Morgunblaðið - 12.02.2002, Page 36

Morgunblaðið - 12.02.2002, Page 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Á RÁÐSTEFNU Borgarfræðaset- urs um „ríki, borg og sveitarfélög“ hinn 4. febrúar sl. ræddi Davíð Oddsson forsætisráðherra m.a. um nauðsyn þess fyrir byggðina í landinu að til sé það sem hann nokkuð hnyttilega nefndi „þrek- mikið þéttbýli“. Taldi forsætisráðherra að sem víðast á landinu þyrfti að styrkja þéttbýliskjarna til álíka viðspyrnu gagnvart suðvestursvæðinu og það svæði nú þegar veitir gagnvart borgarsvæðum erlendis. Ráðstefna Borgarfræðaseturs markar vonandi opnum frjórrar umræðu um þörfina á borg- arstefnu stjórnvalda. Núverandi byggðastefna var talsvert gagnrýnd, en niðurstaða ráðstefnunnar fannst mér samt vera sú að borgarstefna og byggðastefna væru alls ekki and- stæðir pólar heldur væru þær þvert á móti forsendur hvor ann- arrar. Inntak borgarstefnunnar Borgarstefna er nýlegt hugtak í íslensku yfir það sem t.d. Danir og Norðmenn nefna bypolitik og eng- ilsaxar urban policy. Á hinn bóginn eru rannsóknir á borgarstefnu svo sem engin ný bóla í hinum akademíska heimi, í Bandaríkjunum hefur t.d. í þrjá áratugi starfað rannsóknarstofnun á þessu sviði: „Center for Urban Policy Research“ við Rutgers- háskóla í New Jersey. Þá hafa Danir nýlega stofnað sérstakan rannsóknarvettvang sem hefur rannsóknir á mótun borgarstefnu sem sérstakt við- fangsefni er nefnist „Center for bypolitik, byudvikling og velfærd“. Það eru ekki síst vaxandi um- ræður um innbyrðis samkeppn- ishæfni borga sem að undanförnu hafa opnað sjónir manna fyrir nauðsyn sérstakrar borgarstefnu. Norðurlöndin, að Íslandi þó und- anskildu, hafa á undanförnum ár- um unnið að mótun skipulegrar borgarstefnu. Vöntun slíkrar stefnumótunar hér á landi má líklega annars veg- ar skýra með skorti á borgum; hér Hið þrekmikla þéttbýli Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Ásmundur Skeggjason. lögg. fasteigna- og skipasali. 4-6 HERB. Suðurvangur Óvenju rúmgóð! Skemmti- lega skipulögð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og á baði. Parket og flísar að mestu leyti á gólfum. Suðvestursvalir. Mjög gott fermetraverð. Kíktu á þessa! LÆKKAÐ VERÐ 10,9 millj. (2344) Hjallabraut Hf. - Stór og falleg endaíbúð! - Gott fm-verð! STÓR og falleg 122 fm 4-5 herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi á þessum úrvals stað í norðurbæ Hafn- arfjarðar. Sérlega stór stofa, stórar svalir til suð- urs og austurs, sérþvottaherb. í íbúð, búr innaf eldhúsi, góð sameign, nýlega búið að taka húsið í gegn að utan. Góð sameign. Hagstæð fjár- mögnun! V. 11,9 millj. (2300) Lyfta, stór bílskúr og ÚTSÝNI! - Kríuás, Hf. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í þessu fallega húsi. Húsið hefur upp á að bjóða það helsta sem fólk leitar eftir í hverfinu þ.e. lyftu, stóran bílskúr og frábært útsýni. Auk þess eru íbúðirnar vel hannaðar með toppinnrétting- um og á góðu verði. Tilbúnar til afhendingar í feb. nk. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð- dæmi: 4ra herb. m. bílskúr, ásett verð kr. 14,8 millj. (1603) 2JA HERB. Reykjavíkurvegur, Hf. - Lítil og snotur! Snotur 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi, baka til í þekktu fjöleignarhúsi á ágætis stað í Hafnarfirði. Góður suðausturgarður fyrir framan inngang. Gluggar íbúðar snúa ein- ungis út í garðinn. Rúmgóð stofa, t.f. þvottavél á baði. (2315) 3JA HERB. Háaberg, Hf. - „Mallorca”-ver- önd til suðurs! Vorum að fá sérlega notalega 3ja herb. 71 fm íbúð með sérinngang á neðri hæð í fallegu nýlegu tvíbýlishúsi. Allt sér. Gengt út á timburverönd til suðurs frá stofu þar sem er víst algjör „Mallorca”-stemning á sumrin. V. 10,0 millj. (2401) Fjarðargata, Hf. - Glæsiíbúð! Glæsileg 3-4ra herb. íbúð í þessu vinsæla húsi í miðbæ Hf. Héðan er stutt í allt! Lyfta í húsi. Toppinnr. Þessi er 1. flokks! V. 15,4 millj. (2208) Háholt, Hf. - Glæsieign!! Sérlega falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á fallegum útsýnisstað í Hafnarfirði. Fjölbýlið er nýlega tekið í gegn, stutt í skóla og leikskóla. Eign sem vert er að skoða. Áhv. rúmar 10 millj. V. 11,9 millj. (2371) Kríuás 15, Hf. - Ein 3ja herb. eftir! Eigum eftir eina 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu lyftufjölbýlishúsi á þessum vaxandi stað. Húsið er klætt að utan með fallegri ál- klæðningu. Hægt að fá keyptan stóran og góðan bílskúr með. Teikn. á skrifstofu. Hafðu samband sem fyrst! (2011) Álfaskeið HF - Mikið endurnýjuð Glæsileg 87 fm. 3ja herbergja íbúð í góðu viðhaldi. Allt endurnýjað á baði. Fallegt parket á gólfum. Vel með farin eign sem vert er að skoða. V. 10,3 millj. (2336) Guðjón Guðmundsson, viðskiptafræðingur, sölustjóri. Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður HÆÐIR Hringbraut, Hf. - Glæsilegt út- sýni! Björt og falleg rishæð í reisulegu þríbýl- ishúsi á góðum stað við Hringbrautina í Hafnar- firði. GLÆSILEGT ÚTSÝNI YFIR FJÖRÐINN OG VÍÐAR. Þrjú svefnherb., svalir til suðurs. Hafðu samband við sölumenn Höfða.(2372) Sérhæð í Öldutúni, Hf. Vorum að fá á skrá 4ra herb. sérhæð með sérinng. í Öldutúni í Hf. Örstutt í skólann! Hafðu samband! (2375) Grænakinn, Hf. - Sérhæð m. sérinngangi! Vel staðsett efri sérhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi í Kinnunum. Góðir möguleikar á breytingum innandyra. Sjón er sögu ríkari. V. 10,9 millj. (2361) SÉRBÝLI Hverfisgata, Hf. - 2ja íb. hús! Vorum að fá í sölu gullfallegt og mikið endurnýj- að tæplega 300 fm tveggja íbúða einbýli. Á jarð- hæð er tæpl. 100 fm 3-4ra herbergja íbúð með sérinngangi. Á 1. og 2. hæð er tæplega 200 fm íbúð. Búið er að endurnýja innréttingar og gólf- efni. Sjón er sögu ríkari. Verð 22,9 millj. (2334) Hringbraut, Hf.- Notalegt ein- býli í hjarta Hafnarfjarðar! Vor- um að fá á skrá þetta fallega klassíska einbýlis- hús ásamt bílskúr í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. parket og flísar á gólf- um, nýlegt eldhús og baðh. Þrjú svefnh., þrjú baðh. og þrjár stofur. Stórt nýtanlegt rými í risi. Húsið stendur á óvenju stórri lóð, gróinn garður allt í kringum húsið ásamt verönd. V. 19,2 millj. Hafðu samband og fáðu að skoða. (2298) NÝBYGGINGAR Þrastarás, Hf. - Hörkugóðar íbúðir! Eigum eftir nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum í Þrastarási í Ás- landinu í Hafnarfirði. Allar íbúðir eru með sér- inngangi af jarðhæð eða af svölum. Nánast eng- in sameign. 1. flokks innréttingar og tæki. Svalir til vesturs. Stutt í skólann fyrir börnin. Gott verð! Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Svöluás, Hf. - Glæsileg parhús! Falleg tæpl. 200 fm parhús á flottum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarf. Útsýni yfir allt höfuðborg- arsvæðið. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Hægt að fá afhent fokheld eða tilbúin til innr. Hafðu samband sem fyrst! Teikn. á skrifstofu. (2054) Lerkiás, Gbæ - EITT HÚS EFTIR! Lítil og nett raðhús á einni hæð með stórum inn- byggðum skúr. Afhendast tilbúin til innréttinga eða fokheld fljótlega. TOPPSTAÐUR í nýja hverf- inu í Garðab. Komin húsbr. Teikn.á skrifstofu. LÓÐIR Ein flottasta einbýlishúsalóðin í Áslandinu, Hf. Byggingarlóð með sökkli og plötu til sölu. Gert ráð f. 266 fm einbýl- ishúsi á tveimur hæðum, þ.a. 40 fm tvöfaldur innbyggður skúr. Lóðin er í töluverðum bratta í suðurhlíð hverfisins og er útsýni því frábært. Teikn. á skrifstofu. (2386) Grundarhvarf, Kóp. - Skipti á iðnaðarhúsn. á jarðhæð! Óvenju stór tæpl. 1.400 fm einbýlishúsalóð á frábærum stað við Grundarhvarf við Vatnsenda í Kópavogi. Samþykktar teikningar liggja fyrir á einbýlishúsi á einni hæð ásamt bílskúr. Kominn er púði á lóð- ina og tilbúinn fyrir sökkla. Seljandi leitar að iðn- aðarhúsn. á jarðhæð. (1350) ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðar- og/eða lagerhúsn. til sölu Hvaleyrarbraut Hf. 105-600 fm. Verð 65 þús. fm. LAUST. Gjótuhraun Hf. 100-600 fm. LAUST. Kaplahraun Hf. 100 fm. ÍBÚÐ FYLGIR. Verð 8,0 millj. Hvaleyrarbraut Hf. 430 fm. ER Í LEIGU. Verslunarhúsn. til sölu Lækjargata Hf. 150 fm jarðhæð. LAUS. Skrifstofuhúsn. til sölu Bæjarhraun Hf. 2. hæð. 130 fm. Verð 10,8 millj. LAUST. Flatahraun Hf. 2. hæð. 61 fm. Verð 4,5 millj. LAUST. TIL LEIGU “Penthouse“-íbúð í Bæjar- hrauni Hf. - Toppstaður Til leigu íbúð í risi á góðum stað í Bæjarhrauni Hf. Hátt til lofts og vítt til veggja. Stórar svalir til vesturs. Talaðu við Guðjón á skrifstofu Höfða. K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhraun 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Opið kl. 9-17 virka daga  www.hofdi.is Fyrir fólk í Firðinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.