Morgunblaðið - 12.02.2002, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 12.02.2002, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 33HeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Fellsmúli - 6 herb. Falleg 6 herb. íbúð á góðum stað. Herb. á hæð með sér- inngangi, útleigumöguleikar. Mjög stór stofa. Hefur verið endurnýjað að hluta. Verð 14,9 millj. 2ja - 3ja herbergja Flétturimi - 3ja herb. Skemmtileg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafar- vogi. Tvö rúmgóð herb. Leiksvæði með tækjum. Stutt í skóla og alla þjónustu. Seltjarnarnes - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu 62,0 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Snyrtileg íbúð Breiðavík- 3ja herb. Skemmtileg og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Stæði í opinni bílgeymslu. Gullsmári- 3ja herb. Skemmtileg og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Glæsilegt útsýni. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða ál- klæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Ársalir 1-3 - Glæsileg álklædd lyftuhús Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá Skoðum samdægurs - Ekkert skoðunargjald Einbýlishús og raðhús Funafold - Einbýli m/tvöföld- um bílskúr. Vorum að fá í sölu tæp- lega 300 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandaðar beyki innréttingar og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sól- verönd. Bláskógar - Einbýlishús Sér- lega glæsilegt einbýlishús fyrir vandláta. Parket og flísar á gólfum, nóg skápapláss. Nýbúið að endurnýja eldhús. Arinstofa. Innangegnt í bílskúr, heilsárs sólstofa. Laust við kaupsamning Tungubakki - Raðhús. Fallegt ca 150 fm raðhús á góðum stað í bökkun- um. Innbyggður bílskúr. 3 svefnh. stór stofa og sjónvarpsh Langholtsvegur - raðhús Rað- hús á þessum vinsæla stað með inn- byggðum bílskúr. Stórar samliggjandi stofur, fjögur svefnherbergi og sólstofa. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laust við kaupsamning Hnjúkasel - einbýlishús Mjög gott einbýlishús innst í botnlanga. Vand- aðar innréttingar. 4 svefnherbergi. Inn- byggður bílskúr Rauðagerði - Einbýli með innbyggðum bílskúr. Einstaklega glæsilegt tæplega 300 fm einbýli ásamt 46 fm innbyggðum bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni eru vandaðar. Stór og fallegur garður. Þverársel - einbýlishús Mjög gott einbýlishús í botnlanga. Vandaðar innréttingar. Möguleiki á 2 aukaíbúðum. Tvöfaldur bílskúr Bessastaðahreppur - Einbýli Fallegt 177 fm einbýlishús með bílskúr sem er innréttaður sem séríbúð. 3 svefn- herb. og rúmgóð og björt stofa. Fallegt umhverfi með fallegum gönguleiðum og fjölbreyttu fuglalífi. Verð 19,9 millj. Jöklalind - Einbýlishús á einni hæð. Vorum að fá í sölu ein- staklega glæsilegt hús. Vandaðar innrétt- ingar, arinn, hornbaðkar, sólpallur, halog- en ljós o.s.frv. Góður 32 fm bílskúr. Eign fyrir vandláta Sérhæðir Goðheimar - Sérinngangur. Góð 100 fm íbúð á jarðhæð. Tvö stór her- bergi, stórar stofur og góð suðurverönd. Skemmtileg staðsetning. Miklabraut- Sérhæð. Til sölu 152 fm hæð með sérinngang. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Bergstaðastræti - NÝTT Kópavogsbraut - Sérhæð & bílskúr. Til sölu 124 fm hæð, ásamt rúmlega 24 fm bílskúr, með sérinngangi á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Fjögur herbergi, stórar samliggjandi stofur. Bakkastaðir - Bílskúr Mjög glæsileg og fallega innréttuð 140fm íbúð með sérinngangi. Sérgarður og verönd. Mjög stórar stofur. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og mikið skápapláss. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Góður bílskúr. Hentar vel fyrir fólk sem er að minka við sig. Espigerði - Stór íbúð. Vorum að fá afar glæsilega íbúð á tveim hæðum á þessum vinsæla stað. Flísar og parket á gólfum, góðar innréttingar, tvennar svalir. Mikið útsýni. Lyftublokk 4-7 herbergja íbúðir Hvassaleiti - Bílskúr. Falleg 5 herb. íbúð á góðum stað. Aukaherb. í kjallara - útleigumöguleikar. Stutt í alla þjónustu. Tjarnarmýri - 5 herb. Glæsileg ca 135 fm íbúð ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Laus fljótlega Nýbýlavegur - Flott íbúð. Glæsileg 3-4. herb. íbúð. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Stórt baðherb. með hornkari. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum. Laus fljótlega Álftamýri - með bílskúr. Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð með bílskúr. Stór stofa, nýleg eldhúsinn- rétting. Stór geymsla í kjallara og rúmgóður bílskúr með hillum. Barðastaðir 7- Penthouse íbúð. Glæsileg 165 fm íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er afhent full- búin með glæsilegum innréttingum, en án gólfefna, nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Fallegt umhverfi og falleg fjallasýn. Stutt á golfvöllinn. Vorum að fá í sölu nokkrar nýjar 2- 4ra herb. íbúðir á besta stað í miðbæ Rvíkur. Íbúðirnar verða afhentar full- búnar með vönduðum innréttingum og flísum á baði, en án gólfefna að öðru leyti. Lyftuhús. Húsið verður klætt að mestu leyti að utan með járni og Duropal-plötum. Sameign verður frágengin. Möguleiki á við- bótarláni frá byggingaraðila á eftir húsbréfum. Ársalir - 3ja herb. Rúmgóð 100 fm íbúð í nýju álklæddu lyftu húsi. Sérsmíð- aðar innréttingar frá Brúnás, flísalagt bað- herbergi og vönduð tæki. Laus nú þegar. Njörvasund - 2ja herbergja. Mjög falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. Ný standsett íbúð, fallegar innréttingar, park- et á gólfum og flísalagt baðherbergi. Mjög góður og rólegur staður. MJÖG FALLEG Breiðholt - 3ja herbergja. Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Tvö góð her- bergi. Suðvestur svalir. Ný eldhúsinnrétt- ing. Gott útsýni úr íbúð. Góð fyrstu kaup Naustabryggja - 3ja herb. Rúmgóð tæplega 100 fm íbúð með stæði í bílageymslu. Sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnás og vönduð tæki. Stór suðurver- önd úr timbri. Laus nú þegar. ELDRI BORGARAR Árskógar - Útsýni. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herbergja íbúð í húsi fyrir eldri borgara. Fallegt útsýni. Margvísleg þjónusta í húsinu. Laus strax. Árskógar - 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Glæsilegt útsýni. Öll þjónusta innan seil- ingar. Öryggishnappur í íbúð. Nýjar íbúðir Maríubaugur - Keðjuhús/ein- býli Skemmtilega hönnuð ca 200 fm keðjuhús á einni hæð með innbyggðum 25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnisstað og afhendast fulleinangruð. Fullfrágengið að utan og lóð verður grófjöfnuð. Glæsi- legt útsýni. Teikningar og nánari upplýs- ingar er hægt að nálgast á skrifstofu. Naustabryggja 21-29 - frábær staðsetning. Nýjar og glæsilegar 3-6 herb. íbúðir á þessum skemmtilega stað. 3-4 herb. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvotta- húsi þar verða flísar. Íbúðirnar verða með vönduðum innréttingum. Penthouse íbúðir verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Að utan verða húsin álklædd. Afhending fljótlega. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikni. og nánari uppl. hjá sölumönnum. Ólafsgeisli - Raðhús með út- sýni. Skemmtilega hönnuð rúmlega 200 fm raðhús á tveimur hæðum og innbyggð- um bílskúr. Afhendist einangrað að innan og frágengið að utan með grófjafnaðri lóð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrif- stofu. AÐEINS TVÖ HÚS EFTIR. EUROMARINA, eitt þekktasta byggingarfyrirtæki Spánar, er nú að koma inn í á markaðinn hér á landi. Fyrirtækið var stofnað fyrir 30 ár- um á Costa Blanca og síðan hefur það byggt 7.000 íbúðir og hús fyrir þá, sem vilja eignast fasteign þarna suður frá. Fasteignasalan Foss selur eignir fyrir Euromarina. – Þetta fyrirtæki byggir nú á all mörgum stöðum á svæðinu fyrir sunnan Alicante og í nánd við bæinn Torrevieja, segir Bragi Björnsson hjá Fossi. – Í nánd við þann bæ liggja nánast samhliða þrír af frægustu golf- völlum Spánar, Villa Martin, Camp Amour og Ramblas. Hægt er að kaupa bæði íbúðir og hús af mörg- um gerðum nálægt þessum völlum. Kynning á Hótel Sögu Um næstu helgi, það er laug- ardaginn 16. og sunnudaginn 17. febrúar, munu fulltrúar Euromarina, sem komnir eru til Íslands gagngert í því skyni, kynna starfsemi félags- ins og veita allar nauðsynlegar upp- lýsingar um íbúðir og hús, sem nú eru í byggingu. Kynningin verður í Ársal Hótels Sögu og eru allir vel- komnir. – Undanfarin ár hafa kaup á húsi eða íbúð í þessum hluta Spánar reynzt hin bezta fjárfesting, sagði Bragi Björnsson ennfremur. – Sam- kvæmt upplýsingum ferðamála- yfirvalda þar í landi hafa fasteignir hækkað í verði um 30% á Costa Blanca síðustu fjögur árin. Euromarina selur öll sín hús með ábyrgð og veitir kaupanda lán fyrir 50% af kaupverðinu, ef þess er óskað, á afar hagstæðum vöxtum, 4,5% til 15–20 ára. Tveggja svefn- herbergja íbúðir kosta frá 7 millj. ísl. kr. Ef menn vilja hafa tekjur af fast- eigninni, annast Euromarina útleigu og umsjón með henni, þegar eigandi er fjarverandi. Fyrirtækið mælir ekki með því að fólk kaupi húseignir óséðar. Þess vegna býður það öllum, sem áhuga hafa, frítt húsnæði og fæði á fimm stjörnu hóteli sínu í Ciudad Ques- eda, meðan farið er í daglegar skoð- unarferðir með bíl fyrirtækisins á hina ýmsu byggingarstaði, sagði Bragi Björnsson að lokum. Fallegt einbýlishús. Verð á þessu húsi er um 11,5 millj. ísl. kr.Íbúðir við strönd sjávarlónsins La Manga, þar sem aðstæður eru fyrir köfun, sjóbretti og siglingar. Verð frá 7 millj. ísl. kr. Euromarina hefur starfsemi á Íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.