Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 2
2 vtsm Mánudagur 5. mal 1980 Fórstu i kröfugöngu 1. maí? Davlb ólafsson húsasmiöur: Nei, en ég kom nú samt viö á útifund- inum á Lækjartorgi. Ingvar Guönason húsasmiöur: Nei, og ekki heldur á útifundinn. Hins vegar hlustaöi ég á útvarpiö frá fundinum. ólafur örn Jónsson prentari: Nei, ég þurfti aö sinna veikindum heima og komst þvl ekki. Hins vegar hlustaöi ég á dagskrána sem útvarpaö var frá fundinum. Helgi Jónsson verkamaöur: Nei, og ekki heldur á útifundinn. Ég fer aldrei á svona fundi. Bjarni Ásmundsson húsgagna- smiöur: Já, ég fór I kröfugönguna og siöan á útifundinn á Lækjar- torgi. Ég fer á hverju ári og hef gert þaö svo lengi sem ég man eftir mér. Þessi glæsilegi hestur heitir Funi og knapinn heitir Anette Stai, sem er norsk og keppti sem gestur á mótinu. Funi keppti fyrir VIsi og lenti I 7. sæti. Vlsismynd: BG Firmakeppni Fáks var haldin i bllöskaparveöri I Vlöidal á laugardaginn og hafa þátt- takendur aldrei veriö jafn margir eöa 260. Keppt var I þremur flokkum, ung- lingaflokki, karlaflokki og kvennaflokki. Framkvæmd keppninnar tókst vel og allar timasetningar stóöust. Skólalúörasveit Ar- bæjar og Breiöholts ákemmti fólki og á milli riöla voru hóp- reiöar. Fjölmargir anorfend- ur skemmtu sér hiö besta og nutu útiverunnar I góöa veörinu. Firmakeppnin er haldin I fjároflunarskyni fyrir Fák og töldu forráöamenn aö tekjur heföu numiö talsvert á fjóröu milljón króna. Til Urslita kepptu 11 I ung- lingaflokki, 101 karlaflokki og 12 I kvennaflokki. Helstu úrslit uröu þau, aö I unglingaflokki sigraöi Kjartan Asmundsson, gullsmiöur, en fyrir hann keppti Svarti Blesi og Magnús Arn- grlmsson var knapi. Þessi hest- ur vakti töluveröa athygli fyrir hlýöni og góöan gang. Annar varö G. Albertsson h.f., Bylur og knapi Höröur Haröarson. 1 þriöja sæti Prentsmiöjan Oddi, Sending og knapi var Jenný Magnúsdóttir. 1 fjóröa sæti varö Prenttækni, Auöbrekku, hestur Náttfari og knapi Siguröur Stefánsson. I fimmta sæti Is- cargo, hestur Vindur og Ingvar Guömundsson var knapi. Sérstök verölaun fyrir best hirtan hest fékk Jenný Magnús- dóttir fyrir hest sinn, Sendingu. t kvennaflokki uröu úrslit Sigurvegarinn I karlaflokki, Óskar, knapi Sigurbjörn Báröason, en þeir kepptu fyrir Agnar Gústafssön, lögfræöing. þessi. 1 fyrsta sæti varö Véstur- bæjarapótek, hestur ögri, og knapi Anna Fjóla Glsladóttir. I ööru sæti Iönaöarbankinn, hest- ur Stormur og knapi Arnbjörg Dahl, sem keppti sem gestur,' en hún er norsk. 1 þriöja sæti G. Helgason, hestur Þokki, knapi Hrönn Jónsdóttir. I fjóröa sæti Hlaöbær h.f., hestur Glanni, knapi Gréta Oddsdóttir. I fimmta sæti varö Verslunar- banki íslands, hestur Kolskegg- ur knapi Lena M. Rist. 1 karlaflokki uröu úrslit þessi. I fyrsta sæti varö Agnar Gústafsson, lögfræöingur, Öskar, knapi Sigurbjörn Báröarson. I ööru sæti Sendi- bilastööin Þröstur, hestur Blesi, knapi Höröur Jónsson. I þriöja sæti Félagsbókbandiö, hestur Svipur, knapi Einar Guö- mundsson. I fjóröa sæti Þórshöll, hestur Blikfaxi, knapí Siguröur Júliusson. Og I fimmta sæti Stéttarsamband bænda, Þytur, knapi Björgvin M. Ingólfsson. i Þetta var gæöingakeppni og voru farnar tvær umferöir á 150 metra braut, þar sem reyndi á fjölhæfni hestanna. -ATA Metbátttaka i FirmakepDni Fáks Höröur Jónsson á Blesa, en þeir lentu I ööru sæti. þeir kepptu fyrir Sendibilastööina Þröst. Visismynd: BG Mæögurnar Lena M. Rist á Kolskegg og Anna Fjóla Gisladóttlr á ögra. Anna varö I fyrsta sætí og Lena I fimmta sæti I kvennafjokki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.