Morgunblaðið - 28.04.2002, Síða 54

Morgunblaðið - 28.04.2002, Síða 54
MYNDASAGA VIKUNNAR FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Mi 1. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI - tilboð í tilefni dagsins kr. 1.800 - Lau 11. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning DANSLEIKHÚS JSB Mán 29. apr kl 20 Þri 30. apr kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Fö 3. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 5. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Frumsýning lau 4. maí kl 14 - UPPSELT 2. sýn fi 9. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI JÓN GNARR Fö 3. maí kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Fö 3. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 4. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 5. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ Þri 30. apr kl 20:30 Egilsbúð Neskaupsstað Miðapantanir: 4771321 Mi 1. maí kl 20:30 Valhöll Eskifirði Miðapantanir: 4761767 Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ 3. hæðin                  !"#$%&'(#)#&* )"#&+#& !(,-.  /             0    1       !     "  Í dag, 28. apríl kl. 16.00 Sunnudags-matinée Signý Sæmundsdóttir, sópran og Gerrit Schuil, píanó. Á efnisskrá eru sönglög eftir Strauss, Schönberg og Bernstein og bresk sönglög á gamansamari nótunum Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika GÓÐUR GESTUR NOKKUR SÆTI LAUS Carl Maria von Weber: Oberon, forleikur William Walton: Sellókonsert Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 7 Hljómsveitarstjóri: Zuahuang Chen Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson Munið kynningarfund Vinafélagsins á Sögu AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN gul áskriftaröð fimmtudaginn 2. maí kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is LYKILL UM HÁLSINN e. Agnar Jón Sunnud. 28. apríl kl. 20.00 örfá sæti. Föstud. 3. maí kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi Sэningin er ekki viр hжfi barna undir 14 бra aldri. Ekki er hжgt aр hleypa бhorfendum inn eftir aр sэning hefst.                                   !    """    # $   %    &           !     "#$%   & '   ()$   ! *    !   +  '( )   *   +    ,&  +  + ,-  #$ ./&$ %  .0"1$ 2 .3 "( '4 5!#$  '$. &$" %)$., 5'!  -   $    ./0 . 6$  7$ %  1 $8  ' 9       "$+                             !  " #$   %    &!   "'( )    *   !   + , '         !"#$%  &" ' -.-  !    . '( . (   / '(   0   " () *   "  +  ,- . *   /0!1!2 &" " (      1  .  .    *    *    ( ) . '( 2 3 *" 3455(565 378 SÍÐ US TA SÝ NIN G Sun. 28. apr. kl. 20.00 — Aukasýning ÞAÐ er í rauninni synd og skömm að myndasaga vikunnar, Hey, wait … skuli hér kynnt í þýddri, enskri útgáfu. Höfundur hennar, sem kall- ar sig Jason, er norskur og bókin kom upprunalega út árið 1998 undir heitinu Vent litt … Sagan hefur hlotið einróma lof síðan hún kom út á ensku. Margir gagnrýnendur settu bókina á lista yfir þær bestu á síðasta ári. Bókin hlaut einnig tvær tilnefningar til Eisner-verðlauna sem eru þau virtustu sem veitt eru í myndasöguheiminum en tilnefning- arnar voru fyrir besta byrjenda- verkið og besta þýdda verkið. Þess má reyndar geta að valið úr tilnefn- ingunum fer fram í dag (skrifað 26. apríl) og kemur þá í ljós hvort fyrsta myndasaga Norðmanns sem kemur út í Bandaríkjunum nái strax á toppinn. Ef allar þessar tilnefningar og lof duga ekki til að sannfæra myndasögulesendur (og aðra) um ágæti Hey, wait … skal ég glaður leggja mitt á vogarskálarnar til að fá sem flesta til að kynna sér þessa stórkostlegu bók. Fyrri hluti bókarinnar er sum- arsaga af tveimur ungum vinum. Þeir leika sér, lesa myndasögur, fremja prakkarastrik og láta sig dreyma um fjarlæga framtíð (svona 15 ár fram í tímann) þar sem allt er mögulegt. Áhyggjuleysið er allsráð- andi þegar þeir eru tveir saman og þótt hin illu öfl heimsins, eins og stóru strákarnir á skólalóðinni, stelpur og fullorðnir, reyni að skráma spegilsléttan lífsflötinn er lífið svo undurljúft. Að sjálfsögðu stendur þetta ástand ekki til eilífð- arnóns. Heimurinn samþykkir ekki svona jafnvægi til lengdar og kemur hlutunum svo fyrir að allt breytist á svipstundu og barnið víkur fyrir fullorðnum manni með brostna drauma. Hey, wait … er að að efninu til þroskasaga. Sögupersónurnar standa á byrjunarreit og njóta þess frelsis sem óráðin framtíð ber í skauti sér. Áföll á leiðinni til uppfyll- ingar draumanna verða að ókleifum hömrum. Menn staðna og festast og þeirra eina athvarf er í björtum endurminningum þar sem slysin eru þurrkuð út úr framvindunni. Ein- manaleikinn verður réttur dagsins. Sögur af sorg og missi eru ótelj- andi. Það sem gerir frásögn Jasons frábrugðna öðrum bókum sem ég hef lesið af sama meiði er framsetn- ingin. Myndirnar eru einfaldar og svart/hvítar. Persónurnar eru sam- suða úr dýraríkinu þar sem mest ber á hundum, storkum og kanínum. Þessi notkun á persónum sem mað- ur er vanari að sjá í barnabókum gefur bókinni eitthvert ójafnvægi sem heldur lesandanum betur við efnið. Maður trúir ekki að nokkuð geti farið úrskeiðis í þessum full- komna heimi. Hver blaðsíða er sam- sett úr sex römmum og segir hver sína litlu sögu. Framvindan stekkur úr einu yfir í annað og bregður upp örstuttum myndbrotum úr lífi ein- staklinganna sem eru samt svo ótrú- lega lýsandi þegar á heildina er litið. Það mætti segja að Jason noti þá tækni að stikla á atriðum sem eru rétt utan þeirra sem skipta mestu máli. Tilfinningarnar og minning- arnar um það sem gerist er í for- grunni. Þetta er einskonar leiðarvís- ir að sögu sem lesandinn verður að taka afstöðu til og fullklára og það gefur þessari stuttu sögu langan líf- tíma í huganum. Hey, wait … ber með sér alveg einstaka hlýju og mannúð sem gerir hana að undursamlega fallegu en um leið sorglegu verki. Sorglega fallegt Myndasaga vikunnar er Hey, wait … eftir Jason. Fantagraphics Books gefur út 2001. Bókin fæst í myndasöguversl- uninni Nexus og vonandi víðar. Heimir Snorrason heimirs@mbl.is Bíddu aðeins… flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.