Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 C 45HeimiliFasteignir Ertu að endurnýja, breyta eða bæta húseign þína eða næsta nágrenni? Ef svo er þá bjóðum við upp á flísalagnir og múrþjónustu í stóru sem smáu. Tökum að okkur ýmis verk í nýju íbúðinni þinni eða í þeirri gömlu góðu sem þú þarft að endurnýja. VILTU BREYTA? - ÞARFTU AÐ BÆTA? Sandkorn ehf. - Alhliða múrþjónusta Sími 699 7201 - singis@simnet.is Hafið samband og við vinnum fyrir þig. Landsbyggðin Miðkot - Þykkvabæ Um er að ræða 160 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 81 fm iðnaðarhúsnæði og 63 fm bílskúr. Með eignunum fylgja 11,1 ha ræktaðs lands. Húsin eru í góðu ástandi að innan og utan. Í íbúðarhús- inu eru fjögur svefnherbergi, tvær stof- ur, eldhús, snyrtilegt baðherbergi, ris og sérþvottahús sem útgengt er úr í garð. Verð: Tilboð. Nökkvavogur Erum með í einka- sölu 4ra herbergja jarðhæð með sér- inngangi. Eign í ágætu ástandi. Getur losnað fljótlega. Frábær staðsetning, þar sem stutt er í alla þjónustu. Mjög hagstæð lán. Verð 10,5 m. Atvinnurekstur Atvinnurekstur í eigin húsnæði Í einkasölu hársnyrtistofa á svæði 101. Hægt er að kaupa bæði húsnæðið og reksturinn eða bara reksturinn og leigja húsnæðið. Mjög góð vinnuaðstaða og snyrtilegt fyrirtæki. Atvinnuhúsnæði Hverfisgata - Atvinnuhúsnæði Vorum að fá í sölu verslunarhúsnæði og gallerí. Götuhæð og kjallari samtals um 117 fm. Verð kr. 13,5 m. Sími 588 8787 — Fax 588 8780 Suðurlandsbraut 16 www.h-gaedi.is - netfang: sala@h-gaedi.is Sigurberg Guðjónsson. hdl. og lögg. fasteignasali 4ra til 7 herb. Fróðengi - Laus Í einkasölu glæsileg 4ra herberja íbúð. Stofa með fallegu eikarparketi, eldhús með góðri beyki- innréttingu og gólf flísalagt. Þrjú rúm- góð svefnherbergi, öll með skápum, dúkur á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Falleg eign sem vert er að skoða. Írabakki Erum með í einkasölu rúm- góða 94,7 fm 5 herbergja endaíbúð með svalir í n., s. og v. Aukaherbergi í kjallara sem gefur möguleika á útleigu. Íbúðin er í góðu ástandi, sem og húsið að utan og sameign. Í göngufæri við leik- og grunnskóla. Gæti losnað fljót- lega. Verð 12,3 m. Ljósheimar Í einkasölu 95 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Eignin er í mjög góðu ástandi, góð gólfefni, bæði parket og korkur, stór og góð eldhúsinnrétting, snyrtilegt baðher- bergi. Gott útsýni úr stofum og af svöl- um, laus fljótlega. Verð 11,7 m. 3ja herb. Laugavegur - Nýuppgerð Í einka- sölu í fallegu eldra húsi íbúð (hæð og ris) samtals 102 fm. Frábær staðsetn- ing í hjarta borgarinnar. Nýjar innrétt- ingar og ný gólfefni. Verð 11,9 m. 2ja herb. Laugavegur Höfum í einkasölu ný- uppgerða 55 fm íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Nýjar innrétting- ar og ný gólfefni. Verð 7,3 m. tektinn geti sagt til um hvernig hlutirnir eða byggingin muni líta út. Það fer allt eftir því hvernig ferli byggingarinnar þróast með tímanum. Þá aðeins er hægt að segja að útlitið sé heiðarlegt og með því hlýtur það að vera bundið fegurð. Efni, form og byggingarað- ferðir eru látin tvinnast saman. Samsetning þáttanna skapar umgjörð sem býr yfir myndrænni fegurð eins og í viðbyggingunni við Knight-einbýlishúsið í Richmond, London. Í mörgum tilfellum verður rýmið bakgrunnur fyrir þann leik sem því er ætlað, hvort heldur sem er yfirvegað og verðugt rými veit- ingastaðarins, Wagamama, eða verslunar japanska tískuhönnuðar- ins, Issay Miake. Hugsunin fyrir það síðarnefnda, var sú að fötin ættu að vera sett upp eins og hlutir á safni. Allt rým- ið öðlaðist áþreifanlegann hrein- leika sem var ítrekað í efnisvali og yfirborði þeirra: setubekk úr viði, stórar hurðir, langt handrið og stein á gólfi. Í höndum Chipperfields er það rýmið sem vegur og metur húsa- gerðina. Rými er ávallt sett í sam- hengi og metið á efniskenndann og félagslegan hátt. Það getur verið heilt í gegn, ákvarðar lögun og uppbyggingu verkefnisins. Ef innra rými elur af sér sam- fellda þætti og hlutföll, gagnsæi og þéttleika, þá segja gólf og veggir til um samsetninguna. En rýmið er líka auðkennt í stærra samhengi. Tengslin milli rýmis, uppistöðu, efnis og útlitsforma leiðir af sér samræður sem eru einstakar í hverju verkefni. Þau hefjast sem röð hugmynda sem bíða lausna og eru síðan gerð að veruleika í efniskenndri húsa- gerðinni. Til verður rými sem á ekkert skylt við stælingu fortíðar- innar eða nauðhyggju tækninnar. Myndræn fegurð einkennir samsetningu Knight-hússins í Richmond, London (1987–1989). Fyrsta verslunin sem Chipperfield hannaði var fyrir jap- anska tískuhönnuðinn Issey Miyake í London (1985). Rýmið er yfirvegað og áhrifamikið í veitingastaðnum Wagamama í London (1994/1995). Flókinn einfaldleiki ríkir í einstökum atriðum Equipment shirt-tískuversluninni í London (1991). Höfundur er dr. Halldóra Arn- ardóttir listfræðingur. andi að hafa lokið a.m.k. fjögurra ára námi í skipulagsfræði á háskólastigi eða tveggja ára fram- haldsnámi og hafa að auki tveggja ára starfsreynslu af skipulagsmálum. Ennfremur skal ofangreint nám vera viðurkennt sem fullgilt embættispróf í skipu- lagsfræðum í því landi þar sem viðkomandi lauk prófi. Íslenskir skipulagsfræðingar starfa á rík- isstofnunum við stjórnunarstörf, rannsóknir og eftirlit, hjá skipu- lagsskrifstofum sveitarfélaga og í auknum mæli sem sjálfstæðir ráð- gjafar. Auk þess var nýlega stofn- að embætti prófessors í skipu- lagsfræði við Háskóla Íslands. Skipulagsfræðingafélag Íslands Skipulagsfræðingafélag Íslands var stofnað 1985 og er aðili að Samtökum evrópskra skipulags- fræðinga. Félagið setti upp far- andsýninguna „Skipulag og sjálf- bær þróun“, sem boðin var öllum grunnskólum landsins til uppsetningar þeim að kostnaðarlausu. 13 skólar víðsvegar um landið þáðu boðið. Þá stendur félagið fyrir hádegisverð- arfundum, þar sem skipulagsstarfsfólki sveitarfélaga er boðin þátttaka. Á síðasta starfsári hélt félagið opna ráðstefnu og var heiti hennar „Íslensk stórborg – vöxtur höfuðborgarsvæð- isins og þýðing þess fyrir Ísland“. Með vorinu er fyrirhuguð önnur ráðstefna, þar sem sérstaklega verður fjallað um skipulag á höf- uðborgarsvæðinu, bæði heild- arskipulag og skipulag einstakra sveitarfélaga. Með þessu viljum við vinna að helstu markmiðum félagsins, að efla skipulagsfræðina sem sjálfstæða fræðigrein hér á landi og að stuðla að faglegum vinnubrögðum við gerð skipulags og málefnalegri umræðu um skipulags- og umhverfismál. Höfundur er formaður Skipulags- fræðingafélags Íslands. Bjarki Jóhannesson Textílmyndin Hraun eftir listakon- una Þuríði Dan Jónsdóttur. Myndin er til sölu í Sneglu listhúsi við Klapparstíg. Hraun Myndin Jöklasýn eftir Sesselju Tómasdóttur myndlistarkonu. Myndin er til sölu í Sneglu listhúsi við Klapparstíg. Jöklasýn SMS FRÉTTIR mbl.is STJÖRNUSPÁ mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.