Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 29
loftræstikerfis, margs konar lagna-
kerfa, svo sem sogkerfi, gaskerfi,
kælikerfi og þrýstiloftslagnir, og
upplýsingakerfis og er hluti af þeim
sérþörfum sem fyrirtækið krefst. Þá
er raflagnakerfi viðamikið og við
húsið er dísilknúin vararafstöð. Hér
er ekki meðtalinn tölvubúnaður fyr-
irtækisins en miðstöð tölvuvinnsl-
unnar er á þriðju hæð við skrifstofu-
hluta byggingarinnar. Þaðan liggja
tölvulagnir um allt húsið. Þá er
ónefndur fyrirlestrasalur sem tekur
reist í Vatnsmýri á tólf mánuðum
Kári Stefánsson (t.h.) er hér með
Hjörleifi Stefánssyni sem borið hef-
ur hitann og þungann af umsjón
með hönnun og byggingarstjórn.
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 29
7 8.
89
8:1 0
1 8.; <
!
"#$$8=
; ). . 11
8$.
"%
"
8>1? 1@
8= !!
8> 71 8 A
&!'()*&
8=AB
181
+(% ((
8C.1D@1
C1 / E8$.
*&
"& 8= F G1
E3HI18.A,1
A +'8
J
18$.
"%
,
!8>1? 1@
8=
8> 71 8 A
1K !""#"$%
!!
8> 71 8 A
&!'()*&
8=AB
181
+'8
J
18$.
8> 71 8 A
- ! .
8L -B
; 81
/
8.
;M*8$.
0%
.18
J
18$.
2
8 /1
3A,
; 81
)8> 71 8 A
)8> 71 8 A
&% !""&%'&%&()*&'+)%
"3
"
8>1? 1@
8= +(% ((
8C.1D@1
C1 / E8$.
"3
,
!8>1? 1@
8= 4
8=
;
8
1
48N . ,1181
!!)
!!!
88$.
(8 /1
B
; 81
4567 )4 8 M 8 8(
'9& 8
-L
; OP
8$.
"3
(
8>1? 1@
8= &,-.*/&"'+)%
8:1 0
1 8.; <
!
"
$$8=
; ). . 11
8$.
*&
"& 8= F G1
E3HI18.A,1
A 6!
8FL
L
18G
: & ;
8 E1 18
8:1 0
11
. :1 18. ,O;A
!
"
8M Q
,
; P 8$.
%
;&87 E ? 8 &
8F;8. ,/;
5
& 8L O;
1
B Q
8 /;
'012 03 45
A,
1 /;
%& / &55& R Q 1
/J)
,/;-
1
/;$1
A
O0
/0
A P 1O ,/ ) /0 +$*6)%")%,**&%
2&
1
8:;
; 8>F-
(
<;
=83AFD8>F-
>
5 8 .
.
/
; 81
?6& 8
-181
2&.1
8B 7 >;18SP/;
7
"
8CM1
8.; @
1
8
18 /;
$.68>;? ;
; 81
9A8B, ->;18J
8
,
; 811
!""789
!
)2(
%B 7(&
881
0'. !
8B, >;18.; C7& )# . 8 8= D;'
(5
8
-L
181
. $$$8= ?11 8.; 3 7. &
( 8
; A
8.G -
*. 8 8$.
*.
D8A =
1 P 81
8. 1@ D83
&8B /
=
18>F-
E% 8>;-81
!
F $=;/-? A, )? A,
=;A >;7;1)<
? G
$.-A
).A
F $=;A)A8. 0 F $Q
1)B1
) G)
!" #$
%
&'(
" !
=;-
).
/ =;/-1
)M
A
=;/-1
), -
Q
1)?
F $Q
1) F $Q
1).
F )?
Morgunblaðið/Þorkell
Aðeins viðkomandi starfsmenn
komast í tölvumiðstöðina og
hleypir kerfið engum inn nema
það „þekki“ augað. Hannes Sig-
urðsson, forstöðumaður rekstr-
ar- og þjónustusviðs, býr sig til
inngöngu.
Indriði Björnsson (nær) og Kristjón Guðjónsson sinna störfum við erfða-
efni og lyfjagjöf í einni af mörgum rannsóknastofum byggingarinnar.
Morgunblaðið/Þorkell
200 manns og er búinn öllum helstu
tækjum sem slíkur salur krefst.
Hægt er að draga út borð við hvert
sæti og þar eru einnig tölvutenging-
ar. Undir öllu húsinu er kjallari þar
sem loftræsti- og tæknibúnaði er að
miklu leyti komið fyrir. Þar eru einn-
ig vörugeymslur og ýmis þjónustu-
rými.
Rúmlega 500 manns starfa í nýja
húsinu og þegar síðasta deildin verð-
ur komin í húsið á næstu vikum er
það fullnýtt. Hjörleifur segir ÍE í
viðræðum við borgina vegna aðliggj-
andi lóðar þar sem nú er ein hverf-
isstöð gatnamálastjóra. Er hún um 8
þúsund fermetrar en lóðin sem nýja
húsið stendur á er rúmir 18 þúsund
fermetrar. Norðan og austan við
húsið eru bílastæði á tveimur hæðum
sem rúma alls 323 bíla. Hjörleifur
segir þegar þörf á að hugsa fyrir
nýrri byggingu og Kári tekur undir
það.
Önnur bygging í undirbúningi
„Það ræðst einkum af því hvort
fyrirhuguð lyfjaþróunardeild verður
settt saman hér á landi eða í Banda-
ríkjunum. Verði hún reist hér á landi
þarf að ráðast mjög fljótt í þær fram-
kvæmdir,“ segir forstjórinn. Kári
segir í lokin að sér finnist vel hafa
tekist til með húsið. „Ég hef séð
mörg hús sem eiga að vera sérhönn-
uð fyrir þá starfsemi sem þar er.
Mér finnst ég aldrei hafa séð hús
sem hefur tekist svona vel og það
staðfesta ummæli starfsmanna sem
hafa lýst ánægju sinni. Staðurinn er
líka góður, við vildum gjarnan vera
nálægt miðborginni og nálægðin við
Háskóla Íslands er kostur þótt ekki
sé um formlegt samstarf að ræða.
Þetta er smekkleg bygging og íburð-
arlaus og ef einhverjum finnst hér
vera íburður þá felst hann eingöngu í
hugmyndinni og hönnuninni.“
joto@mbl.is
Í tölvumiðstöðinni sem er eiginlega hjarta fyrirtækisins var Sigurður Bragason kerfisstjóri að athuga tækin.