Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 17HeimiliFasteignir Útreikn- ingar í nýju greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra. Reykjavík - Hjá Fasteignamark- aðinum eru nú til leigu eða sölu húseignirnar Túngata 6, Grjóta- gata 7 og tengibygging á milli þessara húsa, samtals 518,1 fm. Níu bílastæði fylgja á lóðinni. Ásett verð er 90 millj. kr. Túngata 6 er timburhús, byggt árið 1875. Þetta er skrifstofuhús- næði á tveimur hæðum, samtals 227,3 fm. Húsið er í mjög góðu ásigkomulagi, en útlit þess er frið- að, sagði Jón Guðmundsson hjá Fasteignamarkaðinum. Húsið Grjótagata 7 er skrif- stofuhúsnæði á þremur hæðum, samtals 249,6 fm. Húsið er báru- járnsklætt steinhús, byggt árið 1985 og er einnig í mjög góðu ásig- komulagi. Á milli þessara húsa er tengi- bygging, sem er 41,2 fm, byggð úr timbri 1986 og í henni er skrif- stofuhúsnæði. Nýlega er lokið framkvæmdum við tengibygginguna, en þar er að- alinngangur í fyrrgreinda eign- arhluta með afgreiðslusborði í móttöku og kaffistofu/fundarað- stöðu með vönduðum innrétting- um. Hér er um að ræða falleg og þekkt hús í hjarta borgarinnar, sagði Jón Guðmundsson. Húsunum hefur verið haldið mjög vel við og þau eru í góðu ástandi, sem að framan greinir. Húsin bjóða upp á ýmsa mögu- leika í nýtingu, en þarna er um að ræða fyrsta flokks skrifstofuhús- næði, sem er tilbúið til sölu eða leigu og laust til notkunar nú þeg- ar og með öllum lögnum, sem til- heyra nútíma skrifstofuhaldi. Túngata 6 Húsin Túngata 6 og Grjótagata 7 eru samtengd með vandaðri tengibyggingu, samtals 518,1 ferm. Ásett verð er 90 millj. kr., en þessi hús eru til sölu eða leigu hjá Fasteignamarkaðnum. Opið virka daga frá kl. 9-17 552 5099 Þórsgötu 26 - 101 Reykjavík - Sími 552 5099 - Fax 552 0421 FANNAFOLD Verð 23,5 millj. GISTIHÚS - KÓPAVOGUR Áhv. 10,5 millj. Verð TILBOÐ. ÞRASTANES - 3 ÍBÚÐIR Verð 35 millj. KÁRASTÍGUR - EINBÝLI Verð 22,8 millj. LAUST FLJÓTLEGA. BERGSTAÐASTRÆTI Áhv. 8,0 millj. Verð 16,2 millj. FRAKKASTÍGUR Áhv. 3,7 millj Verð 14,6 millj. ÞINGHOLTIN - LAUST FLJÓTLEGA Verð 14,2 millj. Áhv. 6,1 millj. HÁTEIGSVEGUR - EINBÝlI Allar nánari uppl. gefa Sveinbjörn og Gunnar á skrifstofu Gimli. EINARSNES - SKERJAF. Áhv 8,3 millj. Verð: Tilboð GERÐHAMRAR - TVÍBÝLI Áhv. 8,9 millj. byggsj. + húsbréf. Verð 26,8 millj. STALLASEL Verð 22,8 millj. YSTASEL - GÓÐ STAÐSETNING Áhv. hagst. lán 13,4 millj. Verð 23,2 millj. SAMTÚN - PARHÚS - LAUST STRAX Verð 13,9 millj. SÆVIÐARSUND - LAUST STRAX Verð 22,8 millj. GRASARIMI - GLÆSIEIGN Verð 20,5 millj. ÁRBÆR - SELÁS Áhv. 8,7 millj. HÓLABERG - BÍLSKÚRSRÉTTUR Áhv. 6,5 millj. BLIKAHJALLI Verð tilboð. ROÐASALIR VÆTTABORGIR Verð frá 21 millj. Góðir greiðsluskil- málar. BIRKIÁS - GARÐABÆ Verð 12,2 millj. 128 fm. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð með bílskúr kemur til greina. SÚLUHÖFÐI - MOS. Verð tilboð. SVÖLUÁS - PARHÚS Mjög áreiðanlegur byggingaverktaki. Verð 13,9 millj. SÓLARSALIR Verð 15,3-16,4 millj. Traustur byggingaraðili GRAFARHOLT - ÓLAFSGEISLI Verð frá 16,9 millj. MARÍUBAUGUR - TIL AFHEND- INGAR STRAX - 2 HÚS EFTIR Í dag eru húsin rúmlega fokheld. Hús nr. 39 og 33 seld. Verð 13,9 millj. BJARNARSTÍGUR 101 REYKJAVÍK Áhvílandi 3,4 millj í byggingarsjóði. Verð 13,5 millj RAUÐALÆKUR Verð 19,6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI GRÆNAHLÍÐ Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 16,5 millj. HRÍSRIMI - SÉRINNGANGUR Áhv. 9,1 millj. Verð 11,6 millj. BRÁVALLAGATA - NÝTT Áhv. 5,7 millj. húsbr. og byggsj. Verð 12,5 millj. NORÐURMÝRI - NÝTT Á SKRÁ Áhv. 3,7 millj. Verð 9,0 millj. ÁLFTAMÝRI - MEÐ BÍLSKÚR Áhv. 7,0 millj. Verð 11,2 millj. LAUS STRAX JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Áhv. byggsj. ca 5 millj. Verð 11,9 millj. EYJABAKKI Áhv. 4 millj. Verð 10,1 millj. ÁLFATÚN - KÓPAV. Áhv. 7,2 millj. Verð 12,9 millj. KJARRHÓLMI - KÓPAV. Verð 10,5 millj. AÐALSTRÆTI Verð 20,8 millj. GAUTAVÍK - NÝTT Áhv. 6,2 millj. hagst. lán (ekkert greiðslumat). Verð 12,8 millj. STARENGI Áhv. 6,3 millj. Verð 12,7 millj. SÓLTÚN Verð 15,9 millj. Áhv. 9,3 millj. KLAPPARSTÍGUR 1 - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Áhv. 5,9 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. VITASTÍGUR Verð 5,3 millj. Áhv. 2,2 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Áhv. 4,0 millj. Verð 7,6 millj. ÞÓRSGATA - BAKHÚS ER LAUST STRAX. Verð 3,9 millj. Húsið er ósamþykkt. NÖNNUGATA - RIS Vorum að fá mjög skemtilega 49 fm risíbúð með frábærum svölum í suðvestur. Baðherbergi með bað- kari. Verð 8,3 millj. NJÁLSGATA - SÉRINNGANGUR Nýtt á skrá 2ja herb. 44 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli með sérinngangi. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð 6,0 millj. BJARNARSTÍGUR Góð 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á þessum rómaða stað. Þrjú svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,2 millj. GRUNDARSTÍGUR Stórglæsileg 2ja herb. íbúð, alls 69,4 fm, með fallegri aðkomu í glæsilegu húsi (Verslunarskólinn gamli), byggt 1918, en tekið algjörl. í gegn að innan sem utan árið 1992. Glæsileg eign á einum besta stað í Þingholtunum. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 10,8 millj. BALDURSGATA - LAUS STRAX Nýtt á skrá 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíb. með sérinng. Sjálf íb. er 2ja herb. með sér og sameiginl. inngangi. Verð 7,8 millj. Hægt að veðsetja fyrir allt að 70% af kaupverði. FREYJUGATA - LAUS STRAX Falleg og mikið endurn. 2ja herb. íbúð á jarðh. í tví- býli. Merbau-parket á gólfum. Endurn. lagn- ir, rafm. og gólfefni. Verð 7,5 millj. FRAKKASTÍGUR - ÓSAMÞYKKT Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér- inngangi í járnklæddu timburhúsi. Svefnher- bergi, stofa, eldhús og baðherb. með sturtu. Áhvíl. lífeyrissj. ca 700 þús. Verð 3,9 millj. KJARTANSGATA Nýtt á skrá 47 fm íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er með sérinng. Baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf. Íbúðin er samþykkt. Verð 5,9 millj. Hægt að taka húsbr. 3,7 millj. HRAFNHÓLAR Góð 64 fm íbúð á annarri hæð í litlu fjölb. með góðum sv-svölum. Rúmg. herb. með góðum skáp. Baðherbergi hefur verið tekið í gegn. Gott eldhús m/góð- um borðkrók. Áhv. 4,1 millj. Verð 8,3 millj. JÖKLASEL Glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er öll endur- nýjuð. Eikarparket á flestum gólfum. Nýl. eldhúsinnr. og tæki í eldhúsi. Baðherb. allt endurn. Suðursvalir. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Breiðavík Glæsileg 2ja herb. íbúð 68,5 fm á 3 hæð. Sérinngangur. Fallegar kirsu- berjainnréttingar. Mahóní-parket á gólfi nema á anddyri, þvottahúsi og baðherb. en þar eru flísar. Tengi fyrir síma og sjónvarp í eldhúsi og herb. Verð: Tilboð. ELDRI BORGARAR SKÚLAGATA - 60 ÁRA OG ELDRI - 9. HÆÐ - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög falleg 2ja herb. 70 fm íbúð á 9. hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsilegt útsýni af vestur- svölum. Parket og góðar innréttingar. Þvottahús og geymsla í íbúð, gott skipulag. Rúmgott svefnherbergi og stór stofa. Mikil sameign og öryggishnappur í íbúð. LAUS STRAX. Áhv. byggsj. 4,3 millj. GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Vorum að fá í einkasölu fallega 76 fm 2ja (samkv. teikn. 3ja herb. íbúð) á 1. hæð m/sérgarði. Fallegar innr. Parket og flísar á gólfum. Stór og rúmgóð stofa. Sérsuðvesturverönd. Hús- ið er tengt eldriborgaraíbúðum. Púttvöllur í garðinum. Áhv. 3,0 millj. Verð 11,7 millj. LAUS STRAX. ATVINNUHÚSNÆÐI TRYGGVAGATA Nýkomið í sölu gott at- vinnuhúsnæði 200 fm á annarri hæð. Hús- næðið skiptist þannig að á hægri hönd er inng. inná ca 110 fm verkstæði og útgengt út í port þar sem eru fjögur einkastæði sem keyrt er inn á frá Vesturgötu. Á vinstri hönd frá inng. eru ca 90 fm tvær stórar skrifstof- ur, opið rými sem væri mögulegt að skipta niður í þrjár skrifstofur. Eldhúskrókur og wc. Verð 18,2 millj. SKÚLAGATA Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu í húsnæðinu. Í húsnæðinu eru Fín- ar línur, ljósastofa, nuddstofa, sauna og heitur pottur fyrir 12 manns. Það er allt hugsanlegt í sambandi við sölu, selja snyrti- stofuna sér, ljósastofuna sér, helminginn af húsnæðinu eða allt húsnæðið, sem er 150 fm. Verð 24 millj. Upplýsingar gefur Elín í síma 552 5099 eða 861 0323. FREYJUGATA Gott atvinnuhúsnæði, samtals 128,3 fm. Skiptist í verslun 86,5 fm, vörugeymslu 40,5 fm og wc 1,3 fm. Húsnæð- ið er í útleigu, leiga kr 127 þúsund, lang- tímaleiga. Upplýs. gefur Elín í síma 861 0323. Verð: Tilboð. FUNAHÖFÐI Vorum að fá í sölu tvö sam- liggjandi atvinnuhúsnæði sem eru 175 fm og 483 fm Gólfflötur eignanna er 448 fm og milliloft 210 fm Um er að ræða stálgrindar- hús með lofthæð ca 5-6 metra, tvennar inn- keyrsludyr með hæð ca 4 metrar. Á millilofti eru innr. skrifstofur, matsalur og snyrtingar. Allar nánari upplýsingar gefur Elín uppl í síma 861-0323. Verð: Tilboð. DRAGHÁLS - LEIGA Um er að ræða samkv. leigusala ca 275 fm innkeyrslubil á jarðhæð og ca 210 fm skrifstofurými 2 hæð/millilofti.v Jarðhæðin hefur stóra raf- drifna innkeyrsludyr, ásamt góðum glugg- afronti og sér göngudyr. Upplýsingar gefur Elín í síma 861 0323. SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS Í GRÍMSNESI 73fm sumarhús á 1. hæð saðsett steinsnar frá nýjum gólfvelli. Húsið er fokhelt á einni hæð og stendur á 9600 fm kjarrivaxini eignarlóð. DALSEL - BÍLSKÝLI Áhv. 4 millj. BRAGAGATA (ein íbúð á hverri hæð). Verð 13,8 millj. Áhv. 5,9 millj. 9353. SKAFTAHLÍÐ - SIGVALDABLOKK- IN Áhv 6,9 millj. húsbr. Verð 13,7 millj. HÁALEITISHVERFI - BÍLSKÚR Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 14,3 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Áhv. húsbr. og viðbótarlán alls 9,8 millj. Greiðslubyrði á mán. á báðum lánum sam- tals 48,248 kr. Getur verið laus strax HRAUNBÆR Verð 11,3 millj. JÖRFABAKKI - MEÐ AUKAHER- BERGI Verð 11,4 millj. RÁNAGATA Verð 9,6 millj. GRETTISGATA Áhv. 5,9 millj. með viðbótarláni Verð 8,0 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Áhv 3,0 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. NJÁLSGATA - FALLEGT ÚTSÝNI Áhv. 3,2 millj. Verð 11,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.