Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 19 FEÐUR. BRÆÐUR. EIGINMENN OG SYNIR. PÁSKAMYNDIN 2002 Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor M E L G I B S O N Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Aðalsveitakeppni BR SUBARU-sveitin tryggði sér sigurinn í Aðalsveitakeppni BR 2002 með því að skora 40 stig síð- asta kvöldið. Þetta dugði rúmlega til sigurs því Skeljungs-sveitin, þeirra aðal keppinautur, skoraði 23 stig á sama tíma. Lokastaða efstu sveita varð þessi: SUBARU-sveitin 243 Skeljungur 224 Ferðaskrifstofa Vesturlands 212 Þrír frakkar 206 Páll Valdimarsson 203 Málning 197 SPRON 196 Strengur 192 Fyrir SUBARU-sveitina spil- uðu: Ragnar Hermannsson, Matthías G. Þorvaldsson, Þorlákur Jónsson, Jón Baldursson, Aðal- steinn Jörgensen, Sverrir Ár- mannsson, Ljósbrá Baldursdóttir og Jakob Möller. Fyrir Skeljung spiluðu: Anton Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Örn Arnþórsson, Guð- laugur R. Jóhannsson, Helgi Jóns- son, Helgi Sigurðsson og Hörður Arnþórsson. Reiknaður var Butler einmenn- ingur meðan á Aðalsveitakeppn- inni stóð. Björn Theodórsson, Málningu, var hæstur þeirra spil- ara sem spiluðu a.m.k. helming af spilunum. Skoraði hann að með- altali 1,42 impa á hvert þeirra 128 spila sem hann spilaði. Næstur varð Matthías Þorvaldsson, SUB- ARU-sveitinni, með 1,32 impa á spil í 96 spilum og þriðji var Ragn- ar Hermannsson, SUBARU-sveit- inni, með 1,16 impa á spil í 160 spilum. Spiluð voru alls 160 spil í mótinu. Nánari útlistun á Butlern- um er að finna á heimasíðu BR, www.bridgefelag.is Næsta keppni BR er tveggja kvölda hraðspila Hraðsveita- keppni. Gefnar eru 4 mínútur á spil og beitt hörðum impa-refs- ingum ef sveitir fara fram yfir tím- ann. Reiknað er með að spila lág- mark 50 spil hvort kvöld. Tekið er við skráningu í tölvupósti – keppn- isstjori@bridgefelag.is – og einnig við komu á þriðjudeginum. Föstudagskvöld BR 29. mars fellur niður vegna úrslita Íslands- mótsins í Sveitakeppni 2002. Heimasíða BR: www.bridgefelag.is Reykjavíkurmót í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi verður haldið laugardaginn 6. apr- íl. Spilaform verður Barómeter eða Monrad Barómeter sem ræðst af þátttöku. Reiknað er með að spila 48-60 spil. Spilamennska byrjar kl. 11. Spilað verður um silfurstig auk þess sem uppbót- arstig eru veitt fyrir 3 efstu sætin í lok móts. Keppnisgjald er 4.000 kr. á par og tekið er við skráningu hjá BSÍ s. 587-9360, í tölvupósti keppnisstjori@bridgefelag.is eða bridge@bridge.is BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.