Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 15
Mánudagur 5. maf 1980 15 um helgina, og unnu þeir þá bikar þann sem keppt var um til eign- ar. Þetta var reyndar lirslitaleik- ur keppninnar Ifyrra, svoekkier vitaö um hvaöa bikar liöin hafa veriö aö keppa um í keppninni i ár, sem reyndar er ólokiö.' Talsveröur fjöldi áhorfenda fylgdist meö leik liöanna á Akra- nesi á laugardaginn og þeir sáu skemmtilegan og oft á tiöum ágætlega leikinn leik. Þaö voru þeir Siguröur Lárus- son' og Sigþór ómarsson, sem Hinn marksækni leikmaður Akraness, Sigþór ómarsson skoraöi annaö mark Akraness gegn FH um helgina. skoruöu mörk Skagamanna I þessum leik. Einum leik er ólokiö I Litlu- bikarkeppninni í ár, en sá leikur er hreinn Urslitaleikur á milli Akraness og FH. gk.- Skagamenn sigruöu FH-inga I Urslitaleik Litlu-bikarkeppninnar Knattspyrnukeppni tramhaldsskóianna: URSLIT I DAG tlrslitaleikurinn I knattspyrnu- keppni framhaldsskólanna veröur háöur i dag, og eru þaö liö frá Réttarholtsskóla og Voga- skóla, sem eigast viö á Melavelli kl. 15.15. Alls voru þaö 12 lið, sem tóku þátt I keppninni, og hefur barátta þeirra staöiö yfir undanfarnar vikur. Keppt er um veglegan bik- ar, sem Vlsir hefur gefiö til keppninnar. NVHÖI KR með mark KR-ingar löguöu vel stööuna hjá sér I Reykjavlkurmótinu I knatt- spymu um helgina, en þeir léku slöasta leik sinn I mótinu og sigr- uöu þá Armenninga á Melavellin- um meö tveimur mörkum gegn engu Meö þeim sigri hafa KR-ingar hlotiö 6 stig I mótinu og er nokkuð synt, aö þeir veröa um miöjan hóp liöanna, sem þar keppa. 1 leiknum á laugardaginn voru þaö þeir Sverrir Herbertsson og Erlingur Aöalsteinsson, sem skoruöu mörk KR,en Erlingur var þarna aö leika sinn fyrsta leik meö meistaraflokki. Aöeins tveimur leikjum er nú ólokiö I mótinu og er ljóst, aö Þróttur stendur best aö vlgi. Liöiö á eftir aö leika gegn Fylki, og að öllum llkindum nægir liöinu ann- aö stigiö Ur þeirri viöureign gegn 2. deildarliöinu til aö tryggja sér sigurinn STftÐAN Staöan I Reykjavlkurmótinu eftir teikinn á laugardaginn: Armann-KR 0:2 Þróttur 2:5 9 Vlkingur 5 3 2 11:10 7 Valur 5 3 2 6:6 7 KR 6 3 3 7:6 6 Armann 6 2 4 6:6 5 Fylkir 5 2 3 3:8 4 Fram 6 2 4 5:7 4 Tveir leikir eru eftir I mótinu. Vlkingur og Valur mætast á Melavellinum i kvöld ki. 20.00 og á sama staö og tima á morgun mætast þar Þróttur og Fylkir. PAust/sm, ►M ■j&mm FJECr COUNTER k /M Rfc Stltcr rUkíCriON Hljómdeild Staðgreiðsluverð 1.042.000 ieiðfogi á sviði nýlvmga Laugavegi 89, sími\13008 J HR-3660 er ekkert venjulegt myndsegulband Þaö býöur upp á t.d. fjóra hraöa Þ e.a.s. hinn venjulega hraöa og of hratt hægagang og kyrrmynd, 8 daga upptokuminni, fjarstýringu og aó og/eymdum hreint ótrú/egum myndgæöum ' er hönnuður VI \ w myndkerfisins, sem er hið leiðandi kerfi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.