Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir SKIPHOLT - LAUS STRAX Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu nýviðgerðu fjöl- býli. Nýlegt parket. Laus strax. Verð 10,2 millj. ÁSBRAUT - KÓPAV. 91 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð miðsvæðis í Kópavogi. Hús og íbúð mikið uppgerð. Verð 9,9 millj. LÆKJASMÁRI + BÍLAGEYMSLA Mjög falleg 3ja herb. 82 fm íbúð á jarðhæð með sér- garði og -stæði í bílageymslu. Sérinngangur. Parket. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,9 millj. MIKLABRAUT - REYKJAHLÍÐ Lítil 3ja herbergja íbúð í kjallara á góðu húsi. Íbúðin snýr öll að Reykjahlíð þ.a.l. engin truflun frá Miklu- brautinni. Gott tvöfalt gler og gluggar. Íbúðin er öll nýmáluð. LAUS VIÐ SAMNING -Verð 7,3 millj. ARAHÓLAR - LAUS STRAX Rúmlega 80 fm 2ja herbergja glæsileg íbúð á þriðju (efstu) hæð. Tvennar svalir, mikið útsýni. Verð 10,4 millj. HÆÐARGARÐUR - SÉRINNG. Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlu parhúsi. Mikið endurnýjuð íbúð, m.a. nýlegt eld- hús og bað ásamt nýlegum gólfefnum. Góður suðurgarður. Húsið er klætt með álklæðningu og einangrað undir. Verð 9,8 millj. 2 HERBERGI I 3 HERBERGI SEILUGRANDI Vel skipulögð og góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð sérgarði. Lítið fjölbýli, að- eins eitt stigahús. Góðar innréttingar. Parket. Verð 8,5 millj. KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLT Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 238,9 fm. Vel staðsett neðan við götu í jaðri byggðar. Sérstaklega skemmtileg eign fyr- ir stóra fjölskyldu. Stærð lóðar 789 fm. Fokhelt verð 19,8, tilbúið til innréttinga 25,4 millj. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Óskað er eftir til- boði í plötu undir glæsilegt 250 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Verð- launateikning Sigurðar Hallgrímssonar. Frábær staðsetning. LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Skemmtileg einlyft raðhús, 170 fm, með 40 fm innb. bílskúr, í hjarta Víkurhverfisins. Húsunum er skilað fokheldum að innan, en fullbúnum að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Verð 13,9-14,3 millj. Möguleiki á að fá afhent lengra komið. HÁTÚN 2B - HLUTI HÚSSINS Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Hæðin er alls 243 fm. Lögun hæðarinnar er mjög hentug og nýting rýmis er því góð. Hæðin skiptist í skrifstofur og opin rými. Ástand hæðarinnar er nokkuð gott, dúkar á gólfum og leiðslustokkar með veggjum en loft eru ekki tekin niður. Þetta er mjög falleg húseign á góðum stað með góðum bílastæðum. Gengið er inn í húsið á vesturhlið og þar er stiga- hús og stigi upp á hæðina. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Til sölu 115 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í vel staðsettu húsi. Getur hentað hvort sem er undir verslunar- og/ eða þjónusturekstur. Verð 15 millj. DRAGHÁLS Til sölu eða leigu er einstaklega vel staðsett 720 fm endaeining í mjög góðu og snyrtilegu atvinnuhúsnæði. Skiptist í 500 fm á jarðhæð með góðri lofthæð og 200 fm skrifstofu- hæð með sérinngangi og fallegu útsýni. Mjög góð aðkoma, góð útiaðstaða og bílastæði. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR GOÐHEIMAR - SÉRHÆÐ Mjög góð og mikið uppgerð 147 fm neðri hæð í 4-býli. Bæði íbúð og húseignin mikið endurnýjuð. Ný þak- klæðning og húsið er nýlega málað. Nýlegt eld- hús, nýtt bað og ný gólfefni. Einnig er nýlegt raf- magn og nýlegt ofnakerfi. 4 góð herb. og góðar stofur. Áhv. 7,1 millj. Verð 16,9 millj. BRÚNASTAÐIR - 5 SVEFNHERB. Fallegt einbýli á einni hæð, ásamt tvöföldum bílskúr. Vönduð og góð eign, sem er sérlega hentug fyrir barnafjölskyldur. Húsið er staðsteypt og Steni- klætt að utan. Lóð er tyrfð en lokafrágangi lóðar og innkeyrslu ekki lokið. Verð 25,8 millj. BÁRUGATA + BÍLSKÚR Góð íbúð, sem er hæð og ris, í reisulegu og virðulegu húsi neðar- lega á Bárugötunni með sérbílskúr. Á hæðinni eru 3 stofur, eldhús, salerni, hol og baðherbergi, 2 svefnherbergi, geymsla og óinnréttað rými í risi. Auk þess eru tvö herbergi í kjallara og rúm- lega 30 fm bílskúr. Verð 22,9 millj. Sjá nánari lýs- ingu og myndir á netinu. SÉRBÝLI SELJUGERÐI Þetta glæsilega 318 fm einbýli er einstaklega vel byggt og viðhaldið. Mjög gott skipulag. 5-7 svefnh., fallegar stofur. Séríbúð á neðri hæð. Skjólsæll suðurgarður með gott að- gengi. Sjá 39 myndir á netinu. Laust fljótlega. KAPLASKJÓLSVEGUR Lítið einbýlishús, byggt 1906, sem í dag er innréttað sem hæð með stórri stofu (áður tvær), svefnherbergi, eldhúsi og baðherbergi og ris sem er eitt rými og óinn- réttaður kjallari. Verð 12,9 millj. ÓLAFSGEISLI - LENGRA KOMIÐ Bjóð- um nú glæsilegar sérhæðir í suðurhlíðum Grafar- holtsins, lengra komnar. Stór sérhæð með bíl- skúr tilbúin til innréttinga frá 19,9 millj. eða full- búnar án gólfefna og eldunartækja frá 22,9 millj. Öll húsin eru fullfrágengin að utan. Frágengin bílaplön, aðkeyrslur og stéttir upphitaðar. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar eða hjá sölumönnum. BRÚNASTAÐIR Mjög gott 141 fm endarað- hús á einni hæð ásamt 22 fm bílskúr (möguleiki á millilofti í skúr). Skjólsæll suðurgarður. Húsið er ekki fullbúið en komið fallegt eldhús, innihurðir og fataskápar. Mikil lofthæð og mjög góð nýting. Áhv. 8 millj. Verð 17,9 millj. SÓLHEIMAR - HÆÐ Mjög áhugaverð 123 fm 4ra-5 herbergja efsta hæð í góðu og vel stað- settu 4-býli. Frábært útsýni yfir Reykjavík. Stór sólskáli. Parket. Verð 14,9 millj. Sjá 22 myndir á netinu. KAPLASKJÓLSVEGUR Rúmgóð, björt og skemmtileg 4ra herbergja íbúð á vinsælum stað í vesturbænum. Nýtt eldhús. Búið að skipta út gleri. Gler, gluggar, rafmagn og tafla í sameign endurnýjað. Danfoss hitastýring. Verð 11,2 millj. SKIPHOLT+BÍLASTÆÐI Gullfalleg 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í þessu nýlega húsi mið- svæðis í borginni ásamt stæði á lokuðu bílastæði bakvið húsið. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérlega snyrtileg sameign. Verð 16,3 millj. TUNGUSEL Rúmgóð, björt og falleg íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Örstutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Fallegt útsýni. Góðar innréttingar og gólfefni. Verð 11,2 millj. TJARNARMÝRI+BÍLGEYMSLA Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Parket. Sérþvottahús. Stórar suður- svalir. Áhv. 8 millj. Verð 15,9 millj. FÍFUSEL + BÍLSKÝLI + AUKAHERB. Góð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í Selja- hverfi. 3 svefnherbergi og þvottahús í íbúð og aukaherbergi í kjallara. Stæði í bílageymslu. Gott skipulag. Verð 12,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA NAUSTABRYGGJA - ÁLKLÆDD RAÐHÚS Höfum í sölu einstaklega vel staðsett og skemmtilega hönnuð 200-277 fm raðhús með tvöföldum innbyggðum bílskúr í Bryggjuhverfinu sem verður stöðugt vin- sælla. Hverfið er hannað utan um smá- bátahöfnina í Grafarvogi og eru húsin á einum eftirsóttasta stað hverfisins við hafnarbakkann. Byggðin er samsett af raðhúsum og minni fjölbýlum auk þjónustu-, skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Góðar veg- og göngutengingar og örstutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Fyrstu húsin eru tilbúin til afhendingar með óborganlegt sjávarútsýni! Leitið frekari upplýsinga og/eða fá- ið sendan bækling og teikningar. HAMRAVÍK - 3 GÓÐ EINBÝLISHÚS Erum að hefja sölu á 3 fallegum einbýlishúsum, sérstaklega vel staðsettum með tilliti til útsýnis, þjónustu og vegtenginga . Húsin eru við Hamravík númer 54, 56 og 72. Tvö húsin eru á einni hæð, rúmlega 180 fm íbúð auk tvöfalds innbyggðs bílskúrs, og húsið númer 72 á tveimur hæðum, 223 fm auk tvöfaldrar bílgeymslu, með möguleika á góðri 3ja her- bergja séríbúð niðri og 5 herbergja íbúð uppi. Öll húsin eru teiknuð af Hómeru Gharavi og Þorgeiri Þorgeirssyni og eru sérlega skemmtileg, bæði hvað varðar stíl og nýtingu. Verktakar Húsvirki ehf. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. Verð frá 18,5-19,8 millj. fokheld að innan, fullbúin að utan. www.husakaup.is Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.