Morgunblaðið - 17.04.2002, Side 59

Morgunblaðið - 17.04.2002, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2002 59 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15.30. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.50 B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  kvikmyndir.com  MBL  DV Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Kvikmyndir.com betra en nýtt Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. Vit nr. 357.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 367. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. 4 Óskarsverðlaun 4 2 1 - 1 1 7 0 Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 367. Sýnd kl.10.20. b.i. 16 ára.  Kvikmyndir.is UM þessar mundir er leikfélag Menntaskólans í Kópavogi, Sauð- kindin, að setja upp leikritið Öskubuska og Brutelli-beygl- urnar. Leikritið er útgáfa mennt- skælinganna á þessu sígilda æv- intýri. Handritið var skrifað af leik- stjóranum eftir spuna leikend- anna en sagan gerist í Feitalandi þar sem allir eru feitir. Þessi fitu- dýrkun er í raun svar við útlits- dýrkun nútímans þar sem allir eiga að vera grindhoraðir og með sílikon. Sérstök sviðsmynd, skemmtilegir búningar og trúðs- leg förðun skipa veigamikinn part í uppfærslunni. Leikstjóri er Agnar Jón Eg- ilsson og í aðalhlutverkum eru María Rut Beck, Anný Rós Ævars- dóttir, Andrea Ösp Karlsdóttir og Guðlaug Björk Eiríksdóttir. Nú eru aðeins fjórar sýningar eftir: Í kvöld, kl 20.00 og 22.30, fimmtudag kl. 20.00 og föstudag kl 20.00. Sýningin er haldin í Félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2. Hægt er að nálgast miða á sýn- inguna í Menntaskólanum í Kópa- vogi. MK sýnir Öskubusku og Brutelli-beyglurnar Aðstandendur sýningarinnar. Feit sýning (!) WESLEY Snipes lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og náði að laða að fleiri gesti en nokkur annar í íslensk kvikmyndahús um síðustu helgi. Myndin nefnist Blade 2 og er sjálf- stætt framhald Blade, sem sýnd var fyrir fjórum árum eða svo. Hér er á ferðinni grínaktug spennumynd af bestu gerð og fróðir segja tónlistina í myndinni síst spilla fyrir upplifun- inni. Það er glás af nýjum myndum á Fróni um þessar mundir. Æringjarn- ir Robert De Niro og Eddie Murphy standa fyrir aftan Snipes í öðru sæti, með löggugrínið Showtime í fartesk- inu. Þá siglir hin Óskarstilnefnda teiknimynd Jimmy Neutron beint í fjórða sætið og samferða henni var myndin Kate and Leopold, sem er nýjasta mynd skottunnar skemmti- legu Meg Ryan, og krækir hún í hið mjög svo viðunandi fimmta sæti. Meistari David Lynch lætur þá einn- ig á sér kræla og fer með nýjasta stykki sitt, Mulholland Drive, í átt- unda sætið. Sjötti og síðasti nýliðinn er svo Iris, með Kate Winslet, Dame Judi Dench og Jim Broadbent í meginrullum en sá síðastnefndi fékk Óskarsverðlaun- in fyrir framlag sitt í myndinni.                                               !  "# $ %&  "   ' " '    ' "      ( )"  %)  !      #  *! +  &                 !  """ # $ %  &#  '(    #  " )   *   #   ++   ##  ,""  % ,   #  -                  ,    -  . / ,/ 0  1 ,, 2 , 3 , /. &4 5 5 . 5 5  / 5 -  ,  5 / / /  / . ,0 6$789: $ 9 $78  $78; +$449< 9'4 9< + &749'4   6$789: $ 96$789=+> $789 $78'4   $78; +$449'4 9< + &7496$78  6$78  $78; +$449'4   $78; +$449< 9'4 9< + &749?648 $78 ?648 $78  $78; +$449 $ 9'4 9?648 $78 6$789 $78< 9 $78'4   $78< 9?@&749   >9'4   6$78  $78 $  $78; +$449< 9 $ 9'4 9< + &74 : $  6$789?648 $78  $'49?@&74$78 ?648 $78 6$789 $78; +$449 $78'4   $78; +$449< 9< + &749'4 9 $ 9=+>A  ?648 $78 Blade var það, heillin Snipes er maðurinn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.