Morgunblaðið - 27.04.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.04.2002, Blaðsíða 49
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, prestur við kirkjuna, innleiddi þessa tegund helgihalds hér á landi fyrir rúmum 4 árum. Síðasta æðruleysismessan í Akureyrarkirkju fyrir sumarfrí verður næstkomandi sunnudags- kvöld kl. 20.30. Inga Eydal leiðir al- mennan söng og syngur einsöng. Snorri Guðvarðsson og Viðar Garð- arsson leika á gítar og bassa. Prest- ar eru séra Jóna Lísa Þorsteins- dóttir og sr. Svavar A. Jónsson. Í messunni verður mikill söngur, reynslusaga og fyrirbænir. Bæna- karfan verður einnig á sínum stað. Eftir messuna er boðið upp á kaffi og meðlæti í Safnaðarheimili kirkj- unnar. Vorferð barnastarfs Víðistaðakirkju BARNASTARF vetrarins lýkur sunnudaginn 28. apríl með vorferð í Borgarnes, þar sem boðið verður upp á skemmtilega dagskrá: Stund í Borgarneskirkju, grill, útileikir, söngur o.fl. Lagt verður af stað frá Víðistaðakirkju kl. 11 og komið heim aftur um kl. 16. Sóknarprestur. Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar AÐALSAFNAÐARFUNDUR Graf- arvogssóknar verður nk. sunnudag 28. apríl. Guðsþjónusta er kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédik- ar, séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór kirkj- unnar syngja undir stjórn Oddnýjar Þorsteinsdóttur og Harðar Braga- sonar organista. Aðalsafnaðarstörf fara fram á hefðbundinn hátt. Greint verður frá starfi kóranna, æskulýðsstarfi, safnaðarfélagi og fleiri aðilum. All- ir velkomnir. Sóknarnefnd Grafarvogskirkju. MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2002 49 Þessa frábæru og vinsælu EMMALJUNGA BARNAVAGNA sem hægt er að breyta í kerru eigum við í mörgum litum og gerðum. Einnig eigum við EMMALJUNGA BARNAKERRUR í mörgum litum og gerðum. VARÐAN EHF. Grettisgötu 2, sími 551 9031 Netfang: vardan@vardan.is Heimasíða: www.vardan.is Ferming í Víðistaðakirkju 28. apríl kl. 11. Prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Fermd verður: Auður Helga Auðunsdóttir, Efstuhlíð 21, Hf. Ferming í Garðakirkju 28. apríl kl. 10.30. Prestar sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Frið- rik J. Hjartar. Fermd verða: Arnór Gunnarsson, Urðarhæð 1, Garðabæ. Atli Jóhannesson, Asparlundi 3, Garðabæ. Björg Halldórsdóttir, Brekkubyggð 48, Garðabæ. Daníel Örn Einarsson, Garðaflöt 23, Garðabæ. Geir Bjarnason, Háholti 7, Garðabæ. Gunnar Örn Heiðdal, Sjávargrund 2b, Garðabæ. Halldóra Miyoko Magnúsdóttir, Tjarnarflöt 7, Garðabæ. Hjörtur Smári Vestfjörð, Engimýri 10, Garðabæ. Rakel Vilhjálmsdóttir, Háhæð 8, Garðabæ. Rögnvaldur Már Helgason, Ásbúð 16, Garðabæ. Sigurlaug Helga Birgisdóttir, Garðavegi 9 eh., Hafnarfirði. Soffía Rún Kristjánsdóttir, Löngumýri 41, Garðabæ. Sveinn Orri Símonarson, Hörgslundi 6, Garðabæ. Sævar Þór Sævarsson, Bæjargili 41, Garðabæ. Tinna Rut Pétursdóttir, Blómahæð 10, Garðabæ. Þorsteinn Júlíus Árnason, Brekkubyggð 4, Garðabæ. Ferming í Garðakirkju 28. apríl kl. 13.30. Prestar sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Frið- rik J. Hjartar. Fermd verða: Andrea Hyldahl Björnsdóttir, Ásbúð 56, Garðabæ. Ásta Bjarnadóttir, Smáraflöt 7, Garðabæ. Benedikt Steinar Benediktsson, Bæjargili 26, Garðabæ. Birgitta Ásbjörnsdóttir, Löngumýri 59, Garðabæ. Dagný Dís Magnúsdóttir, Klukkubergi 42, Hafnarfirði. Edda Sif Pálsdóttir, Sunnuflöt 14, Garðabæ. Elísabet Anna Sigurðardóttir, Hagaflöt 3, Garðabæ. Guðlaug Ösp Hafsteinsdóttir, Krókamýri 38, Garðabæ. Helena Hyldahl Björnsdóttir, Ásbúð 56, Garðabæ. Helga Sif Grétarsdóttir, Arnarási 6, Garðabæ. Katrín Hjaltadóttir, Bæjargili 101, Garðabæ. Loftur Hreinsson, Sunnuflöt 15, Garðabæ. Sonja Hrund Ágústsdóttir, Einilundi 4, Garðabæ. Sólveig Björk Ingimarsdóttir, Holtsbúð 41, Garðabæ. Unnur Sif Antonsdóttir, Bæjargili 66, Garðabæ. Victor Ingi Olsen, Sunnuflöt 45, Garðabæ. Ferming í Brautarholtskirkju 28. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Gunn- ar Kristjánsson. Fermd verða: Halla Birgisdóttir, Bakka, Kjalarnesi. Jóhann Þór Hvanndal Svav- arsson, Víkurgrund 1c, Kjalarnesi. Ferming í Staðarhólakirkju í Saurbæ 28. apríl kl. 14. Prestur sr. Ingiberg J. Hannesson. Fermd verða: Kristján Ingi Arnarson, Stórholti. Tómas Guðmundsson, Kjarlaksvöllum. Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, Skuld. Ferming í Staðarkirkju í Hrúta- firði sunnudaginn 28. apríl kl. 11 f.h. Prestur sr. Ágúst Sig- urðsson. Fermd verða: Andri Már Þorvarðarson, Reykjaskóla. Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka. Sara Ólafsdóttir, Reykjum. Ferming í Grundarfjarðarkirkju í Setbergsprestakalli 28. apríl kl. 14. Prestur: Séra Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermd verða: Agnes Sif Eyþórsdóttir, Grundargötu 74. Eva Kristín Kristjánsdóttir, Grundargötu 45. Gústav Alex Gústavsson, Fagurhólstúni 15. Kjartan Fannar Kjartansson, Setbergi. Ólafur Kristinn Skarphéðinsson, Hlíðarvegi 10. Rakel Birgisdóttir, Eyrarvegi 21. Vilborg Hrefna Sæmundsdóttir, Sæbóli 24. Ferming í Hólaneskirkju á Skagaströnd 28. apríl kl. 11. Prestur: Magnús Magnússon. Fermd verða: Arnar Geir Kárason, Túnbraut 11. Arnór Snorri Gíslason, Suðurvegi 22. Ester Ösp Víðisdóttir, Hólabraut 22. Fjóla Dögg Björnsdóttir, Suðurvegi 24. Ívar Gylfason, Norðurbraut 5. Jón Atli Magnússon, Sunnuvegi 1. Kristján Pétur Guðjónsson, Suðurvegi 9. Óðinn Örn Sævarsson, Hólabraut 27. Ómar Ingi Ómarsson, Suðurvegi 1. Ragnheiður Erla Stefánsdóttir, Ægisgrund 1. Rebekka Maren Þórarinsdóttir, Sunnuvegi 14. Sigurgeir Snævar Árnason, Ásgarði. Valgerður Guðmundsdóttir, Hólabraut 20. Ferming í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 14. Fermd verða: Agnes Kristín Einarsdóttir, Hafraholti 48. Bragi Þorsteinsson, Engjavegi 30. Einar Örn Theódórsson, Mjógötu 5. Kristjana Pálsdóttir, Fjarðarstræti 18. Páll Gunnlaugsson, Seljalandsvegi 68. Pétur Þór Gunnarsson, Góuholti 4. Ferming í Hvammstangakirkju 28. apríl kl. 11.00. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Fermd verða: Berglind Rós Gunnarsdóttir, Fífusundi 5. Frímann Haukdal Jónsson, Höfðabraut 3. Hafþór Magnús Kristinsson, Hlíðarvegi 24. Inga Rut Ómarsdóttir, Hvammstangabraut 43. Íris Rut Garðarsdóttir, Lækjargötu 6. Jóhann Teitur Guðmundsson, Fífusundi 12. Sylvia Hera Skúladóttir, Hvammstangabraut 30. Tinna Rós Sigurðardóttir, Fífusundi 15. Ferming Glerárkirkju laug- ardaginn 27. apríl. kl. 13.30. Fermd verða: Ása Rut Garðarsdóttir, Keilusíðu 2d. Camilla Hólm Jóhannsdóttir, Múlasíðu 5 a. Daníel Örn Stefánsson, Fögrusíðu 13 b. Einar Bergur Björnsson, Móasíðu 6 f. Einar Birgir Björgvinsson, Núpasíðu 7. Freydís Anna Jónsdóttir, Keilusíðu 11j. Gunnlaugur Darri Garðasson, Núpasíðu 6 h. Halla Valey Valmundsdóttir, Melasíðu 1d – 104. Kristján Páll Hannesson, Tungusíðu 28. Lilja Dís Harðardóttir, Búðasíðu 4. Óðinn Sigurðsson, Borgarsíðu 9. Rúnar Már Þráinsson, Bæjarsíðu 15. Salome Tómasdóttir, Brekkusíðu 2. Sigursteinn S. Sigursteinsson, Múlasíðu 3 b. Sigþrúður Kr. Guðmundsdóttir, Móasíðu 5 a. Sæmundur Þór Leifsson, Keilusíðu 10 h. Ferming í Hríseyjarkirkju 28. apríl kl. 11. Fermd verða: Gestur Leó Gíslason, Norðurvegi 21. Narfi Freyr Narfason, Lambhaga. Huldís Ósk Hannesdóttir, Hvammi. Ólína Jóna Jóhannsdóttir, Sólvallagötu 8. Ferming í Selfosskirkju 28. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermd verða: Agnes Ósk Gunnarsdóttir, Grundartanga 19, Mosfellsbæ. Ármann Sverrisson, Álftarima 1. Helgi Fannar, Lóurima 13. Kristinn Daníel Gunnarsson, Laufhaga 14. Margrét Elísa Gunnarsdóttir, Háengi 8. Sigurður Rúnar Rúnarsson, Ártúni 2. Ferming í Selfosskirkju 28. apríl kl. 14. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermd verða: Anna Jakobína Guðjónsdóttir, Árbæ, Ölfusi. Ágústa Íris Helgadóttir, Þrastarima 16. Álfheiður Guðjónsdóttir, Lágengi 14. Díana Ásta Kristjánsdóttir, Sílatjörn 17. Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, Miðengi 2. Elvar Ingimundarson, Suðurengi 25. Guðlaug Bára Sigurjónsdóttir, Bakkatjörn 1. Karen Gestsdóttir, Lóurima 11. Rakel Björgvinsdóttir, Reynivöllum 3. Sara Kristín Finnbogadóttir, Vallholti 21. Stefán Jóhannsson, Heiðmörk 5. Þórunn Einarsdóttir, Spóarima 17. Ferming í Eyrarbakkakirkju kl. 11. Fermd verða: Emil Freyr Júlíusson, Háeyrarvöllum 20. Ingimar Helgi Finnsson, Túngötu 7. Íris María Bjarkadóttir, Hjalladæl 2. Selma Dröfn Sigurðardóttir, Búðarstíg 8. Víðir Björnsson, Merkisteinsvöllum 11. Ferming í Oddakirkju á Rang- árvöllum 28. apríl kl. 13.30. Fermd verða: Arnór Óli Ólafsson, Hrafnskálum 2, Hellu. Fjóla Hrund Björnsdóttir, Þrúðvangi 7, Hellu. Kári Rafn Þorbergsson, Freyvangi 7, Hellu. Kristinn Ingi Guðnason, Hólavangi 8, Hellu. Ragnar Ingi Arnarsson, Þingskálum 6, Hellu. Stefán Smári Ásmundarson, Laufskálum 5, Hellu. Hallgrímskirkja. Málþing um fátækt kl. 14.30–16.15. Að þinginu standa Samtök gegn fátækt, Hallgrímskirkja og Laugar- neskirkja. Fulltrúar Öryrkjabandalags Ís- lands, Félags eldri borgara, Félags ein- stæðra foreldra og Vinar, athvarfs Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða flytja erindi. Sóknarprestarnir sr. Sigurður Pálsson og sr. Bjarni Karlsson verða fundarstjórar og stýra almennum umræðum. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Farið verður á Laxnesshátíð í Mosfellsbæ. Borinn verður fram léttur málsverður á undan í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Létt hressing eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Safnaðarstarf FERMINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.