Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir LANGAFIT Einbýlishús með bílskúr ágóðum stað í Garðabæ. Húsið er 160 fm, að auki er ris 40-50 fm, og 27 fm bíl- skúr. Vel skipulagt og huggulegt hús með 8 herbergjum. Húsið er með sér- íbúð í kjallara. V. 21,9 m. 1213 ENGJASEL Erum með í sölu 206 fmraðhús á góðum stað. Húsið er á pöllum með 8 herbergjum, 3 svefnher- bergjum. Parket og flísar á gólfum. Fal- legar innréttingar. Stæði í bílskýli. V. 17,9 m. 1158 ESJUGRUND Erum með í sölu 113 fmendaraðhús með byggingarétti fyrir 29 fm bílskúr. Húsið er rúmgott með þremur svefnherbergjum. Teppi og dúk- ur á gólfum. Gengið er út í garð úr stofu. Eldhús er með fallegri ljósri eld- húsinnréttingu. Ákv. 7,6 m. V. 14,0 m. 1040 HULDUBRAUT - KÓPAVOGI Vorum aðfá í sölu mjög gott 210 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr á einum vinsælasta stað í Kópa- vogi. Vandaðar innréttingar, parket, flís- ar og dúkur á gólfum. Fallegt útsýni. Eign sem er vert að skoða. V. 23,0 m. 1164 ÁLFASKEIÐ - HF. - AUKAÍBÚÐ. Við vor-um að fá í sölu mjög góða sérhæð ásamt bílskúr og aukaíbúð í kjallara. Fal- leg kirsuberjainnrétting í eldhúsi, 4-5 svefnhebergi. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR JÓNAS Á SKRIFSTOFU. VERÐ 23 M. 1165 LAUFBREKKA - KÓPAVOGUR - LAUSFLJÓTLEGA Erum með til sölu glæsi- legt 216 fm einbýlishús ásamt 25 fm sólskála með heitum potti á hlýlegum stað í Kópavoginum. Húsið er búið góð- um tækjum, innréttingum og gólfefn- um. Sv-svalir. Verð 21,5 m. Áhvílandi 9,2 m. 1220 BÁSBRYGGJA Stórglæsileg íbúð átveimur hæðum á þessum frábæra stað í Bryggjuhverfinu. Eldhús með glæsilegum innréttingum. 3-4 svefn- herbergi, parket og flísar á öllum gólf- um. Eign sem vert er að skoða. V. 18,9 m. 1055 FUNALIND Virkilega glæsileg 151 fmíbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní-innréttingar og park- et. Rúmgóðar stofur. Tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3-4 svefnherbergi. Skipti möguleg á sér- býli í Rvík, t.d. hæð eða raðhús. Áhv. 9,1 m. Ekkert greiðslumat. V. 17,9 m. 1093 ENGJASEL - RVÍK Vorum að fá í sölumjög glæsilega og mikið endurnýj- aða 4ra-5 herbergja íbúð í vinsælu hverfi. V. 13,9 m. 1169 LAUGATEIGUR - BÍLSKÚR Erum með ísölu mjög góða 107 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr á fallegum stað í þessu vinsæla hverfi. Skiptist niður í 2 svefnherbergi og 2 stofur. Mikið endur- nýjaðar innréttingar og gólfefni. S- sval- ir. Sérinngangur. Áhv. 5,9 m. V. 15,9 m. 1137 LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Erum meðtil sölu 100 fm íbúð á 8. hæð með góðu útsýni. Skiptist niður í 2 svefnher- bergi og 2 stofur. S-svalir, sérinngangur af n-svölum. V. 10,9 m. 1141 ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu 3jaherb. íbúð á 1. hæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta, dúkar og teppi á gólfum. Rúmgóð her- bergi, gott skápapláss. Áhv. 3 m. V. 9,0 m. 1229 ÁLFTAMÝRI - REYKJAVÍK Vorum að fáí einkasölu 68 fm íbúð á 3. hæð með góðu útsýni út á Fram-völlinn. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefnher- bergi og eina stofu. Verð 9,0 m. Ekk- ert áhvílandi! 1215 HRAFNHÓLAR 3ja herbergja mikiðendurnýjuð íbúð á annarri hæð í lyftublokk. Ný gólfefni ný eldhús-inn- rétting. Húsið er nýlega klætt að utan. Laus fljótlega. V. 9,9 m. 1221 BERGSTAÐASTRÆTI Erum með í sölu3ja herbergja íbúð í góðu ástandi. Herbergi eru rúmgóð með góðu skápa- plássi, teppi og dúkur á gólfum. V. 10,2 m. 1071 LANGHOLTSVEGUR + BÍLSKÚR Erummeð í einkasölu 3ja herb. 78 fm ris- íbúð með sérinngangi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. V. 12,8 m. 1170 HRAUNBÆR Rúmgóð 92 fm 3ja herb.íbúð í fjölbýlishúsi. Parket á gólfum og góðir skápar. Góð eign. V. 10,5 m. 1175 GNOÐARVOGUR Í einkasölu mjögskemmtileg og sérstök 90 fm íbúð með suðursvölum. Áhv. 6,4 m. Bbmat 14 m. Laus strax. V. 9,8 m. 1111 SELJAVEGUR Vorum að fá í sölu 3jaherb. 61 fm íbúð á 2. hæð í vestur- bænum. Skiptist í 2 svefnherbergi og eina stofu, spónaparket á gólfum. V. 8,5 m. 1144 VALLARTRÖÐ-KÓP.-SÉRINNGANGUR.Vorum að fá í einkasölu rúmgóða og bjarta 60 fm kjallaraíbúð með sérinn- gangi og sérþvottahúsi EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. 1214 HVERFISGATA - REYKJAVÍK - GOTTBRUNABÓTAMAT Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla miðbæn- um - var klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og ágætar innréttingar. Verð 6,9 m. Áhvílandi 2,4 m. 1222 NJÁLSGATA - LÍTIÐ EINBÝLI - ÓSAM-ÞYKKT Erum með til sölu 40 fm vel skipulagt kósý einbýli í miðbænum. Skiptist niður í stofu, eldhús og svefn- herbergi. Flísar og parket á gólfum - góðar innréttingar. Verð 5,5 m. Áhvíl- andi ca 2,3 m. 1112 RAUÐARÁRSTÍGUR - BÍLAGEYMSLA -EKKERT GREIÐSLUMAT Vorum að fá í einksaölu rúmgóða og bjarta 64 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er vel skipulögð, með góðum innrétt- ingum og gólfefnum. Sérþvottahús í íbúð. Sv-svalir. Áhv. Byggsj. rík. 5,6 m. Nú er að vera snögg/ur! V. 10,5 m. 1198 MIÐVANGUR - HF. Vorum að fá ísölu 56 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Nýtt Pergo-parket á gólfum. Ný eldhúsinnrétting. Suður- svalir. Áhv. 5 m. V. 7,9 m. 1148 SNORRABRAUT Vorum að fá í sölugóða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er um 55 fm og öll hin snyrtilegasta. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Áhv. 3,6 m. V. 7,3 m. 1098 MIÐHRAUN - GARÐABÆ Erum með tilsölu 200 fm húsnæði á tveimur hæðum sem skiptist niður í 140 fm á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð - 60 fm skrifstofuloft. Verð 15,5 m. Áhvílandi 10,5 m. 1217 SUMARHÚS Á SPÁNI Glæsilegt raðhús70 fm rétt við Toreveja. Húsið er 2 hæðir og mjög vel búið húsgögnum. Stutt í alla þjónustu og einungis um 45 mín. akstur frá Alicante-flugvelli. Stór- glæsilegir golfvellir í nágreninu. Tilvalin eign fyrir golfara. Nánari upplýsingar veitir Hinrik á skrifstofu. 1224 Laufás fasteignasala í 29 ár Kórsalir - lyftublokk Erum með til sölu 2ja, 3ja, 4ra og „penthouse“-íbúðir á besta út- sýnisstað í Salahverfi Kópavogs. Íbúðirnar skilast fullbúnar en án gólfefna, ásamt stæði í bíla- geymslu. Nánari upplýsingar gefur Jónas á skrifstofu. 1115 Blásalir Vorum að fá í sölu vandaðar og glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her-bergja íbúðir í 12 hæða blokk. Útsýni er vægast sagt stórkost- legt úr öllum íbúðunum yfir Suðurnes, Reykjavík og víðar. Íbúðun- um er skilað fullbúnum en án gólfefna. Í öllum herbergjum eru sjónvarps- og símatenglar og sérhljóðeinangrun. Öll sameign verður fullbúin og lóð fullbúin með tveimur leiksvæðum. Upphit- að bílskýli er í kjallara. V. 12,5-19,3 m. 1228 sími: 533 1111 fax: 533 1115 Digranesvegi 10 - Kópavogi fyrir ofan Sparisjóð Kópavogs Andrés Pétur Rúnarsson Lögg.fasteignasali Einar Harðarson Sölustjóri Jónas Jónasson Sölumaður Hinrik Olsen Sölumaður Atvinnuhúsnæði Eign Stærð Verð Hlíðarsmári 92.8 12.9 Versl.húsn. í vinsælu þjónustuhverfi Flatahraun 90 7.9 Góð skrifstofu og lageraðsta. Suðurlandsbraut 100 Til leigu 100 fm atv. húsn Brautarholt 560 Stórt skrifsthúsn. 3 hæð til leigu Lyngás 62.5 Skrifst. til leigu 50. þús. á mán Lyngás 130 Til leigu húsn fyrir skrifs./heilds Kapalhraun 224.3 14.3 Atvinnh tvær innkdyr, góð lofth. Stórholt 134.6 10.5 Verslunarhúsnæði á 1. hæð. Borgartún 444.1 Til leigu tilvalin skrifstofa á góðum stað Auðbrekka 713.1 38 Lagerhúsnæði auðvelt að hólfa niður Kothús 1550 40 Fiskv m/kæl/fryst og verbúð Stórhöfði 2293 179 Versl./iðnarðh. neðst við voginn Hvaleyrarbraut 138 12 Einstakt húsn til matvælaframl. Borgartún 7472 Stórt skrifsthúsnæði Skipholt 200 Nýlega innréttað skrifsthúsnæði til leigu Lækjarmelur 1560 333.5 Skemma á Kjalarnesi. Brautarholt 1810 155 Verslun og skrifstofa á góðum stað Vesturvör 4996 310 Góð fjárfesting á góðum stað Austustræti 480.9 180 Til sölu eða leigu í hjarta borgarin Akralind 895.6 100 Til leigu eða sölu á vaxandi stað Grandagarður 200 20 Skristofu húsn á tveimur hæðum Miðhraun 196.3 15.5 Gott húsnæði fyrir heilds, góðar innr. Smiðjuvegur 648.8 60 Bakarí fullb. tækjum, kaffiveitingastofa Miðhraun 196 16.5 Toppeign fyrir fjárfesta góð leiga. BUNZLAU er pólskt handmálað leirmatarsett með fjölmörgum auka- hlutum. Munstur eru um 40. Ostakerlingin kostar 5.900 en bollarnir á eru á 1.890 í Borði fyrir tvo í Kringlunni. Handmálað leirmatarsett Morgunblaðið/Árni Sæberg PASTELLITIR á pappír – myndir eftir Jónu S. Jóns- dóttur. Hún nefnir myndir sínar sam- anlagðar Fossbúa og fást þær í Sneglu listhúsi við Grettisgötu. Fossbúar Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞESSARI skemmtilegu mynd er þrykkt á striga í hinni fjarlægu Mexíkó svo við hér getum notið hennar fyrir einar 8.600 krónur. Þær ber að reiða fram í Borði fyrir tvo ef fólk vill eignast myndina. Mynd frá Mexíkó Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.