Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 5. maf 1980/ 104. tbl. 70. árg. Lá við stórsiysi á Selfossi: MIKIL SPRENGING ( MKMUM BARNAHÖPI ,,Ég var aö vinna i garðinum viö hús mitt, þegar ég heyrði öfluga spreng- ingu og sá tunnubotninn svifa hátt i loft upp. Kom botninn niður á annað hundrað metrum frá þeim stað þar sem tunnan sprakk", sagði Jón Guð- mundsson yfirlögregluþjónn á Seifossi i samtali við Visi i morgun. Litlu muna&i a6 stórslys yröi á Selfossi siodegis I gær. Fólk var þá vt&a a6 laga til i búsa- göröum og brenna kalkvistum og rusli. Krakkar voru að snigl- ast við slikan eld í miðbænum á Selfossi og datt börnunum þá i hug að rúlla tómri stáltunnu sem stóö þar skammt frá, á eld- inn. Þegar tunnan haföi hitna& nokkuö sprakk hún meo miklum látum og þeyttust brot úr henni i allar attir. Barnahópurinn tvlstraöist um lei& og sást i iljarnar á krökkunum, sem eflaust hafa sett met I sprett- hlaupi. Hús igrenndinni nötruðu vi& sprenginguna. Jón Gu&mundsson sag&i, a& tunnan hef&i veri& tóm en á&ur var brennsluvökvi svipa&ur steinolíu i henni. Þegar hún hitna&i, hefur myndast gas i henni, sem si&an sprengdi tunn- una. Þykir mesta mildi, a& eng- inn skyldi slasast viö sprenging- una. -SG Átta stútar í Kópavogi um helgina Lögreglan I Kópavogi tók átta ökumenn vegna gruns um ölvun vio akstur um helgina og þar af voru þrir teknir I gærkvöldi sem er óvenjulegt á sunnudags- kvöldi. Mikiö annriki hefur verið hjá Kópavogslögreglu um helgina, talsvert um skemmdarverk og bílþjófn- aði. — SG Fjórar fegur&ardfsir IÞórscafé í gærkvöldi: T.v. er Kristin Bernharðsdóttir sem varö ungfrii tsland f fyrra, en sf&an koma Asdis Hannesdóttir sem varft niimer 2, Elfsabet Traustadóttir ungfrú Reykjavfk 1980ogHlff Hansensem varönúmer 3. — Vfsismynd: BG M VAR ORDIN ALVEG VOHLAUS AÐUR EN KEPPNIN BYRJAÐI" - sagði nýklðrin fegurðardfs Reykvíkinga, Eiísabet Traustadðttir /,Ég var oröin alveg von- laus áður en keppnin byrj- aði" sagði Elísabet Traustadóttir f samtali viö Vísi/ en í gærkvöldi var hún valin ungfrú Reykjavík í feguroarsamkeppni sem fór fram í Þórscafé. Elisabet, sem er 17 ára nemandi viö Menntaskólann i Hamrahliö er ekki alveg óvön fegur&arsamkeppnum, þvi a& i fyrra var hún valin ungfrú Útsýn. Hún sagöi, aö það heföi verið skorað á sig að fara i þessa keppni og hefði hún orðiö við þeim áskorunum ekki sist vegna þeirra möguleika á ferðalögum sem slikar keppnir gæfu. Þá gæti þetta orðið til aö greiöa götu hennar sem fyrirsætu en á sliku starfi hefði hún mikinn áhuga. Fegur&arsamkeppnin I Þórs- café var li&ur i fegur&arsam- keppni íslands, en lokakeppnin fer fram 23. mai n.k. Keppa þar 10-12 stúlkur viðs vegar af landinu um titilinn ungfrú lsland. Um sigurmöguleika þar þorði Elisa- bet ekki að spá, en kvaðst vona hið besta. —HR. Ungfrú V est ur-Ba r&a - strandarsýsia: Ingdfs Lfsa Jóns- dóttir frá Patreksfir&i. Visis- itiynd: AB/Patreksfir&i. »Ég gat BM ekki sagt nei - seglr ingdfs Lísa Jensdóltlr. ungfrú Vestur-Barðastrandar- sýsla „Ég ætlaði alls ekki ao taka þátt I þessari keppni, en þegar ungfrú lsland kom til min hérna á&anog ba& mig um a& vera með, gat ég ekki sagt nei", sag&i Ingdis Lisa Jensdóttir, I samtali viö fréttaritara Visis á Patreksfir&i, eftir a& hún haf&i verib kosin ungfrú Vestur-Bar&astrandar- sýsla á laugardaginn. Ingdis sag&ist alls ekki hafa búist vi& þvi a& vinna, en sér hafi þott gaman a& þessu og hlakkar hún til aframhaldandi keppni um titilinn Ungfrú Island. Ingdis er fædd og uppalin á Patreksfir&i og vinnur á sjúkrahúsinu þar. Hún byrjar i Sjúkraliðaskólanum I haust. AB-Patreksfiröi/P.M. K ll Cape verde- tararnlr: I I I I I I I I I I I I urðu að snúa anur Cape Verde fararnir, sem ætluðu a& leggja upp i fyrsta áfanga fararinnar, I gærdag, eru ekki farnir enn. Báturinn Bjartur átti að leggja af sta& frá Uafnarfir&i um hádegisbiliO I gær, álei&is til Grindavfkur, þar sem lesta átti nætur, en þá kom upp rafalsbilun f bátnum. Hugðust bátsverjar þá halda af sta& I gærkvöldi, en voru ekki komnir langt, þegar enn var& smábilun og var þvl snúiö til hafnar aftur. A bla&si&u 6 er vi&tal viö Halldór Lárusson skipstjóra á Bjarti. -ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.