Morgunblaðið - 12.02.2002, Síða 16

Morgunblaðið - 12.02.2002, Síða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið virka daga frá kl. 9-17 www.gimli.is www.mbl.is/gimli FASTEIGNASALAN 552 5099Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri, Hákon Svavarsson sölumaður, Gunnar Hólm Ragnarsson sölumaður, Eyþór Leifsson sölumaður, ElínB. Bjarnadóttir sölumaður, Halla U. Helgadóttir viðsk.fræðingur, Árni Stefánsson viðsk.fræðingur, löggiltur fasteignasali. Þórsgötu 26 - 101 Reykjavík - Sími 552 5099 - Fax 552 0421 EINBÝLI FANNAFOLD Fallegt 192 fm einbýlishús á einni hæð með góðum bílskúr, staðsett innarlega í botnlanga. Húsið er vel byggt og vandað, allar innréttingar sérsmíðaðar. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og eru þau öll rúmgóð. Eldhús með fallegri innréttingu sem gott er að vinna við. Stofa og borðstofa eru bjartar og fallegar, gott sjónvarpshol. Lóð er sérlega falleg og skjólsæl. Verð 23,5 millj. GISTIHÚS - KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu 200 fm gistihús á góðum stað í suð- urhlíðum Kópavogs. Húsið er á tveimur hæðum auk bílskúrs og geymsluhúss. 9 her- bergi, þrjú eldhús og góð baðaðstaða. Eign- in er í fullum rekstri. Hús nýl. standsett að hluta. Stór og góð lóð með miklum mögl. á stækkun. Falleg staðsetning með miklu út- sýni. Stutt í alla þjónustu (Smáralind). Áhv. 10,5 millj. Verð TILBOÐ. ÞRASTANES - 3 ÍBÚÐIR Vorum að fá í einkasölu fallegt 293 fm einbýli auk 56 fm bílskúrs á fallegum stað á Arnarnesinu. Húsið er á tveimur hæðum. Á aðalhæð eru 5 svefnherb. og 3 stofur með arni. Á neðri hæð (jarðh. neðantil) er ca 30 fm einstakl- ingsíb. og ca 85 fm 3ja herb. íbúð. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Glæsilegt útsýni. Húsið er á fallegri eignarlóð. Verð 35 millj. KÁRASTÍGUR - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu fallegt og sjarmerandi einbýli á góðum stað í Skólavörðuholtinu. Húsið er kjallari, hæð og ris. Húsið er mikið endur- nýjað. 4 stór svefnherb. 2 stofur. Slípaðar gólffjalir. Panill í loftum. Fallegur garður. Möglegt að útb. 2 íbúðir með sérinngangi. Verð 22,8 millj. LAUST FLJÓTLEGA. BERGSTAÐASTRÆTI Fallegt og þó nokkuð endurn. einbýli. Húsið er 2 hæðir og ris ásamt útigeymslu, samtals 123 fm. Nýtt þak, gluggar, gler, rafm. o.fl. Áhv. 8,0 millj. Verð 16,2 millj. FRAKKASTÍGUR Vorum að fá í sölu 130 fm einb. á tveimur hæðum. 4 rúmg. svefn- herb. og tvær stórar stofur. Búið að endurn. rafmagn, vatnsl. o.fl. Góð lóð í rækt. Hús sem hefur mikla mögul. Áhv. 3,7 millj. Verð 14,6 millj. ÞINGHOLTIN - LAUST FLJÓTLEGA Nýtt á skrá í hjarta Þingholtanna mikið end- urnýjað einbýli á einni hæð ásamt ný- byggðu 20 fm bakhúsi, sem notað er sem skrifstofuaðstaða. Húsið sjálft er skráð 70,5 fm hjá Fasteignamati ríkisins. (eftir mælingu á staðnum er húsið 80 fm). Húsið hefur fengið gott viðhald síðastliðin ár, m.a. búið að endurnýja rafmagn og skólp, sprungu- viðgert og málað, plan hellulagt, gluggar og gler ca 5 ára gamalt o.fl. Spennandi eign á afar eftirsóttum stað. Verð 14,2 millj. Áhv. 6,1 millj. HÁTEIGSVEGUR - EINBÝlI Vorum að fá í sölu glæsilegt 400 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Húsið býður upp á mikla möguleika. Í dag eru í húsinu 4 íbúðir og 5 herb. sem öll eru í leigu. Húsinu fylgir 50 fm tvöfaldur bílskúr. Stórar verandir og glæsi- leg lóð. Allar nánari uppl. gefa Sveinbjörn og Gunnar á skrifstofu Gimli. EINARSNES - SKERJAF. Vorum að fá í sölu mjög fallegt 163 fm hús á þremur hæðum sem gefur mikla möguleika. Skipt- ing hússins er í dag á þá leið, að á fyrstu hæð er eldhús, tvö herb og tvær stofur. Í risi eru 3 herbergi og salerni. Í kjallara er bað og opið rými. Áhv 8,3 millj. Verð: Tilboð GERÐHAMRAR - TVÍBÝLI Einstak- lega glæsileg efri sérhæð, 126 fm, ásamt 58 fm íbúð á neðri hæð með sérinngangi, auk 58 fm tvöfalds bílskúrs. Búið er að innrétta í helming bílskúrs fullbúna einstaklingsíbúð með eldhúsi og baðherbergi. Gólfefni eik- arparket og granít. Garðurinn er hannaður af arkiekt, 100 fm sólpallur sem snýr í austur með heitum potti og útisturtu. Áhv. 8,9 millj. byggsj. + húsbréf. Verð 26,8 millj. STALLASEL Mjög gott einbýli á einni hæð, 191,8 fm, þar af er bílskúr ca 35 fm. Glæsilegt eldhús með sérsmíðuðum innrétt- ingum úr hlyni, granítvaskur og eyja með helluborði/gasi. Fjögur svefnherbergi og rúmgóð borðstofa, gengt út í garð af verönd í suður. Húsið hefur allt verið endurnýjað að utan, skipt um járn á þaki og niðurföll, gafflar klæddir og húsið málað. Verð 22,8 millj. YSTASEL - GÓÐ STAÐSETNING Vorum að fá í sölu mjög gott og fallegt 276 fm einbýli með tvöf. 47 fm bílskúr. Í kjallara er sérlega rúmg. óútfyllt rými (ekki hluti af fm-tölu) sem getur nýst á marga vegu. Parket á flestum gólfum. Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Garður í rækt. Stutt í alla þjónustu. Frábært útsýni. Áhv. hagst. lán 13,4 millj. Verð 23,2 millj. RAÐ- OG PARHÚS SAMTÚN - PARHÚS - LAUST STRAX Nýtt á skrá 137 fm parhús á tveim- ur hæðum. Í kjallara er lítil stúdíó-íbúð með sérinngangi. 5 svefnherbergi fyrir utan ein- staklingsíbúð í kjallara. Búið er að yfirfara rafmagn, endurn. rafmagnstöflu, glugga, gler og járn á þaki. Verð 13,9 millj. SÆVIÐARSUND - LAUST STRAX Virkilega gott 234 fm raðhús, sem er stað- sett innst í botnlanga á þessum rólega og vinsæla stað. Fimm góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu og góðum borðkrók. Stór stofa með útgangi út í skjólgóðan garð. Verð 22,8 millj. GRASARIMI - GLÆSIEIGN Nýtt á skrá glæsilegt 177 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru 3 afar rúmgóð svefnherbergi á efri hæð ásamt sjónvarpsholi, á neðri hæð rúmgóðar stofur og ný glæsileg innrétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Hurðir og gólfefni fyrsta flokks. Öll aðkoma að húsi til fyrirmyndar og fallegur garður í rækt. Verð 20,5 millj. ÁRBÆR - SELÁS Nýtt á skrá 199 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Fjögur stór og rúmgóð svefnherbergi, stofa, borðstofa og tv-hol. Tvö baðherbergi, bæði flísalögð í hólf og gólf. Glæsilegt útsýni af vestursvölum. Kirsuberjainnréttingar í eld- húsi og baðh. Áhv. 8,7 millj. HÓLABERG - BÍLSKÚRSRÉTTUR Vorum að fá gott raðhús á góðum og barn- vænum stað í Breiðholti. Fjögur svefnher- bergi, rúmgóð stofa. Áhv. 6,5 millj. BLIKAHJALLI Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum, 202,2 fm, þar af er bílskúr 26,6 fm. Húsið er viðhaldsfrítt að utan. Eld- hús með glæsilegri innréttingu/kirsub. Vönduð tæki. Húsið stendur við útivistar- svæði. Verð tilboð. Í SMÍÐUM ROÐASALIR Vorum að fá í sölu glæsi- legt kanadískt 240 fm einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum stað í Salahverfi í Kópa- vogi. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afhendist húsið í því ástandi sem það er í í dag. Húsið er fullein- angrað og milliveggjaefni á staðnum. Einnig fylgir mikið af efni með. Verð 20 millj. VÆTTABORGIR Nýkomið á sölu glæsi- legt parhús 166 fm, þar af sambyggður bíl- skúr 25,9 fm. Frábært útsýni. Óbyggt svæði við húsið. Húsið skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð, tilbúið til innréttinga að innan. Verð frá 21 millj. Góðir greiðsluskil- málar. BIRKIÁS - GARÐABÆ Fallegt 130 fm endaraðhús á einni hæð. Húsið er með innb. bílskúr. Húsið er tilbúin til afh. innan skamms fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsið fokhelt. Verð 12,2 millj. 128 fm. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð með bílskúr kemur til greina. SÚLUHÖFÐI - MOS. Vel skipulagt par- hús á einni hæð 153 fm ásamt 37 fm inn- byggðum bílskúr. Afhendist fullbúið að utan, fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð. Verð tilboð. SVÖLUÁS - PARHÚS Erum með í sölu mjög vel hannað 223 fm parhús í Áslandi Hafnafjarðar. Húsið er hannað með það fyr- ir augum að stórar fjölskyldur geti búið þar. 5 svefnherbergi og möguleiki á því sjötta. Mjög áreiðanlegur byggingaverktaki. Verð 13,9 millj. SÓLARSALIR Glæsilegar 4ra og 5 herb. íbúðir í 6-íbúða fjölbýli. Íbúðirnar afh. full- búnar án gólfefna, þvottahús og bað flísa- lagt. Að utan afh. hús og sameign fullbúin. Íbúðirnar verða til afh. í febrúar 2002. Stað- setning húss er góð, stutt er í skóla, sund- laug og aðra þjónustu. Verð 15,3-16,4 millj. Traustur byggingaraðili GRAFARHOLT - ÓLAFSGEISLI Stór- glæsilegar sérhæðir/bílskúr frá 193 fm til 246 fm. Húsin verða afhent fullfrágengin að utan, fokhelt að innan. Afhending strax. Verð frá 16,9 millj. MARÍUBAUGUR - TIL AFHEND- INGAR STRAX - 2 HÚS EFTIR 120 fm raðhús á einni hæð auk 28 fm bílskúrs. 3 rúmgóð svefnherbergi, upptekin loft, stór stofa og útg. í suðurgarð. Lóð verður gróf- jöfnuð, botnlangi og fyrir framan bílskúra verður malbikað. Í dag eru húsin rúmlega fokheld. Hús nr. 39 og 33 seld. Verð 13,9 millj. 5 HERB. OG STÆRRI BJARNARSTÍGUR 101 REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu glæsilega íbúð, hæð og ris, á þessum vinsæla stað. Á neðri hæð eru tvær stofur, borðstofa, eldhús og bað. Á efri hæð eru tvö rúmgóð herbergi. Áhvílandi 3,4 millj í byggingarsjóði. Verð 13,5 millj RAUÐALÆKUR Vorum að fá í einkasölu fallega 160 fm neðri sérhæð auk 23 fm bíl- skúrs á þessum eftirsótta stað á Lækjunum. 3 svefnherb. auk 20 fm herb. í kjallara. 3 stórar stofur með arni. Parket og flísar á gólfum. Hús hefur fengið gott viðhald. Nýl. gler að hluta. Upphituð stétt. Bílskúr fullbú- inn. Verð 19,6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Falleg og björt 120 fm neðri hæð í þríb. Suðv.svalir og park- et á gólfum. Búið að endurnýja að miklu leyti glugga, gler, lagnir, innréttingar og gólfefni. GRÆNAHLÍÐ Góð 115 fm hæð og 30 fm bílskúr á frábæru verði, sem á sér varla hliðstæðu í Hlíðunum. Tvær stofur með suð- ursvölum. Rúmgott eldhús með borðkrók. Þrjú svefnherbergi með skápum. Þetta er vönduð eign sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 16,5 millj. 4RA HERBERGJA HRÍSRIMI - SÉRINNGANGUR Vor- um að fá í sölu fallega 89 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinng og garði í fjórbýli (Permaform). Þrjú rúmg. herb. og björt og stór stofa. Parket á gólfum. Áhv. 9,1 millj. Verð 11,6 millj. BRÁVALLAGATA - NÝTT Falleg og björt 4ra herb. 102 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Parket á gólfum. Áhv. 5,7 millj. húsbr. og byggsj. Verð 12,5 millj. NORÐURMÝRI - NÝTT Á SKRÁ Glæsileg og sérl. vel skipul. 3ja herb. enda- íbúð í litlu fjölbýli. Endurnýjað eldhús og bað. Parket á gólfum. 2 svefnherb. Tvennar svalir o.fl. Áhv. 3,7 millj. Verð 9,0 millj. ÁLFTAMÝRI - MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð 87 fm íbúð á 4. hæð ásamt 21 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Gott eldhús með góðum borðkrók. Stofa er rúmgóð með suð- ursvölum. Rúmgóð svefnherbergi. Áhv. 7,0 millj. Verð 11,2 millj. LAUS STRAX JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Nýkomin í sölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. Parket á gólfum, hvít/beyki innr. í eldh. Gott leiksvæði bakvið húsið. Stutt í skóla og leik- skóla. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. ca 5 millj. Verð 11,9 millj. EYJABAKKI Vorum að fá í sölu mjög fal- lega 80 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í traustu fjölb. ásamt aukaherb. í kj. með aðg. að baðherb. Vel skipul. íbúð með suðursvölum og fallegu útsýni. Áhv. 4 millj. Verð 10,1 millj. ÁLFATÚN - KÓPAV. Vorum að fá í sölu glæsilega 97 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð í þríbýli. Sérinng. Sérbílastæði. Staðsett neðst í Fossvogsdalnum með fallegu útsýni. Áhv. 7,2 millj. Verð 12,9 millj. KJARRHÓLMI - KÓPAV. Nýtt á skrá falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Tvö rúm- góð svefnherbergi og þvottahús innan íbúð- ar. Fjölbýli klætt að sunnanverðu, málað og viðgert að norðanverðu og þak yfirfarið. Verð 10,5 millj. AÐALSTRÆTI Gullfalleg 3ja herbergja 111,5 fm íbúð á 5. hæð (efstu) í nýlegu lyftu- húsi í miðb. Íbúðin skiptist í hol og gang, baðherbergi, eldhús, þvottahús/geymslu, tvö herbergi og eina stóra vinkilstofu. Sam- eiginleg geymsla á hæðinni. Verð 20,8 millj. GAUTAVÍK - NÝTT Vorum að fá í einka- sölu glæsilega 93 fm 3ja herb. íbúð á jarð- hæð með sérinng. og sérverönd. Tvö rúm- góð herb., stór og björt stofa með útg. á sérverönd. Fallegar innr. Parket og flísar á gólfum. Sérbílastæði. Fullbúin sameign og lóð. Áhv. 6,2 millj. hagst. lán (ekkert greiðslumat). Verð 12,8 millj. STARENGI Gullfalleg 100 fm endaíbúð á 1. hæð í fallegu tveggja hæða fjjölbýli. Sér- inng. Glæsileg eldhússinnrétting. Stórar og rúmgóðar stofur. Eikarparket. Eitt svefnher- bergi. Stór sérgarður í suður.Tilvalin eign fyrir þá sem eru að minnka við sig. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,7 millj. SÓLTÚN Falleg, björt og afar rúmgóð 104 fm fullbúin íbúð á 2. hæð í lyftuhúsnæði með stórum suðursvölum. Staðsetning frá- bær miðsvæðis, stutt þjónustu. Rúmgóð stofa og borðstofa. Tvö stór svefnherb., skápar í báðum. Glæsilegt baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Mögulegt að kaupa bílskýli. Verð 15,9 millj. Áhv. 9,3 millj. 2JA HERB. KLAPPARSTÍGUR 1 - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Vorum að fá góða 60 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum. Rúmgóð stofa með snotru eldhúsi innaf. Mjög stórt svher- bergi. Áhv. 5,9 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. VITASTÍGUR Íbúð í risi, 32 fm gólfflötur mun stærri. Geymsluskúr 15,7 fm á lóð. Sér- inngangur, stigi upp í ris, anddyri, eldhús með bráðabirgðainnréttingu, baðherbergi með þakglugga. Verð 5,3 millj. Áhv. 2,2 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í sölu fallega og sjarmerandi 40 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) með sérinn- gangi. Stór stofa og herb. Brjóstpanill á veggjum. Loftalistar og rósettur í loftum. Gott viðhald, ma. búið að taka í gegn að ut- an og yfirfara rafmagn. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,6 millj. ÞÓRSGATA - BAKHÚS Nýtt á skrá 39 fm bakhús á tveimur hæðum sem er hæð og kjallari. Nýtt rafmagn og hiti. ER LAUST STRAX. Verð 3,9 millj. Húsið er ósamþykkt. NÖNNUGATA - RIS Verð 8,3 millj. NJÁLSGATA - SÉRINNGANGUR Verð 6,0 millj. BJARNARSTÍGUR Áhv. 6,2 millj. Verð 12,2 millj. GRUNDARSTÍGUR Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 10,8 millj. BALDURSGATA - LAUS STRAX Verð 7,8 millj. Hægt að veðsetja fyrir allt að 70% af kaupverði. FREYJUGATA - LAUS STRAX Verð 7,5 millj. FRAKKASTÍGUR - ÓSAMÞYKKT Áhvíl. lífeyrissj. ca 700 þús. Verð 3,9 millj. KJARTANSGATA Íbúðin er samþykkt. Verð 5,9 millj. Hægt að taka húsbr. 3,7 millj. HRAFNHÓLAR Áhv. 4,1 millj. Verð 8,3 millj. JÖKLASEL Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Breiðavík Verð: Tilboð. SKÚLAGATA - 60 ÁRA OG ELDRI - 9. HÆÐ - GLÆSILEGT ÚTSÝNI LAUS STRAX. Áhv. byggsj. 4,3 millj. GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Áhv. 3,0 millj. Verð 11,7 millj. LAUS STRAX. TRYGGVAGATA Verð 18,2 millj. SKÚLAGATA Verð 24 millj. FREYJUGATA Verð: Tilboð. FUNAHÖFÐI Verð: Tilboð. DRAGHÁLS - LEIGA Upplýsingar gefur Elín í síma 861 0323. SUMARHÚS Í GRÍMSNESI DALSEL - BÍLSKÝLI Vorum að fá án efa eina fallegustu fjögurra herbergja íbúðina í Seljahverfi. Þrjú góð herbergi, stór og rúm- góð stofa með útgang á yfirbyggðar svalir. Stórt stæði í bílageymslu þar sem hægt er að koma fyrir tveimur bílum. Áhv. 4 millj. BRAGAGATA Á þessum eftirsótta stað er til sölu afar sjarmerandi, opin og björt 103 fm íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni af suð- austursvölum (ein íbúð á hverri hæð). Tvö svefnherbergi og samliggjandi stofur og gengt úr báðum út á svalir. Tekkinnrétting í eldhúsi og fallegar fulningahurðir, parket á gólfi og tvískipt wc. Verð 13,8 millj. Áhv. 5,9 millj. 9353. Hægt að veðsetja fyrir allt að 70% af kaupverði. SKAFTAHLÍÐ - SIGVALDABLOKK- IN Vorum að fá í sölu góða og mikið endur- nýjaða 104 fm íb. í einu fallegasta fjölbýli bæjarins Stórar stofur, gott eldhús með borðkrók og 3 svherbergi. SKIPTI Á EINBÝL- IS- EÐA RAÐHÚSI KOMA STERKLEGA TIL GREINA. Áhv 6,9 millj. húsbr. Verð 13,7 millj. HÁALEITISHVERFI - BÍLSKÚR Vönduð 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er skemmtil. innréttuð og í toppstandi. Glæsilegt útsýni. Þrjú sélega rúmgóð svefnherb. Stofa og borðstofa. Íbúð- inni fylgir 24,1 fm bílskúr m/rafm. og hita. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 14,3 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Nýtt á skrá 4ra herb. 97 fm íbúð á 1. hæð með fallegu út- sýni af vestursvölum og stæði í bílskýli. Þrjú rúmgóð svefnherb. og þvottahús innan íbúð- ar. Áhv. húsbr. og viðbótarlán alls 9,8 millj. Greiðslubyrði á mán. á báðum lánum sam- tals 48,248 kr. Getur verið laus strax HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu mjög góða 105 fm íbúð á fyrstu hæð á þessum barnvæna og vinsæla stað. Þrjú góð svefn- herbergi og rúmgóð stofa. Baðherbergi rúm- gott með tengi fyrir þvottavél. Eldhús með eldri innréttingu og borðkrók. Verð 11,3 millj. JÖRFABAKKI - MEÐ AUKAHER- BERGI Vorum að fá í sölu á þessum vin- sæla stað góða og vel umgengna 4ra her- bergja íbúð á annarri hæð með aukaher- bergi í kjallara. Í íbúð eru þrjú svefnherbergi. Baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu. Stofa er rúmgóð með suðvestur svölum. Þvottahús innan íbúðar. Herbergi í kjallara hentar vel til útleigu. Verð 11,4 millj. 3JA HERB. RÁNAGATA Vorum að fá mjög góða og snyrtilega íbúð á þessum vinsæla stað í mið- bæ Reykjavíkur. Góð stofa með stórum suð- ursvölum. Rúmgott hjónaherbergi með skáp- um. Verð 9,6 millj. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Rúmgóð stofa og tvö stór svefnherbergi. Þak, lagnir, ofnar og rafm + tafla endurn. Áhv. 5,9 millj. með viðbótarláni Verð 8,0 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í sölu fallega og sjarmerandi 3ja herb. íbúð á 1. hæð í virðulegu timburhúsi á þessum eft- irsótta stað. Stórt og rúmg. herb. Tvær saml. stofur. Brjóstpanill á veggjum. Loftalistar og rósettur. Gott viðhald, m.a. búið að taka í gegn að utan og skipta um rafmagn. Áhv 3,0 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. NJÁLSGATA - FALLEGT ÚTSÝNI Nýtt á skrá falleg og mikið endurnýjuð 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu fjölb. Tvær samliggjandi skiptanlegar stofur og svefnherbergi. Suðursvalir og flísar á allri íbúð. Sólskáli í eldhúsi með fallegu útsýni. Búið að endurn. íbúð og hús mikið. Áhv. 3,2 millj. Verð 11,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.