Morgunblaðið - 12.02.2002, Síða 22

Morgunblaðið - 12.02.2002, Síða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús SUNNUFLÖT - GARÐABÆ Einkar glæsilegt 328 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 70 fm innbyggðum bílskúr og sér 93 fm 3ja herbergja aukaíbúð á neðri hæð. Parket, flísar og teppi á gólfum, góðar innréttingar. 7 svefnherbergi eru í húsinu öllu. Stórar svalir eru umhverfis húsið. Einstaklega fallegur og vel við- haldinn garður. Húsið er á frábærum stað innst í botnlangagötu. Eignin er í topp ásigkomulagi. Áhvílandi eru 15 m. í mjög hagstæðum lánum. V. 29,9 m. (4771) MÓAFLÖT Frábært 235 fm raðhús með 45 fm innb. bílskúr og sér tveggja herb. aukaíb. Möguleiki er á að breyta bílsk. í 3 íb. Parket og flísar á gólfum, góðar innréttingar og einnig mjög fallegur garður. Áhv. 4,4 m. V. 23,7 m. (3202) NÝBÝLAVEGUR Til sölu 216 fm 2ja hæða parhús á góðum stað í Kópavogi með 53 fm innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Parket á gólfum í stofum, stiga og eldhúsi en dúk- ur í herbergjum. Í stofu er fallegur arinn. Efri hæð- in er viðarklædd með panel í loftum. Einnig fylgir húsinu 25 fm sólpallur í bakgarði. Áhv. 10 m. V. 18 m. (2178) BRAUTARÁS Vel staðsett 172 fm raðhús með 42 fm tvöföldum bílskúr. 5 góð svefnherbergi. Arinn í stofu. Fallegur garður. V. 21,9 m. Áhv. 3,5 m. (2287) ERLUÁS - HAFNARFIRÐI Vor- um að fá í sölu 3 glæsileg staðsteypt raðhús á 2 hæðum á góðum stað í Áslandshverfinu. Húsin af- hendast fullbúin að utan, fokheld að innan og lóð grófjöfnuð. Endahúsin eru 206,8 fm og miðjuhúsið 200,6 fm með innbyggðum bílskúr. 4 svefnh. og 2 stofur. V. á endahúsunum 14,7 m. og miðjan 14,2 m. (3428) FURUÁS - GARÐABÆ Glæsilegt 225 fm einbýli á einni hæð með tvöföld- um innbyggðum bílskúr. Birt stærð íbúðar 180,3 fm og bílskúrinn 45,4 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan, fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð. Frábær staðsetning og gott útsýni. V. 18,5 m. (3437) HVAMMSGERÐI - M. AUKA- ÍBÚÐ Í sölu 160 fm einbýlishús á þessum góða stað. Aukaíbúð í kjallara með sérinngangi. Stór sólpall- ur, tengi f. heitan pott. Bílskúr á bygg.stigi. Stutt í Hvassaleitisskólann. V. 18,8 m. (3280) LERKIÁS - GARÐABÆ Glæsilegt raðhús á 2 hæðum sem afhendist fokhelt að innan en sléttpússað og tilbúið til málningar að utan. Birt stærð íbúðarrýmis er 158,3 fm, bílskúr 21,7 fm. Málað bárujárn á þaki. Húsið verður stað- steypt. Verönd og svalir. Möguleiki að fá húsið lengra komið. V. 14,5 m. LERKIÁS Glæsilegt raðhús á 2 hæðum sem afhendist fokhelt að innan en sléttpússað og tilbú- ið til málningar að utan. Birt stærð íbúðarrýmis er 158 fm, bílskúr 21,7 fm. Málað bárujárn á þaki. Húsið verður staðsteypt. Verönd og svalir. Mögu- leiki að fá húsið lengra komið. V. 14,8 m. SMÁRARIMI Stórglæsilegt 220 fm einbýli á einni hæð innst í botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Innbyggður 40 fm bílskúr. 100 fm sólpall- ur. V. 25,9 m. Áhv. 10,5 m. (3283) ÞRASTARÁS 30 Miðjuraðhús, sem er 162,5 fm auk 25,6 fm innbyggðs bílsúrs, alls 188,1 fm birt stærð. Húsinu verður skilað fullbúnu og hraunuðu að utan. Allar hurðir, gluggar og gler er frágengið. Þak, þakkantur, rennur og niðurföll eru fullfrágengin. Að öðru leyti verður húsið afhent fokhelt að innan. Lóðin verður grófjöfnuð. V. 12,9 m. (3278) NJÁLSGATA Mjög gott þríbýli á góðum stað. Húsið skiptist í góða 3ja herb. íbúð með ris- herb., parket og flísar. Fallegt eldhús. Góð 2ja herb. íbúð með flísum á öllum gólfum og stóru baðherb. Lítil 2ja herb íbúð. Húsið er í góðu ásig- komulagi. Áhv. 9,8 m., þar af 4,0 m. í byggingasj. Góðar leigutekjur. V. 15,9 m. (2903) 5-7 herb. og sérh. FURUGRUND Falleg 113 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi auk 2 herbergja á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Tvennar svalir. V. 15,9 m. (3441) HÁALEITISBRAUT Virkilega falleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð og 23,3 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Nýleg innrétt- ing í eldhúsi. Nýtt iberaro-parket á meirihluta íbúðar. V. 15,4 m. (3445) BREIÐVANGUR - LAUS STRAX Stór og björt 5 herbergja ca 120 fm íbúð á efstu hæð ásamt bílskúr. 4 rúmgóð her- bergi. Þvottaherb. í íbúð. Frábært útsýni. Stutt í skóla. V. 12,7 m. (3219) ÖLDUGRANDI Glæsileg 106 fm íbúð m. sérinngangi ásamt 25,8 fm stæði í bílageymslu. Fjögur svefnh. Góðar suðursvalir. Stutt í alla þjón- ustu, m.a. Grandaskóla og leikskóla. Getur verið laus fljótlega. Skipti koma til greina á 3-4 herb. VERÐ TILBOÐ. (2938) LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu 87,5 fm 3ja herb. stórskemmti- lega sérhæð í virðulegu húsi við Laugaveg. Mass- íft merbau-stafaparket. Vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Mjög skemmtilegt skipulag. Allt nýlega stands. Áhv. 4,4 m. V. 11,2 m. (3431) 4 herbergja BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög góð 87,5 fm 3-4ra herbergja íbúð í kjallara í mjög góðu húsi á góðum stað. 2 dúklögð svefn- herbergi, annars er parket og flísar á gólfum. Fínar innréttingar. Áhv. 4,6 m. byggingasj. og húsbréf. V. 10,6 m. (2949 ) ÁLAGRANDI Virkilega góð 4 herbergja sérhæð á 1. hæð í fjór- býli með sérgarði á þessum vinsæla stað. 3 svefnh. Eldhús með nýlegri innréttingu. Nýlegt parket á allri íbúðinni nema eldhúsi og baði. Möguleg skipti á minna sérbýli. V. 14,4 m. Áhv. 5,5 m. (3446) VESTURBERG Góð 98,5 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. Þrjú svefnherbergi. Fallegt endurnýjað baðherbergi. Áhv. 7,5 m. V. 11,9 m. (3404) HVERFISGATA Vorum að fá mjög snyrtilega 79 fm nýstandsetta 4ra herb. íb. í góðu steinhúsi. Þrjú góð svefnherb., stofa með s-svöl- um. Flísar og parket á gólfi. Áhv. 4,3 m. (ekki greiðslumat) V. 8,9 m. (4852) STELKSHÓLAR - 4RA HERB. - LAUS Glæsileg 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðhæð. Stór parketlögð stofa. 3 góð svefnher- bergi. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Sér- garður með hellulagðri verönd. Áhv. 5 m. húsb. V. 11,2 m. BERGSTAÐASTRÆTI Mjög góð 4 herb. 102 fm íbúð á jarðhæð á besta stað í Þingholtunum. Flísar og nýlegur linoleum- dúkur á gólfum. Íbúð sem býður uppá mikla möguleika. Sérútgangur á verönd með frábærri aðstöðu fyrir börn. Íbúð sem þarfnast smá lagfær- ingar. V. 11,9 m. (2925) HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 91,8 fm íbúð í kjallara í þríbýli. 3 góð svefnherb. Sérinngangur. Áhv. 3,7 m. V. 10,2 m. HVASSALEITI Mjög falleg 4ra herb. 94 fm íbúð á 4. hæð ásamt 20 fm bílsk. Parket og flís- ar. Stórar vestursvalir með fráb. útsýni. Hægt að bæta við aukaherb. Áhv. 6,0 m. V. 11,9 m. (3203) 3 herbergja NESVEGUR Töluvert endurgerð 82,7 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Parket á gólfum, baðherbergi m. sturtu, fallegur boga- dreginn gluggi. Góð eldhúsinnrétting. Áhv. 4,7 m. byggingasj og húsbréf. V. 9,9 m. (2347) NÆFURÁS Mjög falleg 85 fm 3ja her- bergja endaíbúð á 1. hæð í mjög vel útlítandi fjöl- býli. Flísar og merbau-parket á gólfum, mjög góð- ar innréttingar. Tengi f. þvottavél á baði. Austur- svalir með frábæru útsýni. Áhvílandi eru bygg- ingasj. og húsbr. uppá 6,3 m. með 29.500 kr. gr.byrði á mánuði. V. 10,9 m. (3424) BÁRUGATA Virkilega falleg algerlega endurnýjuð 3 herbergja kjallaraíbúð í þríbýli á þessum vinsæla stað. Búið er að taka í gegn á síð- ustu 2 árum rafmagn, allar lagnir (bæði raf- og pípulagnir), glugga/gler og þakið var tekið ´98. V. 9,5 m. (3406) HRINGBRAUT 3 herbergja 94,3 fm íbúð á 1. hæð með íbúðarherb. í risi m. aðgang að kló- setti og geymslu í kjallara. Íbúðin er 79,2 fm, herb. í risi 6,2 fm og geymsla í kj. 8,9 fm. Gluggar og gler var endurnýjað f. 15 árum. Fyrir 4 árum voru rafmagns- og pípulagnir endurnýjaðar auk múrs og steiningar. V. 10,7 m. UGLUHÓLAR Mjög góð 85 fm 3ja-4ra herb. íb. í litlu mjög snyrtilegu fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi. Stór stofa. Rúmgott eldhús. Parket og flísar á gólfum. Suð- ursvalir. Mjög skemmtilega skipulögð eign. Áhv. 7 m. V. 10,5 m. (3265 ) FORSALIR - LAUS STRAX Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í lyfublokk með bílskýli. Stór stofa, 2 góð svefnherbergi. Eld- hús með glæsilegri innrétt. Þvottah. innan íbúðar. Gott útsýni. Áhv. 8,3 húsbréf. VERÐ TILBOÐ. FANNAFOLD - SÉRBÝLI Mjög glæsileg 3ja herb. ca 75 fm sérbýli í einbýlis- húsahverfi. Sérinngangur, 2 góð herb., stór stofa, glæsil. eldhús, sérgarður. Glæsileg eign á góðum stað. Áhv. byggsj. ca 6 m. V. 12,5 m. (3240) ASPARFELL - 1. HÆÐ Mjög góð 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Asparfell (lyftublokk). Íbúðin er mjög snyrtileg með parketi á gólfum. Bað flísar í hólf og gólf. Gróinn garður. Húsvörður. V. 10,5 m. Áhv. 4,7 m. (2889) EYJABAKKI Virkilega góð 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket og flísar. Mjög rúmgóð og skemmtilega skipulögð eign. Þvottahús innan íbúðar. Húsið allt nýlega standsett bæði innan sem utan. Áhv. 4,6 m. V. 10,6 m. ÞÓRUFELL Vorum að fá í sölu góða 77,8 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Rúmgóð herbergi. Parket og dúkur. Eign í góðu ástandi. V. 8,9 m. (3453) 2 herbergja SKÓGARÁS - M. BÍLSKÚR 52 fm 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með 25 fm bílskúr. Flísar og dúkar á gólfum. Snyrtileg stúdíó- eldhúsinnrétting. Baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél. Dúklagt svefnherbergi og dúklagt aukaherbergi sem er notað sem vinnuaðstaða í dag. Áhv. 3,5 m. byggingasj. V. 9,3 m. (6073 ) BARMAHLÍÐ Falleg 2ja herbergja kjall- araíbúð. Parket og flísar. Sérþvottahús. Allar lagnir og rafmagn tekið í gegn ´98. Fallegur garður. V. 7,5 m. Áhv. 3,8 m. (2912) LAUGAVEGUR Góð einstaklingsíbúð á 3. hæð. Eldhús með snyrtilegri eikarinnréttingu. Baðherbergi með sturtuklefa, t.f. þvottavél. Búið að endurnýja rafmagn og hitalagnir. Nýlega búið að mála húsið að utan og gluggar málaðir í fyrra- sumar. V. 5,8 m. (3447) STELKSHÓLAR Nýkomin á sölu falleg 2ja herb. 60,6 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Vest- ursvalir. Frábær kostur fyrir þá sem eiga kost á viðbótarláni. Áhv. 6,8 m. V. 7,8 m. 3241. LÆKJARFIT - LAUS STRAX Vorum að fá nýstandsetta 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sérbílastæði. Hús er Steni- klætt að utan. V. 7,6 m. LAUS STRAX. (3270) ÞVERBREKKA Góð 2ja herbergja 45 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Björt stofa með stúdíó- eldhúsi. Flísalagt baðherbergi. Rúmgott svefnherb. Glæsilegt útsýni. Áhv. 5,0 m. V. 7,4 m. (3213) KÁRASTÍGUR 2ja herbergja íbúð, ca 53 fm í kjallara, lítið niður- grafinn. Stór stofa með stúdíó-eldhúsi, parketlagt. Ágætt svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með sturtu. Húsið og íbúðin hafa verið tekin í gegn. Björt og skemmtileg eign í miðbænum. Áhv. 5 m. V. 8,9 m. (3444) STÓRAGERÐI 2ja herbergja ósamþ. íbúð í kjallara í fjölbýlishúsi, ca 30 fm. Stór stofa, eldhús með ágætri innréttingu. Svefnherbergi. Sameiginlegt baðherb. á gangi. V. 3,9 m. (3455) Í smíðum ERLUÁS - HAFNARFIRÐI Glæsileg vönduð raðhús með innbyggðum bílskúr á góðum stað í Áslandshverfinu. Húsin afhendast fullbúin að utan, fokheld að innan og lóð grófjöfn- uð. Birt stærð 162,4 fm endahús og miðjuhús 187,4 fm. Teikningar á skrifstofu Eignavals. V. 13,1 og 13,3 m. SÓLARSALIR 137 fm 5 herbergja íbúðir og ein 125 fm 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli við Sólarsali í Kópavogi. Íbúðirnar skilast fullfrágengn- ar án gólfefna. Lóð og húsið að utan verður fullfrá- gengið. Sérþvottahús verður í hverri íbúð. Örstutt er í skóla og alla þjónustu og er mjög gott útsýni frá þeim stað þar sem húsið er. Möguleiki er á því að fá 22 fm bílskúr keyptan með íbúðunum. V. 15,3-16,9 m. og bílskúr 1,6 m. (2928) ROÐASALIR - EINB. Vorum að fá glæsilegt 2ja hæða múrsteinsklætt timburhús. Húsið er um 240 fm auk 60 fm rýmis. Afhendist til- búið til innréttinga. Grófjöfnuð lóð. Glæsilegt út- sýni. Teikningar á Eignavali. V. 23,9 m. (3261) TUNGUÁS Vel hannað 162 fm einbýlishús ásamt 39 fm innb. bílskúr. Möguleiki á 2 auka- íbúðum á neðri hæð. Afhendist fullbúið að utan og nánast fokhelt að innan. Glæsilegt útsýni. Teikn- ingar hjá Eiganvali. V. 20 m. (3212) MÁVANES - ARNARNESI Vorum að fá glæsilegt einbýlishús sem hefur verið endur- byggt frá grunni. Húsið er fullklárað að utan en fínpússað að innan. Glæsilegur garður og frábært útsýni. Sundlaug! DRAUMAEIGN Á DRAUMA- STAÐ! V. 29 m. (3212) GLÓSALIR Glæsileg 191 fm raðhús með innb. bílskúr á þess- um frábæra stað í Kópavogi. Mjög skemmtilegt skipulag og eru þetta afar vönduð hús sem eru í byggingu. Húsin eru fokheld í dag og eru tilbúin til afhendingar STRAX! Teikningar á skrifstofu Eigna- vals. V. 13,9 m. (3275) KRÍUÁS HAFNARF. Vorum að fá í sölu mjög góð raðhús á tveimur hæðum. Húsin eru ca 200 fm ásamt 28 fm bílskúr. Mjög skemmtilega skipulögð hús. Húsin skilast fokheld með grófjafn- aðri lóð. V. 13,9 m. (3413) Atvinnuhúsnæði EYJASLÓÐ Vorum að fá um 625 fm iðn- aðarhúsn. á 2 hæðum. Jarðhæðin er í góðri lang- tímaleigu. Önnur hæðin er nánast einn geimur með eldunaraðsöðu og wc. Hægt að stúka niður í 6 bil. Hvor hæðin er um 314 fm. Jarðhæðin v. 26,9 m. Önnur hæðin v. 17,9 m. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI HÉR! DRAGHÁLS Atvinnuhúsnæði á annarri hæð með vörulyftu, ca 800 fm. Skiptist í 4 bil, ca 200 fm hvert. Er í dag í útleigu sem búslóða- geymsla. Reksturinn einnig til sölu. Frábært tæki- færi fyrir samhenta atvinnubílstjóra. V. 31 m. Landið AKURGERÐI - VOGUM VATNSLEYSUST. Einnar hæðar steypt einbýli, um 140 fm, á góðum stað í Vogum við Vatnleysust. Húsið skiptist í 5 svefnherbergi, 2 stofur og stórt eldhús. Mjög góður afgirtur garður. Gott tækifæri! V. 13,5 m. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Svanhvít Sunna Erlendsdóttir þjónustufulltrúi Vegna mikillar sölu í janúar vantar allar gerðir fast- eigna á skrá, mikil sala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.