Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 11HeimiliFasteignir Dvergabakki - Góð 4ra - Laus strax. Höfum í einkasölu fallega og vel umgengna 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Barnvænt umhverfi. Stutt í alla þjónustu. V. 11,7 m. 2727 Engihjalli - Mögul. skipti á eign úti á landi. Vorum að fá ágæta 97 fm íbúð á 4. hæð, bæði suður- og vestursvalir. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. ca 2,5 m. V. 10,7 m. 2855 Hraunbær - mikið endurnýjað. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu húsi. Nýlegar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Glæsilegt útsýni yfir Elliðaárdalinn. V. 11,8 m. 2175 Ljósheimar - Lyftuhús, Í einkasölu falleg ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Sér- inngangur af svölum, sérþvottahús. Skipti á sérbýli möguleg. V. 12,4 m. 2613 Vesturberg - Ekkert greiðslumat. Vorum að fá ca 100 fm 4ra-5 herb. íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Sérgarður. Áhv. góð lán ca 7,1 m. V. 11,9 m. 2556 3ja herb. Flókagata. Góð stór ca 90 fm lítið nið- urgrafin íbúð í góðu húsi. Áhv. ca 6,6 m. V. 11,2 m. 3033 Fálkahöfði - Mos.- m. bílskúr. Glæsileg 105 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi. Vandaðar innrétt- ingar og parket. Þvottahús í íbúð. Frábært útsýni. Góður bílskúr. V. 15,3 m. 3024 Vesturbær - Holtsgata. Til sölu sér- lega góð 70 fm 3ja herbergja kjallaríbúð í þessu tvíbýlishús. Íbúðin snýr út garð til suður og er jarðhæð þeim megin. Eign í einkar góðu ástandi. Einkabílastæði á bak- lóð. V. 9,9 m. 3020 Vesturberg. Góð ca 75 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, vestursvalir. Áhv. ca 5,3 miljónir. V. 9,4 m. 2988 Núpalind - lyftublokk. Glæsileg 3ja herbergja 100 fm íbúð á 3. hæð í fallegri lyftublokk. Vandaðar innréttingar og park- et. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suð- vestursvalir. Gott útsýni. V. 13,9 m. 2972 Nýbýlavegur- m. bílskúr - Laus strax. Til sölu notaleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli ásamt ca 30 fm bílskúr. Áhv. 6,2 m. í húsbr. V. 11,8 m. 2989 Leifsgata - Ný risíbúð. Íbúðin sem samþykkt er þakhæð á eldra steinhúsi sem byggt var ofan á fyrir rúmlega 20 árum. Ofnar, lagnir og einangrun komin en að öðru leyti er íbúðin tilbúin til inn- réttinga. 3 kvistir og svalir til suðurs og góðir þakgluggar að norðanverðu. V. 6,9 m. 3009 Álfheimar - Góð risíbúð. Stórgóð og mikið endurnýjuð ca 95 fm risíbúð í fal- legu húsi, stórar suðvestursvalir. Áhv. ca 3,2 m. V. 12,5 m. 2971 Krummahólar ásamt bílskúr. Góð stór ca 90 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftu- húsi. Glæsilegt útsýni, yfirbyggðar svalir. V. 10,9 m. 2926 Hraunbær. Góð stór 91 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, parket á flestum gólfum. Áhv. húsbréf ca 3 m. V. 10,5 m. 2849 Hverafold - Áhv. byggsj. ca 5,6 m. Góð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í góðri vel staðsettri blokk, Glæsilegt útsýni. Þvotta- hús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. V. 11,9 m. 2901 Furugrund - aukaherbergi í kjall- ara. Ágæt ca 55 fm íbúð á 1. hæð ásamt ca 10 fm herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Góð og endurnýjuð sameign. Möguleg skipti á stærri eign í sama skóla- hverfi. V. 9,5 m. 2888 Hraunbær. Vorum að fá í sölu fallega mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð á 1. hæð (götuhæð) í góðu 6 íbúða fjölbýli. Parket og flísar. Þvottahús á hæðinni. Barnvæn lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 10,5 m. 2526 Rofabær - laus strax. Rúmgóð 91 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli í mjög barnvænu umhverfi. Stutt í alla þjón- ustu. V.10,3 m. 2701 2ja herb. Stýrimannastígur - Risíbúð. Mikið endurnýjuð 71 fm 2ja herbergja risíbúð í virðulegu steinhúsi í vesturbæ. Mikið út- sýni. Góð lofthæð í stofu. Góð staðsetning. V. 10,8 m. 3030 Krummahólar. Góð stór 75 fm íbúð á 3.hæð í góðri lyftublokk, sérinngangur af svölum, stórar ca 20 fm suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. ca 2 m. V. 8,6 m. 3012 Reykás. Góð ca 80 fm íbúð á 1. hæð í góðri blokk. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni. Áhv. ca 5,6 milljónir. V. 9,9 m. 2451 Atvinnuhúsnæði o.fl. Grandagarður - laust strax 200 fm verslunar og eða skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, gott útiplás. Áhv. ca 15 m í langtímaláni. V. 19,9 m. 3034 Aðaltún - raðhús Glæsilegt 167 m2 endaraðhús múrað í spænskum stíl ásamt 30 m2 innbyggðum bílskúr. Íbúðin er á 2 hæðum ásamt risherbergi. 4 svefnherbergi, stofa með arni, sólstofa og fallegur garður í suðvestur. Leirflísar og merbau parket á gólfum. Þetta er mjög falleg og sérstök eign.Verð kr. 21,0 m. Skriða - einbýli+1 ha - Kjal. Einbýlishúsið Skriða, sem staðsett er undir rót- um Esjunnar við Kollafjörð er til sölu. Húsið sem er 205 m2 á 3 hæðum er staðsett á 10.000 m2 lóð. Eignin er tilvalin fyrir t.d. áhugafólk um hestamennsku eða trjárækt. Þetta er einstök staðsetning með fallegu útsýni. Verð kr. 19,2 m. Álmholt - 3ja herbergja 86 m2 neðri hæð í fjórbýlishúsi neðst í botnlanga. 2 góð svefnherbergi, rúmgóð stofa/borðstofa, eldhús og búr/þvottahús. Plastparket og dúkur á gólf- um. Húsið er í góðu ástandi að utan og vel við haldið. Mjög fallegt útsýni frá húsinu. Verð kr. 10,7 m. Ásholt - sérhæð 136 m2 neðri sér- hæð ásamt 19 m2 bílskúr neðst í botnlanga með fallegu útsýni. 4 svefnherbergi, eldhús með furu innréttingu, góða stofa með parketi, sjónvarps- hol, baðherbergi með kari. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni til Esjunnar. Verð kr. 13,9 m. Áhv. 6,0 m. Skeljatangi - einbýli Fallegt 130 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 33 m2 bílskúr. 3 svefnherbergi, baðherbergi með kari, gott eldhús með fallegri innréttingu, rúmgóð stofa og borðstofa, þvottahús m/sérinng. Skriðkjallari er undir húsinu. Rúmgóður bílskúr með eldhúsinnréttingu og baðherbergi. Verð 19,9 m. Áhv. 10,4 m. Búagrund - parhús - Kjal. NÝTT Á SKRÁ* 107 m2 parhús á einni hæð með útsýni til hafs og fjalla. 3 svefnherbergi, baðher- bergi með kari, þvottahús, rúmgott eldhús með fallegri innréttingu. Góð stofa með mikilli loft- hæð. Lineleum dúkur gólfum. Verð kr. 12,3 m. Áhv. 7,5 m. Esjugrund - raðhús - Kjal. 82 m2 raðhús á einni hæð. Falleg og björt íbúð með mikilli lofthæð. Stór stofa og borðstofa, rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús með beykiinnréttingu og baðherbergi. Verð kr. 10,9 m. Áhv. 5 m. Hlíðartún - parhús 199 m2 parhús með bílskúr á 1.900 m2 lóð byggt árið 1962. Húsið er á 3 hæðum, stórt eldhús m/borðað- stöðu og mjög stór stofa með aðgengi út í stór- ann garð á 1. hæð. 3 svefnherbergi og bað á efri hæð. 35 m2 herbergi í kjallara. Góður 31 m2 bílskúr með miklu geymslurými undir öllum skúrnum. Verð 16,9 m. Áhv. 6,1 m Ekkert greiðslumat. Hrafnshöfði - raðhús m/bíl- skúr Nýlegt 145 m2 raðhús ásamt 29 m2 inn- byggðum bílskúr. Glæsileg kirsuberja eldhús- innrétting, baðherbergi með nuddbaðkari, 3 svefnherbergi, góð stofa/borðstofa. Vinnuher- bergi og sjónvarpshol er á millilofti. Verð kr. 19,2 m. Jörfagrund - raðhús m/bíl- skúr - Kjalarnesi 145 m2 raðhús ásamt 31 m2 innbyggðum bílskúr. 3 svefnher- bergi, flísalagt baðherbergi, stór stofa með glæsilegu útsýni, eldhús m/borðkrók. Garður í suður með óviðjafnanlegu útsýni yfir höfuðborg- arsvæðið. Verð kr. 14,9 m. Helgaland - einbýli m/auka- íbúð 212 m2 einbýlishús, m/ aukaíbúð. Fal- legt hús á skemmtilegum stað í Mosfellsbæ. 143 m2 einbýlishús með 3 svefnh., stofu, borð- stofu, setustofu með arni, eldhúsi og baðher- bergi. Úr setustofu er gengið út í garð í suðvest- ur. Ný uppgerð 69 m2 aukaíbúð í bílskúr. Verð kr. 20,6 m. Áhv. 7,0 m. Leirutangi - einbýli *TIL SÖLU / LEIGU* LAUST STRAX: Fal- legt 270 m2 einbýli, hæð og ris, auk 34 m2 bíl- skúrs. Húsið stendur á hornlóð m/ miklum trjám. 5 svefnherbergi, 3 baðherbergi, rúmgóð stofa, borðstofa, stórt sjónvarpshol og gott þvottahús. Fallegur garður, mikill afgirt timburverönd, með heitum potti - hellulögð innkeyrsla með hita. Húsið er til afhendingar strax. Áhv. 9,8 m. - Ekkert greiðslumat. Leirutangi - einbýli. Fallegt 183 m2 einbýlishús á einni hæð neðst við botnlanga á stórri hornlóð. 4 svefnherbergi, baðherbergi með kari og sturtu, gott eldhús m/nýlegri eld- húsinnréttingu, stofa, borðstofa, gestasalerni, þvottahús m/sérinng. Parket og flísar á allri íbúðinni. Mjög rúmgóður 43 m2 bílskúr. Stór og falleg hornlóð. Verð 21,9 m. Norðurkot - einbýli á 1 ha lóð á Kjalarnesi 107 m2 einbýlishús ásamt 34 m2 bílskúr á 10.000 m2 lóð með víð- áttumiklu útsýni yfir Hvalfjörð og að Akrafjalli. Eignin er staðsett undir rótum Esjunnar, rétt inn- an við Tíðarskarð. Þetta er sannkölluð sveit í borg. Verð kr. 12,8 m. Arnarhöfði - raðhús Þrjú 190 m2 raðhús á 2. hæðum, með bílskúr á þessum vin- sæla stað. Góður garður í suður og fallegt út- sýni. Afh. rúmlega fokhelt, að utan m/marmara- salla, grófjöfnuð lóð, að innan eru útveggir ein- angraðir, tilb. undir sandspartsl. Verð frá 14,4 m. Klapparhlíð - raðhús 4 raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin eru 170 m2 að stærð með bílskúr. Húsin eru ein- angruð að utan og klædd með bárustáli og harð- við. Íbúðunum verður skilað rúmlega fokheldum í júní nk. Byggingaraðili: Íslenskir aðalverktakar. Verð frá 15,15 m. Svöluhöfði - raðhús Raðhús með bílskúr á einni hæð á góðum stað. Íbúðin er 128 m2 auk 33 m2 bílskúr. Góður garður í suður og fallegt útsýni. Húsið afhendist fokhelt, að utan hraunað, grófjöfnuð lóð. Afhending í apríl nk. Verð 13,4 m. VANTAR EIGNIR • Erum með kaupanda að góðu einbýlishúsi með • Erum með kaupanda að góðu einbýlishúsi með 5 svefnherbergjum í Mosfellsbæ.- • Hjón með stóra fjölskyldu leita að raðhúsi við Brekkutanga, helst m/aukaíbúð.- • Raðhús í Furubyggð, Grenibyggð, Lindarbyggð eða Krókabyggð óskast strax.- • Fjársterkur aðili leitar að falleg einbýlishús í Tangahverfi eða Höfðahverfi Mosfellsbæ, allt að 35 milljónir. Hjallahlíð - 3ja herb *NÝTT Á SKRÁ* 84 m2, 3ja herb. íbúð á 1. hæð með verönd á þessum vin- sæla stað. 2 rúmgóð svefnherbergi, stórt baðherbergi með baðkari m/sturt- uaðstöðu. Flísalagt eldhús, plastparket á stofu og gangi. Úr stofu er gengið út á góða timburverönd með skjólvegg í suður. Verð 11,3 m. Áhv. 5,8 m. Reykjabyggð - einbýli. Fallegt 140 m2 einbýlishús ásamt 35 m2 bílskúr á þessum vinsæla stað. 4 svefnherbergi, 2 baðher- bergi og stórt eldhús, þvottahús með sérinngangi. Falleg og vel rækuð lóð, stórt bílaplan hellulagt. Verð kr. 19,0 m. Áhv. 7,0 m. LE klint-loftljós á 15.135 krónur í Epal – það var upprunalega brotið í pappír en er nú framleitt í plasti og er til í ýmsum gerðum. Loftljós Taska aðeins 750 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.