Morgunblaðið - 31.03.2002, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 19
FEÐUR. BRÆÐUR. EIGINMENN OG SYNIR.
PÁSKAMYNDIN 2002
Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor
M E L G I B S O N
Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam.
Aðalsveitakeppni BR
SUBARU-sveitin tryggði sér
sigurinn í Aðalsveitakeppni BR
2002 með því að skora 40 stig síð-
asta kvöldið. Þetta dugði rúmlega
til sigurs því Skeljungs-sveitin,
þeirra aðal keppinautur, skoraði
23 stig á sama tíma. Lokastaða
efstu sveita varð þessi:
SUBARU-sveitin 243
Skeljungur 224
Ferðaskrifstofa Vesturlands 212
Þrír frakkar 206
Páll Valdimarsson 203
Málning 197
SPRON 196
Strengur 192
Fyrir SUBARU-sveitina spil-
uðu: Ragnar Hermannsson,
Matthías G. Þorvaldsson, Þorlákur
Jónsson, Jón Baldursson, Aðal-
steinn Jörgensen, Sverrir Ár-
mannsson, Ljósbrá Baldursdóttir
og Jakob Möller. Fyrir Skeljung
spiluðu:
Anton Haraldsson, Sigurbjörn
Haraldsson, Örn Arnþórsson, Guð-
laugur R. Jóhannsson, Helgi Jóns-
son, Helgi Sigurðsson og Hörður
Arnþórsson.
Reiknaður var Butler einmenn-
ingur meðan á Aðalsveitakeppn-
inni stóð. Björn Theodórsson,
Málningu, var hæstur þeirra spil-
ara sem spiluðu a.m.k. helming af
spilunum. Skoraði hann að með-
altali 1,42 impa á hvert þeirra 128
spila sem hann spilaði. Næstur
varð Matthías Þorvaldsson, SUB-
ARU-sveitinni, með 1,32 impa á
spil í 96 spilum og þriðji var Ragn-
ar Hermannsson, SUBARU-sveit-
inni, með 1,16 impa á spil í 160
spilum. Spiluð voru alls 160 spil í
mótinu. Nánari útlistun á Butlern-
um er að finna á heimasíðu BR,
www.bridgefelag.is
Næsta keppni BR er tveggja
kvölda hraðspila Hraðsveita-
keppni. Gefnar eru 4 mínútur á
spil og beitt hörðum impa-refs-
ingum ef sveitir fara fram yfir tím-
ann. Reiknað er með að spila lág-
mark 50 spil hvort kvöld. Tekið er
við skráningu í tölvupósti – keppn-
isstjori@bridgefelag.is – og einnig
við komu á þriðjudeginum.
Föstudagskvöld BR 29. mars
fellur niður vegna úrslita Íslands-
mótsins í Sveitakeppni 2002.
Heimasíða BR:
www.bridgefelag.is
Reykjavíkurmót
í tvímenningi
Reykjavíkurmótið í tvímenningi
verður haldið laugardaginn 6. apr-
íl. Spilaform verður Barómeter
eða Monrad Barómeter sem ræðst
af þátttöku. Reiknað er með að
spila 48-60 spil. Spilamennska
byrjar kl. 11. Spilað verður um
silfurstig auk þess sem uppbót-
arstig eru veitt fyrir 3 efstu sætin
í lok móts. Keppnisgjald er 4.000
kr. á par og tekið er við skráningu
hjá BSÍ s. 587-9360, í tölvupósti
keppnisstjori@bridgefelag.is
eða bridge@bridge.is
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson