Vísir - 10.05.1980, Qupperneq 4
4
VÍSIR
Laugardagur 10. mal 1980
ár liðin frá
hernámi
fslands:
Rónarnir höfðu
sig mest i frammi
— við landgöngu Breta að morgni 10. mai 1940
héldum við áfram aö ráögast um
þessi gerbreyttu viöhorf og
reyndum næstu daga aö átta okk-
ur á ástandinu. Á meöan frestaöi
ég magasárslegunni um skeiö en
tók svo til viö hana nokkru seinna.
Hvernig viö litum á þetta? Viö
fundum þaö aö vonir okkar um aö
geta staöiö utan viö voru aö engu
orönar og aö staöa tslands var
greinilega gerbreytt frá þvi sem
menn höföu haldiö. Þaö féll okkur
þungt. Á hinn bóginn væri þaö
hræsni aö draga fjööur yfir þaö
aö okkur og mörgum öörum létti
stórlega þegar viö sannfæröumst
um aö þaö væri þó breski flotinn
sem hélt inn flóann um morgun-
inn en ekki drekar Hitlers. Þetta
mátti sjá á ýmsu sem frá okkur
kom, þaö varö til dæmis ofan á aö
kalla Bretana gesti. Þaö segir
sina sögu, okkur heföi aldrei dott-
iö I hug aö kalla nasistaherinn
Agnar Kofoed-Hansen, flugmála-
stjóri, var lögreglustjóri i
Reykjavlk 10. maí: „Engin
vandamál komu upp fyrr en
alvöruhermennirnir voru farnir.”
slikt ef hann heföi komiö. Frá
þeim gátum viö búist viö hinu
versta einsog augljóst var af
reynslu annarra þjóöa sem þeir
höföu ráöist á.”
,,Hvar var Agnar
Kofoed
lögreglustjóri?”
Það var komiö undir hádegi 10.
mal og herinn óöum aö koma sér
fyrir — til frambúðar. Hvarvetna
mátti sjá soldátana á götunum,
þeir sem ekki höfðu skyldustörf-
um aö gegna röngluöu um og
virtust fúsir til kunningsskapar
við Islendinga. Islendingum
fannst reyndar litiö til um her-
mannaleik þessara innrásar-
manna, margir þeirra voru ný-
liðar ellegar úr varaliöinu þó
innan um væru menn hertir úr
orrustunum í Noregi og viöar.
Sæmilegur vinskapur tókst fljót-
lega meö Islendingum og
Englendingum þó stundum
seinna yröi „ástandiö” býsna eld-
fimt.
Einsog kom fram áöur var
Agnar Kofoed-Hansen lögreglu-
stjóri Reykjavikur meö menn
sina i skóla á Laugarvatni en þeir
komu i bæinn skömmu fyrir há-
degi. Agnar Kofoed-Hansen segir
frá:
„Þaö geröist svo sem ekki neitt,
viö héldum tii okkar bækistööva
og þar biöu min yfirmenn leyni-
þjónustu hersins, Quili major og
Slade liðsforingi. Þvl var lýst yfir
aö Bretar myndu viröa lög okkar
og rétt og samstarf okkar var
meö ágætum. Þeir voru atvinnu-
hermenn úr Royal Marines (iand-
gönguliöinu) og engin vandamál
komu upp fyrr en varaliös-
menn meö litla liösforingja-
menntun leystu atvinnuhermenn-
ina af hólmi. Bretum haföi veriö
sagt aö hér væri ákveöin samúö
meö Þjóöverjum en þeir uröu
ekki varir viö neina andstööu þó
einstaka unglingar létu annaö I
ljós. Þaö var ekki fyrr en seinna,
þegar Bretum fór aö ganga veru-
lega illa, aö fullir menn fóru að
hrópa aö þeim „Heil Hitler” eöa
„Fuck the English” o.þ.h.
Nú, fólk tók þessu yfirleitt mjög
rólega og þaö var enginn æsingur
i fólki þó viö gerðum okkur auö-
vitaö ljóst aö viö vorum her-
numdir, úti á höfninni voru beiti-
skip og tundurspillar og þeir
höföu sett upp vélbyssuhreiöur og
virki um allt. Já, I heildina var
þessu tekiö mjög létt, var þaö
ekki Gunnlaugur Þóröarson sem
sagöi frá þvi I útvarpserindi aö
drukkinn maöur heföi stungiö
sigarettustubb I byssuhlaup eins
af fyrstu hermönnunum og
hrópaö: „Hvar i andskotanum er
Agnar Kofoed lögreglustjóri?”
aö fá leyfi hjá mér.”
Þessir þýsku sjómenn ollu
miklu róti hér á bæjarbragnum
og hefur enn ekki fengist full-
nægjandi skýring á ferðum’
þeirra: voru þeir skipbrotsmenn
ellegar visir að 5tu herdeild?
Hvað um þaö, með öðrum Þjóð-
verjum voru sjómennirnir fluttir
um borö I herskip sem fangar
Bretans. Drógu Bretar ekki af sér
fyrr en þeir þóttust næsta vissir
um aö flestir eöa allir Þjóöverjar
á Islandi væru undir þeirra hönd-
um...
Stada íslands
gerbreytt
Og dagurinn leiö. Islendingar
fylgdust náiö meö fyrirkomulagi
innrásarinnar, var þaö óneitan-
lega nokkur nýlunda aö hafa
vopnum búinn her inni á gafli.
en Berwick og Glasgow komu inn
flóann.
Var innrás
Þjódverja
yfirvofandi?
Þetta kvöld gengu menn til
náða einsog önnur kvöld, nema
máski rónarnir sem höföu einir
manna haft uppi tilburöi til
varnar landinu — þetta var fyrsta
hernámsnóttin. Og á meðan menn
sofa er rétt að hugleiöa hverjar
voru raunverulegar orsakir her-
námsins. Var innrás Þjóöverja
yfirvofandi?
I sem stystu máli: nei. Auövit-
aö heföi það oröiö Þjóöverjum
mikil búbót ef þeir heföu náö
landinu, héöan var hægt aö hafa
mikil og geigvænleg áhrif á sam-
göngur milli Amerflcu og Evrópu
og vissa er fyrir þvf aö vist girnt-
ust Þjóöverjar aöstööu hér. En
Howard Smith (lengst t.h.) gengur af fundi ríkisstjórnarinnar ásamt fylgdar-
mönnum sinum.
Ljósm: Svavar Hjaltested.
5ta herdeild
Þjódverja?
Agnar Kofoed-Hansen heldur
áfram: „Viö vildum vera viö öllu
búnir og stofnuöum strax loft-
varnarnefnd sem starfaöi allt
striöiö ogkomumupp byrgjumum
allan bæ. Einnig komum viö á fót
ruöningssveitum, boösveitum og
hjáiparsveitum og fengum siöar
mjög góöan vitnisburö fyrir þetta
kerfi hjá Bretum sem höföu sorg-
lega mikla reynslu i þessum efn-
um. A timabili komu margar
þýskar flugvélar yfir landiö svo
þaö var ágætt aö viö tækjum fljótt
viö okkur.
Aöur en herinn kom var hér
skipshöfn þýska skipsins Bahia-
Bianca en þaö skip fórst fyrir
Noröurlandi á leið frá Suöur-
Ameriku. Sögusagnir gengu um
þaö aö skipstapinn væri ekki eðli-
legur og aö þessi hópur heföi þaö
hlutverk aö vera Þjóöverjum til
aöstoðar viö aö taka iandiö... Þafi
var kannski ekki aö ófyrirsynju
sem menn veltu þessu fyrir sér
þvi þegar Þjóöverjar réöust inn i
Noreg 9. april kom I ljós aö þeir
höföu plantaö þarmiöur æskileg-
um mönnum til aö veikja varnir
Norömanna. Þaö var viss ótti viö
þessa menn og ég setti þá I út-
göngubann á kvöldin, sem gilti
frá klukkan 9 til klukkan sjö aö
morgni. Þeir beygöu sig undir
þetta og ef til dæmis Gerlach
aöalræöismaöurinn þeirra vildi
bjóöa þeim I kvöidboö varö hann
Var heldur ekki laust viö aö ýmsir
landar hentu I laumi gaman að
hermennskutilburöum Bretans
enda höföu þeir aldrei lent I strlöi.
A meðan unnu Bretar þolinmóöir
aö þvl aö koma sér fyrir og þegar
leiö aö kvöldi tók bæjarlifið aö
taka á sig eölilegan blæ. Eölileg-
an, eftir þvi sem hægt var: hér
voru vopnaðir dátar á sveimi.
Þegar leiö á daginn komst líka
simasamband á aö nýju viö aöra
landshluta, þaö höföu Bretar rof-
ið þegar þeir brutust inn I Land-
simahúsiö snemma morguns, og
biöu dreifbýlismenn óþreyjufullir
frétta úr höfuöstaönum, þóttust
hafa vissu fyrir þvi aö þar væri
mikiö á seyði og margt. Slðar
kom svo Bretinn á nálega hvert
krummaskuö á landinu, þennan
dag létu þeir sér nægja að her-
nema Reykjavík og næsta ná-
grenni, þó héldu nokkrir dátar
upp á Skaga og settust þar upp.
Þaö er efalaust aö þessi dagur,
10. mal 1940, er einn sá örlagarik-
asti I islenskri sögu. Hlutleysiö
var rofiö og hingaö kominn
erlendur her meö öllum þeim
framandi áhrifum sem hann bar
meö sér. Menn neyddust til að
taka stööu tslands til endurskoö-
unar, Islendingar gátu nú ekki
lengur taliö sér trú um aö þeir
væru einir I heiminum, mat
þeirra á flestum hlutum tók mikl-
um breytingum þó menn gerðu
sér þaö kannski ekki ljóst undir
eins.
Alla vega: Island varö aldrei
aftur þaö sama og það var áöur
þeir höföu gert sér ljóst aö þeirri
aöstööu gætu þeir ekki náö. Þjóö-
verjar áttu lltinn flota I strlöinu,
lltinn en aö visu harðskeyttan
flota vikingaskipa sem breski
flotinn átti, þegar til lengdar lét,
alls kostar við. Til þess aö ná
Islandi heföu Þjóöverjar þurft
mikinn herflota og stóran flugher
sem þeir hefðu þurft aö leggja i
mikla áhættu gegn byssukjöftum
Breta. Vegna þess hve fá skip
þeir áttu var Þjóöverjum mein-
illa viö aö taka verulega áhættu
og snemma i striðsbyrjun skipaði
Raeder yfirflotaforingi þeirra,
svo fyrir að áætlanir um hernám
Islands skyldu lagöar á hilluna.
Þessar áætlanir voru aö sjálf-
sögöu til en ljóst er af þýskum
heimildum aö engum kom til hug-
ar aö unnt yröi aö grlpa til þeirra.
Bretum hins vegar bráölá á
aöstöðu hér, Island var kórrétt
staðsett til að héöan væri hægt aö
hafa eftirlit meö skipalestum og
kafbátum á Atlantshafi svo og
skipaferðum frá Þýskalandi og
Noregi. Um þessar mundir var
kafbátahernaöur Þjóöverja á
Atlantshafi aö hefjast fyrir alvöru
og Bretar voru illa staddir hvaö
varöaði ratsjár- og flugvéla-
stöövar til aö takast mætti að
brjóta U-bátana á bak aftur. Hér
var þessa aðstöðu aö fá, aöstöðu
sem ef til vill gæti ráöiö nokkrum
úrslitum. Og þvl var suöur i
London sú ákvöröun tekin sem
breytti allri heimsmynd
íslendingsins á einni nóttu.
(—IJ. tók saman....
VISID
w ■ mmSm m arm
;HciIlendingar og J
l'B&lgíumexm verjast j
:f mrurásaj:h©rnum vel I
n.í5«( V/KOÍX, H „ _ „ _ . , „
»K <>(,»« AOaXtofek {síí08v« r
| Breta 1 nágronní
Reykjavikur? ;
»•*»« • i« ..... .<«<.»
Vísir brá við snöggt
þegar fréttist af inn-
rásarliðinu og gaf út
aukablað. Ekki skorti
heldur fréttirnar því á
baksíðu þessa blaðs,
sem reyndar var aðeins
2 ,/Síður", voru fréttir af
innrás Þjóðverja í
Niðurlönd.
ÍSlflND HERNUMIB AF BRETUM í NÓTT,
:®rcslra útvarptö tílkyatí hemAmíö t morgxm og «atj
maSxwttutt að breskt aetuUð myndt taka ser
* aðsetíx* i Jandina oy dvelja hór þsi tíl striðitiu værii:
tokið. Er (rióttr væri kontítm á viki lið þctta úr laadí s!
::::Wt«<lnW k»« V«K*V« <}<■« > «k *<> mkkurt'
Síðar um daginn komu
svo nánari fregnir af
„báðum vígstöðvum".
Þá voru einnig birtar
margar Ijósmyndir af
breska hernum í
Reykjavik og mega það
kallast skjót viðbrögð af
blaði á þessum tíma.
j HEKTAKA ÍSI.ANDS:
-I-kki stundinni lengur en
strlðsnauðsyn krefur”
d«gur, lirgat-1|
*(<’k Klórvrhtanua
riállu tíi lalands
**(«**»«1 — -
J
Forsiða Morgunblaðsins
var venjulega lögð undir
auglýsingar en 11. maí
þótti ekki annað við hæf i
en að ryðja þeim burt
fyrir fréttum og frá-
sögnum af hernáminu.
Lítill hluti upplagsins
daginn áður f lutti einnig
fréttir af atburðum a
innsíðu.