 m. Lækkað verð 13,3 m. Tröllaborgir - Grafarvogi Rúmgóð 5 herb. 140,7 fm sérhönnuð efri sérhæð í fallegu tvíbýli á frábærum útsýnis- stað ásamt 32,4 fm bílskúr, samtals 173,1 fm fyrir utan óskráð 32 fm rými. Eignin er ekki fullkláruð. Áhv. 8,5 m. Verð 18 m. Vesturhús - Rvík Falleg neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á frábær- um útsýnisstað í Grafarvogi. Eldhús með nýrri fallegri beykiinnréttingu, bakarofn úr burstuðu stáli, flísar á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Verð 10,9 m. Auðbrekka - Kóp. Snyrtileg og mikið endurnýjuð 108,4 fm sérhæð á 3. hæð, efst í 3ja hæða steinsteyptu húsi ásamt óskráðu risi yfir íbúðinni. Sérinn- gangur, parket á stofu. Að sögn seljanda er byggingarréttur að stórum og góðum bíl- skúr við húsið. Eignin er eingöngu í skipt- um fyrir stærri eign með sérgarði, helst í Kóp. Áhv. ca 4,2 m. Verð 14,2 m 4 herbergja Breiðvangur - Hf. Falleg og vel umgengin 4ra herb. 116,4 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli með tveimur bílskúrum, hver þeirra er 22,8 fm. Þvottahús innan íbúðar. Húsið er nýlega viðgert. Hiti í stétt- um. Séð er um þrif á sameign. Áhv. 7,2 m. Verð 14,3 m. Engjasel - Rvík 4ra herb. 103 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli ásamt 31 fm stæði í bílageymslu. Rúmgóð og vel um- gengin eign. Nýjar hurðir, ný og nýyfirfarin gólfefni, nýir sólbekkir og nýir skápar. Verð 13,8 m. Háaleitisbraut - Rvík 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúð með sérinng. í kjallara í fjölbýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór og rúmgóð íbúð, allt sér og innan íbúðar, eng- inn hússjóður og engin sameign til að þrífa. Hús nýlega viðgert og málað. Nýtt dren. Áhv. ca 6,0 m. Verð 10,6 m Hjallabraut - Hf. Mjög góð 122 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í norðurbæn- um. Rúmgóð og björt stofa með stórum suðursvölum. Sjónvarpshol með parketi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Þvotta- hús innan íbúðar. Sameign öll mjög snyrti- leg. Verð 11,9 m. Kleppsvegur - Rvík Góð 90 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Ágæt stofa. Frábært útsýni. Séð um þrif í sameign. Hús nýlega viðgert og málað. Verð 10,6 m. Þinghólsbraut - Kóp. Rúmgóð og vel skipulögð 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli með sérinngangi á tveim hæðum í vesturbæ Kóp. Tvö góð svefnherb. á hæð og hátt til lofts, opið eldhús, mjög rúmgott þvottaherb. á neðri hæð ásamt sjónvarps- holi. Verð 11,9 m. Lautasmári - Kóp. Glæsileg 118,3 fm íbúð á tveim hæðum á 1. hæð í 8. hæða lyftuhúsi. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Hringstigi er niður í rúmgott svefnherb. með parketi og loftglugga, þar er salerni með flísum. ATH. íbúðin er laus. Áhv. 8,7 m. Verð 14,5 m. Lækjasmári - Kóp. Vönduð 111 fm 4 herb. íbúð á jarðhæð á þessum vin- sæla stað í hjarta Kóp. Vandaðar innrétt- ingar og hurðir úr gegnheilum viði, jatoba- parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar, stutt í alla þjónustu. Áhv. ca 4,1 m. Verð 14,9 m. Engihjalli - Kóp. Björt og skemmti- leg 4ra herbergja lyftuíbúð á 6. hæð, efsta hæð á fallegum útsýnisstað. Tvö björt og góð herb. ásamt sjónv.holi, fallegt baðher- bergi með flísum í hólf og gólf, parket á gólfum, fallegt útsýni. Áhv. 3,7 m. Verð 11,2 m. Kársnesbraut - Kóp. Góð 90 fm íbúð í fjórbýlishúsi ásamt 26 fm bílskúr. Eldhús með nýrri eldhúsinnréttingu. Bað- herb. er flísalagt, ný tæki. Eignin er ein- göngu í skiptum fyrir einbýli, rað- eða par- hús sem þarfnast aðhlynningar í vestur- hluta Kópavogs. Verð 13,2 m. 3 herbergja Lækjasmári - Kóp. 94,4 fm íbúð í nýbyggingu ásamt 20,6 fm innbyggðum bílskúr. Skóli, leikskóli, íþróttasvæði og verslunarmiðstöðvar í næsta nágrenni. Húsið verður fullfrágengið að utan og mál- að, lóð verður þökulögð og malbikuð bíla- stæði. Íbúðin er á jarðhæð með sérinn- gangi. Verð 15,1 m. Hjallavegur - Rvík Góð 65,3 fm efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Eldhús með snyrtilegri eldri innréttingu. Búið er að útbúa ágætis auka- herbergi undir súð. Hellulögð verönd fyrir utan hús. Verð 11,2 m. Hraunbær - Rvík Glæsileg 92 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýli, ásamt 10,7 fm aukaher- bergi í kjallara með aðgangi að wc og sturtu. Fallegt parket á flestum gólfum. Sameign mjög snyrtileg. Verð 10,7 m. Ugluhólar - Rvík Góð 85,2 fm 3ja- 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í litlu fjöl- býli. Rúmgott eldhús. Stór stofa, parket á gólfi. Svalir í vestur. Hús nýlega klætt á þrjá vegu. Bílskúrsréttur. Verð 10,5 m. 2 herbergja Arahólar - Rvík Mjög rúmgóð og fallega endurnýjuð 80,3 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfi. Nýleg tæki á baði. Þvottahús innan íbúðar. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Öryggiskerfi og ISDN-símkerfi fylgir. Laus við samning. Áhv. 3 m. Verð 10,4 m. Álfheimar - Rvík Góð 53,2 fm á 1. hæð í 5 hæða fjölbýli. Parket á flestum gólfum. Snyrtileg sameign. Góð áhv. lán. Laus fljótlega. Verð 8,3 m. Grandavegur - Rvík Mjög björt 42 fm íbúð í kjallara, lítið niðurgrafin sem þarfnast lagfæringar, að auki 8 fm herbergi með aðgangi að wc. Verð 5,9 m. Langholtsvegur - Rvík Glæsileg ný 60 fm íbúð á neðri hæð í góðu 4ra íbúða húsi með sérinngangi. Parket og flísar á gólfum. Góð innrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherb. Verð 9,3 m. Reykás - Árbæ 2ja herb. 69 fm góð íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús innan íbúðar. Íbúðin er nýlega máluð. Svalir með útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 4,4 m. Verð 9,3 m. Laugarnesvegur - Rvík Góð 51 fm íbúð í kjallara með sérinngangi í þríbýl- ishúsi. Ný innrétting í eldhúsi, ný eldavél, áföst borðplata. Góð stofa með dúk á gólfi. Verð 6,9 m. HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD· HÚSIÐ FASTEIGNASALA - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG Grasarimi - Rvík Einstaklega fallegt 193,7 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Eld- hús, borðstofa og alrými samliggjandi og flísalögð. Vönduð eldhúsinnrétting. Stórar og bjartar samliggjandi stofur. Fallegt baðherb. Stór suðurverönd. Verð tilboð. Helgaland - Mosfellsbæ Glæsilegt 185 fm parhús á 2 hæðum á mjög góðum stað, þar af 25 fm inn- byggður bílskúr. Mjög bjart og rúmgott eldhús. Stór stofa og borðstofa. Öll gólf efri hæðar flísalögð þ.m.t. gólf á svölum. Á neðri hæð eru gólf parket- lögð. 4 svefnherbergi. Húsið er allt mjög vel umgengið og vandað. Verð 22 m. Kögursel - Einbýli Mjög smekklegt 176,3 fm einbýli ásamt 22,9 fm bílskúr. Rúmgóðar bjartar og opnar stofur og eldhús. Risastórt hjónaherb. og rúmgóð svefn- herb. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Mjög flottur nýstandsettur suðurgarður með vönduðum potti og nýrri stórri verönd með fallegum skjólveggjum. Róleg gata, gott leiksvæði og örugg skólaleið fyrir börnin. Áhv. 1,5 m. Verð 22,8 m. Ákveðin sala. Rauðagerði - Rvík Fallegt 161,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað. Auðvelt að út- búa tvær íbúðir (2 eldhús í húsinu). Bíl- skúrsréttur. Hús sem býður upp á mikla möguleika. Verð 19,6 m. Ugluhólar - Rvík Góð 64,3 fm 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð í 3ja hæða fjölbýli. Rúmgott eld- hús, hvít og beykiinnrétting. Parket á stofu og herbergisgólfum. Sameign snyrtileg. Verð 8,9 m. Nýbýlavegur - Kóp. Fallegt og notaleg 55,7 fm parhús á einni hæð sem búið er að gera allt eins og nýtt að innan. Miklir möguleikar á viðbygg. og bílskúr. Nýleg rafmagns- tafla, nýjar hurðir og innr., skápar, gólfefni, gler og gluggar, ofnar og lagnir. Áhv. 3,9 m. Verð 8,4 m. Giljaland - Rvík Mjög góð pallaraðhús ásamt bílskúr, samt. 210 fm. Stór og björt stofa sem hægt væri að skipta. 4 svefnh. með skápum, einnig fatah. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Fallegur suðurgarð- ur. Stutt í verslanir og skóla. Rólegt og barnvænt hverfi. Verð 21,9 m. Blásalir - Kóp. Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir frá 78 fm til 127 fm að stærð í vönduðu og glæsilegu 12 hæða álklæddu lyftuhúsi með frábæru útsýni. Íbúðirnar afhend- ast frá apríl 2002, fullfrágengnar án gólfefna, með vönduðum innrétting- um, flísalögðu baðherb. og þvottah. Öll sameign afhendist fullfrágengin og sérstök hljóðeinangrun er í húsinu sem er meiri en almennt þekkist. Örstutt í Smárann, á golfvöllinn og þægilegt að komast út úr bænum. Verð frá 13,1 m. Kórsalir - Kóp. Nýjar 3ja til 4ra. herb. íbúðir frá 109 til 254 fm að stærð í 6 hæða glæsilegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílahúsi. Íbúð- irnar afhendast í mars 2002 án gólf- efna með góðum innréttingum og flísalögðu baðherb. Eignirnar skilast fullfrágengnar að utan, steinaðar með kvarsi. Verð frá 13,8 m. KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA • Vantar fyrir ungt fólk, litla ódýra íbúð sem má þarf að gera eitthvað fyrir, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. VB. • Vantar fyrir byggingaraðila lóð í Reykjavík eða á höfuðborgarsvæðinu fyrir lítið fjöl- býli, einbýli, rað- og parhús. VB. • Vantar snyrtilegt 30 til 120 fm verslunarhúsnæði, neðarlega á Laugaveginum eða í Bankastræti. VB. • Bráðvantar snyrtilega íbúð í miðbænum. Verð 5 til 10 m. VB. • Vantar einbýli, rað- eða parhús í Fossvoginum eða annars staðar í hverfi 108. VB. • Vantar 3 herb. ca 7-9 m. í vesturbæ, Hlíðum eða Þingholti. HH. • Vantar rað- eða parhús í Fossvogi, Seljahverfi eða Bökkum. ÍDH. • Vantar 5 herb. íbúð í hverfi 108, traustur kaupandi, skipti koma til greina á raðhúsi í Fossvogi. GR. • Vantar 3-5 herb. íbúð í Hvömmunum í Kóp. Má þarfnast viðgerðar. HH. • Vantar fallega 3-4 herb. íbúð á svæði 101, traustur kaupandi. HH. • Vantar fyrir fólk sem er að flytja heim frá Ameríku, gott einbýli á svæði 105, 108 og 210. VB. Nýbyggingar Ólafsgeisli - Grafarholti Glæsi- legar 193 til 246 fm sérhæðir í tvíbýlishús- um á góðum stað í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð en fokheld að innan. Verð frá 16,7 m. Einbýli Bollasmári - Kóp. Gott 200 fm ein- býli ásamt 40 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Rúmgott og afar íburðarmikið eldhús, vönduð jatoba-innr., sólstofa, glæsilegt baðherb. Gegnheilt parket á flestum gólf- um. Bílskúr flísalagður. Húsið er ómúrað að utan. Áhv. húsb. 7,6 m. Tilboð óskast. Dimmuhvarf - Elliðavatn Miklir möguleikar. 137,1 fm einbýli á 3.000 fm lóð ásamt hesthúsi. Mögulegur byggingarréttur á bílskúr og nýju hesthúsi og viðbyggingu við húsið. Hugsanlega er hægt að fá að byggja annað einbýli ásamt bílskúr og hesthúsi á lóðinni. Verð aðeins 20,9 m. Laust fljótlega. Hraunbrún - Hf. Mikið endurnýjað og vel staðsett 101 fm einbýlishús á einni hæð á besta stað. Þrjú herb., baðherbergi nýlega tekið í gegn, falleg eignarlóð með hraunkambi. Nýtt rafmagn og tafla. Skólp- lagnir yfirfarnar. Verð 14,2 m. Langabrekka - Kóp. Gott 300 fm einbýli ásamt bílskúr með 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Stórar og bjartar stofur, frábært útsýni, gott eldhús, 4 herb. á efri hæð. 30 fm svalir. Hús nýmálað að utan. Góð áhv. lán. Verð 23 m. Selbrekka - Kóp. 191 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílskúr. Park- et á flestum gólfum. Rúmgott eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Sérinngangur á neðri hæð, auðvelt að breyta í séríbúð. Hús nýlega málað. Falleg eign á góðum stað. Verð 22,9 m. www.husid.is - husid@husid.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.