Morgunblaðið - 12.02.2002, Side 10

Morgunblaðið - 12.02.2002, Side 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Netfang: lundur@f-lundur.is Heimasíða: //www.f-lundur.is FÉLAG FASTEIGNASALALUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Karl Gunnarsson sölumaður Erlendur Tryggvason sölumaður Ellert Róbertsson sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Nýbyggingar Grafarholt - Maríubaugur Mjög vel staðsett ca 190 fm einbýlishús (tengihús) á einni hæð ásamt innbyggðum góðum bíl- skúr. Sérlega vel skipulgögð. Innangengt í bílskúrinn sem getur verið hátt í 40 fm. Lóðin er afgirt með steyptum vegg og sem býður upp á skemtilega möguleika. Hús- unum er skilað fullbúnum að utan, fullmál- uðum, með frágengnum skjólveggjum og ca 30 fm timburverönd. Tilbúin til afhend- ingar. 2371 Breiðavík 75 - Grafavogur. Til sölu þetta einbýlishús sem er staðsett á ein- stökum útsýnistað á hornlóð. Húsið er samtals um 230 fm, þar af ca 45 fm tvö- faldur góður bílskúr. Innra skipulag gerir ráð fyrir: Stórri stofu með útgengi á ver- önd. Borðstofu. Sjónvarpsskála. Góðu eld- húsi. 4 herbergjum. Baðherbergi og gesta snyrtingu. Húsið er til afhendingar strax. Verður skilað fullbúnu að utan en fokheldu að innan. Áhv. 9.000.000 í húsbréfum til 40 ára (sparar kaupanda lántökukostnað). 3021 Erluás 14-18. nýbyggingar Til sölu á byggingarstigi ca 163,9 fm raðhús, ásamt ca 28fm bílskúr. samtals ca 191 fm Traustir byggingaraðilar, Ásgeir og Björn ehf. V. 13,4 m. 2978 Lerkiás - Garðabæ. Góð og vel skipulögð tveggja hæða 180 fm raðhús á frábærum útsýnisstað í hinu nýja Ásahverfi í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi og inn- byggður bílskúr. Húsin verða afh. tilbúin að utan en fokheld að innan. V. 14,5 m. 2939 Sólarsalir - Kóp.- Góð staðsetn- ing. Glæsilegar 125 fm 4ra herb. og 137 fm 5 herbergja íbúðir í fallegu og vel stað- settu 5 íbúða fjölbýli í hinu vinsæla Sala- hverfi í Kópavogi. Afhendast fullbúnar en án gólfefna. 2 bílskúrar innbyggðir í hús- ið.Ath. 1 bílskúr óseldur.Traustur bygging- araðili. Verð frá 15,5 millj. 2942 Sérbýli Deildarás - Elliðaárdalur. Mikið endurnýjað eldra einbýlishús á 1100 fm eignarlóð á frábærum útsýnisstað rétt við Elliðaárdalinn. Húsið er skráð 131 fm og skiptist í neðri hæð og rishæð og hefur verið mikið endurnýjað á smekklegan hátt á allra síðustu árum. Bílskúrinn er 39 fm og þarfnast standsetningar. V. 17,9 m. 2789 Hvammsgerði - með aukaíbúð. 160 fm hús á 3 hæðum með séríbúð í kjall- ara. 35 fm bílskúr fylgir (ekki fullbúin). Áhv. húsbréf ca 6,9 m. V. 18,8 m. 3010 Langagerði - einbýli eða tvíbýli. Til sölu þetta glæsilega einbýlishús, vel staðsett neðan til við götu með góðri að- komu. Húsið er samtals um 380 fm og skiptist þannig: aðalhæð 160 fm, jarðhæð 190 fm og bílskúrinn 33 fm. Á hæðinni er m.a. mjög góðar stofur og þaðan gott út- sýni. Eldhús. Hjónaherbergi með góðu baðherbergi innaf. Mjög stórar svalir sem útgengt er á frá stofunni og hjónaherberg- inu. Góður stigi tengir hæðina frá holinu við neðri hæðina. Komið niður í góðan skála sem nýtist vel sem sjónvarpsstofa. Stórt herbergi og tómstundaherbergi, bæði með útgangi í garðinn. Gufubað og sturta. Á jarðhæðinni er einnig mjög rúmgóð 2ja herbegja eða 3ja herbergja íbúð sem auð- velt er að stækka eða samtengja aftur. Húsið er byggt 1973 og vandað til þess. V. 35 m. 3018 Jórusel. Glæsilegt einbýli á þremur hæðum ásamt innbyggðum góðum bílskúr, mjög vel staðsett á jaðarlóð innst í lokuð- um botnlanga. Aðalinngangur á miðhæð, þar er forstofa, hol, eldhús með góðum innréttingum og boðkrók. Útgengt á stóra suðurverönd með skjólveggjum. Innaf eld- húsi er þvottahús. Flísalagt baðherbergi bæði með kari og sturtu (gluggi á baði). Gott svefnherbergi, rúmgóð stofa og borð- stofa, gert ráð fyrir arni. Frá stofu eru stór- ar L-laga svalir (suður og vestur). Frá holi er parketlagður stigi upp í ris, þar eru gott hol t.d. sjónvarpshol, suðursvalir, stórt hjónaherbergi (eða koníakstofa), tvö stór barnaherbergi og snyrting. Frá holi á mið- hæð er stigi niður á jarðhæð, þar er for- stofa, herbergi, baðherbergi með sturtu og geymsla (möguleiki að útbúa litla íbúð). Innangengt í góðan bílskúr sem er 27,3 fm, innaf bílskúr er stórt vinnurými og geymsla. Gólfefni: parket og flísar á flestum gólfum, hiti í stéttum og tröppum. Vönduð og góð eign á frábærum stað. V. 25,9 m. 3000 Reykjabyggð - Mosfellsbæ. Gott einnar hæðar 143 fm steinsteypt einbýlis- hús ásmt 31 fm bílskúr á góðum stað í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Fallegur gró- inn suðurgarður. Ákveðin sala. V. 19,9 m. 2951 Hátröð - Kópavogur. Í einkasölu endurnýjað, fallegt og rúmgott einbýlishús, hæð og ris 177 fm ásamt 27 fm bílskúr eða samtals 204,3 fm 5 svefnherb, góðar stofur og sólstofa. Bílskúrinn er sérlega rúmgóður, góð lofthæð. Bein sala eða skipti á sérhæð í sama hverfi. V. 19,9 m. 2883 Hverafold - gott einbýli á einni hæð. Í einkasölu gott 141,9 fm einbýli á einni hæð þar af er 33 fm sérstæður bíl- skúr. Bílskúrin er að hluta innréttaður sem íbúðaraðstaða. V. 19,9 m. 2826 Búagrund á Kjalarnesi - Gott verð. skiptamöguleikar Vandað einbýlishús á einni hæð. 4-5 svefnher- bergi, 2 stofur. Allar innréttingar og gólf- efni nýlegar og vandaðar. Sérlega áhugaverð og rúmgóð eign eða samtals ca238fm V. 17,9 m. 2402 Fossvogur - Kvistaland - ein- býli - ákveðin sala. Einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er innsta hús í götu vel staðsett við opið svæði og gönguleiðir. M.a 4 svefnherbergi og góðar stofur. Fallegur gróinn garður, 2361 Hamraberg - Parhús. Í einkasölu fal- legt ca 130 fm parhús á 2 hæðum á þess- um vinsæla stað í Efra-Breiðholti. Húsið er allt nýmálað að innan. Nýtt parket, sól- bekkir og fl. Bílskúrsréttur. Áhv. húsbréf ca 6,8 m. V. 15,9 m. 2963 Giljaland. Gott vel skipulagt ca 190 pall- araðus ásamt 23 fm bílskúr. Fjögur svefn- herbergi, parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,6 m. Möguleiki að taka 4ra til 5 herbergja íbúð upp í. V. 21,9 m. 3027 Reykás - endaraðhús á 2.hæð- um. Í einkasölu fallegt, vel staðsett og rúmgott ca 201 fm endaraðhús á þessum vinsæla stað, innb.bílskúr, 4-5 svefnhb. Af- girtur garður, verönd, V. 19,9 m. 2993 Brautarás - tvöfaldur bílskúr - laust fljótlega. Mjög gott vel viðhaldið ca 175 fm 2ja hæða endaraðhús ásamt 42 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Arinn í stofu. V. 22,5 m. 2966 Hæðir Tómasarhagi - Glæsileg sérhæð. Glæsileg sérhæð á 1. hæð, jarðhæð, í ný- legu þríbýli (flutt í húsið 1999). Sérinngang- ur, forstofa og gott hol. Frá holi er mjög góð stofa og borðstofa, útgengt á hellu- lagða suðurverönd og í garðinn. Eldhús með vönduðum innréttingum og borðkrók, gengið í eldhúsið frá holi, eldhúsið er einnig tengt borðstofu með rennihurð. Á herbergisgangi er 2 barnaherbergi og hjónaherbergi, útgengt í bakgarð frá hjóna- herbergi. Fallegt flísalagt baðherbergi með kari, sturtu og innréttingu. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Öll rými mjög rúm- góð. Vöndum eign á einum besta stað í Vesturbænum. Laus fljótelga. 3028 Laufásvegur-tvær til þrjár íbúðir. Um er að ræða 124 fm efri hæð ásamt ca 60 fm í risi, svo og ca 80 fm í kjallara sem er hægt að nota t.d. fyrir 3ja herbergja íbúð. V. 28,9 m. 3023 Hjallabrekka - laus við kaup- samning. Góð mikið endurnýjuð ca 120 fm íbúð á 2 hæð með sérinngang, nýleg eldhúsinnrétting, parket og flísar á flestum gólfum. V. 13,7 m. 3016 Suðurhlíðar Kópavogs. - Einstakt útsýni. Vorum að fá í sölu sérlega skemmtilega ca 120 fm neðri sérhæð í nýju tvíbýlishúsi við Heiðarhjalla. Suðurverönd frá stofu og frábært útsýni suður með sjó. Til afhendingar strax tilbúin til innréttingar. Seljandi sér um lóðarfrágang. Áhv. hús- bréf ca 7.000.000,-. V. 14,6 millj. 3019 4ra-7 herb. Hulduhlíð - Mos. Falleg og rúmgóð 93 fm 4ra herbergja íbúð á efri hæð í ný- legu Permaform-húsi. Vandaðar innrétting- ar og parket. Sérinngangur. Gott útsýni. Möguleiki á bílskúr. V. 12,8 m. 3031 Breiðavík - Lyftublokk. Falleg og rúmgóð 110 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk. Vandaðar innrétt- ingar. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Frábært útsýni. V. 13,4 m. 3008 Blikahöfði - 5 herbergja m. bíl- skúr. Sérlega falleg og rúmgóð 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt sérstæðum 28 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Suðurverönd. V. 15,5 m. 3014 Starengi - Sérinngangur - Bíl- skúr. Vorum að fá í sölu glæsilega ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sér- inngangur. Góður bílskúr.Stutt í alla þjón- ustu . V. 14,9 m. 3015 Hraunbær - með herbergi í kjall- ara. Góð ca 108 fm íbúð á efstu hæð í góðrri blokk, tvennar svalir. Áhv. góð lang- tímalán ca 4,9 m. V. 11,8 m. 2984 Grýtubakki. Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. V. 11,5 2763 Jörfabakki - 4ra með aukaher- bergi Vorum að fá í einkasölu 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Barnvænt umhverfi. Breiðband. Áhv.bsj. og húsbr. ca 6,2 millj. Skipta- möguleiki á sérbýli Seljahverfi. V. 11,5 m. 2631 Álftahólar - lyftublokk. Höfum í einkasölu 106 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk. Nýlegar innréttingar og parket. Suðursvalir. Gott útsýni. V. 11,9 m. 2968 Flétturimi - með bílskýli. Falleg og rúmgóð 115 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar og parket á gólfum. Stæði í lokaðri bíl- geymslu. Verðlaunalóð. V. 14,5 m. 2954 Blikahólar - Áhv. byggsj. ca 4.250.000.- Ágæt ca 100 fm íbúð á 3.hæð í góðu lyftuhús, glæsilegt útsýni. Mögul. skipti á minni eign. V. 10,9 m. 2947 Háaleitisbraut - ásamt bílskúr. Vorum að fá mjög góða ca 112 fm íbúð á 3. hæð. Íbúð er öll endurnýjuð með vönd- uðum innréttingum og gólfefnum. Áhv. húsbréf ca 5,5 m. V. 14,9 m. 2940 Opnunartími frá kl. 8.30 til 18.00, föstudaga til kl. 17.00, laugard. og sunnud. frá kl. 12.00 til 14.00 • Raðhús við Selbrekku í Kópavogi • Sérhæð við Nýbýlaveg • 5 herb. í Háaleitishverfi • 3ja til 4ra herb. í Fossvogi • 2ja herbergja í Fossvogi • 2ja herbergja í Foldahverfi Hafið samband við sölumenn og fáið nánari upplýsingar. VANTAR - VANTAR - VANTAR Góð og vel skipulögð tveggja hæða 180 fm raðhús á frábærum útsýnis- stað í hinu nýja Ásahverfi í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi og inn- byggður bílskúr. Húsin verða afhent tilbúin að utan en fokheld að innan. Lerkiás - Garðabæ Vorum að fá í sölu sérlega skemt- ilega neðri sérhæð í nýju tvíbýlis- húsi við Heiðarhjalla. Suðurverönd frá stofu og frábært útsýni suður með sjó. Eignin er til afheningar strax tilbúin til innréttingar. Selj- andi sér um lóðarfrágang. Áhv. húsbréf ca 7.000.000. Verð 14,6 millj. Suðurhlíðar Kópavogs - frábært útsýni Falleg 136 fm íbúð á 4. og 5 hæð, tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. góð langtímalán upp á ca 10,5 m. Laus við kaupsamning verð 16,9. Espigerði Söluturn - Myndbandaleiga - Grill Vorum að fá til sölu einn af betri söluturnum í úthverfi borgarinnar stað- settur í stórri verslunarmiðstöð í fjölmennu íbúðarhverfi. Góð afkoma. Ör- uggt leiguhúsnæði. Nánanir upplýsingar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.