Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 19HeimiliFasteignir FÁLKAGATA - RVÍK. - VESTURBÆR Falleg og vel skipulögð 88 fm íbúð á 2. hæð í góðu fimmbýli. 4 svefnherbergi, þ.e. 2 í íbúð og 2 í risi. FALLEG EIGN Á HÁSKÓLASVÆÐ- INU. HJALLABRAUT - ENDAÍBÚÐ Falleg 122 fm 4ra til 5 herbergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt eldhús. Parket og flísar. Verð 12,5 millj. 3JA HERB. HÁHOLT - FALLEG - LAUS STRAX Nýleg 118 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Möguleg 3 svefn- herbergi. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð 12,3 millj. SLÉTTAHRAUN Falleg talsvert endurnýjuð 79 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Allt nýlegt á baði. Parket. Suðursvalir. Verð 9,9 millj. TINNUBERG - GULLFALLEG Nýleg og fal- leg 94 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fal- legu fjölbýli. SÉRINNGANGUR. Parket og flís- ar. Suðursvalir. Verð 12,8 millj. GULLENGI - RVÍK - MEÐ BÍLSKÚR Ný- leg og falleg 92 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt 22,7 fm BÍLSKÚR. Vandaðar innrétting- ar. Parket á gólfum. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. MIÐVANGUR - GÓÐUR STAÐUR Falleg talsvert endurnýjuð 103 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýlegar innréttingar. Suðursvalir. Verð 11.950 þús. ÁSBÚÐARTRÖÐ - FALLEG RISÍBÚÐ Falleg 57 fm RISÍBÚÐ í fallegu þríbýli á sérlega góðum ÚTSÝNISSTAÐ. SÉRINNGANGUR. Nýting íbúðar er mjög góð enda gólfflötur ca 90 fm. 2JA HERB. LAUTASMÁRI - KÓPAV. - GLÆSILEG Nýleg sérlega falleg 83 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýjlegu litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Parket og flísar. Suðursvalir. Verð 11,2 millj. VESTURBRAUT - MEÐ SÉRINNGANGI Falleg talsvert ENDURNÝJUÐ 42 fm ósam- þykkt íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. SÉRINN- GANGUR. Verð 5,2 millj. HRÍSRIMI - RVÍK Falleg og vönduð 62 fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi, sameign er góð. Rúmgott 35 fm bílskýli fylgir með og að auki góð þvottaaðstaða fyrir bílinn. Verð 9,3 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI KAPLAHRAUN Gott 120 fm bil með góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð í miðju húsi er ca 6 m. Gott bil á góðum stað. Verð 8,5 millj. HELLUHRAUN - GÓÐUR STAÐUR Vorum að fá í sölu gott 177 fm atvinnuhúsnæði, ásamt ca 20 fm millilofti á mjög góðum stað. Stór lóð og byggingaréttur fylgir. Verð 14,6 millj. HELLUHRAUN - GOTT ENDABIL Vorum að fá í sölu gott 120 fm ENDABIL í góðu húsi á MJÖG GÓÐUM STAÐ. Verð 9,0 millj. SUMARBÚSTAÐIR HVALFJARÐARSTRANDARHREPPUR Lítið og nett 33 fm sumarhús með 4 fm úti- geymslu á rólegum stað. Fallegt útsýni yfir Geitabergsvatn til Geldingadraga. Verð aðeins 2,8 millj. Hús í góðu ástandi. Uppl. hjá Eiríki. ÞÓRODDSSTAÐIR - GRÍMSNESI GLÆSILEGUR 55 fm bústaður á góðum stað í landi Þóroddsstaða í Grímsnesi. Rafmagn, vatn, “HITAVEITA“ komin í götuna. Stór timb- urverönd. Verð 7,2 millj. ÞVERBREKKA - KÓPAV. - LYFTU- HÚS - LAUS STRAX Falleg TALSVERT ENDURNÝJUÐ 50,4 fm 2ja herbergja íbúð á 8. hæð í góðu LYFTUHÚSI. Nýl. innréttingar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. LAUS STRAX. Verð 7,7 millj. FORSALIR - KÓPAVOGI - LAUS STRAX Glæsileg 93 fm íbúð á 1. hæð í góðu og nýlegu fjölbýli. Gott stæði í bíla- geymslu. Verð 13,5 millj. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Einbýlishús LÆKJARSEL Glæsileg 387 fm einbýlishús með tvö- földum bílskúr teiknað af Kjartani Sveinssyni. Íbúðarhús á tveim jafnstór- um hæðum með tveim íbúðum. Á efri hæðinni er keyrt að aðalhæðinni og á neðri hæðinni er minni íbúð með sér- inngangi sem hefur stækkunar mögu- leika. Húsið er allt hið vandaðasta, með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Hús með mikla möguleika. 7800 MIÐTÚN Vorum að fá í sölu mjög fallegt og gott steypt íbúðarhús, hæð og kjallari með geymslurisi, byggt 1942. Húsið er nýtt í dag sem einbýli, en í kjallara er auð- velt að gera litla íbúð þar sem bæði eldhús og snyrting eru fyrir hendi. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, eldhús svefnhergi og snyrting. Í kjall- ara eru tvö herb. eldhús, snyrting , þvottahús og geymslur. 7827 LEIRUTANGI Á einum vinsælasta stað í Mosfells- bænum er til sölu 200 fm einbýlishús á einni hæð með fallegri og stórri lóð. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús og bað ásamt rúmgóðum innbyggðum bílskúr. 7825 VATNSENDABLETTUR ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallegt 50 fm einbýl- ishús á þessum geysivinsæla stað. Húsið stendur á 5,000 fm lóð með töluverðum trjágróðri og glæsilegu út- sýni. Húsið er samþykkt sem heilsárs- hús. Óvenju skemmtilegt hús, mikið endurnýjað. Verð 12,0 m. 7817 Hæðir VESTURGATA Vorum að fá í sölu efri hæð í tveggja hæða bakhúsi áföstu framhúsi við Vesturgötu í Reykjavík. Íbúðin hefur sérinngang og allt sér. Áhugaverð 112 fm íbúð. Verð 13,8 m. Upplýsingar á skrifstofu . 5454 JÖRÐ Á SUÐURLANDI Til sölu jörð á Suðurlandi með eigin heitavatns borholu. Jörð sem gefur mikla möguleika t.d. fyrir fiskeldi. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu. 10742 www.fmeignir.is fmeignir@fmeignir.is Sýnishorn úr söluskrá 4ra herb. og stærri LAUGARNESVEGUR Til sölu rúmgóð 101 fm fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er óvenju rúmgóð, með ágætri sameign. Áhugaverð snyrtileg íbúð, að mestu í upprunalegu ástandi. Verð 11,5 m. 3722 3ja herb. íbúð. SMYRILSHÓLAR Falleg og vel skipulögð 84 fm þriggja herb. íbúð á þriðju hæð í góðu litlu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar og flísalagt baðherb. með þvottaaðstöðu. Íbúðin getur verið laus nú þegar. 21014 TUNGUSEL Mjög góð 85 fm þriggja herb. íbúð á 2. hæð. Gott skápapláss og rúmgott eldhús, máluð eldhúsinnrétting. Íbúðin er ný parketlögð. Sameign nýl. gegn- um tekin og mjög snyrtileg. 21016 Atvinnuhúsnæði SKIPHOLT 15 Til sölu öll húseignin Skipholt 15 sem er 1367 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Nánar tiltekið er um að ræða kjallara og þrjár hæðir. Þetta er eign sem gefur ýmsa möguleika og ef til vill stækkunarmöguleika. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. 9414 NETHYLUR Til sölu áhugavert verslunarhúsnæði á götuhæð. Stærð 264 fm í vel staðsettu húsi. Húsnæði þetta gefur ýmsa notk- unarmöguleika vegna staðsetningar. Nánari uppl. á skrifstofu. 9448 SKÓGARHLÍÐ Til sölu áhugavert 989 fm atvinnuhús- næði með mörgum innkeyrsludyrum, auk skrifstofuaðstöðu. Mjög góð útiað- staða. Nánari uppl. á skrifstofu. 9452 HAFNARSTRÆTI 1 -3 Til sölu glæsileg húseign við Hafnar- stræti. Húsið sem er kjallari, tvær hæðir og ris hefur allt verið endurnýjað að utan og að hluta að innan og er að mestu tilbúið til innréttingar. Stærð 649 fm. Hús sem gefur mikla notkun- armöguleika. Teikningar á nánari upp- lýsingar á skrifstofu. 9437 FISKISLÓÐ - FJÁRFESTAR Til sölu eða leigu 347 fm áhugavert at- vinnuhúsnæði við Fiskislóð. Húsnæðið er á tveimur hæðum. Efri hæðin er inn- réttuð fyrir skrifstofur, neðri hæðin inn- réttuð sem afgreiðsla og lager. Eign sem áhugavert er að skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 9410 Landsbyggðin NÝIBÆR SVÍNABÚ Til sölu jörðin Nýibær í Árborg (áður Sandvíkurhreppi) í Árnessýslu. Hér er um að ræða glæsilega uppbyggða jörð í fullum rekstri. Byggingar m.a. glæsi- legt tveggja íbúða hús og hesthús, auk myndarlegra útihúsa með aðstöðu fyrir um 100 gyltur. Landstærð jarðarinnar tæpir 100 ha. Hitaveita frá Hitaveitu Selfoss. Áhugaverð jörð jafnvel fyrir tvær fjölskyldur. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10817 KROSS I A OG TJARNARKOT Til sölu 142 fm íbúðarhús að Krossi 1A í Austur-Landeyjum ásamt 2,800 fm lóð, á lóðinni stendur einnig 156 fm timburskemma. Íbúðarhúsið sem skiptist m.a. í fjögur svefnherbergi, stofu og sólstofu, er klætt að utan með hvítu garðastáli. Einnig getur jörðin Tjarnarkot sem er húsalaus jörð um 150 ha að stærð fylgt með ef það hentar. Myndir og nánari uppl. á skrif- stofu. 10841 SKEGGJASTAÐIR VESTUR- LANDEYJAR Til sölu jörðin Skeggjastaðir í Vestur- Landeyjarhreppi í Rangárvallasýslu. Um er að ræða mjög landmikla jörð með miklum byggingum, m.a. þrjú íbúðarhús. Jörðin er án framleiðslurétt- ar. Jörð sem gefur ýmsa möguleika m.a. vegna landstærðar og húsakosts. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10773 TJARNARKOT Til sölu jörðin Tjarnarkot í Húnaþingi vestra. Byggingar á jörðinni eru m.a. íbúðarhús, fjárhús, hlaða og hesthús. Jörðin selst án bústofn og véla. Verð aðeins 10,0 millj. Nánari uppl. á skrif- stofu. 10731 SELFOSS EINBÝLI Til sölu áhugavert 153 fm einbýli sem er hæð og ris. Eignarlóð. Góður út- sýnisstaður. Fyrirliggjandi samþ. teikning af tvöföldum bílskúr. Verð 16.0 m. 14289 LAUGARÁS BISKUPSTUNGUR Til sölu áhugavert glæsilegt 137 fm einbýli á einni hæð auk þess um 50 fm bílskúr. Hér er um að ræða skemmtilega eign, byggða eftir 1980. Húsið er í fögru umhverfi. Hitaveita, stór ræktuð lóð. Eign sem vert er að skoða. Verðhugmynd 20,0 millj. 14320 FLJÓTSHLÍÐ SUMARHÚS Skemmtilega staðsett, gott sumarhús í landi Hallskots í Fljóstshlíð. Húsið stendur á 4,100 fm lóð og hefur mikið útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu og á slóðinni http://www.mmed- ia.is/~gummiss. Verð aðeins kr. 3.9 millj. 13559 VIÐ NORÐURÁ SUMARHÚS Til sölu glæsilegt nýlegt sumarhús í landi jarðarinnar Svartagil í Norðurár- dal. Húsið er 66 fm að stærð, byggt 1999. Hitaveita á svæðinu. Áhvílandi 3,4 m. bankalán. Verðhugmynd 6,5 m. eða tilboð. 13523 Hesthús GARÐABÆR HESTHÚS Til sölu mjög gott sautján hesta hús. Snyrting, kaffistofa. Hús þetta hefur verið mikið endurnýjað og er í góðu ástandi. Gott gerði, taðþró og hellu- lögð aðkoma. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð 7,8 millj. 12157 BÚJARÐIR BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða m.a. hlunnindajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðsvegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hest- húsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu framleiðsluréttur í mjólk. Lítið við á www.fmeignir.is eða fáið senda söluskrá í pósti eða á skrifstofu. JÖRÐ Á SUÐURLANDI Til sölu jörð á Suðurlandi með hitaveituréttindi. Jörð sem gefur mikla möguleika t.d. fyrir fiskeldi. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu. 10742 BURBERRY-fleygur og -staup. Fleygurinn kostar 2.800 krónur og staupið 2.200 í Duka í Kringlunni. Fleygur og staup ÞETTA er hinn frægi lampi PH5, hannaður af Poul Henningsen. Lampinn er úr málmi og til í gráum eða hvítum lit og kostar 49.610 í Epal. Frægur lampi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.