Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.02.2002, Blaðsíða 37
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar FEBRÚAR 2002 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 19.990 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert ........................................... 34.372 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert .................................... 35,334 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.434 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 15.257 Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 11.445 Makabætur ................................................................................... 44.259 Örorkustyrkur................................................................................ 14.993 Bensínstyrkur................................................................................ 7.496 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.076 Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.076 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.391 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.417 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 22.616 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 16.956 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 22.616 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 38.015 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 19.990 – 79.960 Vasapeningar vistmanna............................................................. 19.990 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 19.990 Daggreiðslur Fæðingardagpeningar, óskertir...................................................... 1.592 Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir..................................... 796 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 217 Fullir slysadagpeningar einstaklinga............................................. 977 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 209 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.592 8,5% hækkun greiðslna frá 1. janúar 2002. Umönnunargreiðslur hækka um 8,72%. PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 15.2.’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 127 120 122 440 53,717 Grásleppa 10 10 10 700 7,000 Gullkarfi 174 10 126 752 95,062 Hlýri 144 82 140 725 101,410 Hrogn Ýmis 215 215 215 685 147,273 Keila 104 104 104 491 51,064 Langa 185 166 171 664 113,772 Langlúra 30 30 30 131 3,930 Lax 310 310 310 17 5,270 Lifur 20 20 20 24 480 Lúða 780 440 552 194 107,070 Lýsa 86 86 86 455 39,130 Rauðmagi 50 8 15 55 820 Skarkoli 370 50 315 903 284,670 Skata 290 7 251 63 15,838 Skötuselur 230 95 176 520 91,600 Steinbítur 130 115 121 2,667 323,836 Ufsi 84 30 78 535 41,650 Und.ýsa 172 172 172 1,859 319,748 Und.þorskur 120 100 112 1,056 118,520 Ýsa 267 140 224 4,637 1,037,092 Þorskhrogn 600 400 527 457 240,930 Þorskur 264 100 172 46,693 8,027,395 Þykkvalúra 225 100 203 198 40,120 Samtals 174 64,921 11,267,396 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skata 290 290 290 46 13,340 Und.ýsa 172 172 172 454 78,088 Und.þorskur 120 120 120 556 66,720 Samtals 150 1,056 158,148 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 144 140 142 676 95,992 Langa 169 169 169 107 18,083 Lúða 440 440 440 28 12,320 Rauðmagi 50 50 50 8 400 Skarkoli 180 180 180 8 1,440 Steinbítur 115 115 115 855 98,325 Ufsi 30 30 30 5 150 Þorskur 240 150 192 396 76,114 Þykkvalúra 225 225 225 158 35,550 Samtals 151 2,241 338,374 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 138 138 138 25 3,450 Samtals 138 25 3,450 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 700 575 664 7 4,650 Samtals 664 7 4,650 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 135 135 135 218 29,430 Hrogn Ýmis 215 215 215 495 106,425 Langa 166 166 166 25 4,150 Lúða 780 560 721 30 21,640 Lýsa 86 86 86 19 1,634 Rauðmagi 30 30 30 2 60 Skata 190 7 147 17 2,498 Skötuselur 225 225 225 299 67,275 Steinbítur 128 128 128 76 9,728 Und.ýsa 172 172 172 781 134,332 Ýsa 256 222 231 241 55,610 Þorskhrogn 530 530 530 166 87,980 Þykkvalúra 130 130 130 18 2,340 Samtals 219 2,387 523,102 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Und.þorskur 100 100 100 400 40,000 Ýsa 205 205 205 1,000 204,998 Þorskur 164 164 164 2,000 327,997 Samtals 169 3,400 572,995 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 10 10 10 25 250 Lúða 460 460 460 45 20,700 Samtals 299 70 20,950 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 174 174 174 157 27,318 Hlýri 82 82 82 24 1,968 Keila 104 104 104 255 26,520 Langa 169 169 169 56 9,464 Lúða 575 575 575 16 9,200 Rauðmagi 8 8 8 45 360 Skarkoli 180 50 146 31 4,540 Steinbítur 125 125 125 118 14,750 Ufsi 40 40 40 8 320 Ýsa 140 140 140 2 280 Þorskur 136 114 119 1,358 161,060 Þykkvalúra 130 100 101 22 2,230 Samtals 123 2,092 258,010 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 174 174 174 191 33,234 Hrogn Ýmis 215 215 215 190 40,848 Langa 185 185 185 161 29,785 Skarkoli 280 270 274 317 86,710 Skötuselur 165 165 165 36 5,940 Ufsi 75 75 75 180 13,500 Ýsa 226 226 226 28 6,328 Samtals 196 1,103 216,345 FMS ÍSAFIRÐI Ýsa 198 198 198 278 55,044 Þorskhrogn 515 515 515 114 58,710 Þorskur 206 166 188 795 149,170 Samtals 222 1,187 262,924 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 127 120 122 440 53,717 Grásleppa 10 10 10 700 7,000 Gullkarfi 30 30 30 161 4,830 Keila 104 104 104 236 24,544 Langa 166 166 166 315 52,290 Langlúra 30 30 30 131 3,930 Lax 310 310 310 17 5,270 Lifur 20 20 20 24 480 Lúða 595 500 567 68 38,560 Lýsa 86 86 86 436 37,496 Skarkoli 370 340 351 547 191,980 Skötuselur 230 95 99 185 18,385 Steinbítur 130 116 124 1,618 201,033 Ufsi 84 40 81 342 27,680 Und.ýsa 172 172 172 624 107,328 Und.þorskur 118 118 118 100 11,800 Ýsa 267 215 231 3,088 714,832 Þorskhrogn 600 400 532 177 94,240 Þorskur 264 100 174 42,144 7,313,055 Samtals 173 51,353 8,908,449 Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 Mar.’02 4.362 220,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.285,74 -0,93 FTSE 100 ...................................................................... 5.128,5 -0,5 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.857,84 -2,33 CAC 40 í París .............................................................. 4.377 -1,18 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 268,75 0,25 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 770,21 -1,48 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.903,04 -0,99 Nasdaq ......................................................................... 1.805,25 -2,07 S&P 500 ....................................................................... 1.104,19 -1,1 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.048,1 -0,33 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.961,9 1,19 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,26 -0,55 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 298 0 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. desember síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,400 10,8 13,2 11,3 Skyndibréf 3,808 12,7 10,6 8,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,605 9,3 10,0 13,2 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,574 11,8 11,6 14,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,888 12,2 12,1 11,2 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,161 13,3 11,9 11,7 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,607 12,1 11,1 11,6 %$&$*-&&/)-&'%:.& #%   %''4T%555 %#55 %&5 %&55 %%5 %%55 %55 %555 '5 I;/ S;A/ >-G/ 3/  $*9,*9)&%$%9#/%#); <  1 =Q         I;/ >-G/ 3/ /-S;A/ "#$%  &'   % ()* 1 A   FRÉTTIR NÝLEGA var undirritaður samn- ingur þess efnis að Flugfélag Íslands muni verða einn af af styrktaraðilum Íþróttasambands fatlaðra fram að ólympíumótinu í Aþenu árið 2004. Samningurinn felur í sér, að aðilar á vegum Íþróttasambands fatlaðra njóta sérstakra kjara á flugleiðum innanlands auk þess sem ÍF fær 30 frímiða á ári. Einnig mun Flugfélag Íslands leggja til 10 flugmiða á hvern verð- launapening ef íslenskir keppendur vinna til gull-, silfur- eða bronsverð- launa á ólympíumótinu í Aþenu 2004. Þessi samningur er mjög mikil- vægur fyrir ÍF en margra ára sam- starf ÍF og FÍ hefur reynst sérlega þýðingarmikið, ekki síst fyrir aðild- arfélög ÍF um land allt. Flugfélag Íslands einn af styrktaraðilum ÍF Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra, undirrita samninginn. UMSÓKNARFRESTUR til Des- cartes-verðlaunanna hefur verið framlengdur til 15. apríl nk. í stað 15. mars. Vísindaverðlaununum, sem kennd eru við franska heimspeking- inn Descartes er ætlað að vekja at- hygli á afburðagóðum rannsóknum á öllum sviðum vísinda í Evrópu. Evrópusambandið hefur nú aug- lýst eftir tilnefningum til þessara verðlauna sem ná til allra Evrópu- landa sem eru í samvinnu við ESB, þar á meðal til Íslands. Verðlaunaféð nemur allt að einni milljón evra (92 milljónir íkr.). Umsóknar- frestur til Descartes- verðlaunanna framlengdur MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Ung- mennafélags Íslands: „Þar sem stjórn Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) hefur afsalað sér umboði til að sjá um framkvæmd 24. Landsmóts UMFÍ árið 2004 vill stjórn UMFÍ koma eftirfarandi á framfæri: Stjórn Ungmennafélags Íslands veitir sambandsaðilum UMFÍ frest til föstudagsins 15. mars 2002 að senda inn formlega umsókn, ásamt greinargerð um aðstöðu og fyrir- varalausa staðfestingu sveitarfélaga til að taka á móti framkvæmd 24. Landsmóts UMFÍ 2004. Stjórn UMFÍ mun síðan úthluta framkvæmd Landsmótsins hinn 22. mars næstkomandi á stjórnarfundi sem haldinn verður þann dag. Nú þegar hafa 5 aðilar sent inn umsókn um að halda mótið þ.e. UMSK, UMSS, HSÞ, UMF Fjölnir og ÍBR. Vitað er um nokkra aðila sem eru að skoða möguleika á að senda inn umsókn.“ Ungmennafélag Íslands Fimm hafa sótt um framkvæmd Landsmóts ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.