Morgunblaðið - 27.04.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2002 55
DAGBÓK
LJÓÐABROT
VORVEÐRÁTT
Góð veðrátta gengur,
geri eg mér ljóð af því;
þetta er fagur fengur,
fjölga grösin ný;
fiskur er kominn í fjörð,
færir mörgum vörð;
kýrnar taka að trítla út,
troðjúgra er hjörð,
skepnur allar skarta
við skinið sólar bjarta.
Stefán Ólafsson
Árnað heilla
60 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 27.
apríl, er sextug Margrét
Loftsdóttir bókasafnsfræð-
ingur. Hún er að heiman á
afmælisdaginn.
80 ÁRA afmæli. Ámorgun, sunnudag-
inn 28. apríl, er áttræð Sig-
rún Lovísa Sigurðardóttir,
Lindargötu 57, Reykjavík.
Sigrún tekur á móti vinum
og ættingjum á afmælisdag-
inn í Víkingasal Hótel Loft-
leiða frá kl. 15–18. Þeir sem
vilja gleðja hana á afmælis-
daginn eru beðnir um að
beina framlögum sínum til
Styrktarfélags krabba-
meinssjúkra barna.
1. c4 e6 2. d4 d5 3. Rf3 c6
4. g3 dxc4 5. Bg2 b5 6. O-O
Bb7 7. Rc3 Rf6 8. Bg5
Rbd7 9. Dc2 Db6 10. e4 h6
11. Be3 c5 12. d5 exd5 13.
exd5 O-O-O 14.
Hfd1 Bd6 15. a4
a6 16. axb5 axb5
17. b3 cxb3 18.
Dxb3 b4 19. Ra4
Dc7 20. Hac1
Ba6
Staðan kom
upp á alþjóðlegu
móti í Pinamar í
Argentínu sem
lauk fyrir
skömmu. Jaime
Sunye Neto
(2.531) hafði hvítt
gegn Dusko Pav-
asovic (2.547).
21. Rxc5! Bxc5
22. Bxc5 Rxc5 23. Dxb4
Rfe4 24. Re5! og svartur
gafst upp enda fátt til varn-
ar eftir t.d. 24... Dxe5 25.
Bxe4 Kd7 26. Dxc5. Skák-
félagið Hrókurinn heldur
hina árlegu Viðskiptanets-
mótaröð í hraðskák í dag,
27. apríl. Taflið hefst kl. 14 í
Grand Rokk, Smiðjustíg 6.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
„ÉG LAS í Morgunblaðinu
um daginn að Bridsfélag
Reykjavíkur væri sterkasta
bridsfélag í heimi. Mér
finnst það í besta falli um-
deilanlegt. Sjáðu hvað gerð-
ist á þriðjudaginn í aðaltví-
menningi félagsins:“
Norður
♠ ÁK9
♥ D965
♦ Á93
♣DG8
Vestur Austur
♠ DG74 ♠ 532
♥ 104 ♥ G3
♦ 108765 ♦ G2
♣109 ♣K76542
Suður
♠ 1086
♥ ÁK872
♦ KD4
♣Á3
Athugasemdin að ofan er
komin frá spilara í BR, sem
var óhress með frammistöðu
félagsmanna í þessu spili:
„Spilað var á 20 borðum og
voru flestir í slemmu í NS,
ýmist sex hjörtum eða sex
gröndum. Á 10 borðum
fengust aðeins 12 slagir,
sem er með ólíkindum, því
slemman spilar sig sjálf upp
í 13 slagi.“
Rétt er að 13 slagir eru
auðteknir ef menn kunna þá
list að svína. Segjum að út
komi hlutlaust hjarta. Sagn-
hafi byrjar á því að svína
laufdrottningu og þegar það
gengur getur hann leyft sér
að tvísvína fyrir DG í spaða,
ekki satt. Sem heppnast.
Það er skiljanlegt að menn
efist um styrkleika fé-
lagsmanna þegar svo margir
fipast á svíningartækninni.
En er allt sem sýnist?
„Auðvitað spilaði ég upp á
kriss-kross-skvís,“ sagði
einn hinna lánlausu sagn-
hafa, sem aðeins fékk tólf
slagi. „Það er betri séns en
tvísvíning.“
Þetta þarf að skoða nánar.
Þegar svíningin fyrir lauf-
kóng heppnast eru tveir
möguleikar á þrettánda
slagnum. Tvísvíning eða
svokölluð „víxlþvingun“, en
hún byggist á því að austur
sé með DG í spaða eða
lengdina í litnum, til dæmis
drottninguna eða gosann
fimmta. Sagnhafi tekur þá
rauðu slagina og byggir upp
þessa stöðu:
Norður
♠ ÁK
♥ --
♦
♣G8
Vestur Austur
♠ xx ♠ DG(x)
♥ -- ♥ --
♦ -- ♦ --
♣xx ♣K(x)
Suður
♠ 1086
♥ --
♦ --
♣Á
Ef austur er með spaða-
valdið ræður hann ekki við
að henda af sér í síðasta
hjartað.
Víxlþvingunin hefur það
fram yfir einfalda tvísvín-
ingu að ráða við háspil annað
í spaða í vestur og er því
betri möguleiki. Það er því
óskiljanlegt með öllu að tíu
sagnhafar í sterkasta félagi
heims skyldu spila upp á
tvísvíninguna.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329,
eða sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
STJÖRNUSPÁ
eft ir Frances Drake
NAUT
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert þeirrar skoðunar að
hin rétta kirkja sé sú sem
er í hjarta hvers manns.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það slaknar nokkuð á fjár-
hagslegri spennu í dag. Þú ert
bjartsýnni en áður um getu
þína til að afla fjár og losna við
skuldir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nýlegt ósætti milli þín og
maka eða náins vinar jafnar
sig. Þú færð hvatningu um að
taka eftir því að aðrir eru
reiðubúnir til að hlusta á þig
og þitt sjónarhorn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Nýlegar uppákomur á vinnu-
stað sem hafa orðið til að ergja
þig munu taka óvænta stefnu.
Skyndilega sérðu að ljósið við
enda ganganna er ekki ljósið á
járnbrautalest.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Stuðningur vina og hóps er
þér hvatning í dag. Þú gerir
þér grein fyrir því að það sem
þú hélst að væri gagnrýni
þeirra var líklega þinn eigin
ótti við hvað þeir gætu verið
að hugsa um þig.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Valdapersóna og hugsanlega
foreldri er hlynnt áformum
þínum í dag. Þér léttir og þú
gleðst yfir stuðningnum því þú
bjóst í raun ekki við honum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ferðaplön til fjarlægra landa
eða áform um aukna menntun
virðast núna árennileg. Það
þarf þó enn að hnýta marga
lausa enda .
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Þú hefur sýnt dugnað í við-
leitni þinni til að losa þig við
skuldir enda finnst þér þú
núna hafa stjórn á ástandinu.
Þetta eykur möguleika þína á
að ferðast og kanna heiminn.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þér líður betur þar sem sam-
skipti þín við ákveðinn aðila
hafa batnað. Ef spenna er
milli þín og þeirra sem standa
þér næst, líður þér illa og
verður lítið úr verki.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Enn á ný finnst þér þú höndla
starfið betur. Þetta er þér
mikilvægt því að sjálfstraust
þitt byggist á jákvæðni þinni
gagnvart öllu því sem þú tekur
þér fyrir hendur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Athafnir með ungu fólki og
börnum valda þér ekki lengur
kvíða. Þú kemur auga á betri
leiðir til að leyfa þeim að taka
þátt í þínu lífi án þess þú glatir
einstaklingseinkennunum.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Samræður við fjölskyldumeð-
limi eru aftur á réttum kili.
Haltu áfram að dytta að heim-
ilinu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þar sem þig rak áður í vörð-
urnar í samræðum við ætt-
ingja eða systkini, mun þér nú
veitast auðvelt að öðlast skiln-
ing. Þetta gleður þig.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Með morgunkaffinu
Hérna er þetta! … Nú er komið að þér að endur-
gjalda greiðann.
Bridsfélag Borgarfjarðar
Annað kvöldið í hinum skemmti-
lega Vor-barómeter félagsins var
spilað mánudaginn 22. Enn er gest-
risni okkar Borgfirðinga gagnvart
Borgnesingum fullmikil en því verð-
ur væntanlega breytt á þriðja og síð-
asta kvöldinu. Úrslit annars kvölds
urðu eftirfarandi:
Jón H. Einarsson – Elín Þórisdóttir 62
Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Pétursson 57
Jón Pétursson – Magnús Magnússon 43
Að loknum tveimur kvöldum er
staðan þessi:
Jón H. Einarsson – Elín Þórisdóttir 104
Eyjólfur Sigurjóns – Jóhann Odds 80
Jón Pétursson – Magnús Magnússon 63
Ingólfur Helgas. – Jóhannes Jóhanness. 60
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Nú er lokið Aðalsveitakeppni
2002. Sigurvegarar urðu sveit Berg-
plasts sem fékk 283 stig. Spilarar
Guðmundur Baldursson, Jens Jens-
son, Hallgrímur Hallgrímsson, Þor-
steinn Ingólfsson, Þórður Björns-
son, Freyja Sveinsdóttir, Þórður
Sigfússon.
Í öðru sæti með 244 stig sveit Guð-
laugs Sveinssonar. Spilarar Guð-
laugur Sveinsson, Jón Stefánsson,
Magnús Sverrisson, Páll Þ. Bergs-
son, Erlendur Jónsson.
Í þriðja sæti með 236 stig sveit
Helgu H. Sturlaugsdóttur. Spilarar
Stefán Jónsson, Helga H. Sturlaugs-
dóttir, Bryndís Þorsteinsdóttir, Óm-
ar Olgeirsson, Hafþór Kristjánsson,
Rafn Thorarensen.
Mánudaginn 29. apríl 2002 verður
spilaður eins kvölds tvímenningur
„Mitchell“. Verðlaun fyrir bestu skor
bæði í N/S og A/V. Skráning á spila-
stað í Síðumúla 37 ef mætt er stund-
víslega kl. 19.30.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 22. apríl var spilað
fyrsta kvöldið af þremur í þriggja
kvölda Hraðsveitakeppni hjá
Bridgefélagi Hafnarfjarðar.
Spiluð voru 30 spil og var miðl-
ungur 540.
Staða efstu sveita:
Svenni sterki 608
Hulda Hjálmarsdóttir 584
Hrund Einarsdóttir 552
Sigursælir 550
Mánudaginn 29. apríl verður spil-
að annað kvöld af þremur í þriggja
kvölda Hraðsveitakeppni hjá
Bridgefélagi Hafnarfjarðar.
Bridgefélag Hafnarfjarðar spilar
á mánudagskvöldum í Íþróttahúsinu
við Strandgötu. Spilamennska hefst
kl. 19.30, spilað er með forgefnum
spilum.
13 borð í Gullsmára
Eldri borgarar spiluðu tvímenn-
ing á þrettán borðum í Gullsmára 13
mánudaginn 22. apríl sl. Miðlungur
264. Efst vóru:
NS
Karl Gunnarsson – Ernst Backman 323
Bragi Melax – Andrés Bertelsson 287
Auðunn Bergsv. – Sigurður Björnss. 286
AV
Guðmundur Pálsson – Kristinn Guðm. 330
Filip Höskuldsson – Páll Guðmundsson 309
Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 292
Gullsmárabrids alla mánudaga og
fimmtudaga. Skráning kl. 12.45.
Ekki spilað sumardaginn fyrsta, 25.
apríl.
Bridsfélag Akureyrar
Hyrna og Býflugan og blómið
sigruðu í firmakeppninni.
Firmakeppni Bridsfélags Akur-
eyrar og var mótið æsispennandi.
Tvö fyrirtæki enduðu á toppnum
með risaskor, 62,8%. Þetta voru Bý-
flugan og blómið og Hyrna, en fyrir
þessi fyrirtæki spiluðu Gylfi Pálsson
og Pétur Guðjónsson.
Þá fór á sama tíma fram hjá félag-
inu einmenningsmeistarakeppni þar
sem tvö bestu spilakvöldin giltu.
Gissur Jónasson varð einmennings-
meistari félagsins en hann spilaði
jafnframt fyrir Bókval. Í öðru sæti
varð Hermann Huijbens sem spilaði
fyrir Heilsuhornið. Stefán Vilhjálms-
son varð þriðji en Stefán spilaði fyrir
Akureyrarbæ. Hans Viggó Reisen-
hus varð fjórði en hann spilaði fyrir
Tannverk.
Bridsfélag Akureyrar þakkar öll-
um þeim fjölda fyrirtækja sem
studdu félagið í firmakeppninni.
Nú stendur yfir Alfreðsmótið og
er staðan þannig þegar einu keppn-
iskvöldi af þremur er lokið:
Jónas Róbertsson – Sveinn Pálsson 54
Ævar Ármansson – Kristján Guðjónsson 41
Grettir Frímannsson – Hörður Blöndal 30
Pétur Guðjónsson – Tryggvi Gunnarsson 30
Ragnheiður Haraldsd. –Stefán Stefánss. 12
Bridsdeild Félags eldri borgara
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ, mánudaginn 15. apr-
íl. 24 pör. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Eysteinn Einarss. – Jón Stefánsson 269
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 262
Alda Hansen – Soffía Theódórsdóttir 249
Árangur A-V:
Oliver Kristóferss. – Friðrik Herm. 273
Leifur Jóhanness. – Jóhann Magnúss. 243
Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 239
Kristján Ólafsson – Ólafur Gíslason 239
Tvímenningskeppni spiluð
fimmtudaginn 18. apríl. 22 pör. Með-
alskor 216 stig.
Árangur N-S:
Hilmar Valdimarss. – Magnús Jósefss. 246
Oliver Kristóferss. – Friðrik Herm. 242
Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafss. 242
Árangur A-V:
Viggó Nordquist – Þórólfur Meyvantss. 248
Sigurður Pálsson – Ásta Erlingsd. 246
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 236
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
FRÉTTIR
HEIMILISFÓLK á Dvalarheimilinu
Ási heldur sumarbasar sunnudag-
inn 28. apríl kl. 13–18, í Frum-
skógum 6a, Hveragerði. Kaffi og
vöfflur verða seld á staðnum, segir
í fréttatilkynningu.
Sumarbasar í Ási
KYNNING verður á starfsemi SOS-
barnaþorpanna í Smáralind í dag,
laugardaginn 27. apríl kl. 14. Leik-
skólabörn úr Kópavogi hafa unnið
veggspjöld sem verða til sýnis í
göngugötu. Trúðurinn Nói sýnir list-
ir sínar. Ásta og Keli úr Stundinni
okkar skemmta og Kór Hjallaskóla
syngur.
Börn fá glaðning og hægt er að
vinna sumargjöf, segir í fréttatil-
kynningu.
SOS-barnaþorpin í Smáralind