Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Mánudagur 5. mal 1980 16 Þaö þarf mikinn skrokk og mikla krafta til aö ná 9. ssti á Evrópu- móti i lyftingum, en þaö geröi Gústaf Agnarsson nú um helgina. Gústafnáði níunda sæti í jafnhðttun Gústaf Agnarssyni mis- tókst I öllum þrem tilraunurn sinum I snörun I 110 kg flokki á Evrópumótinu i lyftingum, sem lauk i Bel- grad I Júgóslaviu i gsr. Gústaf lét setja 160 kg á stöngina i snöruninni — þyngd sem hann hefur leikiö sér aö fara upp meö aö undanförnu — en i þetta sinn tókst þaö ekki. Var hann þar meb úr leik i samanlögöu, en gat aftur á móti tekiö þátt i keppninni I jafnhöttun. Þar gekk honum mun betur — fór upp meö 195 kg sem fsrbi honum 9. sstib þar. Sigurvegari I þessum þyngdarflokki var Sovét- maöurinn Leonid Taranenko sem setti tvö heimsmet. Hann jafnhattaöi 230 kg, snaraöi 190 kg eba samtals 420 kg, sem var þriöja heimsmetib. Annar varö fyrrverandi heimsmethafi Valentfn Krisof frá Búlgariu meö samtals 402,5 kg og þriöji Jurgen Ziezki Austur- Þýskalandi meö 390 kg. Fimmta sstiö I þessum flokki vannst á samtals 370 kg, en Gústaf á best 375 kg, svo þaö heföi átt aö vera létt hjá honum aö komast I hóp- inn þar ef allt heföi gengib upp hjá honum i byrjun, Birgir Borgþórsson keppti einnig um helgina en hann var 1100 kg fiokknum. Hann fór mest upp meö 142,5 kg i snörun og 187,5 kg i jafnhött- un, sem er jafnt hans besta þar. Samtals lyfti hann 327,5 kg, en hann á best 337,5 kg. 1 þeim flokki sigrabi David Rigert Sovétrlkjunum, sem lyfti samtals 387,5 kg. 177,5 og 210. Birgir varö I 14 ssti I jafnhöttun og 15. ssti I snör- un. Sovétmenn hlutu samtals 29 verölaun á mótinu ... 17 guil, 6 silfur og 6 brons, en slöan komu Búlgarir meö 11 gull 9 silfur og 3 brons. 1 stigakeppninni — gefin voru stig fyrir 10 fyrstu sstin I jafnhöttun og snörun, uröu Sovétmenn langfyrstir. tsland hlaut þar 3 stig — 9. sstihjá Gústaf og Guömundi Sigurössyni i jafnhöttun — en þarna voru margar þjóöir sem ekkert stig hlutu. Asgeir vill ekkl fara tn Arsenai - Féiagið bó tílbúið að greiða 400 búsund pund fyrir hann - FC Brugge meistarí í Belgíu Ensku bikarmeistararnir I knatt- spyrnu, Arsenal, liöiö sem leikur I Ur- slitum Evrópukeppni bikarhafa, og i ensku bikarkeppninni, hefur gert Standard Liege tilboö I Asgeir Sigur- vinsson. Þeir „gðmlu Knattspyrnuhetjurnar úr meistara- flokki Vals heimsóttu höfuöborg Noröurlands, Akureyri, um helgina og léku þar tvo æfingaleiki viö heimaiiöin. t leiknum viö KA sigraöi Valur 2:1 en I vibureigninni viö Þór var sæst á jafntefli 1:1. Heldur þótti heimamönnum Iltiö til þessara leikja koma knattspyrnulega séö, en framllnan hjá Val — eöa hluti Samkvæmt heimildum okkar frá Englandi hljóöar tilboö Arsenal upp á 400 þúsund pund, og mun vera hæsta upphæö sem heimilt er aö greiöa fyrir leikmenn á milli landa Efnahagsbanda- lags Evrópu. Ekki er þó beint aö marka vöktu athygli hennar — vakti aftur á móti mikla athygli. Þar voru nefnilega þeir saman „gömlu” landsliösmiöherjarnir, Her- mann Gunnarsson og Matthias Hall- grlmsson, en þaö mun vera elsti dúett I framllnu I 1. deild á islandi og þó vlöar væri leitaö — slagar hátt I sjötugsaldur- inn samanlagt.... — klp— þessar tölur, nær öruggt má telja aö meira sé greitt fyrir þá bestu, og þá undir borö á einhvern hátt eins og kom I ljós er Southapmton greiddi Hamburger aöeins 400 þúsund pund fyrir Kevin Keegan. Asgeir mun ekki hafa nokhurn áhuga á þessu tilboöi Arsenal, og því veröur ekkert Ur þvi aö hann fari til Englands aö sinni þvl Standard Liege hefur heldur engan áhuga á á þvi aö sleppa Asgeiri samkvæmt upplýsingum okkar frá Englandi. En þetta tilboð Arsenal sýnir enn hversu eftirsóttur Asgeir er orðinn sem knattspyrnumaöur, og vissu menn þó ýmislegt um þaö fyrir. Keppnistímabilinu er nU um þaö bil aö ljUka I Belglu, og um helgina tryggöi FC Brugge sér sigurinn I deildarkeppninni er liöiö sigraöi Beringen á Utivelli meö eina markinu.sem skoraö var i leiknum. A sama tlma lék Standard Liege gegn Anderlecht I Brussel og þar varö jafn- tefli 1:1. Lokeren, liö Arnórs Guöjóhn- sen heimsótti Watershei, og þar varö jafntefli 0:0. Þegar ein umferö er eftir er staöa efstuliöa þannig aö FC Brugge hefur 51 stig, Standard 48, Molenbeek 46 og Lok- eren 42. 1 bikarkeppninni belglsku er komið aö undanUrslitum og þar er Standard Liege meö I baráttunni, og þvl ekki loku fyrir þaö skotiö aö Asgeir Sigurvinsson veröi bikarmeistari I Belgfu. þótt liö hans hafi oröið aö sjá af meistaratitlin- um til FC Brugge. gk-- FiNLUX-goifkeppnin: SIGURBUR OG JÚLÍUS JflFHIR - en Július hirtl 1. verðlaunln eflir aukakeppnl peirra tveggja Yfir 120 kylfingar mættu í Finlux golfkeppnina, sem fram fór á velli Golfklúbbsins Keilis á Hvaleyrarholti í gær, í mjög fögru og mildu veðri. Voru keppendur þar úr flest öllum golfklúbbunum af Suðurlandi og hörð keppni um þau 5 veg- legu útvarpstæki sem f verðlaun voru. má segja, aö ekki líði svo helgi fram á haust aö ekki sé opiö mót I einhverjum golfklUbbnum, og svo sannarlega verö- Leikiö var samkvæmt Stableford keppnisfyrirkomulagi, þannig aö kepp- endur fengu 7/8 af forgjöf sinni og keppt var um punkta Svo fór aö tveir keppendur uröu efstir og jafnir meö 36 punkta, þeir Siguröur Pétursson GR og JUlius Júliusson GK. Uröu þeir aö leika aukakeppni um efsta sætiö, og þá vann JUlius sigur. Geysihörökeppni varö um næstu sæti, og svo fór aö fimm menn uröu jafnir i 3.- 7 sæti og uröu þeir aö leika aukakeppni um Utvarpstækin þrjU. Þá varö Sigurjón Gislason GK i 3. sæti, AgUst Hubertsson GK I 4 sæti, en þvi miöur tókst okkur ekki aö fá uppgefiö hver þaö var sem hreppti 5. sætiö.þrátt fyrir Itarlega eftir- grennslan. Aö sögn Guöbjarts Jónssonar keppnisstjóra voru menn mjög ánægöir meö völlinn á Hvaleyrinni, enda mun hann eins og aörir golfvellir hér sunnan- lands vera óvenjulega góöur á þessum árstlma. Þetta mót i Hafnarfiröi var fyrsta opna mótiö á keppnistlmabilinu, og um næstu helgi er annaö á dagskrá. Siöan Þorsteinn Magnússon kylfingur úr NK beygir sig fagmanniega eftir boltanum slnum sem liggur I holunni eftir „draumapútt” og Asgeir Þóröarson, einn af okkar efnilegustu kyifingum, horfir undrandi á aöferöirnar á Hval- eyrarholtsvellinum I gær. Visismynd Friöþjófur. ur I nógu aö snúast hjá islenskum kylf- ingum 1 sumar eins og undanfarin ár. gk-- VÍSIR Mánudagur 5. mal 1980 Iþróttafólkið sem fékk felst stig I kjöri um „íþróttamann Akureyrar”, f.v.: Helgi Ólafsson, Arthur Bogason , Gunnar Gislason, Sigrlður Kjartansdóttir og Þorsteinn Hjaltason. Gunnar var kjðrinn bestur á Akureyri „Þetta kom mér skemmtilega á óvart þar sem ég var sjálfur ekkert allt of ánægöur meö frammistööu mina á siöasta ári” sagöi Gunnar Glslason, nýkjörinn Iþróttamaöur Akureyrar 1979 I samtali viö VIsi eftir kjöriö sem fram fdr um helgina. Gunnar er mjög fjölhæfur Iþróttamaöur. Undanfarin ár hefur hann leikiö handknattleik og knattspyrnu meö KA og veriö valinn tilað ieika meö unglinga- landsliöum i báöum þessum greinum. En Gunnar hefur einnig komiö viö sögu I lyftingum, skiöa- iþróttinni og frjálsum Iþróttum svo nokkuö sé nefnt. „Ég hef undanfarin 6 ár lagt megináherslu á knattspyrnu og handknattleikinn en reikna meö aö láta knattspyrnuna sitja I fyrirrúmi framvegis” sagöi Gunnar. „Aö ég skyldi vera kjör- virkar á mig eins og vita- minsprauta I upphafi keppnis- timabilsins I knattspyrnunni, og ég tel aö slíkt kjör sé mjög já- kvætt og skapi okkur Iþróttamön- um markmiö til aö keppa aö.” „Viö stfákarnir I KA féllum niöur I 2. deild I knattspyrnunni i fyrra en erum ákveðnir I aö endurheimta sætiö okkar i 1. deild i sumar. 1 haust vonast ég til aö fá inngöngu i Iþróttaskólann og þvi er allt óráöiö meö handknatt- leikinn næsta vetur hjá mér. Eg kem þó til meö aö leika áfram meö KA ef hægt veröur aö koma þvi viö. Þaö er fyrirsjáanlegt að þeir sem lengst hafa veriö i bar- áttunni þar koma til meö aö hætta og ég vil ekki yfirgefa KA-liðiö viö slikar aöstæöur ef hægt veröur aö komast hjá þvl” sagði Gunnar aö lokum. Þaö var fimm manna nefnd, íþróttafréttariturum blaöanna á Akureyri sem valdi iþrótamann Akureyrar meö hliösjón af frammistöðu og framkomu akur- eyrskra Iþróttamanna i keppni. Gunnar Glslason hlaut 76 stig af 100 mögulegum, en i næsta sæti var Sigriöur Kjartansdóttir, hlaupadrottningin úr KA meö 75 stig, og „Norðurhjaratrölliö” Arthur Bogason varö i þriöja sæti meö 53 stig. Félagi hans úr lyftingunum, Haraldur Ólafsson varö I fjóröa sæti meö 40 stig og I fimmta sæti varö Þorsteinn Hjaltason sem af kunnugum er talinn einn af efnilegustu júdó- mönnum landsins, og hlaut hann 38 stig. GS Akureyri. Ársæii lékk nú á sig fjögur mörk Teitur Þórðarson hafði það ekki af i þriðja leik öster I deildar- TULSX SIGRAR Tulsa Roughnecks, sem Jó- hannes Eðvaldsson leikur meö I bandarisku knattspyrnunni heldur áfram sigurgöngu sinni þar. Um helgina lék liöiö viö Los Angeles Aztecs, sem skipaö er mörgum frægum leikmönnum frá Evrópu, og þjálfaö er af fyrrver- andi landsliðsþjálfara Hollands og Ajax. 1 þeirri viöuregin haföi Tulsa betur og sigraöi 1:0. Var þaö þriöji sigur liösins I deildar- keppninni, en þar er nú lokiö fjór- um umferöum... —klp— keppninni I Sviþjóð, sem var á laugardaginn, að skora mark. Var þá enn eitt marklaust jafn- tefli hjá öster og var Teitur sem fyrr með „yfirfrakka” á sér allan tlmann. 1 leik Atvitaberg og IFK Gauta- borg, sem Þorsteinn Ólafsson leikur með varö einnig marka- laust jafnteflium helgina, en Arni Stefánsson og félagar hans hjá Landskrona sigruöu Djurgárden 1:0. I 2. deildinni varö Arsæll Sveins son aö sækja knöttinn 4 sinnum i markiö hjá sér I leik Jönköping og Helsingborg. Orgryte sigraöi Hersleholm 5:0 en þar voru hvorki örn óskarsson eöa Sigurö- ur Björgvinsson meöal marka- skorara. Stefán Halldórsson var þaö aftur á móti þegar hans félag, Kristjanstad sigraöi liö þeirra Eiriks Þorsteinssonar og Svein- björns Hákonarsonar, Grimsas, 3:1. Skoraöi Stefán fyrsta markiö I þeirri „Isliendingaviöureign” \ þar sem Islensku leikmennirnir þrir voru meöal bestu manna á vellinum.... -klp- HEIMSMET I KÚLU Austur-þýska stúlkan Ilona Slupinaek setti nýtt heimsmet I kúluvarpi kvenna á frjáls- iþróttamóti sem haldið var i Celje I Júgóslaviu um helgina. Þar þeytti þessi þýska „tröll- kona” kúlunni hvorki meira né minna en 22,36 metra, sem er fjórum sentimetrum lengra en gamla heimsmetiö I kúluvarpi kvenna, en það átti Helena Fibingerova frá Tékkoslovakiu... —klp— inn iþróttamaöur Akureyrar skipuö þremur fulltrúum frá Hirti metið af syninum - Mlklð metaregn hjá kraftlyflingamönnum á Akureyri SUMARVERÐ á skidum Kraftlyftingamenn á Akureyri tóku hressilega á um helgina er þeir héldu mikið mót fyrir norö- an, og varö árangurinn sá aö 25 Akureyrarmetlitu dagsins ljós og eitt tslandsmet var sett. tsiandsmetiö setti Kári Elisson er hann lyfti 135 kg i bekkpressu I 78 kg flokki, en sá keppandi sem vakti mesta athygli var án efa Jóhann Hjálmarsson. Hann keppti i 100 kg flokki og sigraöi þar meö þvi aö lyfta samaniagt 467.5 kg. Þaö er nýtt Akureyrar- met og Jóhann sem er rétt tæp- lega fimmtugur geröi sér litiö fyrir og hirti gamla metið af syni sinum!!! gk-. Sportval LAUGAVEGI 116 - SIMAR 14390 & 26690

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.