Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.03.2002, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 49 Tölvunámskeið Word 1 5.4. - 6.4. 8:30 - 16:30 20 Windows 8.4. - 11.4. 8:30 - 12:00 20 Front Page 2 8.4. - 11.4. 13:00 - 16:30 20 AutoCad 2 12.4. - 13.4. 8:30 - 16:30 20 Word 2 12.4. - 13.4. 8:30 - 16:30 20 Excel 1 15.4. - 18.4. 8:30 - 12:00 20 Word 3 15.4. - 18.4. 13:00 - 16:30 20 Access 3 15.4. - 18.4. 17:30 - 21:00 20 Excel 2 22.4. - 24.4. 13:00 - 16:30 15 Power Point 2 22.4. - 24.4. 17:30 - 21:00 15 Internet 22.4. - 23.4. 8:30 - 12:00 10 Vélritun/fingrasetning Hringið til að fá nánari upplýsingar 20 Fagnámskeið Skjámyndir 1 4.4. - 6.4. 8:30 - 18:00 40 Skynjaratækni 2 4.4. - 6.4. 8:30 - 18:00 40 ISDN samnet 11.4. - 13.4. 8:30 - 18:00 40 Rafeindastýringar 11.4. - 13.4. 8:30 - 18:00 40 Loftnetskerfi 2 18.4. - 20.4. 8:30 - 18:00 40 Raflagnatækni 1 18.4. - 20.4. 8:30 - 18:00 40 LÍR-ÖS/öryggisstj. rafverktaka 19.4. - 20.4. 15 Námsk. fyrir skoðunarmenn rafv. 20.4. - 20.4. 8:30 - 17:00 10 Gagnaflutningur 25.4. - 27.4. 8:30 - 18:00 40 Reglunartækni 25.4. - 27.4. 8:30 - 18:00 40 Reglugerð og rafdreifikerfi 3 26.4. - 28.4. 8:30 - 18:00 40 Dags. Tími Lengd Námskeið í apríl Skeifan 11 b · Sími 568 5010 · Fax 581 2420 skoli@raf.is · www.raf.is Nánari upplýsingar og skráning í síma 568 5010 Gæði, úrval og gott verð! • Fást með loki eða öryggishlíf • Fáanlegir með vatns- og loftnuddkerfum • Margir litir, 10 gerðir sem rúma 4-12 manns • Veitum ráðgjöf um niðursetningu og frágang • Fáanlegur rafhitaður Framleiðum einnig hornbaðker úr akrýli. Komið og skoðið baðkerin og pottana uppsetta í sýningarsal okkar, eða hringið og fáið sendan litprentaðan bækling og verðlista. TREFJAR Hjallahrauni 2, 220 Hafnarfjörður. Sími: 555 1027 Fax: 565 2227 Netfang: pottar@trefjar.is Heimasíða: www.trefjar.is Verð frá aðeins kr. 94.860,- Heitirpottar Handavinna, viðtöl, páskamaturinn o.fl. Áskriftarsími 551 7044. Taktu Húsfreyjuna með í páskafríið ÖFLUGT menningarlíf er ein frum- forsenda þess að landsbyggðin geti haldið sínum hlut í þeirri óhjákvæmi- legu samkeppni sem ríkir milli land- svæða um fólk og fyrirtæki. Þetta er meðal þess sem kemur fram í menn- ingarstefnu Dalvíkurbyggðar sem bæjarstjórn samþykkti á dögunum. Menningarstefnan er staðfesting og viðurkenning bæjarstjórnar á mik- ilvægi og gildi menningarlífs í sveitar- félaginu, en bæjarstjórn vill stuðla að öflugu og frjóu lista- og menningarlífi í Dalvíkurbyggð í samstarfi við aðra opinbera aðila, frjáls félagasamtök og einstaklinga. Menning og listir auðgi líf einstaklinga og hafi þýðingu fyrir velferð þeirra og samfélagsins. „Markmið menningarstefnu Dalvík- urbyggðar er því að skapa sem best skilyrði fyrir varðveislu, ræktun og miðlun hins sameiginlega menningar- lífs. Ennfremur að búa í haginn fyrir skapandi, lifandi listastarfsemi og stuðla að sem almennastri þátttöku íbúanna á því sviði,“ segir í menning- arstefnunni. Þá er talið mikilvægt að menning- arstofnanir í byggðarlaginu auki sam- starf sín í milli og eins að stuðlað verði að samstarfi við lista- og menningar- stofnanir í nágrannabyggðalögum Dalvíkurbyggðar. Loks vill bæjar- stjórnin að þær lista- og menningar- stofnanir sem hún rekur njóti eins mikils sjálfstæðis í störfum sínum og kostur er, innan starfsáætlana og fjárhagsramma sem þeim er settur. Menningarstefna sam- þykkt í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð. Morgunblaðið. ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Dalvík- urbyggðar samþykkti á fundi sínum í vikunni að mæla með því að Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Reykjavík, verði ráðinn starfsmaður Byggðastafnsins að Hvoli frá og með 1. júní næstkom- andi. Íris var valin úr hópi 5 umsækj- enda en þeir voru auk hennar; Dagur Óskarsson, Dalvík, Friðrik Arnars- son, Dalvík, Hulda Sigurdís Þráins- dóttir, Reykjavík, og Örvar B. Eiríksson, Reykjavík. Byggðasafnið á Hvoli Mælt með Írisi Ólöfu Dalvíkurbyggð. Morgunblaðið. BÚSTÓLPI ehf. á Akureyri hefur gert samstarfssamning við fyrir- tækið Údda ehf. á Húsavík, sem að standa fyrrum starfsmenn Bústólpa á Húsavík, um sölu fóðurs, áburðar og sáðvöru frá Bústólpa í Þingeyj- arsýslum en með samningnum er áfram tryggt að þingeyskir bændur geta sótt þessa þjónustu til Húsa- víkur. Lengst af annaðist Kaupfélag Þingeyinga sölu fóðurvara í Þing- eyjarsýslum, en eftir að það hætti rekstri færðist þjónustan yfir til Bústólpa. Með samningi sem Bú- stólpi gerði við starfsmenn sína á Húsavík verður sú breyting frá og með 1. apríl að fyrirtæki í þeirra eigu annast sölu vara frá Bústólpa. Í frétt frá Bústólpa er haft eftir Ólafi Jónssyni framkvæmdastjóra að samstarfssamningurinn sé mik- ilvægur í því að viðhalda og efla þá þjónstu sem félagið vilji veita bændum í Þingeyjarsýslu. Bústólpi framleiðir fóður fyrir nautgripi, sauðfé, svín, hross, varp- og alifugla auk þess sem á boð- stólum er úrval af áburði, sáðvöru og öðrum vörum tengdum fóðrun og jarðrækt. Áhersla hefur verið lögð á vöruþróun með það að mark- miði að bæta gæði framleiðslunnar. Einnig hefur aukinn áhersla verið lögð á að fræða bændur um fram- leiðsluvörur Bústólpa og fóðrun al- mennt. Ólafur Jónsson frá Bústólpa og Trausti Aðalsteinsson og Axel Reyn- isson frá Údda sömdu um sölu fóðurs, áburðar og sáðvöru. Bústólpi semur við Údda á Húsavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.