Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 32
wtsm Mánudagur 5. maí 1980 síminnerðóóll Spásvæði Veðurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörður, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veðriö um helgina Yfir Noröur-Grænlandi er 1038 mb. hæö og önnur 1008 mb. yfir lslandi. Hlýtt veröur áfram, en i nótt kólnar. Suövesturland til Breiða- fjaröar: Hægviöri og skýjaö, viöa þokubakkar á miöum. Vestfiröir: Hægviöri eöa V gola, skýjaö aö mestu. Norðurland og Norðaustur- land: Hægviöri eöa NV gola, skýjaö og vlöa þokubakkar á miöunum. Austfirðir og Suöausturland: Hægviöri, skýjaö meö köflum til landsins, en sums staöar þokubakkar á miöum. Veðrið hér og har Klukkan sex i morgun: Akureyri alskýjaö 6, Bergen silld 3, Helsinki léttskýjaö 10, Kaupmannahöfn skýjaö 8, Osló heiörikt 9, Reykjavfk mistur 6, Stokkhólmur heiö- rikt 7, Þórshöfn alskýjaö 5. Klukkan átján f gær: Aþena skýjaö 17, Berlin léttskýjaö 7, Feneyjar þokumóöa 15, Frankfurt skýjaö 8, Nuuk þoka 5, London skýjaö 9, Luxemborg léttskýjaö 8, Las Palmas léttskýjaö 21, Mall- orca háifskýjaö 17, Montreal hálfskýjaö 13, New York létt- skýjaö 23, Paris skýjaö 12, Róm skýjaö 21, Malaga létt- skýjaö 23, Vin rigning 4, Winnipeg 25... LoKi segir Kynlifsumræðan I Þjóðvilj- anum náöi nýju hámarki á laugardaginn I grein eftir snillinginn Flosa, og er nii um þaö rætt, að borgin leggi kyn- fræðsiudeildina alfarið undir Þjóðviljann! Mikið um hiðfnaði og innbrot um helgina: Tveir bræour grófu stolin úr i fiörul Mikið var um innbrot og þjófnaði i borginni um helgina. Kópavogslög- reglan handtók fjóra menn vegna bilþjófnaðar en fljótt kom i ljós að fjór- menningarnir höfðu ýmsa umtalsverða þjófnaði á samviskunni. Mennirnir voru afhentir Rannsóknarlögreglu rikisins. Brotist var inn I verslun á á úrin sem þeir höföu grafiö Sömuleiöis var brotist inn Laugavegi 96 og úrum stolið. niöri I fjöru. Þá var brotist inn i I þrjá báta, lyfjakassar brotn- Bræöur tveir voru handteknir flugvél Landgræöslusjóös i leit ir upp og eyöilagöir. vegna þessa máls og visuöu þeir aö lyfjakassa. Ennfremur var brotist inn I verslun viö Bræöraborgarstig og miklu af tóbaki stoliö. Loks má geta um aö kært var yfir þjófnaöi úr húsi viö Aspar- fell á 300 þúsund krónum. Maö- ur nokkur var handtekinn vegna málsins og játaöi þá strax á sig þjófnaö á 570 þúsund krónum. Virðist hann því hafa komið vlöar viö. — SG r lig jhj J W \ ' m s ^ s m i ■/- i 1*; Sveit Hjalta varð meistari Mikil siagsmál eftir lokaball í Grindavík Tugir samkomugesta efndu til mikilla skrilsláta fyrir utan félagsheimiliö Festi I Grindavfk eftir lokadansleik sem þar var haldinn á laugardagskvöldið. Lögreglan átti fullt I fangi með að stilla til friðar og þurfti að flytja fjölda manns I fangageymslur I Grindavfk og Keflavlk. Eftir dansleikinn safnaöist um 30 manna hópur saman fyr- ir utan Festi og brutust þar út slagsmál. Flestir I hópnum munu hafa veriö um og yfir tvi- tugt. Þegar lögreglan reyndi aö stilla til friöar snérist lýöurinn gegn lögreglumönnum og upphóf- ust átök viö þá fimm lögreglu- menn sem voru á staönum. Ekki hlutust alvarleg meiðsl I átökunum en föt rifnuöu og nokkrir hlutu pústra. Slðdegis I gær sátu nokkrir af óeiröaseggj- unum enn bak viö lás og slá. — SG „Ég var sæmilega bjartsýnn en vissi aö keppinautarnir voru hættulegir. Enda var mótiö mjög jafnt og má segja aö helm- ingur sveitanna heföi getaö unn- iö,” sagöi Hjalti Eliasson I sam- tali viö VIsi I morgun, en Hjalti varö um helgina Islandsmeist- ari i bridge ásamt sveit sinni eftir æsispennandi lokaumferö. I ööru sæti varö sveit Sævars Þorbjömssonar og I þriöja sæti sveit Oöals. IJ/Visismynd: B.G. Um 10 manns teknir fyrir vegna latahiólnaðar: ÞJÓFAR GENGU ÚT OG INN ÚR VERSLUNINNI Lögreglumaður á varðgöngu um miðbæinn sá hvar unglings- piltar voru að bera fatnað út ár kvenfataverslun I Austurstræti. Þóttu lögreglumanninum þetta grunsamlegar aðfarir þar sem komið var fram yfir miðnætti að- faranótt laugardags. Þegar unglingarnir uröu varir viö vörð laganna fleygöu þeir frá sér fllkunum og tóku sprettinn. Lögreglumanninum tókst aö góma einn þeirra og var hann færöur til yfirheyrslu. Viö fyrstu athugun var ekki annað aö sjá en dyr verslunarinnar heföu veriö opnaöar meö lykli. Lögreglunni tókst siöan aö hafa hendur I hári fleiri sem þarna höföu næt sér I fatnaö og munu 10 manns hafa veriö teknir fyrir út af málinu. Viröist þarna hafa átt sér staö talsverð sjálfsafgreiösla um nóttina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.