Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 1
Lá við stórslysi á Selfossi: MIKIL SPREHGING í MlflJUM BARNAHÚPI ,,Ég var að vinna i garðinum við hús mitt, þegar ég heyrði öfluga spreng- ingu og sá tunnubotninn svifa hátt i loft upp. Kom botninn niður á annað hundrað metrum frá þeim stað þar sem tunnan sprakk”, sagði Jón Guð- mundsson yfirlögregluþjónn á Selfossi i samtali við Visi i morgun. Litlu munaöi að stórslys yröi á Selfossi siödegis í gær. Fólk var þá viöa aö laga til i húsa- göröum og brenna kalkvistum og rusli. Krakkar voru aö snigl- ast viö slikan eld i miöbænum á Selfossi og datt börnunum þá i hug aö rúlla tómri stáltunnu sem stóö þar skammt frá, á eld- inn. Þegar tunnan haföi hitnaö nokkuö sprakk hún meö miklum látum og þeyttust brot úr henni i allar áttir. Barnahópurinn tvistraöist um leið og sást I iljarnar á krökkunum, sem eflaust hafa sett met i sprett- hlaupi. Hús i grenndinni nötruöu viö sprenginguna. Jón Guömundsson sagöi, aö tunnan heföi veriö tóm en áöur var brennsluvökvi svipaöur steinoliu I henni. Þegar hún hitnaöi, hefur myndast gas i henni, sem slöan sprengdi tunn- una. Þykir mesta mildi, aö eng- inn skyldi slasast viö sprenging- Atta stútar í Kópavogi um helgina Lögreglan I Kópavogi tók m átta ökumenn vegna gruns M um ölvun viö akstur um ■ helgina og þar af voru þrlr ■ teknir i gærkvöldi sem er ■ óvenjulegt á sunnudags- ■ kvöldi. ■ Mikiö annriki hefur veriö I hjá Kópavogslögreglu um ■ helgina, talsvert um M skemmdarverk og bflþjófn- M aöi. — SG I I I I I I I I ■ I I I I I Fjórar feguröardisir i Þórscafé i gærkvöldi: T.v. er Kristin Bernharösdóttir sem varö ungfrú tsland I fyrra, en siöan koma Asdis Hannesdóttir sem varö númer 2, Elisabet Traustadóttir ungfrú Eeykjavik 1980 og Hlif Hansen sem varö númer 3. — Vísismynd: BG „VAR ORÐIN ALVEG VONLAUS ÁÐUR EN KEPPNIN RVRJAfll” - sagði nýkiörin legurðardís Reykvfkinga, Elísabel Traustadóttlr #/Ég var oröin alveg von- laus áður en keppnin byrj- aði" sagði Elísabet Traustadóttir f samtali við Vísi/ en í gærkvöldi var hún valin ungfrú Reykjavík í fegurðarsamkeppni sem fór fram í Þórscafé. Ellsabet, sem er 17 ára nemandi viö Menntaskólann I Hamrahliö er ekki alveg óvön feguröarsamkeppnum, þvi aö I fyrra var hún valin ungfrú tltsýn. Hún sagöi, aö þaö heföi veriö skoraö á sig aö fara I þessa keppni og heföi hún orðiö viö þeim áskorunum ekki sist vegna þeirra möguleika á feröalögum sem slikar keppnir gæfu. Þá gæti þetta oröiö til að greiöa götu hennar sem fyrirsætu en á sliku starfi heföi hún mikinn áhuga. Feguröarsamkeppnin i Þórs- café var liöur I feguröarsam- keppni Islands, en lokakeppnin fer fram 23. mai n.k. Keppa þar 10-12 stúlkur viös vegar af landinu um titilinn ungfrú Island. Um sigurmöguleika þar þoröi Elisa- bet ekki aö spá, en kvaöst vona hiö besta. —HR. Ungfrú V e s t u r - B a r ö a - strandarsýsla: Ingdis Lisa Jóns- dóttir frá Patreksfiröi. VIsis- mynd: AB/Patreksfiröi. „Eg gal ekki sagi nei” - segip ingdís Lísa Jensdóitir. ungfrú Vestur-Baröastrandar- sýsla „Eg ætlaöi alls ekki aö taka þátt i þessari keppni, en þegar ungfrú Island kom til mln hérna áöan og baö mig um aö vera meö, gat ég ekki sagt nei”, sagöi Ingdis Lisa Jensdóttir, i samtali viö fréttaritara Visis á Patreksfiröi, eftir aö hún haföi veriö kosin ungfrú Vestur-Baröastrandar- sýsla á laugardaginn. Ingdis sagöist alls ekki hafa búist viö þvl aö vinna, en sér hafi þótt gaman aö þessu og hlakkar hún til áframhaldandi keppni um titilinn Ungfrú Island. Ingdis er fædd og uppalin á Patreksfiröi og vinnur á sjúkrahúsinu þar. Hún byrjar i Sjúkraliöaskólanum I haust. AB-Patreksfiröi/P.M. Cape yerde- lararnlr: UrOu aö snúa aftur Cape Verde fararnir, sem ætluöu aö leggja upp i fyrsta áfanga fararinnar, I gærdag, eru ekki farnir enn. Báturinn Bjartur átti aö leggja af staö frá Hafnarfiröi um hádegisbiliö i gær, áleiöis til Grindavikur, þar sem lesta átti nætur, en þá kom upp rafalsbilun f bátnum. Hugöust bátsverjar þá halda af staö I gærkvöldi, en voru ekki komnir langt, þegar enn varö smábilun og var þvi snúiö til hafnar aftur. A blaösiöu 6 er viötal viö Halldór Lárusson skipstjóra á Bjarti. -ATA^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.