Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 1
Þriðjudagur 30. apríl 2002 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Atvinnu- húsnæði við Grandagarð 26 Stígarog gangstéttir Húsið Norðurpóll Hellulögð svæði við hús 44 Hús með merkilega sögu 46 Kjörhiti í hverju herbergi w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Sóltún 26, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5% 5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000 10 ár 11.900 12.400 12.900 13.500 14.100 15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Stokkaðu upp fjármálin – með hagstæðari lánum Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfest- ingarbankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 15 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fasteignakaupum. Allt að 75%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar A B X / S ÍA                                                                 (  )&!'% !' %%&* $%' &*!              !"  !##! +$,*-* $- ! !$% %#$%. /01  2#! #-3  4 . 5$%%%6 '  %  7 '* '8 $7 '* '8        '   $     2$& &"9%$&!  *&%&!% :$ %-#%$&!9;;;'# '&%   < <          :%& -!= >((?  !'  !'  !'  !'  @           '( ' %&   -=>?   '   '    !## !##!  <     <   A=%' !! < ( # ) !) ( (  *(  )" +,!     ((   -   .    (  +  !##! 4$%& &*!!& B!!& $&!     '(        VETURINN einkenndist af miklum afföllum af húsbréfum. Afföllin hafa komið við fjárhag margra og haft þau áhrif á ákvarðanatöku þeirra að þeir hafa frestað fasteignakaupum. Síðustu vikur hefur samt verið að rofa til og afföllin hafa aðeins minnk- að. Þetta kom fram í viðtali við Guð- rúnu Árnadóttur, formann Félags fasteignasala. „Það er kominn kipp- ur í markaðinn, það sést á fjölda af- greiddra umsókna hjá Íbúðalána- sjóði,“ sagði Guðrún. „Þær eru töluvert fleiri nú í apríl en í sama mánuði í fyrra.“ Guðrún kvað horfur á meiri stöð- ugleika framundan, verðbólgan færi minnkandi og allar horfur á að rauðu strikin svonefndu myndu halda. „En vextir eru allt of háir og það kemur mjög harkalega við fjárhag þeirra, sem eru með einhver skamm- tímalán,“ sagði hún. Að sögn Guðrúnar er aðeins farið að bera á makaskiptum við sölu á stærstu eignunum, en enn sem fyrr væri lítið framboð á litlum íbúðum og þá fyrst og fremst í Reykjavík. Skortur á litlum íbúðum væri áber- andi og framboð á þeim þyrfti að vera miklu meira. Guðrún sagði litlar breytingar vera í gangi varðandi ásókn í einstök hverfi. Vesturbærinn í Reykjavík væri ávallt afar vinsæll og sömu sögu mætti segja um Fossvog og Seltjarn- arnes. „En maður verður var við áhuga hjá fólki á að byggja miðsvæðis og þá verður að þétta byggðina. Dýrustu fermetrarnir eru alltaf miðsvæðis,“ sagði Guðrún. Guðrún kvað mikið framboð vera á atvinnuhúsnæði. Umframframboð væri á skrifstofu- og verzlunarhús- næði, en eftirspurn lítil. Guðrún Árnadóttir kvaðst vera sæmilega bjartsýn á sumarið. Hún sagði að lokum að komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningar hefðu ekki haft nein áhrif á markaðinn en auð- vitað væru skipulagsmál og lóða- framboð kosningamál sem snertu fasteignamarkaðinn mikið. Farið að bera á makaskipt- um á stærstu eignunum Morgunblaðið/Sverrir Nútímaleg hönnun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.