Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Mánudagur 5. maí 1980 21 MUNÁMSKEIÐIÐ ■ NORRÆNA FÚSTRUNÁMSKEIÐK)' NORRÆNA FOSTRUNÁMSKEIÐhD hneigingu hjá öllum þorra > manna, aB mega ekki heyra | minnst á oröiö pólitlk ööruvfsi ■ en aö bendla þaö viö ákveöna | stjörnmálaflokka og/ eöa stefnur. ■ Þá heyröist oft viökvæöiö „viö ■ skulum ekki blanda pólitik inn I ■ þetta, einmitt nil þegar viö erum ■ saman og höfum þaö svo gott”. ■ Samkvæmt áliti B.Erichsen ■ eiga þessi rök sér ekki stoö i þvi | þjóöfélagi sem viö byggjum i dag. ■ Sagöi hann aö almenningi i Dan- ■ mörku heföi lærst á síöustu árum ■ aö skiija þaö, aö ekki yröi komist I hjá þvi aö skilgreina pólitik og ■ taka afstööu til vandamálanna. I Hann vildi blanda pólitik I um- ■ ræöurnar um dagvistarmál og ■ kvaö þaö sjálfsagt ekki veröa • neitt tiltakanlega aölaöandi, I vegna þess aö þaö væru fremur ó- * aölaöandi hlutir, sem ættu sér I staö I hinum pólitiska raunveru- ■ leika. Siöan rakti hann þau skil- ■ yröi, sem okkur væru búin til ■ starfa á dagvistarheimilunum. I Riki, sveitar- og bæjarfélög ■ gangi út frá dagvistarheimilum, I sem kostnaöarliö á fjárlögum. ■ Markmiöiö veröi geymsla fyrir | börnin til þess aö fá möguleika á ■ aö kaupa þann vinnukraft sem | foreldrar þeirra eru. Uppbygg- ■ ing, rekstur og niöurskuröur fari I eftir hagsveiflum á hverjum tima i og hinu uppeldisfræöilega starfi á ■ dagvistarheimilunum sé sniöinn m stakkur samkvæmt þeim. ■ B.Erichsen vill stuöla aö því aö ■ fóstrum lærist þaö I eitt skipti I fyrir öll aö uppeldi er pólitlk. ■ Hann segir, aö ef viö gleymum ■ okkur I uppeldisfræöilegum um- ■ ræöum um þaö, hvernig viö vild- • um helst sjá dagvistarheimilin ■ dafna til betri vegar fyrir börnin, ■ án þess aö skeyta um aö skapa ■ pólitiska aöstæöur til þess, þá ■ tökum viö ekki alvarlega okkar I eigin hugsjónir. Enn fremur segir * hann okkur geta haldiö þessari | uppeldisfræöilegu umræöu áfram * næstu 50 árin, á meöan pólitíkus- I ar og hagfræöingar hendi gaman _ aö okkur, til skaöa fyrir börnin og I okkur sjálf. Stjórna dagvistarheimili framboði vinnuafis í Islenska fyrirlestrinum, sem fluttur var af fjórum fóstrum þeim Sigurlaugu Glsladóttur, SólVeigu Asgeirsdóttur, Heiödlsi Gunnarsdóttur og Sigrlöi Stefáns- dóttur var m.a. fjallaö um mis- munandi sjónarmiö og var rakin þróun uppeldislegs starfs á Islenskum dagvistarheimilum. Lýst var aödraganda stofnunar Bamavinafélagsins Sumargjafar og þeirra dagvistarheimila, sem rekin voru á vegum þess ásamt stofnun Fósturskóla Islands. Gerö var grein fyrir þvl hver munur væri á leikskóla og dag- heimili og þaö sjónarmiö kom fram, aö biölistar dagvistar- heimilanna væru á engan hátt raunhæfir, þar eö þeir væru ein- ungis opnir til umsóknar fyrir einstæöa foreldra og námsfólk. beirri spurningu var varpaö fram I fyrirlestrinum, hvort stjórnvöld hérlendis noti dagvist- arheimili til þess aö stjórna fram- boöi vinnuafls á vinnumarkaöin- um og hvort dagvistarheimili I sjávarplássum séu byggö vegna fisksins, til aö fá mæöurnar I vinnu, eöa sem ákjósanlegur upp- eldisstaöur fyrir börnin? En þaö hefur komiö I ljós sums staöar, aö dagvistarheimili fyllast yfir ver- tlöartlmann en tæmast I vertlöar- lok. Aöstæður og viöhorf eru mis- munandi eftir sveitarfélögum. Sum sveitarfélög llta á þaö sem skyldu slna, aö veita yngstu kyn- slóöinni rétt til aö dveljast á dag- vistarheimilum. Ekki eingöngu vegna þess aö mæöur þeirra hafi rétt til aö vinna úti og þeirra sé þörf á vinnumarkaönum, heldur llka af þeirri einföldu staöreynd, aö dagvistarheimiliö er nær eina menningarstofnunin sem sam- félagiö býöur yngstu börnunum. Björn Erichsen uppeldi er pólltík Danski fyrirlesarinn Björn Erichsen félagsfræöingur fjallaöi I meginatriðum um áhrif stjórn- sýslu á þróun dagvistarmála. Hann benti á þá algengu til- skapa dagvistarheimilið eins og þaö lltur út I dag. Aö vlsu birtist þörfin fyrir þessar stofnanir I mismunandi myndum og margir þættir spila þar inn I. Þannig finn- ast nú margar gerðir dagvistar- heimila og oft má finna þversagn- ir I starfseminni vegna ólíkra sjónarmiða. Markmiö dagvistar- stofnana er aö styöja viö heimilin I uppeldi barnanna. Þaö þýöir ekki einungis aö þar fari fram gæsla heldur er unniö aö upp- eldislegum verkefnum, sem örva börnin og efla allan þroska þeirra. Þar er þeim búiö um- hverfi viö þeirra hæfi og sinnt af sérmenntuðu starfsfólki. 1 Finnlandi er þaö álit margra, aö á fyrstu árunum sé lagöur grundvöllur slöara náms og beri aö llta á dagvistarheimilin sem hlekk I menntakerfi landsins. Uppeldi og menntun eiga aö hald- ast I hendur, vera sameiginlegt hagsmunamál heimila og þjóöfé- lags. Þó er lögö áhersla á þátt heimilis og fjölskyldu I persónu- leika og félagsþroska einstak- lingsins. Hvert er álit heimilisins á dag- vistarstarfseminni? Fátt hefur komiö I ljós sem skýrir sjónarmiö foreldra til upp- eldis. Þó eru til finnskar rann- sóknir sem lýsa þvl aö foreldrar vilji ala upp börn sln þannig aö þau veröi heiðarleg, hlýöin, ham- ingjusamir og sjálfstæöir ein- staklingar. Foreldrar eru óöruggir I hlut- verki slnu. Eiginlega er spurning- in sú I dag, hvort foreldrar viti hvaöa hlutverki þeir gegni. Þjóö- félagsbreytingar hafa leitt til þess aö foreldrar eru óöruggir I uppaldendahlutverki sínu. Getur dagvistarheimiliö komiö foreldrum til hjálpar? Mikið hefur verið rætt um þaö aö börnum sé kippt úr samhengi viö hiö daglega líf og að hið sér--^ stakiega útbúna barnaumhverfi á ' dagvistarheimilum sé ekki æski- legt. Þess vegna beri að stuöla að þvi að dagvistarheimilin séu meira I tengslum viö hiö daglega llf, og fela börnum raunhæf verk- efni, sem búi þau undir þátttöku I þjóðfélaginu. Kjarnafjölskyldan hefur ekki þann stuðning sem stórfjölskyld- an haföi áöur fyrr. Fóstrur hafa vandasömu hlutverki aö gegna, sem felst I því aö styöja viö bakið og hjálpa foreldrum viö uppeldi barna sinna. Börn kjarnafjöl- skyldunnar hafa ekki þann stuön- ing, sem þau höföu I stórfjöl- skyldunni áöur. Þess vegna ber okkur aö reyna aö hjálpa þeim til þess aö öölast raunhæfa mynd af þjóðfélaginu. Fjölskyldan þarf aö styrkjast. Vandamál hennar þýöa vandamál þjóöfélagsins og þess vegna er mikilvægt aö vel sé á málum haldið. Tengsl dagvistar- heimilisins viö heimili barnsins eru þvl mjög mikilvæg. Dagvlstar heimili sem skapandi uppeldls- umhverfl I aðalatriöum fjölluöu norsku fyrirlesararnir, sem voru tveir, Hans Peter Wille og Per Linge og sem báöir eru lektorar I uppeldis- fræöi um þaö, aö á undanförnum árum heföi þjóðfélagsþróunin veriö á þann veg, aö börnin heföu einangrast meira og meira frá þvl aö taka þátt I daglegu llfi. bau alist upp I einangrun frá þeim heimi, sem þeim síöar beri aö til- einka sér — I Ibúöahverfum, dag- vistarheimilum og skólum. Þeim er ætlaö aö tileinka sér veröld, sem þau fái ekki aðstæöur til aö eiga aöild aö. Aöskilnaöur barna og unglinga frá starfi, tæki sem er grundvallaratriöi fyrir menningu okkar, veröur aö ógnun viö tækifæri þeirra til starfsað- lögunar síöar meir. Wille og Linge vilja undirstrika nauösyn þess aö uppeldi barna verði séö I samhengi viö það hlut- verk sem þeim er ætlaö sem full- orönum. Starfiö á dagvistarheimilunum þarf aö vera mótaö af þvl aö böminkynnist raunveruleikanum og kenni þeim samtlmis aö lifa meöal hinna fullorönu á eölilegan hátt. Þetta bendir á mikilvægi þess, aö gefa börnum færi á að vera virkir þátttakendur I þjóöfélags- heildinni. r—----- Gunnel Holmström Hvert er álit samféiagsins og fjöl- skyldunnar á dagvlstunar- heimilum? Gunnel Holmström sálfræöing- ur frá Finnnlandi sagöi m.a. I fyrirlestri slnum: Sérhver stofn- un og atvinnugrein þróast I takt við þörf hvers þjóðfélags. Þetta á einnig viö um dagvistarheimiliö, sem eiginlega hefur sérstöðu og er bundiö menningu okkar. Dag- vistarheimili á Noröurlöndum hafa þróast fyrir tilverkan fjár- hagslegra og þjóöfélagslegra þátta. Einnig hefur þörfin fyrir uppeldislega starfsemi meö litl- um börnum eins og hún birtist á 18, og 19. öld átt sinn þátt I aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.