Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ                                                     !    " #"  "  &$  '         !!!     "                                 ! "#       $$! ! %    &!       !  ''$ $&((!        )   *     + ,              *      -  &.!  /$0! ! 1   #  333!   !            !"    #   $   % ! $!   ! &( %    &  %   #  ! $'4&(! '(  % )**+,-- Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti                                     !  "#   $%& '((  )"     $ *$+       ! "  #$%&' (   * +, ",   ) -  -   )  # " .      !  " / "     -     #$%&' &) ! .   * +, -    0 1 2 , "     3     )!     / "   KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 16 - Ath. br.sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið FLESTIR sem einhverntíman hafa flett í gegn um eintak af banda- ríska háðsádeilu- og gríntímaritinu MAD ættu að þekkja til verka Sergio Aragonés. Í áratugi hefur hann séð um að skreyta spássíur MAD blað- anna með örsmáum, teiknuðum fimmaurabröndurum. Í lok áttunda áratugarins reið mik- ið æði yfir myndasögubransann. Fantasíusögur af klassíska taginu náðu þá mikilli hylli og reið þar í far- arbroddi blóðugur villimaður, Conan að nafni, sem hjó menn til hægri og vinstri. Conan bjó í heimi þar sem galdrar og sverðaglamur var daglegt brauð og ævintýrin hétu miklum nöfnum eins og Hið svarta auga Gor- aths og Djöflaprinsessan frá Shem. Hápunkti þessa æðis var náð með tveim kvikmyndum sem kynntu Arn- old nokkurn, Schwarzenegger til sög- unnar sem hinn vígreifa barbara. Hvort sem var í myndasögunum eða kvikmyndunum var það hádramatík- in sem réð ríkjum. Menn voru ekki mikið að gera að gamni sínu í kring um Conan enda hefði það getað leitt til skjótrar lífsstyttingar. Sergio Aragonés sá þó möguleika til þess að ranghvolfa þessari blóðugu sögu yfir í grín og glens í anda MAD og skapaði til þess sinn eigin barbara; Groo, the Wanderer. Groo er mikill bardaga- maður eins og áðurnefndur fyrirrenn- ari hans en það sem skilur á milli þeirra er það að Groo er með endem- um heimskur og í raun eru flestir þeir sem verða á vegi hans undir sömu sökina seldir. Aragonés virðist hafa hitt naglann á höfuðið með þessum skrípasögum sínum og hefur notið svo mikilla vin- sælda að út hafa komið nokkrar bæk- ur um ævintýri þessa treggáfaða vígamanns. Mightier than the Sword er nýjasta bókin í þessum flokki. Söguþráðurinn er nú ekki sérlega merkilegur en felur þó í sér nokkur stór málefni eins og upphaf lýðræðis, upphaf óháðrar fréttamennsku og endalok einhvers illræmds einræðisherra af mongólsk- um uppruna. Aragonés spinnur í kring um þetta frekar þunna sögu þar sem Groo lendir í alls kyns afkáraleg- um aðstæðum sem hann bjargar iðu- lega með vopnfimi sinni. Groo er brandarabók og er titluð með merkimiðanum „Humor“ á káp- unni til að það fari nú ekki á milli mála. Það verður að viðurkennast að hafa má gaman að þessu til að byrja með en þegar bókin fer að dragast á langinn breytist sagan í sífellda end- urtekningu þar sem langt er á milli brandaranna. Sagan er skrifuð í ein- feldnislegum stíl sem virðist að mestu sjálfvirkur og sálarlaus og hef ég grun um að Aragonés sé meira að þessu til að redda salti í grautinn en létta lesandanum lund. Karakterinn myndi njóta sín mun betur í stuttum bröndurum enda hefur hann augljós- lega enga burði til að halda áhuga les- andans í langri sögu. Teikningar Aragonés eru á hinn bóginn skemmti- legar. Þær eru litríkar og lifandi og bjarga því sem bjargað verður. Fram- vegis muni ég láta mér nægja að glugga í MAD til að fá Sergio Arag- onés í smáskömmtum. MYNDASAGA VIKUNNAR Þunnt grín Myndasaga vikunnar er Groo: Mightier than the Sword eftir Sergio Aragonés. Dark Horse Comics, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Heimir Snorrason heimirs@mbl.is                                  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.