Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 53            LÁRÉTT 1. Beður hafsins. (7) 8. Lastið óm fékk þegar hann ólátaðist. (8) 11. Ef engir rót finna þá er það … (10) 12. Uppáhaldsjurt Jóa. (9) 14. Alvöru band. (9) 15. Harla gott skálkaskjól fyrir mann. (9) 18. Ljóska er að hluta erlend. (4) 19. Au með smá Cu. (9) 21. 100 aura pappír á blómi. (9) 22. Hallur fann ruglaða stöku á andliti sínu. (11) 25. Skrímsli lætur vil’t og galið vita af sér. (9) 27. Óbrotin hlið í dagblaði. (8) 29. Stöður Pílatusar og Kýreníusar. (11) 31. Bútur af tíu er oft notaður í stærðfræði. (10) 32. Hann lýgur sjaldan. (12) 33. Öfug fór til raða af farfa. (6) LÓÐRÉTT 1. Dyngjur eru brot í handbolta. (9) 2. Horfir á þak. (5) 3. Djók er að finna í spilum. (5) 4. Sefar í Hróarskeldu. (4) 5. Frábær vatnsbogi varð að eirðarlausum manni. (7) 6. Hæðarmál reynist vera að stinga á ein- hverju. (7) 7. Sæmundur og Vigdís lærðu þar. (11) 9. Mæla ílát á vog. (8) 10. Autt svæði undir vatni gerir hann rauðan. (9) 13. Vesæll árekstur. (5) 16. Dægurlag sungið við trommuslátt? (13) 17. Systkini fædd sama dag frá Taílandi. (13) 20. Ruglað gelt blandast í grátinn svo að verður kaldhæðinn. (10) 23. Er slíkur með rendur úr síðasta staf staf- rófsins? (7) 24. Upphaf djass æfinga á ritma verður að gagnrýna. (7) 26. Fjalla um ritun með breyttu orðalagi. (7) 28. Kall tafsar ætíð. (6) 30. Fléttaði brjálaða í ógöngur. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 4. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Vinningshafi krossgátu 10. mars Steingerður Steinarsdóttir, Neðstatröð 2, 200 Kópavogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina Ronja Rænigjadóttir, eftir Astrid Lindgren, frá Máli og Menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 24. mars          LÁRÉTT: 1. Vorkvöld í Reykjavík. 9. Fossniður. 10. Raddblær. 11. Rúberta. 12. Lófatak. 13. Tugur. 14. Nefnifall. 16. Naglfar. 19. Gufubræða. 23. Draugalag. 24. Bláinn. 25. Steytingur. 27. Kalí- ber. 28. Blaðskraut. 30. Aðvífandi. 31. Nekt- arína. LÓÐRÉTT: 1. Veðurguð. 2. Rófubein. 3. Vestri. 4. Landaleit. 5. Rausnarleg. 6. Karlskunkur. 7. And- aktugir. 8. Kálfluga. 15. Fluggáfuð. 17. Lamba- klukka. 18. Fannbarinn. 20. Upptukta. 21. Æv- inlega. 22. Armur. 26. Tríkína. 29. Seyra. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hver er höfundur mynda sögunnar King David? 2. Hver valdi Óskars-kjólinn á Nicole Kidman? 3. Í hvaða hljómsveit var Robin Williamson? 4. Er Einar Bárðarson sjálfshæðinn? 5. Steven Seagal hefur hætt við að leika í fjórum kvik- myndum. Af hverju? 6. Hver er aðalmanneskjan á bak við söngleikinn Kolrassa? 7. Hvað heitir nýleg hljóm- leikaplata Nine Inch Nails? 8. Hvað heitir kærasti Kate Moss? 9. Hvaðan er þungarokks- sveitin Týr? 10. Hvaða leikari er að fara að framleiða Queen- söngleik? 11. Hvað heitir kvikmynd sem fjallar um ævintýra- manninn Arne Århus? 12. Hvaða kvikmynd var val- in besta myndin á Ósk- arsverðlaununum? 13. En hver sópaði til sín flestum verðlaunum á skammarkvikmynda- hátíðinni Golden Rasberry? 14. Hver var valin ungfru- island.is? 15. Hvað heitir hljómsveitin? 1. Kyle Baker. 2. Dóttir hennar, Isabella. 3. The Incredible String Band. 4. Já. 5. Hann telur að það muni leiða til slæms „karma“. 6. Þórunn Guðmundsdóttir. 7. And All That Could Have Been. 8. Jeffer- son Hack. 9. Hún er frá Færeyjum. 10. Robert De Niro. 11. Arne í Ameríku. 12. A Beautiful Mind. 13. Æringinn Tom Green. 14. Sólveig Zophoníasdóttir. 15. Fidel. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.