Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 6
VISIE Mánudagur 5. mai 1980 6
Í..HAííN ÉR GÖÐUR ÞÉGÁR |
H ANN ER KOMINN AF SIAB”
- seglr Halldór Lárusson. sklpstiórl á Biarll. sem heldur nú tll Grænhðfðae
„Þetta er gamall bátur og það er gjarnan erfitt
að koma þeim af stað, en þegar þeir eru komnir
af stað þá eru þeir góðir”, sagði Halldór Lárus-
son, sem hefur verið ráðinn skipstjóri á Bjart,
sem átti að halda áf stað áleiðis til Cape Verde
eyja um hádegisleytið i gær, en tafðist fram eftir
kvöldi vegna biiunar i rafafli.
„Mér list ágætlega á þessa
ferB alla, viB erum meB fjöl-
skyldurnar meB okkur og ég hef
áBur veriB á veiBum á svipuBum
slóBum”, sagBi Halldór.
ÞaB er ABstoB tslands viB þró-
unarlöndin, sem kostar ferB
lslendinganna til Cape Verde,
en markmiBiB meB ferBinni er
kennsla I fiskveiBum, aBallega
meB botntrolli, linu og hringnót.
Þrir menn eru ráfinir til farar-
innar, skipstjóri, vélstjóri og út-
gerBarstjóri, en meB þeim fara
fjölskyldur þeirra, alls tólf
manns.TimabiliB, sem aBstoBin
tekur til nemur 18 mánuBum, og
leggur ABstoB tslands viB þró-
unarlöndin einnig til bátinn.
Hópurinn átti sem fyrr sagöi
aB leggja af staB frá HafnarfirBi
/um hádegisleytiB I gær og var
förinni heitiB til Grindavikur,
þar sem taka átti nætur. ÞaBan
á aB sigla til NeskaupstaBar,
þaBan til trlands á föstudaginn
og sIBan á aB sigla beint til Cape
Verde,
Um 40manns sóttú um aB fara
til Cape Verde, en þeir, sem
valdir voru, voru þeir Magni
Kristjánsson, skipstjóri, Nes-
kaupstaB, en hann er ráBinn út-
gerBarstjóri. Skipstjóri
var ráBinn Halldór Lárusson,
Keflavik, og Arni Halldórsson,
GrundarfirBi, var ráBinn vél-
stjóri.
Til fararinnar var keypt 208
rúmlesta stálskip, Víkurberg,
smiBaB 1965. SkipiB hefur hlotiB
nýtt nafn og heitir nú, eins og
áBur sagBi, Bjartur.
—ATA.
Stjórn ABstoöar tslands viö viö þróunarlöndin og Cape Verde-fararnir þrfr um borö f Bjarti. Lengst til
hægri er Arni Halldórsson, vélstjóri, þá Halldór Lárusson, skipstjóri, og Magni Kristjánsson, Utgeröar-
stjóri. (Vísismynd? BG)
Laugarásbió var fuliskipaö og vel þaö.
Fjölmenni á
fundi með Pétn
Stuöningsmenn Péturs J.
Thorsteinssonar efndu tii
kynningarfundar i Laugarásbiói
á laugardaginn. Hvert sæti var
skipaö á fundinum og fengu
færri en vildu þvi allmargir
uröu aö standa.
Fundarstjóri var Hannibal
Valdimarsson, en ávörp fluttu
Pétur J. Thorsteinsson og
Oddný Thorsteinsson, kona
hans, ÞuriBur Pálsdóttir, Þórir
Stephensen, DavIB Scheving
Thorsteinsson og Tryggvi
Emilsson. Hornaflokkur Kópa-
vogs lék fyrir fundinn undir
stjórn Björns GuBjónssonar.
—SG
Pétur og Oddný heilsa fundargestum. (VIsis mynd BG)
EVRÚPUDAGURINN ER f DAG:
ÞRJÁTÍU ÁR FRÁ ÞVf
ÍSLAND GERÐIST AÐILI
Evrópudagurinn er i dag 5. mal
og nú eru liöin 30 ár frá þvi
islendingar geröust aöiiar aö
Evrópuráöinu, einu ári eftir aö
þaö var stofnaö.
Evrópurikin sem aöild eiga aö
ráöinu halda uppi margvislegu
samstarfi i gegnum ráöherra-
nefnd og ráögjafaþingiö. Alþingi
á þrjá fulltrúa á þinginu auk
varafulltrúa, en samtals eru
þingfulltrúar 170 talsins.
Fulltrúar tsiands I ráöherra-
nefndinni eru Olafur Jóhannesson
utanrikisráöherra, Niels P.
SigurBsson sendiherra og Helgi
Gislason sendiráBunautur.
A ráögjafaþinginu 1980/81 eiga
sæti þeir Þorvaldur GarBar Krist-
jánsson, GuBmundur G. Þórar-
insson alþingismaBur ólafur
Ragnar Grimsson alþingismaöur,
Kjartan Jóhannesson alþingis-
maBur, Pétur SigurBsson
alþingismaöur og Ingólfur
GuBnason alþingismaBur.
Auk þess eru haldnir sérstakir
fundir ráöherra EvrópuráBslanda
á hinum ýmsu sviöum. RáBherra-
nefndin kemur saman tvisvar á
ári meö þátttöku utanrikisráö-
herra aöildarrlkja. Varamenn
ráöherra sitja aBra fundi sem
haldnir eru tvisvar I mánuBi. Af
tslands hálfu er þó ekki mætt á
öllum fastafulltrúafundunum, en
reynt aB mæta á flestum
þýBingarmeiri fundum I Strass-
bourg. RáögjafaþingiB heldur
þrjá fundi árlega.
Fulltrúi Islands I Mann-
réttindadómstól Evrópu er Þór
Vilhjálmsson hæstaréttardómari
og dr. Gaukur Jörundsson
prófessor er fulltrúi tslands i
mannréttindanefnd Evrópu.
Allmargir Islendingar sækja
siBan fundi i sérfræöinganefndum
Evrópuráösins sem starfa !á
ýmsum sviöum félags- og heil-
brigöismála, mennta- og menn-
ingar- umhverfis-, iþrótta- og
æskulýösmála, laga- og dóms-
mála, en þessar nefndir eru kost-
aöar af EvróuráBinu. Þá má geta
þess aB Island á nú i fyrsta sinn
fulltrúa I stjórn ÆskulýBsstofn-
unar EvrópuráBsins.
Núverandi forstjóri Evrópu-
ráBsins er Franz Karasek frá
Austurriki.
—SG
Bænúalunúup á Blðnduósi:
JUmennur skllnlngur bænda
ð nauösyn aðhaidsaðgerðal
,,A fundinum kom fram al-
mennur skilningur bænda á þvi aö
vissar aöhaldsaögeröir væru
nauösynlegar, en jafnframt lögöu
menn áherslu á mannlega út-
færslu aögeröanna, þannig aö
nændur veröi ekki hreinlega
reknir út á gaddinn”, sagöi Jó-
lannes Torfason, formaöur
Súnaöarsambands Austur-
iúnvatnssýslu, I samtali viö
/Isi I gær.
A laugardaginn gekkst
BúnaöarsambandiB fyrir al-
mennum bændafundi á Blönduósi
og voru frummælendur þeir
Pálmi Jónsson, iandbúnaBarráö-
herra, og Gunnar GuBbjartsson,
formaöur Stéttarsambands
bænda. AB sögn Jóhannesar sóttu
fundinn 80-100 bændur, flestir úr
Húnavatnssýslum, en einnig
nokkrir úr Skagafiröi.
„Þaö var rætt almennt um þau
Mannsöfnuður
f miöborginnl
Mikill mannsöfnuöur var I miö-
borg Reykjavikur á föstudags- og
laugardagskvöld. Bar þar mest á
ungu fólki og skipti hundruöum.
Aö sögn lögreglunnar á miB-
borgarstööinni hlutust engin
vandræöi af þessum mannfjölda
sem virtist einkum vera aB fagna
vorbliöunni.
—SG
viöhorf sem :skapast hafa I
Islenskum landbúnaBi og þær aö-
geröir sem nú eru framundan til
aB draga úr framleiBslunni”,
sagBi Jóhannes. „I ræBu Pálma
Jónssonar kom framaö ekki væri
sama hvernig staöiö yröi aB þess-
um niöurskurBi og benti hann á aB
taka yröi sérstakt tillit til þeirra,
sem staBiö hafa I mikium fjár-
festingum siöustu árin og lenda 1
vandræöum þegar framleiöslan
er minnkuö”.
Jóhannes sagöi, aö Gunnar
Guöbjartsson heföi I sinni fram-
sögu aöallega fjallaö um sölu- og
markaBsmálin og þau vandamál
sem þar eru fyrir hendi.
„Sem dæmi má nefna þau
vandræöi sem eru samfara
minnkandi mjólkurneyslu lands-
manna, en hún hefur á siöustu 18
árum minnkaö um 80 litra á mann
á ári”, sagBi Jóhannes.
Hann sagöi a& umræöur heföu
veriö fjörugar á fundinum og aö
15 manns heföu tekiB til máls.
—P.M.